Morgunblaðið - 14.06.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 14.06.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JUNI 1977 7 Alþjóðleg umhverfis- málaráðstefna í slSustu viku stóS yfir hér i landi alþjóSleg rðS- stefna um umhverfismál og sóttu ráSstefnu þessa nokkrir heimskunnir vls- I indamenn, sem okkur íslendingum er bæSi heiS- ur og sómi af aS hafa fengiS hingaS til okkar lands. DagblaSiS Vísir fjallaSi I forystugrein I gær um ráSstefnu þessa og sagSi m.a.: „ÞaS er vel viS hæfi aS sérfræSingar úr öllum heimshlutum komi hingaS til lands til þess aS fjalla um tengsl mannsins viS móSur nátt- úru og meta hvar mann- kyniS er statt I þeim efn- um. Sem betur fer er um- hverfismengun og um- hverfisspjöll ekki teljandi vandamál hér á landi, og jafnvægi rlkjandi milli hinna ýmsu þátta néttúr- unnar — þ.e.a.s. á landi. AuSlindir okkar I hafinu umhverfis ísland eru aftur á móti talandi dæmi um ofnýtingu og Ijóst er aS þörf er skjótra úrræSa. ef ekki á illa aS fara, t.d. varSandi þorskstofninn. KjörorS umhverfisráS- stefnunnar „Vöxtur án vistkreppu" verSa aS vera okkur leiSarljós á kom- andi árum. Margt athyglisvert kom fram I umræSum á þessari al- þjóSlegu ráSstefnu I Reykjavlk, m.a. varSandi fólksfjölgunarvandamáliS. Samkvæmt áætlunum sérfræSinga verSur mann- kyniS orSiS um 8.000 milljónir um næstu alda- mót. þrátt fyrir miklar framfarir á sviSi fyrir- byggjandi aSgerSa til þess aS draga úr fólksfjölgun. Reid A. Bryson prófessor frá Bandarlkjunum kvaSst meS engu móti geta séS. hvernig hægt yrSi aS fæSa og klæSa allan þann fjölda aS óbreyttum aS- stæSum. ViS íslendingar höfum til skamms tima sýnt vandamálum van- þróaSra þjóSa heldur lit- inn skilning og látiS ástandiS I löndum þriSja heimsins heldur HtiS til okkar taka. ViS höfum lengi vitaS, aS erfiSleikum hefur veriS bundiS aS brauSfæSa stóran hluta mannkynsins og þrátt fyrir tækninýjungar og framþróun visinda virSist engan veginn séS fyrir endann á vandamálinu. sem verSur æ umfangs- meira meS hverju ári." Hungur og ofát Fyrr á öldum var ófeiti algeng dánarorsök é íslandi en nú leiSir ofát til heilsubrests til dauSa i æ rikara mæli hér á landi. Nú á siSasta fjórSungi 20. aldar ætti aS vera hægt aS koma i veg fyrir hung- urdauSa milljóna manna. Óhjákvæmilegt er aS þær þjóSir, sem eru aflögufær- ar. auki matvælaflutninga úr birgSaskemmum sfnum til rikja. sem ekki geta mettaS alla þegna sína en jafnframt þessu verSur aS gera stórátak til aS kenna þessum þjóSum nútima búskaparhætti aS þvi er varSar matvælafram- leiSslu af ýmsu tagi. MeS matvælaf lutningum frá hinum riku til hinna fátæku er hægt aS bægja hungurvofunni frá um stund, en hún verSur aldrei rekin á braut. ef þjóSir þær sem hungur- dauSi vofir yfir verSa ekki sjálfbjarga." Einhelzta auð- lind Islendinga ÞaS .fer ekki á milli mála aS ein helzta auSlind okkar íslendinga er ómenguS náttúra landsins og þaS er ekki litill auSur i heimi. sem á viS vaxandi erfiSleika aS etja sökum mengunar og margvis- legra náttúruspjalla. ÞaS hlýtur aS verSa megin- þáttur i allri umgengni okkar viS land okkar i framtiSinni sem hingaS til aS sjá svo til. aS þessi auSur fari ekki forgörS- um. Á hinn bóginn er einnig ástæSa til þess aS taka undir þaS meS Visi, aS nú á timum ætti aS vera hægt aS koma i veg fyrir hungurdauSa og eymdarlif mikils hluta mannkynsins. ViS getum hugsaS okkur, aS einn til- tekinn landshluti á okkar landi væri langt á eftir öSrum i lifskjörum og ger- um okkur auSvitaS Ijóst, aS slikt gæti aldrei gengiS til lengdar, þaS væri siS- ferSileg skylda okkar allra aS sjá svo um. aS fólkiS i þeim landshluta næSi svipuSum lifskjörum og viS. MeS sama hætti geta þær þjóSir, sem búa viS allsnægtir I okkar heims- hluta ekki horft á þaS til lengdar aSgerSarlausar, aS milill hluti mannkyns- ins búi viS svo bágan hag sem raunar bet vitni um. ÞaS hlýtur aS verSa eitt helzta viSfangsefniS á al- þjóSavettvangi á næstu árum og áratugum aS jafna þennan lifskjáramun milli þjóSa heims. VerSi þaS ekki gert hlýtur óhjá- kvæmilega aS koma til mililla átaka milli hinna riku og hinna fátæku vegna þess aS hinir fátæku munu ekki sætta sig viS hlutskipti sitt til lengdar. Og viS sem búum viS allsnægtir getum ekki frá siSferSilegu sjónarmiSi séS sætt okkur viS þaS til frambúSar. aS mikill hluti meSbræSra okkar búi viS sult og seyru. LT-SENDIBÍLLINN er hagkvæmur, rúmgóður og auðveldur í hleðslu og athleðslu Lipur og léttur í borgarumferð og rásfastur úti ; góðum vegum. Kynnið yður kosti LT-sendibílsins. FYRIRLIGGJANDI benzín — diesel VESTUR ÞYZK GÆÐAVARA LT-SENDIBÍLLINN er með vatns- kælda fjögurra strokka benzinvél, 75 ha., — eða 65 ha., dieselvél stóra rennihurð á hlið o( tvöfalda vængjahurð að aftan. © VW LT VW LT SENDIBÍLLINN er fáan- legur af ýmsum gerðum til þess að uppfylla hinar margvislegu vöruflutningaþarf ir mismunandi fyrirtækja. © LT-SENDIBÍLLINN meö benzín- eöa dieselvél HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240 Spóna- plötur af ýmsum gerðum og þykktum Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 0STRATFORD E N S K I R PENINGASKÁPAR þjófheldir — eldtraustir heimsþekkt — viðurkennd framleiðsla. E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 51888 SPEGbABÚÐIN Laugavegi 15 ********** SPEGILL SPEGILL SPEGILL SPEGILL SPEGILL SPEGILL i forstofuna í baðherbergið í barnaherbergið í svefnherbergið í sumarbústaðinn í töskuna Höfum stækkað húsnæði okkar. Gerið svo vel að líta inn. verzlun: sími: 19635 skrifstofan: Sími: 13333 2@uc?Dig: Storr (£> 2oo EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.