Morgunblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1977 GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDIR E 2 1190 2 11 38 Hópferðabílar Allar stærðir Snæland Grimsson h/f Simar: 75300, 83351 og B.S.Í. Hjartans bestu þakk- ir til allra þeirra, er sýndu mér vináttu og hlýhug með skeytum og gjöfum á áttræðisaf mæli minu 10. júni. Jórunn Oddsdóttir. varahlutir í flestar gerðir bif- reiða. Hafið ávallt nauðsynlega varahluti í bifreiðinni. BOSCH Vlðgerða- og varahluta þjðnusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Útvarp Reykjavík vUIÐMIKUDKGUR 29. júnf MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og. forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Árni Blandon heldur áfram að lesa söguna „Stað- fastan strák“ eftir Kormák Sigurðsson (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Jóhannes Kunzel, dóm- kirkjukórinn I Greifswald og Bach-hljómsveitin f Berlfn flytja Kantötu fyrir bassa- rödd, kór strengi og fylgi- rödd eftir Buxtehude; Hans Pflugbeil stj. / Jos Sluys leikur á orgel Sálmforleik nr. 1 f E-dúr eftir César Franck / Mormónakórinn f Utah syngur „Panis Angelicus" eftir César Franck. Orgelleikari: Alex- ander Schreiner. Söngstjóri: Richard P. Condie. Morguntónleikar kl. 11.00: Vladimir Ilorowitz leikur á pfanó „Kreisleriana" op. 16 eftir Schumann / André Navarra og Jeanne-Marie Darré leika Sónótu fyrir selló og pfanó í g-moll op. 65 eftir Chopin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. filkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Elenóra drottning" eftir Nfaru Lofts Kolbrún Friðþjófsdóttir les þýðingu sfna(10). 15.00 Miðdegistónleikar Strengjakvartettinn f Kaup- mannahöfn leikur ásamt Christensen lágfiðluleikara og Geisler sellóleikara „Minningar frá Flórens", sextett op. 70 eftir Tsjaíkov- ský. Sinfóníuhljómsveitin í Chicago leikur „Spirituals" fyrir strengjasveit eftir SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR 29. júnf 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Skyndíhjálp á slysstað. I þessari kanadfsku mynd er sýnt, hvað ber að gera, þegar komið er á slysstað á undan lögreglu og sjúkraliðum, og bent er á ábyrgð og skyldur sérhvers ökumanns í um- ferðinni. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 20.45 Flutningar (L). Gamansamur þáttur um ungt fólk, sem er að byrja búskap. og vandræðin sem verða þegar velja á húsbún- að o.s.frv. Þessi þáttur er framlag sænska sjónvarps- ins til samkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva um skemmtiþætti, en hún er haldin ár hverf í Montreux. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision —■ Sænskasjón- varpið). 21.25 Onedin-skipafélagið (L). Breskur myndaflokkur. 6. þáttur. Hvíta eyjan. Efni fimmta þáttar: Eitt af skipum Frazer- félagsins, „Edward prins“, er á leið heim frá Suður- Ameríku, þegar skipverjar veikjast af ókennilegum sjúkdómi, sem leiðir menn tii dauða á eínum sólar- hring. Við komuna til Eng- lands er skipið sett f sóttkvf, en veikin berst engu að sfð- ur f land. James þarf á gufuskipi að halda og tekur „Edward prins“ á leigu þrátt fyrir. sóttkvfna. Harvey stýrimaður er á góðri leið með að verða skip- stjóri, og Elfsabet hefur ekki gefið upp alla von um hann. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.15 Franskur frétta- og fræðslumyndaflokkur. Sfðari þáttur. Að Stalfn látnum verður Krúsjeff æðsti valdamaður Sovéfrfkjanna, og hlé verður á kalda strfðinu. Geimvfs- indunum fleygir ört fram. og mikill metingur er með stórveldunum á því sviði. John F. Kennedy er kjörínn forseti Bandarfkjanna. Það skal tekið fram, að af óveiðráðanlegur orsökum hefur ekki reynst unnt að sýna sfðustu þætti mynda- fJokksins í réttri tímaröð f fslenskra sjónvarpinu. Þýðandi og þulur Sigurður Pálsson. 23.10 Dagskrárlok Morton Gould; höfundurinn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Litli barnatfminn Guðrún Guðlaugsdóttir sér um tfmann. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Víðsjá Umsjónarmenn: Ólafur Jóns- son og Silja Aðalsteinsdóttir. 20.00 Einsöngur Friðbjörn G. Jónsson flytur nokkur minningabrot um kynni sfn af mætum manni f bændastétt. b. Er sól roðar fjöll Guðmundur Guðni Guð- mundsson les nokkur frum- ort kvæði. c. Á reiðhjóli um Rangár- þing Séra Garðar Svavarsson flytur fyrsta hluta frásögu sinnar. d. Kórsöngur: Sunnukórinn og Karlakór ísafjarðar syngja Söngstjóri: Ragnar II. Ragnar. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen-Nexö Sfðara bindi. Þýðandinn, Einar Bragi, les (2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sagan um San Michele" eftir Axel Munthe Haraldur Sigurðsson og Karl Isfeld þýddu. Þórarinn Guðnason les (2). 22.40 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Árna- sonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Onedin-skipafélagið kl. 21,25 Barizt um fugladrit í ÞÆTTINUM um Onedin skipafélagið, sem er á dagskrá sjónvarpsins f kvöld, greinir frá þvf, að Baines finnur áður óþekkta eyju á siglingu sinni um suðurhöf. Á þessari eyju eru reiðinnar býsn af fugla- driti, eða gúanó eins og það er nefnt, og þegar James fréttir af þessu hjá Baines sér hann sfna sæng uppreidda og hyggst held- ur en ekki gera sér mat úr þessu. Það fer þó öðruvísi en ætlað var, þvi Elísabet systir James fregnar þetta líka og upphefst mikil barátta á milli þeirra syst- kina um eyjuna og fugladritið. Samkvæmt þágildandi reglum fékk sá er fann nýjar auðlindir áður óþekktar, einkarétt á nýt- ingu þeirra. Er þvf mikið í húfi hjá þeim systkinum í kvöld. Þessi þáttur er sá 6. i röðinni af þeim tíu, sem sjónvarpið hef- ur nú til sýningar, og sá síðasti fyrir frí. Þessir tíu þættir voru teknir upp í fyrrasumar og er óvíst fivort fleri þættir verða gerðir um þau yndisljúfu Onedin-systkini. Á reiðhjóli um Rangárþing kl. 20,20: Þykkvibær eins og rússneskt sveitaþorp í KVÖLD flytur sr. GarSar Svav- arsson fyrsta frásöguþátt sinn af þremur, sem hann skrifaSi eftirað hann hafSi ferðazt einn á reiðhjóli um Rangðrvallasýslu um vikutima sumarið 1 973. Sr. Garðar hafði bækistöð á Stóra-Hofi en var nær allan tlm- ann á ferðinni. Hann fór m.a. I Þykkvabæ og sagði að staðurinn minnti mjög á rússnesk sveitaþorp á hinum vlðfeðmu sléttum austur þar. Enda þótt ferð Garðars væri farin af einskærri löngun til þess að vera einn með hinni Islenzku náttúru, lenti hann I nokkrum ævintýrum. Eitt sinn umkringdi forvitið hrossa- stóð hann svo hann komst ekki leiðar sinnar. Þótti hrossunum vlst skringilegur fararskjóti prestsins, nafni þeirra hjólhesturinn Einnig varð Garðar fyrir árásum hinna her- skáu krta, sem þótti hann vist full nærgöngull við varpland þeirra. Frásöguþáttur sr Garðars er einn liður I Sumarvöku. en hún er á dðgskrá útvarpsins kl. 20 20 Sr. Garðar Svavarsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.