Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JUNÍ 1977 | FRÁ HÖFNINNI ÞESSAR ungu stúlkur úr Hafnarfirði héldu fyrir skömmu hlutaveltu til ágóða fyrir Styrkrarfél. lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu þær til félagsins alls krónum 10.300. Stúlkurnar heita Elfn Björk Gfsladóttir, Svöluhrauni 12, Marfanna Hólm Bjarnadóttir, Smyrlahrauni 47, Guðný Ósk Ólafsdóttir, Alfaskeiði 94, og Rakel Bergsdóttir, Smvrla- hrauni 47. í FYRRAKVÖLD fór Selá frá Reykjavíkurhöfn á Ströndina. Snemma í gær- morgun fór Ljósafoss á ströndina. Tveir togarar komu af veiðum i gær- morgun og var verió að landa úr þeim í gær, en það voru togararnir Hrönn og Ögri. I gær var Tungufoss væntanlegur frá útlöndum, svo og Múlafoss. I gærdag fór Stapafell í ferð, en Litlafell kom úr ferð. I dag er skemmtiferðaskipið Freidrich væntanlegt. í DAG er fimmtudagur 9. júni, DÝRIDAGUR. 160 dagur árs- ms 1977 — KÓLÚMBA MESSA Árdegisflóð er I Reykjavík kl 00 10 og sið- degisflóð kl 12.50 Sólaupp- rás í Reykjavik er kl. 03.05 og sólarlag kl 23 50 Á Akureyri er sólaupprás kl 02 03. og sólarlag kl 24 23. Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 13 27. og tunglið i suðri kl 08.01. (íslandsalmanakið) • • Drottinn hefir heyrt grít- beiðni mina, Drottinn tek- ur á móti bæn minni. (Sálm. 6. 10 ). Nl) VERDA HVERS KONAR TÓBAKSAUGLÝSINGAR BANNADAR — frá og með 1. júní n.k. ARIMAO HEILLA Heilbrigöisráfthf rra vrröur beimilt aö leggja bann vib reykingnm ( húsum sem ætluft eru til almenningsnota K ROSSGATA ’ 234 !■ 9 10 HBi? zul~ S LÁRfcTT: 1. skýra 5. tjón 6. keyr 9. yfirhöfn 11. álasa 12. org 13. kindur 14. skagi 16. snemma 17. hindra. LÓÐRÉTT: 1. hlaðana 2. saur 3. breytlr 4. eins 7. knæpa 8. huglaus 10. félag 13. ÓJm. 15. samt. 16. for- föður. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. staf 5. ös 7. mar 9. st. 10. ernina 12. LÐ 13. nýr 14. ON 15. ildið 17. drap. LOÐRÉTT: 2. törn 3. as 4. smellin 6. stara 8. arrt 9. sn< 11. innir 14. odd 16. ÐA. S i GctA u AiD FUSSU — svei.— Reykingaþefur í helli mínum! 70 ára er í dag Ingunn Kristjánsdóttir. Hún er fædd hinn 9. júni árið 1907 í Hnífsdal, Norður- ísafjarðarsýslu, og ólst hún upp þar vestra. Foreldrar hennar voru þau hjónin Jónina Guónadóttir og Kristján Sigurösson. Áriö 1927 fluttist hún til Reykjavíkur og hóf störf hjá A.B.Bendtsen. Á striðs- árunum var líun matráðs- kona á Hótel Vik. Hún gekk að eiga Björn Sigurðsson, netagerðar- meistara, árið 1940 og er heimili þeirra í Skipholti 28 í Reykjavik. Ingunn hefur tekið virk- an þátt i starfi kvenna- deildar Slysavarnafélags- ins og sömuleiðis í Kven- félagi Háteigssóknar. Hún dvelst i Holti á Síðu á af- mælisdaginn. HINN 4. júni síðastl. áttu gullbrúðkaup hjónin Þuríöur Danielsdóttir og Þorleifur Sigurösson, fyrr- um starfsmaður Akranes- bæjar, Krikjubraut 30 þar í bæ. V. DAOANA frá og mcð 3. júnf til 9. júnf er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: I Apóteki Austurbæjar. En auk þess er LYFJA- BÚÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 slmi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná sambandi vió lækni I sfma LÆKNA- FfiLAGS REYKJAVtKUR 11510, en þvf aðeins aó ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar f SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er f HEILSU- VERNDARSTÖOINNI á laugardögum og helgídögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudö^im kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteíni. A |N|/n A UMC HEIMSÖKNÁRTÍMAR uJUIXnAnUu 1 Borgarspítaiinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvltabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spltafi: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hrlngsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. VffilsstaÓir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN fSLANDS O U I nl SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Útlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 slmi 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, iaugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. maí. í JÚNÍ verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokaó á laugard. og sunnud. LOKAÐ f JÚLt. t ÁGÚST verður opió eins og f júní. í SEPTEMBER verður opió eins og í maf. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreíðsla í Þingholtsstræti 29 a, sfmar aóalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM, frá 1. maf — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bókæ og talbókaþjónusta við fatlaóa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ t JÚLf. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókæ safn slmi 32975. LOKAÐ frá 1. mal — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá í. maf — 30. sept. BÓKABfLAR — Bækistöð f Bústaóæ safni, sími 36270. BÓKABÍLARNIR STARFA EKKI f JÚLf. Viðkomustaðir bókabllanna eru sem hér segir: ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriójud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breióholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hólæ garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vlð Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvlkud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. <kl. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 mlðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: \erzl. vlð Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Daibraut. Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9,00. Laugalækur / Hrlsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00 — TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. vlð Dunhaga 20. flmmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanlr við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jðhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kf 13—19. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga I júnf, júlf og ágúst nema laugardaga, frá kl. 1.30 til kl. 4. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf til ágústloka kl. 1—6 síðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar I 1.30— 2.30. 4.30— 6.00. 1.30— 2.30. GENGISSKRÁNING NR. 107 — 8. júnf 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Safa 1 Bandarfkjadollar ísa.so 194,00 1 Sterlingspund 332,35 333,35 I Kanadadollar 183,60 184,10 íoo Danskar krónur 3204,00 3212,30* 100 Norskar krónur 3671.70 3681.20* 100 Sænskar Krónur 4381.10 4392.40* 100 Finnsk mörk 4746.10 4758.40 100 Franskir frankar 3914.25 3924.35* 100 Belg. frankar 536.90 538.30 100 Svissn. frankar 7776.40 7796.50* 100 Gyllini 7837.20 7857.40* 100 V.-Þýzk mörk 8206.10 8227.30* 100 Lfrur 21.90 21.96 100 Austurr. Sch. 1150.80 1153.70* 100 Escudos 500.70 502.00* 100 Pesetar 279.70 280.40 100 Yen 70.43 70.61* — HOLT — HLfÐAR: Háteigsvegur 2 Breyting frá sfðustu skráningu. Dillonshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alia daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 síðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar S6r- optimistaklúhbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. D|| AMAI/AkT VAKTÞJÓNUSTA DlLnllAVAIl! borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegls til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tllkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. FYRSTA útvarpsfrétt frá erlendri útvarpsstöð, sem birt hefir verið hér á landi, var fregnin um komu (brezka) flugmannsins Chamberlins til Þýzkalands f fyrramorgun. Var fregnln frá hinni stóru útvarpsstöð Þjóðverja, „KöníngswUrster- hausen". Kom hún hingað um morguninn og var birt í glugga Morgunblaðsins ásamt mynd af Chamherlin f „flugvélinni", tekin af honum meðan hann var að búa sig undir flugið milli heimsálfanna. — Þvf má hæta við hér, að í „erlendum símfregnum" blaðsins mun þetta flug hins frækna flugmanns í byrjun júnímánaðar seglr, að hann hafi lagt upp frá New York og ákvörðun- arstaðurinn f þessu Atlantshafsflugi verfð Berlfnar- borg. En fyrsti lengingarstaðurinn f In/kalandi var fæðingarhorg Lúters, Eisleben f Saxlandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.