Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JUNÍ 1977 Lögfræðiþjónusta Fasteignasala VESTURBERG 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Eiguleg og vönduð íbúð. HVASSAI.EITI 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð í blokk. Mikið útsýni. Bílskúrsrétt- ur. Hagstætt verð. LAUGAVEGUR 4ra herb. íbúð á 4. hæð í nýlegu steinhúsi rétt við Hlemmtorg. Hagstætt verð. /ESUFELL 4ra herb. íbúð á 6. hæð. Lítur út sem ný. Verð 9.8 millj. Útb. 6.5 millj. HVERFISGATA Lítið timburgús á steinkjallara. Útb. 3—3.5 millj. SNYRTIVÖRUVERSLUN ásamt 45 ferm. eignarhúsnæði í verslunarsamstæðu í Breiðholti. x StQfán Hirst hdl. Borgartúni 29 Simi 2 23 20 FASTEIGNAVER »/r Stórholti 24 s. 11411 Höfum kaupanda að góðri 4ra—5 herb. sérhæð eða blokkaríbúð, helst í Norður- bænum í Hafnarfirði. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Garðabæ. Höfum kaupanda að 4ra—5 herb. íbúð í eldri borgarhlutum Reykjavíkur. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Smáíbúða- hverfi. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. ibúðum í Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði. Vídkunnur náttúru- verndarmaður kemur EINN af þekktari náttúrverndarmönnum Banda- ríkjanna kemur til Islands. Don Eckelberry, þekktur vfða um heim sem einn allra fremsti listamaður á sviði fuglamynda f Bandaríkjunum, kemur nú á næstunni til fslands ásamt konu sinni f fyrsta sinn til að kynnast hér fuglalífi og fleiri þáttum í fslenzkri náttúru. Eckelberry var náinn vinur frú Ásu Wright, sem öllum Islendingum ætti að vera kunn vegna sjóðs, sem ber nafn hennar og veittur var úr styrkur nýlega til nátt- úruvfsindalegra starfa. Frú Ása kom einnig á fót stofnun vestanhafs, sem er sjálfseignarstofnun til verndar fugla- og dýralffi á landi því er þau Wright-hjónin áttu á eyjunni Trinidad, en á þeirri eyju lifir m.a. mjög sjaidgæf fuglategund, sem býr við mjög sérkennilegar aðstæður og lifir hvergi nema þar og f Venesúela. Don Eckelberry er stjórnarmaður i þessari stofnun og hefur auk þess gegnt trúnaðarstörfum fyrir frægasta fuglaverndarfélag Bandarikjanna, Audubon, en sú stofnun er mjög umsvifamikil í verndun sjaldgæfra fugla og umhverfis þeirra í Bandarikjunum og víðar. En auk þess reynir félagið að vekja almenningsálitið til meðvitundar um dýrmæti náttúrunnar fyrir alla, dýr og menn, og rekur áróður fyrir bættri umgengni og nær- gætni við nátturuna og lífskeðjuna. Don Eckelberry hefur myndskreytt mjög marg- ar af beztu fuglabókum vestanhafs og eru allar myndir í þeim bókum eftir hann sjálfan. Eckel- berry hefur víða flutt fyrirlestra og sýnt fugla- myndir sínar við góðan orðstýr. Islenzkir fuglavinir og aðrir áhugamenn um óspillta náttúru og um líf náttúrunnar yfirleitt fagna þvi að maður á borð við Eckelberry komi hingað og kynnist af eigin raun hvert er ástand þeirra fuglategunda, sem hér eru í hættu að deyi út. Ef til vill gefst listamanninum tækifæri til þess að halda hér stuttan fyrirlestur og sýna myndir af fuglum, en ef af þvi verður, mun það verða tilkynnt bráðlega. tJlfar Þórðarson Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998 Við Æsufell 2ja herb. 64 fm. íbúð á 1. hæð Við Blikahóla 2ja herb. 67 fm. íbúð á 1. hæð. Við Kriuhóla 2ja herb. íbúð á 5. hæð. Við Reynimel 3ja herb. nýleg íbúð á 4. hæð. Við Hátún 3ja herb. íbúð á 7. hæð. Við Vesturberg 3ja herb. íbúðir á 2. og 5. hæð. Við Álfhólsveg 3ja herb. nýleg íbúð á 2. hæð ásamt herb. í kjallara. Við Hverfisgötu 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt 2 herb. í risi. Við Lundarbrekku 3ja herb. nýleg vönduð ibúð á 3 hæð. Við Asparfell 2ja herb. nýleg ibúð á 3. hæð. Við Hvassaleiti 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Við Seljaland 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Fellsmúla 5 herb. 117 fm. ibúð á 1. hæð. Við Sæviðarsund Raðhús 146 fm. á einní hæð ásamt 30 fm. innbyggðum bil- skúr. Við Ásenda Einbýlishús um 140 fm. ásamt bilskúr. í smiðum í hinum nýja miðbæjar- kjarna í Kópavogi, eigum við nokkrar 3ja herb. íbúðir sem seljast tilbún- ar undir tréverk og máln- ingu, og afhendast á þessu ári. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson Jón Bjarnason Hrl. Land — Smábýli Höfum verið beðnir um að selja 7 ha. lands undir smábýli á Kjalarnesi. Landið liggur að sjó. Upplýsingar á skrifstofunni. Land — Hestamenn Höfum I sölu 50 ha. af góðu beitarlandi í Mosfellssveit. Hagstætt verð. Uppl. á skrifstof- unni. ' l ■ ^ lækjarforji V\ íasteignasala Hafnarstræti 22 s. 2/133 - 27S5D Páll Gudjónsson vidskiptafr. Knútur Signarsson vidskiptafr. sérhæð með annarra eigna- Eignaskipti 120 ferm. íbúð Fellsmúla — Sérhæð með bílskúr Austurbæ. Sérhæð og ris Hlíðunum — Sérhæð með bílskúr Austurbæ. Sérhæð 100 ferm. í Skjólunum — Sérhæð 1 40 ferm. Vesturbæ. Risíbúð í Skjólunum. — Sérhæð með bílskúr. íbúð 140 ferm. 6 herb. í Breiðholti 4ra—5 herb. íbúð með bílskúr í Austurbænum. íbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut — Sérhæð með bílskúr í Austurbænum. Sérhæð í Vesturbæ — Raðhús Seltjarnarnesi. íbúð 3ja herb. Vesturbæ — bílskúr Vesturbæ. Auk margra skipta. Hver vill selja? Raðhús við Sæviðarsund Einbýlishús í Skjólunum Raðhús í Háaleitishverfi. Raðhús í Árbæ, sem næst Elliðaánum. íbúð 130—140 ferm. Fossvogi. Einbýlishús Garðabæ. Sérhæð í Vogunum eða Sundunum. Hæð í Vogunum. Einbýlishús við Eikjuvog. Sérhæð að sunnanverðu í Vesturbæ Kópavogs. MIKLAR ÚTBORGANIR í SUMUM TILFELLUM. Mikið spurt um raðhús á byggingastigi OKKUR VANTAR Á SÖLUSKRA 2JA OG 3JA HERB. ÍBÚÐIR OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR í VOGA SUNDA OG HEIMAHVERFUM. Fasteignasalan Húsamiðlun TEMPLARASUNDI 3 1. HÆÐ. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson heimasími 30986. Jón E. Ragnarsson hrl SÍMAR11614 og 11616 Sinfóníuhljómsveit íslands í heimsókn á Snæfellsnesi Sinfóniuhljómsveit íslands heim- sótti Stykkishólm laugardagskvöldið 4. júnf s.l. og lék hér undir stjórn Páls P. Pálssonar. vi8 mikinn fögnuS áheyrenda. Ég minist þess a8 þegar fariS var I alvöru a8 ræBa um a8 Sinfónlu- hljómsveitin leggSi land undir fót og heimsækti landsbyggSina, fannst mér vera mjög fjarlægt a8 af þvl yrSi og vi8 Hólmarar þyrftum lengi a8 bi'Sa þess tfma a8 fé þennan fjöl menna æf8a hóp hirtgaS. ViS áttum ekkert hus sem rúmaSi sllka sveit ásamt áheyrendum. og skilyrSi voru þvf ekki fyrir hendi. Þegar hún kom svo fyrir nokkrum árum I nágrenni okkar, var fariS a8 trúa því af Hólm- urum a8 þeir myndu ekki afskiftir af list hennar. Þa8 er nú rúmt ár sfSan okkar glæsilega félagsheimili tók til starfa. Þa8 getur boSiS upp é mikiS meira en éSur hefir tíSkast hér. Eftir a8 hljómburSur hafBi veri8 reyndur, þótti kjöriS a8 bjóSa Sinfonluhljóm- sveitinni heim. Þegar ympraS var á þessari heimsókn I byrjun, voru margir sem voru f vafa um fullnægj- andi skilyrSi. Svo rann sá dagur upp a8 hljóm- sveitin kom I heimsókn og vil ég strax taka fram a8 hafi ég nokkurn- timann veriS viSstaddur sigurför þá var þa8 þetta sinn. Hólmarar mættu vel og eins aSkomufólk. Var hinn veglegi salur félagsheimilisins þétt- setinn. Menn ur8u ekki fyrir von- brigSum þaS heyrSist fljótt. A8 dómi flestra var þetta sú besta skemmtan sem Hólmurum hefir veriS bo8i8 upp á. Verkefnaskráin var fjölbreytt og tilþrifarlk, bæSi af innlendum og er- lendum verkefnum, látt og hrlfandi. SigurSur Björnsson óperusöngvari söng Islensku lögin vi8 mikinn fögn- u8. og einleikur SigurSar Ingu Snorrasonar á klarinett féll 'aheyr- endum vel f ge8. Stjórn Páls var bæ8i örugg og létt. HafSi hann mikil áhrif og ekki slepptu áheyrendur hljómsveitinni vi8 a8 leika nokkur aukalög, þótt Ii8i8 væri á kvöldiS. Einhverntfman var talaS um a8 bókvitiS yrSi ekki F askana látiS og ætli sú skoSun hefSi ekki fengiS góSan byr um þessa veglegu hljóm- sveit á þeim tlma. En þá voru önnur sjónarmiS og brauSstritiS I algleymi. Sinfonluhljómsveitin hefir sannaS þa8 svo ótvfrætt, a8 hinn gamli MaSurinn lifir ekki á brauSi, á fullan rétt á málsháttur: einu saman sér. Aldrei hefi ég fyrr hlýtt á Sinfónlu- hljómsveitina I nálægS. Tónar hennar hafa borist mér I gegnum útvarpiS og hefi ég lltiS notiS þeirra þannig. Svo mun fleirum fariS. En a8 upplifa sfSan a8 vera henni auglitis til auglitis ótruflaSur af ö8ru, opnast nýr. heimur og ný viBhorf. Þvf eru menn hér þakklátir þeim aSilum sem sáu um a8 vi8 gátum notiS þessarar ágætu kvöldstundar. Þa8 er ekki vafi á a8 þeim fjölgar sem læra a8 meta gó8a tónlist eftir þvl sem Sinfóniu- hljómsveitin fer vlSar um land og heldur hljómleika. Persónulega hafSi ég mikla ánægju af hljómleikunum og er þakklátur fyrir heimsóknina. Fyrir utan a8 njóta hrlfandi tónleika. hitti ég þarna marga góSa vini frá fornu fari. minnugur þess a8 þegar viS hér hófum starf LúSrasveitar Stykkis- hólms fyrir 30 árum, varS nái8 sam- starf og samhugur milli okkar og LúSrasveitanna ( Reykjavlk og HafnarfirSi. ÞaS voru ekki lítil há- tíSabrigSi þegar Lú8rasveit Reykja- vfkur kom hingaS um ári8 meS pomp og prakt. Þetta voru sllk stórmerki og margir töldu a8 betur væri ekki hægt a8 gera I heimi tónlistar. í dag kemur svo Sinfóntuhljómsveitin og ennþá framar. Tímarnir breyttir. Þjálfunin vaxandi. SamfélagiS sér um a8 þetta er ekki lengur sjálfboSa starf. Þegar boriS er saman er ólfku a8 jafna. Vi8 eldri aSstæSur eru minnistæS sú elja dugnaSur og fórn- fýsi sem þi réSi mestu. ÞjóSin má vera stolt af a8 eiga Sinfóníuhljómsveitina. Ábyggilega lyftir hún mannssálinni á hærra stig. uppá vi8 I andlegum skilningi. Bera svo starf hennar saman viS þá menningu sem nú flæBir um fjöl- miSla me8 allan sorann i eftirdragi I máli og myndum. Þvt verSur mannllf I mótun fyrir örum áhrifum til góSs e8a ills. Hinir svörtu vegvlsar — taldir list — eru of margir I þjóSfél- aginu, enda sjást merkin I dag. Þa8 sem á a8 vera til viSvörunar verkar öfugt. í þessu myrkri er gott a8 eiga sllka sveit sem Sinfónluhljómsveitin er. Hljómar hennar eru ekki of dýru ver8i keyptir. Mættu þeir hljóma Framhald á bls 22 'Bugðulækun Vorum að fá til sölu 5 herb. risíbúð (mjög lítið undir súð). íbúðin sem er ca 120 fm. skiptist í samliggjandi tvær stofur og 3 svefnherb., eldhús og bað. Góð íbúð. Verð: 11.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson. hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.