Morgunblaðið - 14.06.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.06.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JUNt 1977 Æbílaleigan felEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 Hótol og flugvallaþjónusta. Hópferöabílar 8—50 farþega. Kjartan Ingimarsson Sim. 86155. 32716 ® 22 022 RAUÐARÁRSTIG 31 ______________/ Ný kjólasending í stærðum 37 til 49 Gott verð. Klapparstig 37 Verksntíóju _ útsata Atafoss Opid þridjudaga 14*19 fimmtudaga II— IK á útsölunm: Flækjulopi Hespulopi Flækjuband Endaband Prjónaband Vefnaðarbútar Bílateppabútar Teppabútar Teppamottur ÁLAFOSSHF MOSFELLSSVEIT Al íílASINíiASIMINN KK: 22480 iflorjjmibTntMÍi Útvarp Revkjavlk ÞRIÐJUDNGUR 14. júní MORGUNNINN 7.00 Morj'unútvarp Veúurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. MorKunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Ingibjörg Þorgeirs- dóttir les fyrri hluta frásögu sinnar um kúasmalann. Tilkvnningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Leonid Kogan og Elisabeth Gilels leika Sónötu nr. 1 í G-dúr op. 3 nr. 1 fyrir tvær fiðlur eftir Leclair/ Kammerhl jómsveitin f Moskvu leikur Konsert f d- moll fyrir strengjasveit eftir Vivaldi; Kudolf Barchai stjórnar/ Johannes-Ernst Köhler og Gewandhaus hljómsveitin f Leipzig leika Konsert f g-moll op. 4 nr. 1 fyrir orgel og hljómsveit eft- ir Handel; Kurt Thomas stjórnar/ Ilátíðarhljómsveit- in í Bath leikur Illjóm- sveitarsvítu nr. 2 í h-moll eft- ir Bach; Yehudi Menuhin stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan; „Elenóra drottning" eftir Norah Lofts Kolbrún Friðþjófsdóttir byrjar að lesa þýðingu sína. 15.00 Miðdegistónleikar Nicola Moscona, Columbusar drengjakórinn, Robert Shaw kórinn og N.B.C. sinfóníu- hljómsveitin flytja upphafs- þátt óperunnar „Mefistó- felesar" eftir Boito; Arturo Toscanini stjórnar. Hljóm- sveit franska útvarpsins leik- ur Sinfónfu í Es-dúr op. 2 nr. 1 eftir Saint-Saéns; Jean Martinon stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Sagan: „Þegar Coriander strandaði" eftir Eilis Dillon Baldvin Halldórsson leikari les (14). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. D;gskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Almenningur og tölvan Fjórða og síðasta erindi eftir Mogens Boman í þýðingu Hólmfrfðar Árnadóttur Haraldur Olafsson lektor les. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Iþróttir Ilermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Lffsgildi; fyrsti þáttur Um aðalflokka gildismats og áhrif þess á viðhorf fólks og skvnjun. Umsjón: Geir Vilhjálmsson sálfræðingur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Vor í verum“ eftir Jón Rafnsson Stefán Ögmundsson les (23). 22.40 Harmonikulög Jo Privat og félagar leika. 23.00 A hljóðbergi Undir gálganum, enskur skemmt iþáttur. Flvtjendur: Roger McGough, John Gor- man og Michel McGear. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. m ÞRIÐJUDAGUR 14. júnf 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dag- skrá. 20.30 Herra Rossf f ham- ingjuleit. Itölsk teiknimynd. 2. þáttur. Þýðandi Jón O. Edwald. 20.50 Ellery Queen. Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Morðið f lyftunni. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. i 21.40 Samleikur á fiðlu og pfanó. Agnes Löve og j Helena Lehtelá Mennander leika sónötu eftir Claude Debussy. St jórn upptöku Eg- I ill Eðvarðsson. 1 21.55 Hvers er að vænta? Bandarísk fræðslumynd. Hafið, uppspretta Iffsins. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.20 Dagskrárlok. ELLERY Queen glfmir f kvöld við þá gátu hver framdi hið dularfulla morð f lyftunni. Ellery Queen — KL. 20.50: H ver drap bladakónginn? • BLAÐAUTGEFANDI eða réttara sagt blaðakóngur er á leið til vinnu sinnar árla dags og heldur upp á skrifstofu sína f lyftu. En út úr lyftunni kom hann ekki aftur, þvf þar er hann drepinn. En hver drap blaðakónginn, er spurningin, sem Ellery Queen glfmir við f kvöld, f þættinum, sem nefnist Morðið f lyftunni og er á dag- skrá kl. 20.50. Morðið á blaðakónginum er harla dularfullt og þegar farið er að rannsaka það kemur i ljós að ýmsir úr hópi starfsmanna hans eru liklegir til að hafa átt þátt i morðinu. Sem fyrr kemur Eliery Queen til sögunnar sem þessi bráðsnjalli ungi maður, sem virðist nánast vera í öðrum heimi er hann hugsar um lausn gátunnar en fær allt í einu hug- boð um lausnina. í þættinum kemur einnig við sögu ungur og framagjarn blaðamaður, sem jafnan er á höttunum eftir stór- fréttinni. En spurningin er hver er morðinginn? MiddcííLssaíían - KL. 14.30: Bóndakona les eigin þýðingu á sögunni Elenóra drottning I DAG KLUKKAN 14.30 hefst í útvarpinu lestur nýrrar mið- degissögu og nefnist sagan Elenóra drottning. Það er Kol- brún Friðþjófsdóttir, sem þá hefur að lesa þýðingu sína en höfundur sogunnar er Norah Lofts. Kolbrún er bóndakona og býr í Litluhlíð i Barðastranda- hreppi í Vestur- Barðastrandar- sýslu, en fædd er hún á Patreksfirði. Á undanförnum árum hefur hún nokkuð fengist við þýðingar og hefur þar eink- um verið um að ræða barnasög- ur og hefur ein slík komið út i bókarformi. Eina útvarpssögu hefur Kolbrún þýtt. Sagan um Elenóru drottn- ingu gerist á miðöldum eða í lok Krossferðatímabilsins og er saga Norah Lofts skáldsaga, sem byggð er á sannsögulegum heimildum og kunnum atburð- um. Elenóra elst upp við meira frjálsræði en þá tiðkaðist með kvenfólk og það uppeldi á eftir að valda henni nokkrum erfið- léikum síðar á lífsleiðinni. Hún er einkabarn og erfir stórt land- svæði i Suður-Frakklandi. Á timabili verður Elenóra drottn- ing Frakklands og hún er móðir Ríkharðs ljónshjarta. Ýmsar fleiri kunnar persónur úr ver- aldarsögunni koma hér við sögu. Lífsgildi — KL. 21.15: Hvað er gildismat? Geir Vilhjámsson LÍFSGILDI er heiti á þáttum, sem fluttir verða á næstunni í útvarpinu og er sá fyrsti þeirra á dagskránni í kvöld kl. 21.15. Það er Geir Vil- hjálmsson sálfræðingur, sem hefur umsjón með þessum þáttum og fjallar sá fyrsti þeirra um giidismat og áhrif þess á viðhorf fólks og skynjun. Geir sagði í samtali við blaðið að hann hefði hug á að beina einkum augum að tveim atriðum í þess- um þætti en það væri fyrst spurningin um hvaða starfsemi hjá manninum væri nefnd gildismat og þá hvernig það segir til sin i per- sónuleikagerð, þörfum og skynjun fólks. Hitt atriðið er spurningin, hvað gildismat sé félags- lega og menningarlega. Verður í upphafi þáttarins flutt stutt fræðilegt erindi um þetta efni en í framhaldi af því verða tekin dæmi um gildismat og þá úr dag- lega lífinu. Leitar Geir svara hjá fólki við ýms- um spurningum er tengj- ast efni þáttarins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.