Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.06.1977, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JUNÍ 1977 19 Leggja áherzlu á mikilvægi EBE- miða fyrir íslendinga Frá Ole Wúrtz, fréttaritara MorgunblaSsins I Brussel í bækistövum Efnahagsbandalags- ins I Brussel telja menn aS hefðu samningar tekizt um gagnkvæmar fisk- veiðiheimildir milli jslands og Efnahags- bandalagsins fyrir jól hefSu Islendingar gengiS aS sömu skil- málum og NorSmenn og Færeyingar hafa fengiS hjá bandalag- inu, þ.e. aS mega á sama hátt og aSildar- ríki bandalagsins veiSa jafnmikiS inn- an 200 mílnanna á árinu 1977 og áriS á undan. Segja menn aS meS því aS hafna öllum samningum viS EBE I desember hafi íslendingar þar meS afsalaS sér veiSiheimildum á miSum bandalagsins á þessu ári. Ýmislegt bendir til aS samkomulag um veiSar innan 200 mílna bandalagsins náist I Luxembourg hinn 27. þessa mán- aðar, og aS þar verSi einnig ákveSiS hversu mikiB afla- magn þjóSir utan bandalagsins fái aS veiSa á EBE-miSum. Búizt er viS miklum átökum á Luxem- bourg-fundinum, en niSurstaSa hans get- ur haft verulega þýS- ingu fyrir íslendinga, hvort sem þaS verSur beint eða óbeint, aS þvi er heimildir innan EBE telja. Upphaflega var þaS ætlun ráSa- manna EBE, aS nauS- synleg takmörkun fiskveiSa á EBE- miSum kæmi ekki harkalegar niSur á ís- lendingum en NorS- mönnum, Færeying- um og aSildarþjóSum EBE, en hver niSur- staSan verSur nú gagnvart íslending- um verSur ekki vitaS fyrr en aS loknum fundinum i i Luxem- bourg. Hér i Brússel lita menn svo á, að Efna- hagsbandalaginu sé nú mest i mun aS sannfæra íslenzku rikisstjórnina um aS EBE hafi i raun og veru eitthvaS aS bjóSa á miSum sin- um, og aS máliS sé ekki þannig vaxiS aS þaS sé eingöngu EBE sem sækist eftir þorski og ufsa á ís- landsmiSum. Innan fram- kvæmdanefndar EBE hefur veriS á þaS bent aS samkvæmt skýrslu frá þvi i nóv- ember á siðasta ári hafi jslendingar veitt um 40 þúsund tonn af sild I Norðursjó. Þá hafi þeir sótt þorsk á miðin við Grænland og ufsa á hafiS milli jslands og Grænlands, — sam- tals um 12 þúsund tonn — auk kol- munna. islendingar eiga hagsmuna aS gæta þar sem sildin er annars vegar. i gildi er sildveiSibann út þennan mánuS, en hugsanlegt er að þvi verSi aflétt á fundin- um í Luxembourg, þannig aS hægt sé að veiSa smávegis þaS sem eftir er ársins. Ekki verSur mikiS til skiptanna, en hjá EBE er lögð áherzla á að þessi möguleiki sé fyrir hendi. Þá er tal- aS um að íslendingar sækist eftir rækju vestur af Grænlandi og hrossamakril. kol- munna og loðnu á öSrum miðum EBE. j desember féllst islenzka rikisstjórnin ekki á þaS sjónarmiS Gundelachs, aS eftir einhverju væri að slægjast á fiskimiS- um bandalagsins, og eftir það var eftir honum haft i Brússel. aS íslend- ingar skyldu ekki gleyma þvi aS sam- skipti þeirra viS bandalagiS væru bæSi efnahagslegs- og viSskiptalegs eðl- is. Þessi ummæli voru víSa túlkuð sem hótun um aS banda- lagiS mundi beita viSskiptaþvingunum ef íslendingar væru ófáanlegir til aS semja um veiSiheim- ildir. En eins og áSur hefur komiS fram heyrist nú ekki ann- að f bækistöSvum EBE en aS þar sé fyrst og fremst áhugi á aS finna viSræðu- grundvöll, og Gunde- lach fullyrSir að til- gangurinn með för hans og Frank Judd til Reykjavfkur sé ekki aS knýja islend- inga til samninga eða beita þá hótunum, enda þótt vitað sé að Bretar þrýsti mjög á um aS bandalagið semji þannig viS ís- lendinga, að þeir fái aftur aðgang að miS- unum viS landiS. Kúbuhermenn til Cabinda-héraðs Carter fær ofamgjof Moskvu 8. júnf — Reuter. SOVÉTMENN sendu f dag frá sér hörSustu gagnrýnina til þessa á Jimmy Carter, Bandaríkjaforseta, og sökuðu hann um „hinn fáránlegasta og óhemjulegasta tilbúning" um frammistöðu Sovétstjórnarinnar f mannréttindamálum. Hin harSa gagnrýni Sovétmanna, sem birt var f umsögn Tass-fréttastofunnar, kemur f kjölfar birtingar bandarfskra stjórn- valda á skýrslu þar sem segir. aS Sovétrfkin og bandamenn þeirra framfylgi ekki mannréttinda ákvæS- um Helsingfossyfirlýsingarinnar frá 1975. „James Carter hefur tekið að sér að vera lærifaðir Sovétríkjanna og sósia- listalandanna, og notar hinn fáránleg- asta og óhemjulegasta tilbúning, sem hingað til hefir verið aðalsmerki áróðurs borgaralegs afturhalds ', segir Tass. Það er eitt að vestræn blöð halda uppi illgjörnum áróðri um að mannrétt- indi séu lítilsvirt í Sovétrikjunum en allt annað að forseti Bandarikjanna ýtir undir slíkan áróður „Á slika afstöðu er aðeins hægt að lita sem tilraun til afskipta af innan- ríkismálum Sovétríkjanna og sósialista- ríkjanna ', segir Tass. Lissabon, 8. júní. AP. UPPREISNARMENN í Cabinda segja að 1.800 kúbanskir og ang- ólskir hermenn hafi verið fluttir á þriðjudag til landsins og hafið mikla sókn gegn and-marxiskum herjum, sem berjast fyrir sjálf- stæði þess. Cabinda er olíuauðugt smárfki, sem liggur að Zaire og Congo en tilheyrir Angóla. Talsmaóur frelsishreyfingar Cabinda, Flec, segir að Kúbanirn- ir og Angólamennirnir hafi byrj- að miklar stórskotaárásir með so- vézkum og tékkneskum vopnum. Kvað hann þjóðarmorð Cabinda- manna vera hafið. Talsmaðurinn sagði að fregnir um bardagana hafi borist frá Snba Massala, sem er þar nálægt landamærum Zaire, þar sem Flec hefur komið á fót bráðabirgða- Stórsigur Karpovs ANATOLY Karpov, heimsmeistari i skák, vann yfirburðasigur á skák- mótinu á Mallorka, sem haldið var í sl. mánuði. Var heimsmeistarinn óstöðvandi, tapaði engri skák, gerSi þrjú jafntefli og fékk 13 1/ 2 vinning af 15 mögulegum að því er segir í Politiken. Næstur kom Bent Larsen með 11 vinninga. Timman með 10 vinninga. Tal, Browne og Hernandez með 9 vinninga og Adorjan frá Ung- verjalandi og Bebarnot, Argentinu, meS 8 vinninga. Mikla athygli vakti frammistaSa Kúbumannsins Hernan- dez, sem öðlaðist stórmeistaratitil og lagði m.a. Larsen og Tal. stjórn. Engar frekari upplýsingar voru fáanlegar og engar upplýs- ingar var að fá frá opinberum heimildum. Samkvæmt upplýsingum Flec eru venjulega 5.000 kúbanskir og angólskir hermenn staðsettir í Ca- binda, sem ekki liggur að Angóla. Fullyrðir hreyfingin að hún eigi meir en 12.000 stuðningsmenn og að hún ráði yfir mestum hluta landsins. Vísudu fóstur- eyðingumfrá Róm 8. júní — AP. ÍTALSKA öldungadeildin vísaði frá í dag frumvarpi sem gerir ráð fyrir, að fóstureyðingar verði lög- legar. Með stuðningi kristilegra demókrata samþykkti deildin að ræða ekki frumvarpið með 156 atkvæðum gegn 154. Frumvarpið hefur þegar hlotið samþykki neðri deildar og var bú- izt við að það yrði einnig sam- þykkt í öldungadeildinni þrátt fyrir harða andstööu flokks And- reottis, forsætisráðherra. Aður en að farið var að ræða einstaka þætti frumvarpsins lögðu kristi- legir demókratar fram frávísun- artillögu. Flokkar, sem fylgjandi eru fóstueyðingum, hafa 161 sæti í deildinni á móti 149 sætum kristilegra demókrata og smá- flokks hægra megin við þá, sem er á móti fóstureyðingum. Sjö öld- ungadeildarmenn hafa því rofið flokksbönd og greitt atkvæði gegn frumvarpinu. Mosfellssveit Opið til kl. 22 alla daga. Ath. einnig laugard. ogsunnud. sími:66656. VOLVO m Svona eiga bilar að vera! Það er auðvelt að f ramleiða frábæran bil Hann þarf aðeins að vera miklu betri en allir hinir Suðurlandsbraut 16-Simi 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.