Morgunblaðið - 11.06.1977, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 11. JÚNÍ 1977
Margaret Trudeau
einsömu/
NÚ stondur Margaret Trudeau fyrr-
um forsBtisriðherrafrú Kanada ein
andspænis framtfdinni a8 nýju; póli-
tfsk grasekkja. móBir f fjarvistum f rá
böfnum sfnum — stefnir ef til vill a8
hvfta tjaldinu f Hollywood en er f öllu
falli ákveBin f a8 komast f fremstu
rö8 atvinnuljósmyndara.
Þegar hún fluttist til Bandarfkj-
anna um mánaSamótin varhún til-
búin a8 hefja nýtt Iff. TollverSirnir
ráku augun f þessar upplýsingar á
kanadfsku vegabráfi hennar: hennar:
Nafn: Margaret Sinclair. Starf Ljós-
myndari. Hún hætti a8 kalla sig
Trudeau og sleppti titlinum forsœtis
ráBherrafrú tveimur vikum áBur en
Pierre Trudeau. hinn 57 ára gamli
forsBtisráSherra Kanada gaf út yfir-
lýsingu þess efnis a8 eiginkona hans
Margaret, 28 árum yngri en hann.
vildi binda endi á sex ára hjónaband
þeirra
Nú er hún komin f rö8 hins al-
menna borgara. stefnir a8 vissu
marki meB Nokon myndaválina sfna.
sem er þó a8 vfsu gjö frá þjóBarleiB-
toga, Hussein konungi af Jórdanfu.
Synir Margaretar og Pierre Trudeau
eru I umsjá hans. en þeir eru: Justin,
5 ára, Sacha 4 ára og Michel. sem er
eins árs.
Margaret fékk Pierre Trudeau til að
fresta tilkynningunni um aðskilnað
þeirra um eina viku, þannig að henni
gæfist tlmi til að aka yfir landamærin I
sumarhús nálægt þorpinu Mt. Kischo í
New York fylki áður en fréttin breiddist
út um allt og kanadfskir blaðamenn
færu að leita hennar Gestgjafi hennar I
New York er hálfsystir Aga Kahn,
Yasmin Kahn prinsessa. sem þykir
táknræn „Manhattan-stúlka", lifandi
þvf Iffi, sem Margaret sækist nú eftir.
Haldi Margaret inn i miðborg New
York verður það til að fá sé hamborg-
ara á þannig veitingastöðum, ferðast
um f yfirfullum strætó, sem hún tekur
þó fram yfir leigubfla, ver/la f stórum
kjörbúðum og kannski ! leit að við-
gerðarmanni til að gera við loftkæling-
una, þegar næturrakinn verður f sam-
ræmi við sumarhitann
„Ég er búin að fá nóg af þvf að vera
rós f hnappagati manns mlns," segir
hún „Húsmóðir við opinberar móttök-
urerlendra gesta og öllu þvf, sem
slfkum heimsóknum fylgir." Nú verður
hún ekki lengur keyrð um f glæstri
bifreið með fylgdarliði i bak og fyrir
Þess I stað verður hún sjálf að reyna að
brjóta sér leíð ! gegnum örtröð og
ofaumferð Manhattan á vélhjóli sfnu.
Margaret hefur búið sig undir það
Iff. sem hannar býður nú, næstum eins
og hver önnur einhleyp og metnaðar-
gjörn stúlka, sem býr og lifir sparsamt
fyrir utan aðalumfkerðaræðar Manhatt-
an.
Nú tekur hún einsömul strætó til
Greenwich Wíllage sem e listamanna-
hverfið f New York. þar sem hana
langar til að búa. Hún fer inn á kaffi-
húsin við þriðju breiðgötu og fær sér
tómatsafa eða mjólkurhristing og gerir
það á jafn frjálsmannlega hátt og hvert
annað blómabarn, sem hún einu sinni
sagðist sjálf vilja vera
Kunningi hennar hefur sagt að hún
ráði ekki yfir miklum fjármunum Áður
bað hún eiginmann sinn kannski um
peninga eða föður sinn við einstök
tækifæri en nú na verður hún að
standa á eigin fótum hvað fjármálin
snertir og hún er fullviss um að sér
takist það Við aðskilnaðinn gerðu
Trudeauhjónin það samkomulag að
hún fengi vissa prósentu af mánaðar-
launum hans, en þar sem hún er
staðráðin f þvf að ryðja sér braut sjálf
gerir hún ekkert tilkall til annarra eigna
eða auðæfa hans.
Hún mun fá þrjú hundrauð dali á
mánuði frá Pierre Trudeau og þess
Margaret og Pierre Trudeau ásamt sonum sfnum, um miðjan maf s.l.
þegar fregnir um VBntanlegan skilnað þeirra voru f hámarki.
utan er hún þegar komin á samning
við tfmarit, sem hún tekur myndir fyrir.
En hvernig fjármálum hennar verður
háttað, eftir að lögskilnaður þeirra er
koinn f gegn, veit hún ekki enn, þar
sem til tekur þrjú ár að lögskilnaður
þeirra næði fram að ganga „En það er
möguleik.i á þvf að við skiljum aldrei
nema að borði og sæng, þvl enn
elskum viðhvort annað," segir hún.
Samkvæmt kanadiskum lögum er ekki
hægt að fá lögskilnað fyrr en eftir
þriggja ára biðtlma nema annar aðili
gerist sekur um hjúskaparbrot eða sýni
„andlega grimmd", af einhverju tagi.
Pierre Trudeau er kaþólskur og svo
er um alla hina frönsku fjölskyldu
hans. Margaret er dóttir fyrrverandi
ráðherra f Kanada. James Sinclair —
en foreldrar hennar búa núna í
Vancouver Margaret tók kaþólska trú,
þegar hún giftist Pierre Elliot Trudeau,
f marz 1971.
Margaret vi8 Ijósmyndun rátt hjá Óperunni f Parfs.
andspænis
framtídinni
„Pierre er bæði góður og skilnings-
rfkur. En þar sem hann er svo upptek-
inn af rfkisrekstrinum. hefur hann ekki
tfma til að vera sá eiginmaður, sem ég
gerði mér vonir um i upphafi," segir
Margaret
„Þegar hann lætur af embætti for-
sætisráðherra, er ef til vill möguleiki á
þvf að við tökum saman aftur." En fáir
láta sér detta I hug að hann tapi I næst
kosningum. I haust. Trudeau hefur
ákveðið að auka vinsældir sfnar með
baráttu fyrir sameinuðu Kanada og
berjast gegn aðskilnaðaröflum þeim,
sem vilja gera franska Quebec að sjálf-
stæðu rfki. „Ég mundi vilja vera hon-
um til aðstoðar við undirbúning allra
almennra kosninga," segir Margaret.
„Ég hjálpaði honum við sfðustu kosn-
ingar og ég mun gera það eftur "
Fyrir þremur árum átti Margaret við
sálæræn vandamál að strfða og var
lögð inn til dvalar á spltala, vegna
taugastreitu þeirrar, sem hún varð fyrir
af völdum embættis sfns. Þá sagði hún
grátandi „Ég undirbjó mig til að verða
eiginkona Pierre Trudeau en ekki for-
sætisráðherrans " Nú er hún laus viðð
allar skyldur og allar kvaðir, sem fylgja
þvf embætti, eins og Pierre Trudeau
komst sjálfur að orði við aðskilnað
þeirra
Þegar hún fyrir tæpum hálfum mán-
uði fór frá Kanada með tvær ferðatösk-
ur, skildi hún eftir passann fyrir frfar
flugferðir. svo og öll skjöl, sm veittu
henni hlunnindi vegna fyrrverandi
stöðu hennar. Margaret hyggst fara
með tvo elzut syni þeirra f ferðalag um
Frakkland nú f sumar. Sfðan mun öll
Framhald á bls. 23
Margaret f fbú8 *inni f Naw York a8 morgni dag*.
„vinnuklBOnaSi" með Nikonválina. sem Hussein
Jórdanfukonungur gaf henni.