Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JUNÍ 1977 33 fclk f fréttum Viðar Alfreðsson, Helgi, Árni Elvar og Guömundur Steingrfmsson. Ljósmynd Mbi. Sigurgeir í Eyjum. + Nokkrir góðkunnir jasshljómlistamenn heimsóttu Eyjar fyrir skömmu og héldu tónleika fyrir jassáhugamenn. Þeir félagar fóru að sjálfsögðu í skoðunar ferð í Heimaey og á myndinni eru þeir staddir úti á nýja hrauni, en í fjarska sér á Elliðaey og Bjarnarey. Við SÍlungS— veiði í Kleifarvatni + í næsta nágrenni höfuðborgarinnar eru mörg sérkennileg svæði, sem á síðari árum hafa Iaðað til sín íbúa Reykja- víkur og nágrannabæja. Umhverfi Kleifarvatns er einn þeirra og ekki spillir fyrir að í vatninu er góð silungsveiði. Stangaveiðifélag Hafnar- fjarðar hefir séð um fiskirækt í vatninu og selur félagsmönnum og öðrum veiðileyfi. Á myndinni sem tekin var nýlega má sjá ungan veiðimann með silung úr Kleifarvatni. + Eva Forest, sem handtekin var fyrir þremur árum fyrir aðild sína að morði spánska forsætis- ráðherrans Luis Carrero Blanco, sem beið bana er sprengja sprakk f undir bifreið hans og þeytti henni yfir fjölbýlishús, sést hér ásamt eiginmanni sfnum, Alfonso Sastre, og dóttur þeirra er henni var sleppt úr haldi f Madrid 2. júní sl. 4 Karnabær IIIÍHIllll Fyrir 2 plötur ókeypis buróargjald. Fyrir 4 plötur10% afsláttur og ókeypis buröargjald. Steve Miller 10 cc. Book of Dreams Deceiptive Bends Fyrir Rokkunnendur. Fyrir fleiri og fleiri. 20 Úrvals Listamenn tri • neaaprnninsrtf firrímssTTTí 20 Úrvals Listamenn Dance to the Music Fyrir helgina. Abba 20 Great Heart- breakers Fyrir ykkur sem ekki gleymduð. Donna Summer i Arrival I Remember Yesterday Fyrir alla. Fyrir börn næturinnar. + Þessar ákveðnu konur eru f sveit lögreglunnar f Tókíó og eru þær sérþjálfaðar til að berja niður uppþot. Sveit þessi tók til starfa í aprfl sl. og hefur þótt standa sig með mestu prýði. Aðrar vinsælar plötur í verzlunum okkar. 20 Úrvals listamenn — Disco Rocket Boney M. — Take the Heat of me. Randver — Aftur 09 Nýbúnir. Emerson Lake — Works. & Palmer Beach Boys — Love You. Peter Gabriel — Peter Gabriel. Stevie Wonder — Songs in the key of life. Roger Daltrey — One of the Boys. JethroTull — Songs from the Wood. Ýmsir — Bugsy Malone Og nú eru verzlanir okkar I Reykjavik orSnar þrjár, a8 Laugavegi 66. Austurstræti 22 og Glæsibæ (áSur Rafeinda tæki). AuSvitaS bjóSum viS meira en eingöngu vinsælar plötur, viS erum stöSugt aS auka úrval og fjölbreytni verzlana okkar og stefnum aS þvl aS geta gert sem allra flestum tónlistarunn- endum til hæfis. — VeriS velkomin, hafiS samband. Einnig ný sending af kassettum og 8-rása spólum. Karnabær — Hljómdeild, Laugavegi 66. Austurstræti 22. Glæsibæ. s. 28155 s 28155 s. 81915.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.