Morgunblaðið - 20.07.1977, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JULI 1977
5
Eg vil ekki
farastíeldi
í bílbeltum
ÉG VIL EKKI FARAST I ELDI
I BlLBELTUM
Því er haldið fram að menn
hafi brunnið í hel á meðan þeir
sátu hjálparvana, fastreyrðir í
bilbeltunum sem þeir gátu ekki
losað sig úr eftir slys, — og
þetta er fram borið sem rök-
semd gegn lögboðinni notkun
bílbelta. *
í dönskum hagskýrslum er
greint frá 36 slysum þar sem
meiðsli á mönnum hafa orðið
vegna bruna i bifreiðum. Af
þeim leiddu 14 til dauða.
Aðeins 3 hinna 36 höfðu notað
bílbelti (það kemur ekki fram
hvort einhver þessara þriggja
var meðal þeirra er látizt höfðu.
með bílbelti, og í öðru lagi að
þeir höfðu alls ekki brunnið i
hel, heldur höfðu þeir farizt við
slysið sem einnig olli bruna bif-
reiðarinnar ( benzíngeymir var
að framan i 10 hinna 14 dauða-
slysa). Menn geta einnig rotazt
við árekstur og þvi brunnið í
hel.
Er yfirleitt nokkur sem getur
borið fram eitt einasta tilfelli,
skjalfest, þar sem ökumaður
hefur brunnið til bana i bílbelt-
unum? Meðal meira en 1000
velrannsakaðra umferðarslysa
er til bana leiddu og skilgreind
voru í réttarlæknisfræðistofn-
uninni í Árósum var ekkert af
þessari tegund.
Hvort skyldi vera betra? Áð
rekast með brjóstið á stýris-
Jörgen B.Dalgaard
ÆTTIAÐ LÖGBJÓÐA
NOTKUN BÍLBELTA?
Það kemur þvi dálítið á óvart
að margir ritarar lesendabréfa
halda því fram að þeir hafi vit-
neskju frá fyrstu hendi um til-
felli þar sem menn hafa brunn-
ið í hel í bílbeltunum. Það er
einkennilegt að enginn þessara
áhorfenda skyldi hafa megnað
að bjarga hinum ólánsömu með
því að slökkva eldinn með
handslökkvitækjum sem þeir
höfðu meðferðis, eða klippa eða
sníða í sundur ólarnar og
hjálpa hinum ólánsömu.
Ég hefi séð kolbrennda nái
sem náðst höfðu úr bifreiðum
er brunnið höfðu. En rannsókn-
ir leiddu í fyrsta lagi í ljós að
þeir er farizt höfðu voru ekki
stöngina og höfuðið í baksýnis-
spegilinn við árekstur beint
.framaná og stiga síðan
I meðvitundarlaus niður í bif-
reiðinni sem nú hefur kviknað i
og vera uppá björgun þeirra
vegfarenda kominn er leið ættu
um. Eða, lenda í samskonar
slysi, fastreyrður með bílbelt-
um sem forða frá meðvitundar-
leysi og gerir mögulegt að mað-
ur losi öryggisólarnar sjálfur og
fari úr brennandi bifreiðinni?
Við bifreiðabruna sem og við
allar aðrar erfiðar aðstæður er
meginatriði „að halda fullum
sönsum“, halda meðvitund og
dómgreind.
Jörgen B. Dalgaard.
STÆRSTA SKIP SEM I.AGZT HKMJI AD LANDINU — Skipió St. Paul. sem siglir uuUir fína Llberlu. lagóist upp aó hafnargaróiaum I
Slraumsvlk slðasllióinn laugardag og er betta stmrsta skip. sem lagst hefur upp aó hafnargarói hórlendis. Er skipió 56 þðsund tonn aó stmró.
en kom hingaó meó 41 þúsund tonn at súráli frá Astrallu. Skipió er 220 metrar aó lengd. eóa helmingi lengra en stór knatlspyrnuvöllur. og
nákvæmlega jafn langt og hafnargaróurinn I Straumsvfk. Meófvlgjandi mvnd tók Frióþjófur af skipinu I Straumsvfkurhöfn i gær.
Leöurjakkar
-sumarfatnaður
Rætt um mengun sjávar
á fimdi norrænna nátt-
úruverndaráhugamanna
DAGANA 20.—24. júní sl. var
haldinn hér á landi fundur ritara
áhugamannafélaga um náttúru-
vernd á Norðurlöndum. Slikir
fundir eru haldnir árlega til
skiptis á Norðurlöndunum, en
þetta er í fyrsta sinn, sem slíkur
fundur er haldinn hér.
Tilgangur fundarins var að
ræóa og samræma starfsemi á
sviði umhverfisverndar. F.h.
Islands voru mættir fulltrúar
Landverndar og S.I.N. (Samb. ísl.
náttúruverndarfélaga)
Rætt var um oliumengun og
verndun lifrikis sjávar, virkjun-
arframkvæmdir og í því sambandi
um orkubúskap, auk þess
fræðslustarfsemi hinna einstöku
félaga og sameiginlega, svo og
samvinnu við fjölmiðla.
Hjálmar R. Bárðarson siglinga-
málastjóri flutti erindi um leiðir
til að fyrirbyggja mengun sjávar.
Farið var í skoðunarferðir um
Mývatnssveit og þjóðgarðinn í
Jökulsárgljúfrum.
Leöurjakki kr. 22.580,-
skyrta, bómull/pólyester kr. 1.800,-
buxur, terylene/ull kr. 6.900,-
sportskór kr. 4.600,-
JILDOSI / LjOSM. STUOIO 28