Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JUNÍ 1977 5 Línurit ASÍ yfir tilboð vinnuveit- endaoghugmynd- ir sáttanefndar ALÞYÐUSAMBAND islands hefur látið gera tvö llnurit, er sýna þróun kaupmáttar á þessu ári og hinu nœsta miSað við tilboS vinnuveitenda frá 5. maí 1977, umræBugrundvöll sáttanefndar frá 17. maí og tilboB Vinnuveit- endasambands íslands frá 5. júnl 1977. Annað llnuritið sýnir þróun kaup- máttar lægsta kaups miðað við að ársmeðaltal 1976 sé sett 100 og hitt sýnir kaupmátt meðalkaups launastétta innan ASÍ miðað við árs- meðaltal 1976 sé einnig 100 Þessi linurit skýra sig bezt sjálf, en þau eru unnin af Ásmundi Stefnánssyni hagfræðingi ASÍ og Birni Björnssyni viðskiptafræðingi, starfsmanni kjara- rannsóknanefndar Kaupmátturinn verður mestur miðað við lægsta kaup samkvæmt umræðugrundvelli sáttanefndar. en á árinu 1977 kemst hann samkvæmt nýja tilboð- inu hvað næst hugmyndum sátta- nefndarinnar. en dalar siðan niður — aðallega vegna skerðingar- ákvæða á verðbótavisitölukerfinu. sem gert er ráð fyrir i siðara tilboði vinnuveitenda. ( linurítinu um meðalkaupið er sáttanefndarhug- myndin hæst fyrst í stað, en þegar á liður árið 1978 fer fyrsta tilboð vinnuveitenda upp fyrir sátta- nefndarhugmyndirnar. en nýja til- boðið sýnir talsvert lægri kaupmátt meðaltekna Mismuninum valda breytt ákvæði um verðlagsbætur. /io- 'tS-bb %/77 KAUPMATTUR MEÐALKAUPS ‘ARSHEÐAL TAL /976^/00 /00 7 t 9 /o n n /97f- í 3 * S l 7 Í 9 /o no uo SÁTTAHEEN D '% hl T/LBOC vsí 9/s /77 T/LBOÐ V5/ S/6/TI /976 /977 /97S /976 /977 /978 /•? 7í /977 /978 'ARSMT. 'ARSMT. F /DMAN 'ARSMT. 'ARSMT F/OMAN 'arsmt 'ARSMT F /P MAN. MEÐALk-AUP /00,0 /35,8 /78./ /00,0 /3/,8 /78,3 /00,0 /338 /63,5 VER£> /00,0 /29.9 /59./ /00,0 /285 /58./ /00,0 /29.2 /59, V KAUPMATTUR /00,0 /0V,5 H/,9 /00,0 /02,6 //2,7 /00,0 /o\S /05,9 KAUPMA TTUR LÆ.GSTA KAUPS XRSMEBALTAL 1176=/00 / N no- '\ / \ , . 7 V SATTAHEPNÖ nkhi , V ; / 77J.Bot> vsí s/s /77 T/IBOÐ VSÍ 5/6/77 /976 /977 /97 8 /976 /977 /978 ‘ARSMT 'ARSM.T. T./OMAN 'ARSMT 'ARsmt F /OMÁK. L KGSTA KAUP /00,0 /V/,7 /96.0 /00,0 /35,0 /87.5 VERÐ /oo.o /29.9 /59./ /00,0 /28.5 /58./ KAUPMATTUR /00,0 /09./ /23.1 joo.o /05./ !/t,L /97é /977 /97f ‘ARSMT. ‘ARSM.J flOMAN. /oo.o /39.9 /74,6 /00,0 /29.1 /5V,V /0O, o / ot.o //5, 7 /10 UO /00 Útivistarsvæðið á Laugarvatni opnað EINS OG undanfarin sumur verða tjald- og hjólhýsasvæðin á Laugar- vatni opin almenningi í sumar frá 10. júnl. Búizt er við að margir leggi leið sína þangað sem áður, að þvi er segir f fréttatilkynningu frá skólun- um þar, en oft hefur verið spurt um opnunartfma svæðanna Laugarvatn verður sífellt vinsælla sem ferðamannastaður og smám sam- an hefur ýmis aðstaða verið bætt og reynt að nýta landið skynsamlega með því að hlúa að grassverði og öllum trjágróðri og koma upp nýjum. Lögð verður áherzla á að koma í veg fyrir ölvun og meðferð áfengis á sumar- dvalarsvæðunum, sem því miður oft vill spilla ánægju þeirra, sem vilja njóta dvalar og næðis í fögru umhverfi, sem einnig getur valdið slysum og tjóni í tjaldmiðstöðinni er til sölu hvers kyns ferðamannavarningur og er þar ágæt snyrtiaðstaða 12. söngmót Heklusam- bands norðlenzkra karlakóra um helgina TÓLFTA söngmót Heklusambands norðlenzkra karlakóra verður haldið um næstu helgi nyrðra, laugardaginn 11. og sunnudaginn 12. júnl nk. Hefst mótið á Hvammstanga kl. 2 á laugardag, en síðan verður sungið I Miðgarði kl. 9 og á sunnudag í Siglu- firði kl. 2. Að sögn Sigurjóns Sæmundssonar f Siglufirði taka 6 norðlenzkir kórar þátt í þessu móti, það eru Akureyrarkórarn- ir Karlakór Akureyrar og Geysir, Karla- kór Dalvíkur, Karlakórinn Heimir í Skagafirði. Karlakór Bólstaðarhlíðar hrepps í A-hún. og Karlakórinn Vísir, Siglufirði Þrír þingeyskir kórar sáu sér á hinn bóginn ekki fært að koma til þessa móts vegna söngstjóravand- kvæða Alls taka um 250 söngmenn þátt I þessu móti. Kórarnir syngja hver fyrir sig og einnig allir saman á þeim tón- leikum sem verða, að því er Sigurjón sagði Heklusambandið dregur nafn sitt af Karlakórnum Heklu á Akureyri, sem þegar árið 1 905 fór í söngför til Norðurlanda, fyrstur íslenzkra kóra og hafa norðlenzku kórarnir á þann hátt viljað heiðra minningu þessa brautryðj- enda í kórstarfi nyrðra með því að tengja nafn hans heiti samtaka þeirra. Heklumótin eru jafnan haldin fjórða hvert ár. FRÍMEX ’77: Stærsta sýning Félags f rímerk ja- safnara til þessa FRÍMEX '77 nefnist frímerkjasýning, sem opnuð verður í Alftamýrarskóla kl. 17 í dag, en sýning þessi er haldin í tilefni 20 ára afmælis Félags frfmerkjasafnara og stendur sýningin til 12. júnf n.k. Félag frlmerkjasafn- ara var stofnað 11. júnf 1957 og hefur á undanförnum árum haldið nokkrar frfmerkjasýningar en sýn- ingin nú, Frfmex '77, er sú fimmta og jafnframt sú langstærsta, að þvf er segir f frétt frá félaginu. Á sýningunni I Álftamýrarskóla verða sýndir um 140 rammar og skipt- ist sýningin í þrjár deildir. Heiðurs- deild, þar sýnir Póstur og sími og Þjóðminjasafnið Samkeppnisdeild, en þar sýna safnarar frá íslandi. Færeyj- um, Noregi, Svíþjóð og Bandaríkjun- um Sérstök dómnefnd mun dæma það sýningarefni. sem er í samkeppnis- deild Er um margskonar verðlaun að ræða Þeir sem fá silfur eða meira fá sjálfkrafa rétt til þátttöku á erlendum sýningum, þar sem sýningin hefur hlotið vernd Landssambands íslenzkra frímerkjasafnara. Þriðja deildin er kynningardeild og þar sýna meðal ann- ars nokkrir ungir safnarar. Þá verður á sýningunni starfrækt sérstakt pósthús og notaðir þar fjórir mismunandi stimplar, einn fyrir hvern dag, og hefur slíkt ekki verið gert áður. Þá verða gefin út sérstök umslög og til sölu á sýningarstað verða minjagripir, sem gerðir hafa verið í tilefni sýningar- innar Sýningin verður opin í dag og á morgun frá 1 7 til kl. 22 og um helgina frá kl. 1 4 til 22 báða dagana iH wgmm wMmmmmmm immmimigm • 'V 'V/ l'fjcS'h mw LykilorS: Fjolbreyttir haafrleikar - SiÍSÍliÉ: hún tekur sér fyrir hendur og hefur áhuga á. Hún vití kunna skii á öiium nýjusstu kjaftasögum, Hvert á Ihelst a8 feröast þetui áriS og bvernig á að kiæðast tii að tolia t tfeku dagsins f dag og sama deginum. en hún getur líka dóiað um gerandi ekki nokkurn skapaðan hiut, jafnvel útiit hennar má eiga sig þegar hún er í þeim ham. Litaskin tvíburakonu er sórstakiega þroskað og ttörinotfaarir sér það þegaif unl^tnað er al> rwða/ hún velur gjarnan tvf* og þriskiptafi klæðnað pils. ■ V ■ >\*,f 'S' Mi Klæðnaðuxiftn undirstrikar hannar Flr ■ • ’ m^fl 0® mm mm Wm$. iiwsliÉ ? wm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.