Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1977 ^Jö^nu^Pú Spáin er fyrir daginn í dag k'fw Hrúturinn l*IB 21. ir. ar/ — 19. apríl Haltu þig við venjubundin störf f dag og sláðu öllu öðru á frest um stund. Kvöldið verður sennilega nokkuð spennandi. Nautið 20. aprfl — 20. maf Taktu daginn snemma, þvf þú hefur meira en nóg að gera og seinni partinn færðu ekki gott næði til þess. Æstu þig ekki upp yfir smámunum. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Allt mun ganga eins og þú hafðir búist við. Þú færð að öllum Ifkindum óvænta og skemmtilega heimsókn f kvöld. zm&i Krabbinn Wm 21.júnf — 22. júlf Deginum er best varið í ró og næði með fjölskyIdunni, ef þvf verður við komið. Það er um að gera að koma öllu á hreint, smá misskilningur getur valdið leiðind- um. £ Ljðnið 23. júlf- 22. ágúst Lestu allt sem þú þarft að undirrita vel og vandlega, sérstaklega það sem er smá- letrað. Kvöldið getur orðið ánægjulegt. Mærin 23. ágúst ■ • 22. spet. Þú kemst sennilega að nokkuð mikil- vægu samkomulagi fyrri part dagsins. Annars mun þér veitast nokkuð erfitt að gera fólki til geðs. Gí’WI Vogin PyikTd 23. sept. ■ 22. okt. Þú nærð góðum árangri í dag án þess að leggja of hart að þér. Dagurinn verur sérlega skemmtilegur og í alla staði vel heppnaður. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Dagurinn verður nokkuð fljótur að Iíða og þú færð ekki tækifæri til að láta þér leiðast. Kvöldið verður nokkuð skemmti- legt. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú færð gott tækifæri til að leiðrétta leiðan misskilning, notfærðu þér það. Frestaðu ekki til morguns, sem hægt er að gera f dag. Wmxt Steingeitin TflkS 22. des. — 19. jan. Reyndu að Ijúka öllum skyldustörfum af eins fljótt og mögulegt er. Þvf að þfn bfður afar skemmtílegt verk seinní part- inn. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þér gengur allt í haginn í dag. Fólk sem þú umgengst mun verða óvenju sam- vinnuþýtt og skemmtilegt. Kvöldið verður víðburðaríkt. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú kemur sennilega litlu f verk í dag. Aðallega vegna þess hvað þér þykir gaman að sitja og ræða málin, kvöldið verður rólegt. Húrra! Acisiá'hvernig stýnmafyr- inn spriklar e/ns ocj Jax / neíi, sriqsri riskunnn^ úí áhó'fninm á Xarahoud - c* \Jfn/ Rólegur, lÓqregluforingi. HugsiSútí,f)ve /n/Jr/S v/S e/gum Kolbemi kafítini aó þakka. Hann riðfst mef berum hónd- am gegn skammbyssu vopnuúu/o bófum og getk meS sic/ur yO afho'/m/. pÚ ERT MJÖ6 SJAUFSTÆÐUR, CORRI6AN. ÉG KANN AÐ UmETA þAÐ.Vr .. .AUVITUR." ruu.- komnasta tölv- an okkar VALDI pl&/ EN ÞÚ ÁTT ÞAÐ SKILIDAD ÉQ SEÖI pÚK ALLT AF LÉTTA! 111 1 BRAyNE Tölfufvrir^ '// ' -.'r TÆKIÐ NÆR UM ALL- [^ífr AN HEIM... pú VERD-Í UR BRÁtt AÐAL- j ÖRyGQISVÖRDUR I 1 Þess! J VH//1 U-nSSBln X-9 LJÓSKA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN FERDINAND SMÁFÓLK Það hlýtur að vera góð æfing að slá boltann f bflskúrinn... Það er sennilega Ifka skemmti- legt, er það ekki? Þangað til einhver leggur bflnum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.