Morgunblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JUNl 1977 27 3ÆJARBÍP 1 Simi 50184 Atök í Harlem Hörkuspennandi mynd sem er í beinu framhaldi af myndinni Svarti guðfaðirinn sem var sýnd hér fyrir nokkru. íslenzkur texti Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. ÍSiSmRm Sími50249 Bandariska stórmyndin Kassöndru-brúin Þessi mynd er hlaðin spennu frá upphafi til enda. Sophia Loren Richard Harris Sýnd kl. 9. Al GLYSINGA- SÍMINN KK: 22480 Úrvals norsk heimilistæki frá KPS einum stærsta heimilistækjaframleiðanda á Norður- löndum. 3 litir: Hvítt, — Avocado, grænt og tízkulitur- inn Karry gulur. Einstaklega lágt verð. 3 hellna eldavélar i hvitu 87.730.- 3 hellna eldavélar í lit 93.480.- 4 hellna eldavélar i hvitu 102.420.- 4 hellna eldavélar í lit 108.520.- Eigum einnig á lager kæliskápa, gufugleypa og uppþvottavélar í sömu litum. Greiðsluskilmálar. Skrigið eftir myndalista. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. B ERGSTAOASTR/CTI 10A Simi 1 69-95 Reykjavik Nýjasta gerðin af Apeco ljósritunarvélum heitir M 420. Þessi vél hefur ýmsa kosti, sem gera hana aðgengilegri en aðrar ljósritunarvélar. APECO M420 er: Lítil og nett rúlluvél. Tekur varla meira pláss en ritvél. Lengd Ijósritsins má stilla frá 20—36 cm. * Ódýrari en flestar sambærilegar vélar. Auðveld í notkun. Með pappírsstilli. Hafið samband við sölumenn okkar strax í dag. Sýningarvél í söludeild, Hverfisgötu 33. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. ❖ % Hverfisgötu 33 1 'tSími 20560 - Pósthólf 377 Bestu kaupin eru heimilistæki frá MKP5 Al (il.YSINí.ASIMINN ER: 22480 JWorjjunblníiiti V er ðlaunahaf arnir flugu til allra átta Litla Ijósritunarvélin meðstóm tostina Lágholti 13, Mosfellssveit; Þor- gerður Sigurðardóttir Kársnes- braut 51, Kópavogi og Baldur Þ. Guðmundsson Skólavegi 12, Keflavík. Þeir Sveinn Ásgeirsson og Ein- ar Már Jóhannesson fóru verð- launaferðina til Chicagt) 30. mai og komu aftur til íslands 3. júrjí. Auk þeirra voru með i ferðinni ritstjóri Æskunnar og blaðafull- trúi Flugleiða. Meðan dvaliö var i Chicago var borgin skoðuð eftir föngum. Hæsta bygging heims, The Sears- Tower, var heimsótt, dagsstund eytt i skemmtigarðinum The Great America, en nú er ár frá þvi hann var opnaður og keppir við Disney-skemmtigarðana. Þá heimsóttu verðlaunahafarnir dag- blaðið Chicago Daily News og söluskrifstofu Loftleiða, sem er á besta stað í borginni, við South Michigan Avenue. Frásögn og myndir úr Chicagoferð verðlauna- hafanna mun birtast í Æskunni næsta vetur. Hljómsveitin Brimkló (fri vinstri): Ragnar Sigurjónsson. Björgvin Halldórs- son, Sigurjón Sighvatsson, Hannes Jón Hannesson og Amar Sigurbjörnsson. SÍÐASTLIÐINN vetur efndu Flugleiðir h.f. og Barnablaðið Æskan til Verðlaunasamkeppni. Tvenn fyrstu verðlaun voru ferð til Chicago en auk þess voru flug- ferðir innanlands og bókaverð- laun í boði. Mjög mikil þátttaka var i verðlaunagetrauninni og u.þ.b. h.elmingur svara var réttur. Hinn 6. maí var dregið úr réttum lausnum og hlutu fyrstu verð- laun, ferð til Chicago og dvöl þar, þeir Sveinn Ásgeirsson, Hlíðar- götu 4, Neskaupstað 12 ára og Einar Már Jóhannesson 11 ára, Ásgarðsvegi 13, Húsavik. Flug- ferðir innanlands hlutu Guðrún Harðardóttir Austurvegi 3, Hrisey; Edda Elisabet Egilsdóttir Skólavegi 20, Fáskrúðsfirði; Elín Björnsdóttir Hlíðarvegi 43, ísa- firði og Davíð Jónsson Hlíðar- vangi 24, Hellu, Rangárvallasýsiu. Bókaverðlaun hlutu Sigrún Ein- arsdóttir Tunguvegi 4, Reykjavik; Snædis Snæbjörnsdóttir Lindar- holti 5, Ólafsvik; Gunnar Þ. Har- aldsson Innra Leiti, Búðardal; Brynja Hjálmtýsdóttir Valholti 32, Selfossi; Kristín Guðjónsdótt- ir Harsdorffsveg 6b, Kaupmanna- höfn; Kristinn Friðriksson Vita- stíg 3, Akranesi; Gísli Rúnar Baldvinsson Álfaskeiði 80, Hafn- arfirði; Guðný Hallgrimsdóttir „Undir nálinni” — ný plata með Brimkló HLJÓMSVEITIN Brimkló hefur sent frá sér nýja hæggenga hljómplötu sem ber nafnið „Undir nálinni". Fyrsta hæggenga plata hljómsveitar- innar kom út fyrir ári og hefur notið mikilla vinsælda. Á nýju plötunni eru tólf lög, öll við fslenzka texta eftir Þorstein Eggertsson, Brimkló, Jónas Friðrik, Hannes Jón Hannesson, Sigurð Pálsson og Jón Hjartarson. Helmingur laganna er af erlendum uppruna, en liðsmenn hljómsveitar innar sömdu hin sex. Platan er gefin út af Faco í Reykjavfk og er sú fyrsta sem fyrirtækið gefur út. Við æfingar og upptöku tónlistarinnar naut hljómsveitin starfslauna frá Faco, en slíkir samningar færast nú í vöxt hérlendis. Platan var hljóðrituð á tíma- bilinu frá 8. janúar til 14 apríl sl. f Hljóðrita hf. í Hafnarfirði og var einn fyrrverandi liðsmaður Brimklóar, Jónas R Jónsson, við stjórnvöl upptökutækj- anna. Útsetningar eru allar eftir liðs- menn Brimklóar, þá Björgvin Halldórs- son, Ragnar Sigurjónsson, Sigurjón Sighvatsson, Arnar Sigurbjörnsson og Hannes Jón Hannesson, en Gunnar Þórðarson lagði þeim lið við strengja- útsetningar í einu lagi Hljóðfæraleikur var að mestu leyti verk þeirra félaga. en einnig nutu þeir aðstoðar Jakobs Magnússonar, Viðars Alfreðssonar, Halldórs Pálssonar, Tómasar Tómas- sonar og brezka hljómlistarmannsins B.J. Cole, sem leikur á fetilgítar (slide- gítar) og dodro og þykir einn sá færasti á því sviði f Bretlandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.