Morgunblaðið - 14.06.1977, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 14.06.1977, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. jUNl 1977 MTJCHniUPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn m 21. marz — 19. aprfl Dagurinn verður sennilega nokkuð ódrjúgur og þú kemur litlu í verk. Æstu þig ekki upp yfir smámunum og farðu snemma f háttinn. Nautið 20. apríl — 20. maí iÞú ættir að framkvæma einhverja af hugmyndum þfnum, þær koma engum að gagni án þess. Farðu f heimsókn til gam- als vinar f kvöld. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þú færð sennilega nokkuð góða hugmynd f dag, komdu henni f framkvæmd. Ras- aðu ekki um ráð fram og taktu Iffinu með ró í kvöld. IKrabbinn 21. júnf — 22. júlf í.erðu þór ekki rellu út af smámunum. Þú færð la'kifæri til að sýna hvað f þór býr, notfa*rðu þór það og vertu ekki feimin(n). Ljðnið 23. júlí — 22. ágúst Fitthvað óvænl kann að leíja þig nokkuð mikið f dag. Reyndu að láta það ekki hafa áhrif á skap þitt og hrostu. Mærin 23. ágúst — 22. sp«*t. V iðskiptin munu ganga nokkuð vel f dag. Láttu ekki afskiptasamt fólk hafa áhrif á þig. Það þjónar engum tilgangi að æsa sig upp. Vogin 23. sept. — 22. okt. Flýttu þór hægt, og athugaðu alla mögu- leika vel og vandlega áður en þú gerir nokkuð. Sórstaklega ættirðu að lesa vel allt sem ersmáletrað. Drekinn 23. okt — 21.n6v. Hlustaðu á hvað aðrir hafa til málanna að leggja. þú gætir fengið nýjar og betri hugmyndir. Stattu við gefin loforð og vertu ekki of seinn. 11 Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú kemst sennilega að góðu samkomu- lagi í dag. (íerðu ekkert, sem spillt gæti fyrir þór. Kvoldið verður skemmtilegt og rólegt. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Hvfldu þig eins vel og þú getur í dag. Ileilsan er e.t.v. ekki eins góð og best verður á kosið. En ef þú tekur Iffinu með ró verður allt komið f lag fljótlega. r lö Vatnsberinn ÍSS 20. jan. — 18. feb. Þú færð sennilega nokkuð mikilvægar fréttir í dag eða kvöld. Taktu vel eftir öllu sem sagt er og gert í kringum þig. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Láttu ekki letina ná yfirtökunum, þú mátt ekki við þvf að sleppa degi úr námi eða vinnu. Hertu þig upp og veru kátur. TINNI X-9 EKKERT AE> þAKKA.þESSARI RAUSNARLEGU 'AVISUN, ScM t>ú heldur 'a , WLGIR HÖRKUPÚL/ f>AKKL/tTI VAR MÉR NÚ EKKI EFST i'HUOA, BRAyNE,., LJÓSKA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN Jæja, „félagi“.... LET'S GET A FELO TMIN65 5TRAI6MT... I HATE TO 10SEÍ nr S'- /o Við skulum hafa nokkur atriði á hreinu.... Ég þoli ekki að tapa! ILL MAKE ALLTME LINE CALL5 ANP TAKé ALLTHé 0VEKMEAP5Í ALL ^OU MAVE T0 00 15 6UARP V0UR ALLEV! £g segi til um alla vafabolta, hvort þeir eru fyrir utan eða innan, og ég tek alla háu bolt- ana! Það eina sem þú þarft að gera er að passa þitt svæði! ANP JU5T 0NE SMART REMARK AB0UT MV FAT L£65 GET5 H'OU A KN0CK 0NTHE N066IN.'Í Og ef þú segir eitt einasta orð um feitu lærin mfn, þá færðu einn á glannann! ! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.