Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1977 35 Sherlock Holmes Smarther Brother Bráðskemmtileg gamanmynd um litla bróður Sherlock Holmes. Gene Wilder, Marty Feldman Sýnd kl. 9 iÆjpnp ... 1 Sími 501 84 Lausbeislaðir Ný gamansöm djörf bresk kvik- mynd um „veiðimenn" í stór- borginni. Aðalhlutverk: Robin Bailey, Jane Cardew ofl. íslenskur texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 1 6 ára. * * * * Reykjavik 9.6 1977. Elsku vinir! Loksins læt ég verða af þvi að skrifa ykkur og þykist hafa til þess nokkuð tilefni. Ég ætla nefni- lega að opna i kvöld og veiztu hvað? Nú komast allir (srákar og stelpur) inn sem eru fæddir 1963 og eður fyrr. En þeir VERÐA að hafa nafnskírtein- ið með (og sýna Jóa það). Hitt er svo annað mðl, að það er opið frð átta til ellefu í kvöld, gott diskótek (allir óþreyttir) og hress andi. Jð svo kostar 300 krónur inn. Bið að heilsa heim til ykkar, Ykkar Slúbert. * * * * fs <$» <#>>#> <*><*> <#> st Opidkl 8-11.30 E/KOGKRYSTAL Snyrti/egur k/ædnadur PLÖTUKYNNING í kvöld mun Björgvin Halldórsson og Arnar Sigurbjörnsson koma og kynna nýjustu plötuna frá Brimkló „Undir nálinni" Plötusnúður V. Ástráðs- son. BINGÓ BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5. KL. 8.30 í KVÖLD. 24 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA 90.000. - SÍMI 20010. Óðal — Geimsteinn PLÖTUKYNNING Sérlega skemmtileg ný plata með sjóaranum síkáta Viðari Jónssyni. VIÐAR JONSSON Fjölmennum íÓðal ■ benzín og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzín og díesel Dodge — Plymouth IFIat Lada — Moskvitch Landrover benzín og diesel Mazda Mercedes Benz benzin og díesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I ÞJÓIMSSOIM&CO Skei1an17 s. 84515 — 84516 2) (t iarnarbúí!i O Hljómsveitin leikur í kvöld frá kl. 8.30 — 11.30. Snyrtilegur klæðnaður. ætlar þú út í kvöldl Þaö má njóta lífsins á ýmsan hátt. Rabba yflr glasi, dansa, fá sér í gogginn, hlusta á tónlist eða horfa á lífið. í Klúbbnum er að finna marga sali með ólíkmn brag. Bar með klúbb stemmningu og lágværri músík, fjörugt Diskótek, danssal með hljómsveit og annan þar sem veitingar eru framreiddar. Þar er hægt að vera í næói eða hringiðu fjörsins eftir smekk,-eöa sitt á hvað eftir því sem andinn blæs í brjóst. Þú getur átt ánægjulegt kvöld í klúbbnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.