Morgunblaðið - 14.06.1977, Síða 43

Morgunblaðið - 14.06.1977, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JUNI 1977 NIÐURSTOflUTÖLUR REIKNINGA HS( RÚM- AR 38 MILU. KRÓNA SIGURÐUR Jónsson var einróma endurkjörinn formaður Handknatt- ieikssambands tsiands á ársþingi sambandsins, sem haldið var I félagsheimiií Seltjarnarness um helgina. Þrfr menn áttu að ganga úr stjórninni, Birgir Björnsson, Birgir Lúðvfksson og Júlfus Hafsteín og voru þeir einnig einróma endurkjörnir til tveggja ára. I varastjórn voru Ölafur A. Jónsson og Gunnar Kjartansson endurkjörnir en Þorvarður Aki Eirfksson, formaður HK f Kópavogi, var kjörinn f varastjórn f stað Ólafs Thordarsonar, sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs. Niðurstöðutölur reikninga HSI hljóðuðu upp á rúmar 38 milljón- ir króna og rúmlega þriggja mill- jón króna halli varð á rekstri sam- bandsins. Af gjaldaiiðum voru heimsóknir kostnaðarsamastar eða uppá rúmar 15 milljónir, og utanfarir og kostnaður við lands- lið var einnig um 15 milljónir króna. Heimsóknir landsliða gáfu mestar tekjur eða rúmar 18 mill- jónir króna. I fjárhagsáætlun KSl fyrir næsta starfsár er gert ráð fyrir því að kostnaður við lands- liðin, karla, kvenna og unglinga- lið, verði samtals 21.5 milljónir króna. Er áætlað að tekjur af landsleikjum á tímabilinu verði 3 milljónir, styrkir 2.3 milljónir en 21 milljón króna verði aflað á annan hátt. Fátt var um stórmál á þinginu. Samþykktar voru nýjar reglur fyrir aganefnd og ný keppnis- svæði og teljast t.d. Akranes og Arnessýsla nú til sama keppnis- svæðis og Reykjavík og nágrenni. Miklar umræður urðu um tillögu frá Víkingi um að leyfa erlendum Þátttaka Iandsliðsins f undankeppni HM f Austurrfki var hápunktur starfs sambandsins sfðastliðið ár, en þar tókst landsliðspiltunum, undir stjórn Janusar Cerwinsky og Birgis Björnssonar, að tryggja sér rétt til úrslitakeppninnar f Danmörku. leikmönnum að leika meðfslenzk- við ISl að slík leyfi yrðu veitt, ef um liðum. Var meirihlutinn sam- óskir kæmu um það frá einstök- þykkur þvf, að HSl mælti með þvf um félögum. 43 Glæsilegur golfárangur BANDARtSKl kylfingurinn AI Geiberger varð á laugardaginn fyrstur til að brjóta 60 högga múrinn f keppni atvinnumanna f Bandarfkjunum. Geiberger lék 18 holurnar, annan keppnisdaginn í Danny Thomas golfkeppninni í Memphis, á aðeins 59 höggum, sem er stórkostlegur árangur. Hefur Geiberger nú 7 högga for- ystu og allt stefnir f sigur hans í keppninni, en um glæsileg verð- laun er að tefla og fær sigurvegar- inn sem nemur um 60 milljónum fslenzkra króna. Völlurinn sem leikið er á er liðlega sjö þúsund metra langur og þessi hringur Geibergers er einn sá glæsilegasti f allri golfsögunni. Enn sigrar Ulleström Tfu KA-menn dugðu gegn Armenningum KA tók örugga forystu f 2. deildar keppninni um helgina þegar liðið sigraði Armann með tveimur mörkum gegn einu f skemmtilegum og góðum leik. KA var vel að sigri komið f þessum leik, einkanlega þegar til þess er litið að einum leikmanni félagsins, Eyjólfi Agústssyni, var vikið af velli á 36. mínútu fyrri hálfleiks fyrir að slá til Viggós Sigurðssonar, leikmanns Armanns. Þetta var fyrsti leikur KA á heimavelli, áður hafði liðið leikið fjóra leiki á útivöllum og upp- skeran úr þessum fimm leikjum er 9 stig. KA hefir nú tveggja stiga forystu í deildinni, næstu lið eru Haukar og Þróttur, Rvfk. Það var hart barist í byrjun leiksins og liðin skiptust á að sækja en tókst ekki í byrjun að skapa sér verulega hættuleg marktækifæri. KA-menn náðu þó mun betri sóknarlotum og tóku smám saman völdin á vellinum. Markið lá I loftinu og varð stað- I fyrri hálfleiknum sóttu Haukar nær látlaust undan vindinum, en það var þó Þróttur, sem varð fyrri til að skora. Sigurður Friðjónsson náði sendingu, sem ætluð var markverði Hauka, og átti ekki i erfiðleikum með að skora. Um miðjan hálfleikinn skoraði Ólafur Jóhannesson fyrir Hauka beint úr aukaspyrnu. Var það sérlega fali- egt mark og með öllu óverjandi. Fyrstu mínútur seinni hálf- leiksins var leikurinn jafn, en þá tóku Þróttarar að sækja meira, enda léku þeir nú undan vindi. Liðinu tókst þó ekki að skapa sér hættuleg marktækifæri og jafn- þjálfari þeirra, sú gamla kempa Magnús Jónatansson. Af Isfirð- ingum.var sterkastur Ómar Torfa- son. Isfirðingar léku þennan leik í nýjum búningum í fyrsta skipti, en tshúsfélag tsfirðinga gaf lið- inu þá. Um helgina kom Reynir frá reynd á 35. mín. Þormóður Einarsson sendi þá stungubolta á Sigbjörn Gunnarsson og honum brást ekki bogalistin, komst einn að markinu og ögmundur mark- vörður réð ekki við skot hans. Aðeins mínútu síðar var Eyjólfi vísað af velli sem fyrr greinir og léku KA-menn þvi tíu það sem eftir lifði leiksins. Ármenningar sóttu mun meira í síðari hálfleiknum, sem vonlegt er gegn tfu KA-mönnum, Ár- menningum tókst þó ekki að skapa sér verulega hættuleg færi, tefli varð því niðurstaða þessa leiks. Undir lokin var dæmd óbein aukaspyrna á Þrótt í miðj- um vítateigi þeirra. Jaðraði við að þarna hefði átt að dæma víta- spyrnu. Beztu menn Hauka í þessum leik voru þeir Guðmundur Sig- marsson og Ólafur Jóhannessot). 1 lið Þróttar vantaði að þessu sinni þrjá fastamenn, en beztir voru Ágúst markvörður, Þórhallur Jónasson var drjúgur f seinni hálfleiknum og Magnús Jónatans- son sterkur í vörninni. Sandgerði í heimsókn til lsafjarð- ar með 5. flokk sinn. Tapaði Reyn- ir á sunnudaginn 1:3 fyrir Isfirð- ingum, en á laugardaginn 1:6 fyr- ir Bolvfkingum, sem eiga mjög skemmtilegu liði á að skipa f þess- um flokki. —ÓÞ/-áij. það var frekar að KA ætti hættu- leg skyndiupphlaup sem sköpuðu hættu við mark Ármanns. Ár- menningar jöfnuðu þó metin á 75. mín. þegar Viggó skallaði glæsi- lega í KA-netið eftir góða send- ingu fyrir markið utan af kantin- um. Ármenningar höfðu vart átt- að sig á hlutunum þegar þeir voru aftur marki undir. Sigbjörn Gunnarsson braust þá upp að víta- teig Ármanns sendi á Jóhann Jakobsson sem var í góðu færi, en sá að Ármann var í enn betra færi, sendi laglega á hann og Ár- mann skoraði örugglega. Það sem eftir var sóttu Ármenningar stíft,. en KA-menn vörðust vel. Hurð skall þó nærri hælum örskömmu fyrir leikslok, þegar Gunnar Bjarnason, miðvörður Ármanns, átti hörkuskot sem small í slá KA-marksins, en hættunni var bægt frá. KA lék þennan leik af mikilli skynsemi og baráttan i leikmönn- um var mjög góð. Eftir að Eyjólfi hafði verið vikið af velli drógu tengiliðirnir sig aftar á völlinn.og freistuðu að stöðva Ármenninga þegar þeir náfguðust vítateiginn. Þessi leikaðferð heppnaðist full- komlega og færði félaginu tvö dýrmæt stig f kapphlaupinu um sigur í deildinni. Flestir leikmann KA-liðsins áttu góðan dag að SVEINN Sigurbergsson úr Keili f Hafnarfirði varð hlutskarpastur f opna golfmótinu á Hólmsveili f Leiru um helgina, Smirnov- keppninni. Lék Sveinn 18 holurn- ar á 151 höggi og lék sérstaklega vel seinni daginn eða á 73 höggum. Þórhallur Hólmgeirsson varð annar á 154 höggum og Óskar Sæmundsson þriðji eftir bráðabana við Þorbjörn Kjærboe, báðir léku þeir á 155 höggum. I keppni karlanna með forgjöf sigraði Ölafur Ágúst Þorsteinsson á 138 höggum nettó. Hólmgeir Guðmundsson varð annar á 144 höggum. Hjá konunum var Kristfn Pálsdóttir úr Keili hlut- skörpust án forgjafar, lék á 178 höggum. önnur varð Jóhanna Ingólfsdóttir á 183 höggum, Eyjólfi Agústssyni var vikið af leikvelli f fyrsta heimaleik KÁ, en eigi að sfður sigruðu norðan- menn lið Ármanns. þessu sinni, en þó verður ekki hjá því komist að geta um frammi- stöðu Sigbjörns Gunnarssonar. Sigbjörn hefir vart leikið betur í annan tfma en þarna gegn Ár- menningum. Þá áttu Ármann Sverrisson og Steinþór Þórarins- son báðir ágætan leik að þessu sinni. I Ármannsliðinu komst Gunnar miðvörður einna best frá leikn- um. Annars er liðið skipað góðum knattspyrnumönnum, en veik- teiki Ármenninga liggur f slökum bakvörðum. Grétar Norðfjörð aæmdi leik- inn og flautaði statt og stöðugt frá upphafi til enda. Hann var þó sjálfum sér samkvæmur. þriðja Inga Magnúsdóttir á 196 höggum. Með forgjöf sigraði Hanna Gabríelsdóttir á 166 höggum, Kristin Þorvaldsdóttir varð önnur og Hanna Gabríels- dóttir þriðja. Alls tóku 55 kylfingar þátt í keppninni og var það nokkru færra en búist hafði verið við — knattspyrnulandsleikurinn gegn Norður-írum hefur trúlega dregið úr þátttöku. Gott veður var báða keppnisdagana. Víkingur Aðalfundi Knattspyrnufélagsins Víkings hefur verið frestað um óákveðinn tfma vegna óviðráðan- legra orsaka. • LILLESTRÖM hélt áfram sigur- göngu sinni í norsku 2. deildinni er liðið sigraði HamKam á úti- velli á sunnudaginn. Þrátt fvrir mun betri leik meistaranna frá f fyrra náðu þeii aðeins að skora einu sinni f leiknum og var lands- liðsmaðurinn Thor Egil Johanns- son þar að verki. Önnur úrslit f norsku 1. deild- inni um helgina urðu þau að Byrne vann Bodö Glimt 2:0 i Bodö, en öðrum ieikjum var frest- að. Staðan i deildinni er nú þessi: Lilleström 9 7 2 0 19:2 16 Byrne 9 4 2 3 15:10 10 Molde 8 4 2 2 11:8 10 HamKam 9 4 2 3 14:12 10 Bodö Glimt 9 3 4 2 12:10 10 Start 9 3 4 2 11:13 10 Brann 8 3 3 2 13:9 9 Mjöndalen 9 3 2 4 6:12 8 Viking 8 2 3 3 14:12 7 Moss 8 3 1 4 10:17 7 Rosenborg 8 1 1 6 7:14 3 Válerengen 8 0 2 6 7:20 2 Qruggt hjá Pólverjum PÓLVERJAR sigruðu landslið Perú með 3 mörkum gegn 1 í vináttulandsleik í Lima um helg- ina. Szamach og Deyna skoruðu fyrir Pólverja í fyrri hálfleik og i seinni hálfleik gerði Diaz sjálfs- mark, en mark Perúmanna gerði varamaðurinn Luces. Pólverjar töpuðu sfnum fyrsta leik í S- Ameriúkuferðinni 0:3 gegn Ar- gentinu. Stigum deilt á Austfjörðum KEPPNIN ið Austf jarðariðli þriðju deildar er fyrir nokkru hafin, en enn þá hafa þó ekki öll lið byrjað keppni. Það sem af er keppninni hafa félögin tekið stig hvert af öðru og þau lið sem leik- ið hafa eru öll búin að tapa leik. Úrslit fyrstu leikjanna hafa orðið þessi: Einherji — Austri 2:0 Leiknir — Huginn 2:0 Huginn — Einherji 1:0 Austri — Sindri 3:0 í leik Hugins gegn Einherja var það Adolf Guðmundsson, sem skoraði mark Seyðfirðinganna, en Adolf er þjálfari Hugins. Hann lék áður með 1. deildarliði Vfk- ings. Bjarni Kristjánsson (2) og Friðrik Þorvaldsson skoruðu fyrir Austra gegn Einherja. Dýrmætt stig' Þróttar, Nk, gegn Haukum NORÐFJARÐAR-ÞRÓTTUR náði dýrmætu stigi á laug- ardaginn er liðið mætti Haukum á Neskaupstað. Urslitin urðu 1:1. — IIB/ — áij færðu ÍBÍ sigur Landsleikurinn drn úr þátttöku í golfinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.