Morgunblaðið - 14.06.1977, Síða 9

Morgunblaðið - 14.06.1977, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JUNl 1977 9 ENDARAÐHtJS I SMÍÐUM Húsið, sem er í Seljahverfi er 2 hæðir og kjallari, ca. 79 ferm. hver hæð. Húsið afhendist glerjað og með raf- magns og hitalögnum. Bílskýli fylgir. Verð ca. 14 millj. Útb. tilb. SUÐURVAGNUR 3JA HERB. — CA. 98 FERM. Stór og falleg íbúð, björt með suður- svölum. íbúðin er á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Stór stofa, 2 svefnher- bergi með skápum, rúmgott baðhcr- bergi, sjónvarpshol, eldhús með borð- krók, búr og þvottahús inn af eldhúsi. Útb. 6.3 millj. EINBÝLI — KÓP. CA 116 FERM. — 16,8 MILLJ. Húsið stendur við Þinghólsbraut. Eignin skiptist í 1 stofu, forstofu og hol, 3 svefnhcrbergi á sér gangi og baðherbergi með nýlegum hreinlætis- tækjum. Eldhús með máluðum inn- réttingum. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Bílskúrsréttur. Útb. 11.5 millj. SÉRHÆÐ CA 140 FERM. — 14 MILLJ. Við Hraunteig, á miðhæð, byggt ca. 1949, með bílskúrsréttindi. 2 samliggj- andi stofur, 2 svefnherbergi, 1 for- stofuherbergi með sér snyrtingu, bað- hcrbergi, eldhús með borðkrók, stórt hol. Einfalt gler sem þyrfti að skipta um. Innréttingar þarfnast að mestu leyti endurnýjunar við. Nýviðgert þak. Athugið að verðinu hefur mjög verið stillt ( hóf. og útborgun er um 8.5 m. VESTURBÆR STEINSTEYPT SAMBYGGING ÞARFNAST VIÐGERÐAR OG LAGFÆRINGAR SELST ÓDVRT. tt tttíi. _ rm nxö JJ HXH í húsinu eru 6 íbúðir. Grunnflötur er 100 ferm. Á 1. og 2 hæð eru 4ra herb. íbúðir (stofa 2 svefnherbergi, for- stofuherbergi m. sér vaski. baðher- bergi og eldhús m. borðkrók). Á 3. hæð eru 2 2ja herb. íbúðir (stofa, svefnherb. eldhús og bað). Á 4. hæð eru 4ra herb. ibúð (portbyggð) með 2 suðursvölum, 2 samliggjandi stofum. 2 svefnherbergjum, baðherbergi og eld- húsi. í kjallara er ein 2ja herb. íbúð, geymslur. Þvottaherbergi og þurrk- herbergi. Húsið selst i einu lagi. Til- valið fyrir félagssamtök. Tilvalið að breyta húsinu í 9 2ja herb. fbúðir með sameign f kjallara. EINBÝLISHtJS SKIPTI Á SÉRHÆÐ EÐA ÁLÍKA 1 RVÍK ouo iermetra einbýlishús + bílskúr. Hæðin er öll 150 ferm. og er kjallari undir allri hæðinni. Einnig er kjallari undir bílskúrnum sem er 40 ferm. Á hæðinni er stofa, stórt hol, hjónaher- bergi ásamt fataherbergi auk þess 4 svefnherbergi með skápum. Baðher- bergi, með kerlaug og sér sturtu. For- stofuherbergi, gestasnyrting o.fl. ÁU- ar innréttingar vandaðar og sérsmíð- aðar. í kjallara er m.a. sjónvarpsher- bergi. húsbóndaherbergi. Þvotta- og vinnuherbergi, og óinnréttaður 50 ferm. salur. Einbýlishús þetta er í Árbæjarhverfi, en hæð sú sem fengist f skiptum þarf að vera vestan Elliða- áa. Verð um 30 m. Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu skrifstofa — Fasteígnasala Atli Vagnsson logfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Oliufélagsins h/f) Simar 84433 82110 Sjá einnig fasteignir ábls. 10,11 og 12. /\ r VA- 10—18. ^ 27750 dTOASTlS 1 Ingólfsstræti 18 s. 27150 I I I I Til sölu 2ja—6 herb. ibúðir við: Njálsgötu, Hraunbæ, Asparfell. Blikahóla, Nýbýlaveg, Mávahlíð, Eskihlíð, Lönguhlíð, Víði- | hvamm, Sólheima, | Sólvallagötu, Rauða- læk, Rauðagerði, Ásbraut. Eyjabakka, Háaleitisbraut, Hjarðarhaga, Þver- brekku, og viðar. Eignaskipti oft möguleg. Einbýlishús og raðhús i borginni og nágrenni. Sumarbústaðaland til sölu 1,47 ha. eignarlands í landi Neðra Apavatns, um 86 km frá Rvk. (samþykkt fyrir tvo bústaði) Við Suðurgötu Höfum fjársterkan kaupanda að húsi þar eða í nágrenni. I I ■ I I I I I Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. TILSÖLU. Barðavogur. 3ja herbergja íbúð á hæð í 3ja íbúða húsi við Barðavog. Góður bilskúr. Útborgun um 8 millj- ónir. Asparfell. Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á hæð í sambýlishúsi (blokk) við Asparfell. Aðeins 3 íbúðir um þvottahús. Barnaheimili rekið i húsinu með forgangsrétti fyrir íbúa blokkarinnar. Gott útsýni. Útborgun um 6 milljónir. Krummahólar. Lítil 2ja herbergja íbúð á 8. hæð (efstu hæð) í húsi við Krumma- hóla. Selst rúmlega tilbúin undir tréverk og sameign frágengin að mestu eða öllu leyti. Afhendist strax. Frábært útsýni. Veð- deildarlán kr. 800. þúsund áhvilandi. Stórar svalir. Góð út- borgun nauðsynleg. Laugateigur. 2ja herbergja rúmgóð kjallara- ibúð. Er í góðu standi. Tvöfalt gler. Teppi. Álfhólsvegur. 3ja herbergja ibúð í 4ra ibúða nýlegu húsi við Álfhólsveg. Hornlóð. Gott útsýni. Steypt bíl- skúrsplata komin. Teikning til sýnis. Útborgun um 6 millj. Dvergabakki. Vönduð 3ja herbergja íbúð á hæð í sambýlishúsi við Dverga- bakka. Sér þvottahús á hæðinni. Föndurherbergi í kjallara. Allt frágengið. Suðursvalir. Útborg- un um 6 milljónir. Vesturberg. 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi við Vesturberg. Mjög gott útsýni. Útborgun 6,5 millj. Skemmtileg íbúð. Skipti á góðri 2ja herbergja ibúð koma til grema. Eskihlíð 4ra herbergja ibúð á 4. hæð i sambýlishúsi (blokk) ofarlega við Eskihlíð. Góð íbúð. Getur verið laus svo til strax. Útborgun um 7,5 milljónir. Kleppsvegur. 4ra herbergja íbúð (2 stofur, 2 svefnherb.) á 3. hæð i sambýlis- húsi (blokk) við Kleppsveg. Út- borgun um 6,2 milljónir. Véla- þvottahús. Frystihólf. Skeggjagata. Hálf húseign til sölu við Skeggja- götu, þ.e. efri hæð hússins, hálf- ur kjallari og geymsluris. Á efri hæðinni eru 2 samliggjandi stof- ur, 3 svefnherbergi, eldhús, bað og sér ytri forstofa. í kjallara er 1 íbúðarherbergi, sér þvottahús, sér kyndiklefi, 2 geymslur ofl. Góður garður. íbúðin er í mjög góðu standi. Danfosshitalokar. Björt ibúð á góðum stað. Út- oorgun um 10—1 1 millj. Árnl stetðnsson. hrl. Suðurgótu 4. Sími 14314 Kvöldsími: 34231. SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 14. Nýleg 2ja herb. íbúð um 65 ferm. á 3. hæð við Aspar- fell. Söluverð 6 millj. Útb. 4’/2 millj. SNOTUR2JA HERB. RISÍBÚÐ um 70 ferm. i góðu ástandi í steinhúsi við Laugaveg. Nýleg eldhúsinnrétting og nýtt bað- herb. VIÐ LJÓSVALLAGÖTU 2ja herb. jarðhæð um 60 ferm. Útb. við samning 500 þús. VIÐ BARÓNSTÍG Laus, nýstandsett 2ja herb. ibúð um 60 ferm. á 2. hæð. Sér hitaveita. Útb. 3—3 V2 millj. sem má skipta. VIÐ RAUÐARÁRSTÍG 2ja herb. íbúð um 55 ferm. á 1. hæð ásamt 1 herb. og geymslu í kjallara. VIÐ SKIPASUND 2ja herb. kjallaraíbúð um 50 ferm. Ekkert áhvilandi. Útb. 2’/2 millj. 3JA OG4RA HERB. ÍBÚÐIR við Álfheima, Álfhóls- veg, Ásvallagötu, Ból- staðarhlíð, Bergþóru- götu, Eyjabakka, Dverga- bakka, Hrafnhóla, Karfavog, Miðvang, Markholt, Óðinsgötu. Dúfnahóla. Hvassaleiti. Laugaveg, Melhaga Miklubraut, Rauðarár- stig, Sekljanes, Vestur- berg og víðar 5 OG 6 HERB. ÍBÚÐIR sumar sér og sumar með bílskúr. 2JA ÍBÚÐA HÚS (Tvær 3ja herb. ibúðir) ásamt stórum bílskúr í Kópavogskaup- stað. Útb. 4!/2 — 5 millj. VANDAÐ RAÐHÚS 140 ferm. nýtízku 6 herb. ibúð (4 svefnherb.) við Hraunbæ. Bil- skúrsréttindi. Verzlunarhús á eignarlóð á góðum stað við Laugaveg o.m.fl. IVýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv.stj. utan skrifstofutfma 18546 rem Símar: 28233 -28733 Dvergabakki þriggja herbergja ibúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi. Mikið skápapláss, góð teppi. Verð kr. 8.5 millj. útb. 6.5 millj. Hjarðarhagi Rúmgóð tveggja herbergja ibúð á annarri hæð i fjölbýlishúsi, ásamt herbergi í risi og geymslu í kjallara. Verð kr. 7.0 millj. útb. kr. 5.0 millj. Reykjavíkurvegur Hf., Litið steinsteypt einbýlishús, 90 fm. Húsið skiptist i 2 tvær stofur og tvö svefnherbergi. í kjaliara eru geymslur og þvottahús. Verð kr. 7.5 millj. útb. kr. 5.0 millj. Hraunbær Tveggja herbergja íbúð á jarð- hæð. Nýleg teppi, góðar innrétt- ingar. Verð kr. 7,0 millj. útb. kr. 5.0 millj. Stóragerði Þriggja herbergja ibúð um 100 fm á fjórðu hæð. Aukaherbergi í kjallara. Suðursvalir. Verð kr. 9,0 millj. útb. kr. 6,0 millj. HEIMASÍMAR SÖLUMANNA: HELGI KJÆRNESTEI) 13821. KJARTAN KJARTANSSON 37109 GÍSLI BALDUR GARÐARSSON. LÖGFR. 66397. [Mióbæjarmarkadurinn, Adalstræti^ EINBÝLISHÚS í VESTURBORGINNI til sölu eldra steinhús i Vestur- borginni: 1. hæð 2 saml. stofur, borðstofa og eldhús. í risi 2—3 herb. í kj. bað, herbergi. þvotta- hús o.fl. Falleg lóð. GLÆSILEG SÉRHÆO í AUSTURBORGINNI Höfum fengið í sölu glæsilega 160 fm. sérhæð á bezta stað í Austurborginni. íbúðin skiptist í stórar stofur, hol, 3 svefnherb. vandað eldhús og bað, gesta- snyrtingu o.fl. Gott skáparými. Tvennar svalir. Ræktuð falleg lóð. Bílskúr. Allar nánari upplýs- ingar aðeins veittar á skrifstof- unni. SÉRHÆÐ VIÐ BLÓMVANG 145 fm. 6 herb. vönduð sérhæð i tvíbýlishúsi. Bilskúr. Ræktuð lóð. Útb. 10 millj. SÉRHÆÐ VIÐ GRENIMEL 4ra herb. ,110 fm. góð sérhæð (1 hæð). Útb. 8 millj. HÆÐ VIÐ GNOÐAVOG, NÝKOMIN TIL SÖLU. 4ra—5 herb. efsta hæð (inndregin) i fjórbýlishúsi við Gnoðavog. Tvennar svalir. Sér hiti. fbúðin er m.a. góð óskipt stofa. 3 herb. o.fl. Utb. 8,5 millj. VIÐ KAPLASKJÓLSVEG 4ra herb. 100 fm. góð íbúð^á 1. hæð (endaíbúð) Utb. 7.5— 8,0 millj. VIÐ LUNDARBREKKU 4ra herb. glæsileg íbúð á 3. hæð (efstu) þvottaherb. og búr innaf ejdhúsi. Herb. í kjallara fylgir. Útb. 8 millj. VIÐ BRÁVALLAGÖTU 4ra herb. 100 fm. íbúð á 3. hæð. Laus strax. Utb. 5,8—6,0 millj. VIÐ SLÉTTAHRAUN 3ja herb. 96 ferm. vönduð jbúð á 3. hæð (efstu). Útb. 5,8—6,0 millj. VIÐ RÁNARGÖTU 3ja herb. íbúð á 3. hæð £tórt geymsluris yfir ibúðinni. Utb. 4.5— 5,0 millj. VIÐ ENGIHLÍÐ 3ja herb. snotur risibúð. Utb. 4 millj. VIÐ KRÍUHÓLA 45 fm. vöduð einstaklingsíbúð. Útb. 3,5 millj. VIÐ HJARÐARHAGA 2ja herb. góð íbúð á 2. ^hæð Herb. i risi fylgir. Utb. 5—5,5 millj. í BREIÐHOLTI 45 ferm. snotur einstaklingsibúð 1 kjóllara. Góðar innréttingar. Ný teppi. Útb. 2,5 millj. BERGSTAÐASTRÆTI 45 fm. einstaklingsibúð i kjall- ara. Sér inng. og sér hiti. Utb. 2 millj. [IjcnimíiLOniö VONARSTRÆTI 12 simi 27711 SékistjAH Sverrtr Knstinsson Slguröur ÓImoh hrl. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstraeti 8 BRÆÐRATUNtiA Góð 3ja herbergja jarðhæð i tví- býlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Ræktuð lóð. HAMRABORG Vönduð. ný 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Glæsilegt útsýni. Bíl- skýli fylgir. HOLTSGATA Rúmgóð 2ja herbergja jarðhæð. Sér hiti. MARARGATA 3ja herbergja íbúð á 1. hæð i tvíbýlishúsi. íbúðin skiptist F rúmgóða stofu og 2 svefnher- bergi. Sér hiti. Bilskúrsréttindi fylgja. Stór lóð. Rólegt umhverfi. MOSGERÐI 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. íbúðin skiptist í 2 stofur og 2 svefnherbergi. Öll ný standsett með tvöföldu verksm. gleri í gluggum. Stór bílskúr fylgir. íbúðin er laus nú þegar. LAUFÁS 110 ferm. 4ra herbergja íbúð í tvibýlishúsi. Sér inngangur. Sér hitaveita. Bilskúr fylgir. íbúðin er öll í góðu ástandi. BREIÐVANGUR 5 herbergja ibúð á 3. hæð i nýju fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist i 2 stofur. 3 svefnherbergi og bað á sér gangi. Sér þvottahús og búr á hæðinni Vönduð og skemmti- leg íbúð. Suður svalir. HRAUNTUNGA Keðjuhús (Sigvaldahús). Húsið skiptist i stofur og 4 svefnher- bergi, ásamt 2 herbergjum og snyrtingu á jarðhæð. Bílskúr fylgir. Gott útsýni. Eignin er í góðu ástandi. HÁAGERÐI Endaraðhús, sem er hæð og ris og kjallari. Á hæðinni eru 4 herbergi, eldhús og bað. í risi eru 4 herbergi og bað og mögu- leik: að útbúa þar sér íbúð. Geymslurogtómstundaherbergi í kjallara. Vönduð eign. Ræktuð lóð. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson Kvöldsimi 44789 Símar 23636 og 14654 Til sölu 3ja herb. góð risibúð við Grettis- götu. 3ja herb. mjög vönduð sérhæð við Rauðagerði. 4ra herb. mjög vönduð íbúð við Æsufell. 4ra herb. góð íbúð við Klepps- veg. Raðhús við Skeiðarvog. Húseign á stórri eignarlóð við Bræðraborgarstíg. Raðhús og einbýlishús i Mos- fellssveit. Eignaskipti möguleg. Bújörð í Strandasýslu. Sala og samningar Tjarnarstíg 2 Kvöldsími sölumanns Kvöldsimi sölumanns 23636. Valdimar Tómasson viðskipta- fræðingur, löggiltur fasteigna- sali. Þingvallavatn — Sumarhús Sumarbústaður á einum fegursta staðnum í Nesjalandi í Grafningi til sölu. Bústaðnum fylgir V2 ha ræktaðs og girts eignarlands. FASTEIGNAVER hf. Stórholti 24, sími 11411, Lögm. Valgarð Briem hrl., kvöld- og helgarsimar sölumanna 34776 og 10610.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.