Morgunblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.06.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JUNl 1977 í DAG er miðvikudagur 29 júni, PÉTURSMESSA og PÁLS. 181 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er í Reykja- vik kl 04 27 og siðdegisflóð kl 181 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er i Reykjavik kl 04 27 og síðdegisflóð kl 16 59 Sólarupprás I Reykja- vík er kl. 03 01 og sólarlag kl 24.00 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 01 49 og sólarlag kl 24 39 Sólin er í hádegisstað i Reykjavik kl. 13.31 og tunglið i suðri kl. 24 38. (islandsal- manakið) Og þeir syngja söng Móse. Guðs þjóns, og söng lambsins og segja: Mikil og dásamleg eru verkin þín Drottinn guð. þu alvaldi.réttlátir og sannir eru vegir þfnir. þú konungur aldanna. (Opin b 15. 3—4.) LARKTT: I. raníía 5. brú 6. gat 9. innheimtir 11. samhlj. 12. knæpa 13. átt 14. tfmabil 16. forföður 17, dýr. LÓÐHfcTT: 1. lotuna 2. 2 fyrstu 3. börn 4. róta 7. erfiði 8. hrfna 10. korn 13. eins 15. mynni 16. snemma. LAUSN Á SÍÐUSTU: LÁRÉTT: 1. espa 5. ná 7. kná 9. má 10. rakkar 12. AM 13. una 14. en 15. alinn 17. nasa. LÓÐRÉTT: 2. snák 3. Pá 4. skrapar 6. sárar 8. nam 9. man 11. kunna 14. ein 16. NS Fánanum stolið TELJIÐ þið það frétt, þegar farið er inn á hús- lóð þar sem íslenzki fán- inn blaktir við hún, og honum bersýnilega stol- ið. Við svörum því til, að þetta flokkaðist undir fréttir. Já, sagði maður- inn, sem þessa spurði þetta gerðist hér vestur í bæ, á Öldugötu 14 á sunnudaginn var. Hús- ráðendur þar flagga oft á sunnudögum — stundum fyrir veðrinu, sé það gott. En lika flagga þeir alla venjulega flaggdaga árs- ins. Á sunnudagsmorgun- inn var flaggið dregið að húni við flaggstöngina i blómagerði hússins í hinu fegursta veðri. Sið- degis höfðu húsráðendur brugðið sér i gönguferð í góða veðrinu. Þegar þeir komu til baka veittu þeir því eftirtekt, að fáninn var horfinn. I fyrstu töldu þeir að fáninn hefði verið dreginn niður af einhverjum prökkurum og væri þá bara við fót flaggstangarinnar. í ljós kom að svo var ekki. Fán- anum, sem var alveg nýr- tveggja- metra fáni, hafði hreinlega verið stolið. FRÉTTIR___________________ KVENFÉLAG Hallgrimskirkju. Sumarferðalagi félagsins hefur verið frestað til 7. ágúst af ófyrirsjáanlegum ástæðum. | FRÁ HÖFNINNI | í GÆRMORGUN kom Tungu- foss til Reykjavfkurhafnar frá útlönfJum, en í gærkvöldi lagði Bakkafoss af stað áleiðis til út- landa Togarinn Vigri kom af veiðum í gærmorgun og land- aði aflanum hér. í gærkvöldi kom Hekla úr strandferð. Breiðafjarðarbáturinn Baldur kom í gær og hann fer vestur aftur í dag. í gær fóru togararn- ir Karlsefni, Hrönn og Hjör- leifur á veiðar. Þýzka eftirlits- skipið Walter Hervig fór í gær. Björn Jónsson, forseti ASÍ: Höf um náð til baka Ég get fullvissaö forsætisráöherrann um að hann hefur aldrei verið í betra formi til að vinna gullverðlaunin á heimsmeistaramóti verðbólguhlaupara!! "A ÁRNAD HEIL.LA ÁTTRÆÐUR er I dag, 29. júní, Ólafur F. Ólafsson, fyrrum vélstjóri, Víðimel 32, Rvik. Hann tekur á móti afmælisgestum sínum á heimili sonar síns og tengdadóttur í Skaftahlið 7 á laugardaginn kemur, 2. júlí, milli kl. 4—7 síðd. NYLEGA voru gefin sam- an í hjónaband I Dómkirkj- unni Jóhanna Sigr. Jóns- dóttir og Ellert Vigfússon. Heimili þeirra er að Gaut- landi 3 Rvík. (Stúdíó Guð- mundar). GEFIN hafa verið saman i hjónaband i Árbæjar- kirkju Margrét Haralds- dóttir og Conny Larsson. FYRIR nokkru voru gefin saman í hjónaband í Þing- vallakirkju Steindóra Bergþórsdóttir og Sæ- mundur Stefánsson. Heim- ili þeirra er að Vesturbraut 22, Hafnarfirði. DAGANA frá og meú 24. júnl til 30. júnl er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavtk sem hér segír: 1 BORGARAPÖTEKI. En auk þess er REVKJAVÍKER APÓTEK opió til kl. 22 alla daga v aktv ikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að nft sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er L/EKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNl á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram ( HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVtKUR á mánudögpm kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ðnæmissklrteini. C l.ll/DAUMO HEIMSÓKNARTlMAR WuUI«nAi1Uu Borgarspftalinn. M&nu- daga — föstudkga kl. 16.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grens&sdeild: kl. 18.30—19.30 alia daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30 Hvftabandið: Minud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard — sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á heigldögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. LandspítaJinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hrlngsins kl. 15—16 alla daga. —Sðlvangur: Mánud. — iaugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÓKASAFN tSLANDS SAFNHUSINU vlð Hverfisgötu. S0FN Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utiánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGÁRBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, slmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir iokun skiptiborðs 12308 I útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard, kl. 9—16 LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, slmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl. 14—18, til 31. mal. I JÚNÍ verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud. LOKAÐ I JÚLl. I ÁGÚST verður opið eins og I júnl. 1 SEPTEMBER verður opið eins og I mal. FARAND- BÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ 1 JÚLÍ. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skólabóka- safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst. BUSTAÐASAFN — Bústaðakírkju, slmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A LAUGARDÖGUM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKABtLAR — Bækistöð I Bústaða- safni, sfmi 36270. BÓKABlLARNIR STARFA EKKI I JÚLÍ. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir: ARBÆJARHVERFI — Versl. Rofabæ 39. Þriðjudag kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hólæ garður, Hðlahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verrl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell minud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut m&nud. 4d. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30—2.30. — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3 00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGÁRÁS: \erzl. við Norðurbrún, þr'ðjud kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut. Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9,00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudagakl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kf 13—19. ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júní til ágtfstloka kl 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar I Dillonshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, síqií 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hiemmi. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og r’ 'ud. kl. 16—19. NaITURUGRIPASAFMÐ er opið sunnud.. þrið«ud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 siðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga kl. 1.30—4 slðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13—19. Slmi 81533. SÝNINGIN I Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar S6r- optimistaklúbbi Reykjavlkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema iaugardag og sunnudag. Rll ANAUAKT vaktwónusta D I Ln II W “ I borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tll kl. 8 árdegis og i helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slmlnn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfí borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. „STEFÁN bóndi á Eyvind- arstöóumá Álftanesi á þrjá syni um tvitugt. llefir hann tekið upp þann hátt að greiða þeim kaup sitt með þvl að láta þá hafa land til ræktunar og fæði er þeir vinna að ræktun I sfnu landi. Lætur Stefán hvern þeirra hafa 10 dagsl. til ad byrja með, þar af eina dagsláttu af ræktudu túni. Piltarnir eru mjög áhugasamir við að rækta sitt land og síðan þeir fengu landið, minnast þeir ekki á aó fara alfarnir ad heiman, sem þeir ráðgerðu mjög oft áð- ur.. .Er þetta mjög til fyrirmyndar. Er vonandi að hinn framsýni bóndi á Ey vindarstöóum eigi marga sfna Ifka I sveitum landsins. Mun með þessu móti margur sitja kyrr við búskap, sem annars flæktist á mölina.“ Eimskipafélag íslands hélt þá aðalfund. Eignir félags- ins námu bókfærðar rúmlega 3.2 milljónum króna. GENGISSKRÁNING NR. 120—28. júnl 1977. Einin* Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 194.5« 195.00 1 Steriingspund 334.40 335.40 1 Kanadadollar 183.00 183.50* 100 Danskar krónur 3213.60 3221.80 100 Norskar krónur 3649.80 3659.20* 100 Sænskar krónur 4396.00 4407.30* 100 l innsk mörk 4769.50 4781.80 100 Franskir franskir frankar 3943.30 3953.40* 100 Belg. frankar 537.75 539.15* 100 Svtssn. frankar 7833.40 7853.60* 100 Gylltnl 7790.30 7810.30* 100 V. Þyrk mörk 8200.00 8287.30* 100 Urur 21.98 22.04 100 Ausfurr. Sch 1163.65 1166.65 100 Eacudos 503.0« 504.30 m Pesclar 279.35 280.05 100 Yen 71.92 72.10* * Breyting frá síúuslu skr&ningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.