Morgunblaðið - 14.06.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.06.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. JUNI 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sláttumenn sem slá með orfi óskast í sumarvinnu. Upplýsingar veitir yfirverkstjóri. Kirkjugarðar Reykjavíkur Nemi í framreiðslu Óskum eftir að ráða nú þegar nema í framreiðsluiðn. Upplýsingar hjá yfirþjóni í dag, ekki í síma. Hóte/ Holt. Bergstaðastræti 3 7. Bílamálarar Óskum eftir bílamálara og aðstoðarmönn- um. Bí/asprautunin Varmi s/f. Borgarholtsbraut 86. Kóp. Sími: 44250. Upp/ýsingar á staðnum. Hjúkrunar- fræðingur Sjúkrahús Hvammstanga vill ráða hjúkr- unarforstjóra frá 1. ágúst n.k. Einnig vantar Ijósmóður til afleysinga frá 1. júlí. Upplýsingar \ síma 95-1329 og 95- 1348. Sjúkrahús Hvammstanga. Kennarar Kennara vantar við grunnskólann í Stykk- ishólmi næsta skólaár. Aðalkennslugrein- ar: Kennsla 6 ára barna. Kennsla 10—12 ára barna. Handavinna stúlkna og raungreinar og íslenska á gagnfræða- stigi. Húsnæði er fyrir hendi. Allar upplýsingar í síma 93-8160 og 93-8101 Skólanefnd. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LYFJATÆKNIR eða aðstoðarmaður vant- ur vinnu í apóteki óskast í hálft starf til afleysinga í júlí og til ca. 20. ágúst. Upplýsingar veitir lyfjafræðingur spítal- ans sími 29000. Kleppsspítalinn BÍLSTJÓRI óskast til starfa á spítalanum nú þegar. Upplýsingar veitir umsjónarmaður spítal- ans. MÁLARI óskast til starfa hjá ríkisspít- ölunum nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir umsjónarmaður VÍFIL SSTA ÐA SPÍTALA. Reykjavík, lO.júní, 1977 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI29000 Ritari óskast. Góð kunnátta í íslensku og vélrit- un áskilin. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 21. þ.m. merkt: „Ritari — 2154". Laus staða Staða bókavarðar í Háskólabókasafni er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 7. júlí n.k. Menntamálaráðuneytið. 7. júní 1977. Lausar stöður Tvær kennarastöður við Menntaskólann á ísafirði eru lausar til umsóknar. Um er að ræða stöðu íþróttakennara og stöðu dönskukennara. Gert er ráð fyrir að dönskukennarinn sinni að hluta bókasafnsstörfum við skólann. Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. júlí n.k. — Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 7. júnf 1977. Oskum að ráða ritara hluta úr degi Reynsla í hraðritun og kunnátta í ensku og þýzku æskileg. SAM VINNUFERÐIR Austurstræti 12, Rvk. Simi 27077 Ræstingar — Vaktavinna í söluturni Starfskraft vantar til ræstinga á verzlunar- húsnæði. Manneskju vantar til afgreiðslustarfa í söluturni, vaktavinna. Upplýsingar í síma 30420 milli kl. 16 — 19. Verzlunin Víðir Starmýri 2. Siglufjarða- kaupstaður Tónlistarstörf A Siglufirði eru lausar tvær stöður við tónlistarstörf, skólastjórn og kennslu við Tónlistarskóla Siglufjarðar og kórstjórn og organleik við Siglufjarðarkirkju. Umsóknir skulu sendar á Bæjarskrifstof- una Siglufirði, þar sem nánari upplýs- ingar verða veittar í síma 96-71315. Umsóknarfrestur er til 1 0. júlí n.k. Skólanefndin Vélritunarstarf Óskum eftir að ráða starfskraft við inn- lendar bréfaskriftir og nótuskriftir í land- búnaðardeild okkar. Góð vélritunarkunn- átta nauðsynleg. Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri. G/obus? Lágmúla 5 sími 81555 Atvinnurekendur 25 ára stúlku vantar vinnu frá 1 . sept. Hefur vélritunarkunnáttu, enskukunnáttu. Vön að svara í síma. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 33089 eftir kl. 5. Forritari Óskum eftir að ráða forritara (RPG). Reynsla æskileg, þó ekki skilyrði. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist Mbl. merkt: „Forrit- un — 6121". Verkamenn Óskum eftir verkamönnum til vinnu að gatnagerð og fl. Upplýsingar í síma 99- 4337 og 99-41 50. Hveragerð ishrepp ur Ritari Sérskóli vill ráða ritara frá 1 . ágúst n.k. Góð vélritunarkunnátta og gott vald á ensku og einu norðurlandamáli nauðsyn- legt. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Umsóknir, sem greina frá menntun og fyrri störfum, sendast afgreiðslu Mbl. fyrir 20. þ.m merkt: „Rösk — 2378". Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa. Verzlunar- deildarpróf æskilegt. Upplýsingar veittar á skrifstofu vorri milli kl. 5 — 6 daglega. /1USTURBAKKI HF Skeifan 3A. Símar 38944-30107 Bókhaldsstörf Óskum eftir að ráða starfsmann (karl eða konu) til starfa við vélabókhald, verðút- reikninga, tollaskýrslur o.fl. Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist okkur fyrir 21 . júní. Timburvers/unin Vö/undur h/ f. Klapparstíg 1. Oskum að ráða matreiðslumann Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni. Brauðbær Veitingahús við Óðinstorg, sími 20490. Fulltrúastarf Staða ólöglærðs fulltrúa við sýslumanns- embættið í Barðastrandarsýslu er auglýst laus til umsóknar. Aðalstörf við sjúkra- samlag og umboð almannatrygginga. Bókhaldskunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1. júlí n.k. Veitist frá 1 . september 1 977. Sýs/umaðurinn í Barðastrandarsýslu 6. júní 1977. Jóhannes Árnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.