Morgunblaðið - 14.06.1977, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.06.1977, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JUNl 1977 t GISLI HALLDÓRSSON, er |átjnn fyrrum bóndi I Þórisdal I Lóni, Jarðarförin hefur farið fram I kyrrþey. samkvæmt ósk hins látna að viðstöddum nánustu ættingjum og vinum Þökkum hjartanlega auð- sýnda samúð og minningargjafir Einnig alúðar þakkir til starfsfólks Hjúkrunarheimilisins á Höfn fyrir góða aðhlynningu sfðustu ævistund- •rnar. . Bornin og fjölskyldur þeirra. t Móðir mín, SIGRÚN SIGURÐARDÓTTIR Sólhaimum 25. Andaðist á Landspftalanum 9 júnf Útförin fer fram frá Fossvogskap- ellu 1 5. júnf kl. 10.30. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna, Hilmar Kristjánsson. t Faðir okkar. tengdafaðir og afi, ÞÓRHALLUR JÓNSSON, frá Svfnafelli f Öræfum, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 1 6 júnl kl 1 3.30 Ragnar Þórhallsson Jón Þórhallsson SigrfSur Einarsdóttir Ingólfur Jónsson Sveinbjorn Þór Jónsson t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, HÁKON HJALTALÍN JÓNSSON. málarameistari, Ásvallagötu 25. Reykjavfk. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 1 5 júnf kl. 3 e h Elfn Fanney Ingólfsdóttir, Ingólfur Hjaltalfn, Kristrún Magnúsdóttir. Gunnar Hjaltalfn, Helga R. Stefánsdóttir og barnabörn. t Móðir min, tengdamóðir og amma, INGIBJÖRG J. ÞÓR Grenimel 17 verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni f Hafnarfirði, f dag þriðjudaginn 14 júnfkl. 14 Jón Þ. Þór Elfn Guðmundsdóttir, GuSmundur Sverrir og Ingi Björn. t Eiginkona mfn, móðir okkar, tengdamóðir og amma, RAGNA SIGURGÍSLADÓTTIR. Melgerði 27, Rvk. er lést 6 júnf s.l. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 1 5 júnf kl 3. Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á Hjartavernd. Magnús ÞórBarson Sveinn Magnússon Halldóra Pálsdóttir Hrefna Jónsdóttir Gunnar Sigursveinsson Helga Jónsdóttir Bragi Björnsson Sverrir Jónsson Sigrfður Baldursdóttir Bára Jónsdóttir Einar Bjarnason t Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir. TRAUSTI INGVARSSON. Hjarðarholti 18, Akranesi. verður jarðsunginn frá Akraneskirkju miðvikudaginn 1 5. júnf kl 2. Þeir - sem vildu minnast hins látna vinsamlega láti Krabbameinsfélagið njóta þess Agnes Sigurðardóttir, Ásta Hólm Traustadóttir, Ingvar Hólm Traustason, Ólöf Traustadóttir Hester Ron Hester, Jakob Traustason. Edda Kristjánsdóttir. t Utför eiginmanns mfns, föður okkar, afa og langafa. MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR, bifreiðastjóra. Ljósheimum 4, Reykjavík. fer fram frá Fossvogskirkju í dag þriðjudaginn 1 4. júnf kl 3 Indfana Katrfn Bjarnadóttir Inga Magnúsdóttir K»rl Ásgeirsson Erla S. Guðmundsdóttir Þorbjörn Pátursson Albert Guðmundsson Gfsli Guðmundsson Guðjón Guðmundsson Brynhildur Jóhannsdóttir Gunnþórunn Sigurjónsdóttir Skarphéðinn Guðmundsson Guðbjörg Axelsdóttir Valentfnus Guðmundsson Hafdfs Eggertsdóttir barnabörn, bamabarnabörn og aðrir aðstandendur. Sigurður Guðmunds- fráHáhóli -Minning Fimmtudaginn 9. júní var til moldar borinn Sigurður Guð- mundsson, frá Háhóli, hann lést i Borgarspítalanum 26. maf síðast- liðinn, eftir stutta en erfiða sjúk- dómslegu. Hann var fæddur 14. janúar árið 1915. Foreldrar hans voru hjónin Ólöf Jóhannsdóttir og Guðmundur Sigurðsson. Sigurður kvæntist eftirlifandi konu sinni Aðalbjörgu Bjarnadóttur frá Norðfirði árið 1942, og eignuðust þau fimm börn, þau eru Guðrún og Ólöf tvíburasystur, giftar Gunnari Kristóferssyni og Kristni Pálssyni, Guðmundur kvæntur Hildi Hrönn Hreiðarsdóttur, mun hann flestum landsmönnum kunnur fyrir afrek sín og glæsi- lega sigra í lyftingum, Sigmundur heitbundinn Jóhönnu Erlings- dóttur og Diana Bára sem enn er i heimahúsum átján ára gömul. Ég kynntist Sigurði fyrir 24 ár- um en hann og maðurinn minn unnu saman og höfðu þá þekkst um nokkurra ára skeið, á þau kynni og hans indælu konu hefur engan skugga borið síðan, enda var Sigurður trygglyndur og traustur svo af bar og vildi öllum gott gera. Hann vann mest við byggingarframkvæmdir og nú sið- ast við sendibílaakstur. Sigurður var maður skemmtilegur og góð- látlegt grin hans og orðheppni svo sérstakt að öllum hlaut að líða vel í návist hans. Hann var maður hjálpfús og vildi leysa úr hvers manns vanda eins vel og hægt var. Við viljum þakka Sigurði fyr- ir allar þær ánægjustundir er hann veitti heimili mínu og þær hlýju móttökur er við nutum á heimili hans og hans ágætu konu sem alltaf stóð við hlið hans. I veikindum hans var hún honum ómetanlegur styrkur, var hjá hon- um öllum stundum uns yfir lauk. Börnin okkar sem nú eru fullorð- in og þeirra makar sem nú hafa eignast sin eigin heimili vilja þakka honum allar leiðbeiningar, hlýju og vinsemd á liðnum árum, og einnig yngri synir sem alltaf glöddust er hann kom í heimsókn. Eins vil ég þakka honum sam- fylgdina á erlendri grund er ég fór með þeim hjónum árið 1974, og mun ég ætíð siðan minnast þeirrar ferðar með ánægju. Ég hef ekki kynnst hjónum sem hafa átt fleira sameiginlegt en þau Sig- urður og Aðalbjörg og þó sérstak- lega hin siðari ár er þau tengdust æ fastari böndum eftir því sem árin liðu og aldurinn færðist yfir þau. Er því hennar missir mikill, en sú sterka trú er þau hafa mikið lagt rækt við, hjálpar henni mikið í sinum missi, og einnig honum að venjast hinum nýju heimkynnum. Við vottum svo konu hans, yngstu dóttur og fjölskyldunni allri samúð okkar og kveðjum hann svo öll með þökk fyrir allt og allt svo óteljandi margt á liðn- um árum. Hvíli Sigurður Guðmundsson í friði. Valgerður Eiðsdóttir. Til minningar um föður: Höskuldur Árnason, gullsmiður, Isafirði EINS og margsinnis hefur verið tekið fram, birtir Morgunblaðið ekki minningarljóð af ástæðum, sem áður hafa verið tilgreindar. Fyrir nokkru barst Morgun- blaðinu hins vegar bréf frá is- lenzkri konu, sem starfarvið trúboðsstöð i Swasilandi í Suður- Afriku. 1 bréfi þessu sem stílað er til ritstjóra segir sendandi: „Kæri herra ritstjóri! Ég undirrituð sendi þetta bréf til þín, með beiðni um að ef mögu- legt er að koma þessu kveðju- minningarljóði (órímað — ef ljóð skal kallast) á framfæri í Morgun- blaðinu? Verið getur að bæði Islenzkan og málfar annað sé ábótavant. En ef er, gæti ég kannski fengið hjálp við að rétta og lagfæra það, án þess að efnið breytist? + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, SIGRÍÐAR HALLDÓRSDÓTTUR. frá Gröf Rauðasandi, Álfheimum 32, Brynjólfur Kristinsson Hallfrfður Kristinsdóttir Apitz Kristrún Kristinsdóttir Valur Kristinsson Pótur Þ. Kristinsson Gunnar Kristinsson tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför KARLS V. GUÐBRANDSSONAR. frá HafnarfirSi. Kristfn Hjörleifsdóttir börn. tengdabörn og barnaböm. + Þökkum innilega hluttekningu og vinarhug við andlát og jarðarför systur okkar, INGIBJARGAR ÞÓRDÍSAR BJÖRNSDÓTTUR. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Sjúkrahúss Akraness. Rósa Bjömsdóttir, Lárus Björnsson. Ingveldur Björnsdóttir. Sigurjón Björnsson. Það er e.t.v. ekki svo vanalegt að börn sendi þannig til minn- ingar um föður. En mig sem þvi miður hef ekki séð föður minn í meir en 2 ár og vegna fjarlægðar gat ekki verið viðstödd útför hans, langar á þennan hátt að tjá hvað í hug mér býr. Að sýna honum þannig virðingu — og einnig svo aðrir sjái að ég hef hugann við fjölskyldu mína þar heima. Ef þetta er mögulegt, yrði ég mjög svo þakklát! Mætti Guð blessa þig í starf- inu.“ Þar sem bréfritari dvelst í svo fjarlægu landi og óhægt um vik að gera grein fyrir þeim reglum, sem um þetta hafa verið settar, hefur Morgunblaðið ákveðið að gera þessa einu undantekningu og birta meðfylgjandi kveðju önnu Höskuldsdóttur til föður sins. F. 6. júní 1898 D. 21. mars 1977 Svo langt f burtu f annarri álfu, þad boð mér nádi að veikur þú værir. Og skömmu seinna eitt skeyti tjáði, að kvatt þú hafir, sjúkdóm og þrautir. Minningar margar til mfn streyma, er sit ég f „svörtustu myrkri“. Um föður sem elskaði og alltaf virti þau börn sem Guð honum gaf. Sem Iftil á vetrardögum köldum, þú til sunnudagaskólans fylgdir. Þar sem Jesúm ég lærði að elska og valdi það Iff að honum þjóna. Ég minnist þín pabbi sem vinar, þó dulur þú værir á stundum. Með glettni og gamanyrði á vörum þú oft faldir að sjúkur þú varst. Á sumrin í sveitinni við dvöldumst og gleði það var er komst þú um helgar. Þú lékst þar og glettist við okkur börnin, og sýndir að lífið það er mikils virði. Þú öllu unnir sem Iffsanda dró, jörðín var ræktuð og uppskeran nytjuð. Svo bæði menn og dýr þar mett&st gætu, og það starf við börnin lærðum að meta. Oft ég f fjarlægum löndum dvaldist og um framtíðardrauma lét þíg vita. Þú Iftið sagðir og tjáðir þig sjaldan en ég fann þó aðsamþykkur varstu. Árin þau liðu og Afríka mig kallaði ég kvaddi mini og fjölskyldu heima. Þá sagðir þú dag einn með klökkva f röddu, mfn dóttir, viðsjáumst ei meir! + Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför systur og fóstursystur okkar. ÞÓRU SIGÞÓRSDÓTTUR, Hátúni 10 b. Skafti Sigþórsson Vilborg Sigþórsdóttir Árdis Mc'Andrew S. Helgason hf. STEINIOJA tlnholtl 4 Slmar 24477 og 14254

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.