Morgunblaðið - 20.07.1977, Side 6
6
MORGUÍJB,kAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JULI 1977
í DAG er miðvikudagur 20
júlí, ÞORLÁKSMESSA á sumri,
201 dagur ársins 1977,
MARGRÉTARMESSA hin síð-
ari Árdegisflóð kl 08 49 og
síðdegisflóð kl 21 03 Sólar-
upprás í Reykjavík kl 03 55
og sólarlag kl 23 10 Á Akur-
eyri er sólarupprás kl 03 1 5
og sólarlag kl. 23 1 9 Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl
13.34 og tunglið í suðri kl
1 6 49 (íslandsalmanakið)
,,Seg við þá: Svo sannar-
lega sem ég lifi, segir
herrann Drottinn, hefi ég
ekki þóknun á dauða hins
óguðlega, heldur að hinn
óguðlegi hverfi frá breytni
sinni og haldi lífi" (Esek.
33,11.)
1 2 3 4
LÁRÉTT: 1. stika 5. forsk. 6. eins 9.
gahbar 11. korn 12. saurga 13. tíma-
bil 14. greinir 16. oins 17. rugga
LOÐRETT: 1. sást eftir 2. spil 3.
slæmrar 4. eins 7. ílát 8. rasa 1«.
saur 13. forfeður 15. tala 16. eins.
LAUSN A SÍÐUSTU
LARÉTT: 1. ærsl 5. ás 7. eff 9. All
10. slakur 12. só 13. aka 14. al 15.
nafli 17. laóa
LÓÐRÉTT: 2. ráfa 3. SS 4. messuna
6. aurar 8. fló 9. auk 11. kalla 14. afl
16. ió
Parísarflug-
ið hefst í dag
FLUGLEIÐIR hefþ f dig
áetlunarflug til Parfsar «g md
ur það sfAdegls á laugardðguai f
sunar. Flugtfminn er rúanar 3
klst. og er lent 4 Orly-flugvelll.
Meóal þeirra, sem fara f fyrstu
Parfsarferðina, ern Halldör E.
Sigurösson, samgðnguráöherra,
sendiherra Frakka f Reykjavfk,_
i.P. de Latour Jean, og frú.
Gr^Au Ajp
Blessaður samgönguráðherrann okkar gerir það ekki endasleppt, þó við séum
ekki hálfnaðir yfir Borgarf jörð, þá skulum við komast beint til Parísar.
ÁRNAÐ
HEILLA
70 ára er í dag, 20. júli
1977, Eymundur Aust-
mann Friðlaugsson verk-
stjóri, til heimilis að Vig-
hólastíg 4, Kópavogi.
Eymundur er fæddur á
Patreksfiröi en fluttist
þaðan uppúr 1940. Hann er
að heiman.
Sextugur er í dag Elías
Þórarinsson, sjómaður frá
Ölafsvík, nú búsettur í
Hafnarfirði að Tjarnar-
braut 29. Hann er að
heiman i dag.
FRÁ
HÖFNINNI
1 FYRRAKVÖLD kom
Stuðiafoss til Reykjavíkur-
hafnar. 1 gær kom Múla-
foss — hafði tafizt — aö
utan. Bakkafoss fór til út-
landa í gær, og þá kom
Tungufoss að utan — með
viðkomu á ströndinni.
Hvítá fór í gærkvöldi af
stað áleiðis til útlanda, en
Selá var væntanleg að ut-
an. Hvassafell er væntan-
legt aö utan í dag. 1 dag er
Bæjarfoss væntanlegur að
utan, svo og Mánafoss seint
í kvöld. Togarinn Bjarni
Benediktsson var væntan-
legur af veiðum árdegis í
dag og landar aflanum hér.
Nokkur erlend skip sem
komiö höfðu um síðustu
helgi fóru í fyrradag, t.d.
saltflutningaskip og asfalt-
skip. Þá fór frönsk segl-
skúta og var það hugmynd
Frakkanna að sigla vestur
um til Grænlands. I dag er
væntanlegt skemmtiferða-
skipið Dalmacija og mun
það leggjast að bryggju
hér.
1 FFȃ~rTU=l |
t SlÐASTA Lögbirtinga-
blaði eru auglýstar
allmargar stöður kennara,
við ýmsa skóla, og augl. erú
fjórar lektorsstöður við
læknadeild Háskóla
íslands. Er þar um að ræða
lektorsstöður í: Geðsjúk-
dómafræði, félagslækning-
um, heilbrigðisfræði og
heimilislækningum. Þá
eru og t.d. auglýstar ýmsar
lausar stöður hjá Póst- og
simamálastofnuninni.
FORSTÖÐUMANNS-
STAÐA við Reiknistofnun
Háskólans er í síðasta Lög-
birtingablaði auglýst laus
tii umsóknar. Umsóknar-
frestur um stöðu þessa
rennur út 15. ágúst næst-
komandi, en umsóknir skal
senda menntamálaráðu-
neytinu.
| HEIMILISDÝR |
Kettlingur u.þ.b. 2ja
mánaða fannst sl.
laugardag á Ásvalia-
götunni. Hann er
svartur með hvíta
bringu og fætur. Þá
hefur hann hvítan
hökutopp. Eigandinn
má hringja í síma
23522.
ÞESSAR ungu stúlkur efndu til hlutaveltu að Jðrufelli
12, Breiðholtshverfi, til ágóða fyrir Stvrktarfélag van-
gefinna. Söfnuðu þær 6000 krónum. Teipurnar heita
Kolbrún Eyþórsdðttir, Hanna Marfa Eyþórsdóttir og
Sigurjóna Örlygsdóttir.
ptoNU&m
DAGANA frá og med 15. júlí til 21. júlí er kvöld-. nætur-
og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk sem hér
segir: 1 LYFJABUÐ BREIÐHOLTS. En auk þess er
APÓTEK AUSTURBÆJAR opið til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Fæóingardeild: kl. 1S—16 og 19.30—20. Barnaspftali
Hrlngsins kl. 1S—16 alla daga. — Sólvangur: Mfcnud. —
laugard. kl. 1S—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar fc laugardögum og
helgidögum, en hægt er að nfc sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og fc laugardögum frfc kl. 14—16 sfmi 21230.
Göngudeild er lokuð fc helgidögum. Á virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNA-
FÉLAGS REYKJA VtKUR 11510, en þvf aðeins að ekki
nfcist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frfc klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 fcrd. á mfcnudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230.
Nfcnari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar I SlMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlækna/él. Islands er f HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI fc laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrlr fullorðna gegn mænusótt
fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
fc mfcnudo^im kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
C IMI/DAUMC HEIMSÓKNARTlMAR
uJUIVnnilUu Borgarspltalinn. Mfcnu-
daga — föstudfcga kl. 16.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensfcsdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mfcnud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. fc sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
% kl. 15—17 fc helgidögum. — Landakot: Mfcnud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Helmftókaartfmi fc hamadeild er alla daga kl. 15—17.
.aadspftalinn: Alla daga kl. 1*—16 og 19—19.30.
SÖFN
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS
SAFNHUSINU vió Hverfisgötu.
Lestrartalír eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Útlánssalur (vegna heimlána) kl. 13—15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN
— ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a, slmar 12308,
10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun sklptiborðs 12308 1
útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22,
laugard, kl. 9—16 LOKAÐ A SÚNNUDÖGÚM.
AÐALSAFN — LESTRARSALÚR, Þingholtsstræti 27,
sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, og sunnud. kl.
14—18, til 31. maf. I JÚNl verður lestrarsalurinn opinn
mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað á laugard. og sunnud.
LOKAÐ I JÚLl. I ÁGÚST verður opið eins og f júní. I
SEPTEMBER verður opið eins og f maf. FARAND-
BÓKASÖFN — Afgreiðsli f Þingholtsstræti 29 a, sfmar
aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi
36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAÐ A
LAÚGARDÓGUM, frá 1. maf —30. sept. BÓKIN HEIM
— Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16,
sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. LOKAÐ I
JÚLl. BÓKASAFN LAÚGARNESSKÓLA — Skólabókæ
safn sfmi 32975. LOKAÐ frá 1. maf — 31. ágúst.
BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud.
— föstud. kl. 14—21. LOKAÐÁ LAUGARDÖGUM, frá 1.
maí — 30. sept. BÓKABlLAR — Bækistöð f Bústaða-
safni, sfmi 36270. BÓKABlLARNIR STARFA EKKI frá
4. júlf til 8. fcgúst.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k.
BOKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mfcnu-
dagatil föstudagakl. 14—21.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en
aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kf
13—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið frá 1. júnf tíl ágústloka kf.
1—6 sfðdegís alla daga nema mánudaga. Veitingar f
sfmi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi sem ekur á
hálftfma fresti laugardaga og sunnudaga og fe'r frá
Hlemmi klukkan 10 mfn yfir hvern heilan tfma og
hálfan, milli kl. 1—6 sfðdegis og ekuí þá alla leið að
hliði safnsins. .
Dillonshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16,
sími 84412 kl. 9—10. Lelð 10 frá Hlemmi.
N/v ITÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þrið'ud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið alla daga f,
júnf, júlí og ágúst nema iaugardaga frá kl. 1,30 til kl. 4
sfðd.
1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið alla daga
kl. 1.30—4 sfðd., nema mánudaga.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, SkJpholti 37, er opið mfcnudaga
til föstudaga frfc kl. 13—19. Sfmi 81533.
SÝNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema laugardag og sunnudag.
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstof nana svar-
ar alla virka daga frfc kl. 17 síódegis til kl. 8 fcrdegis og fc
helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekió er vló tilkynningum um bilanir fc veitu-
kerfi borgarinnar og f þelm tilfellum öórum sem
borgarbúar telja sig þurfa aó ffc aóstoð borgarstarfs-
manna.
„HESTIJR fældist f gær á
Laufásvegi, en stöðvaðist
með undarlegum hætti. Var
hann fyrir vagni sem f voru
nokkrir mjólkurbrúsar.
Lftill drengur stjórnaói
klárnum og missti hann vit-
m og henti sér úr vagninum.
Hesturinn æddi áfram og var vagninn í háalofti ýmist
hægra eða vinstra megin á götunni þegar hesturinn
hafði farið þannig nokkur hundruð metra f loftköstum
með vagninn á eftir sér varð fyrir honum á miðri
götunni Iftill telpuangi, sem ekkert vit hafði á að forða
sér, en stóð og horfði hin ánægðasta á þennan voða, sem
stefndi að henni. En nokkur fet frá henni snarstöðvaðist
hesturinn og hrevfði sig ekki fyrr en komið var að
honum og hann teymdur I hurtu. Skildi enginn af þeim
sem á horfðu hvað stöðvað hefði trylltan klárinn svona
skyndilega — og á sfðasta augnabliki."
EininK Ki. 12.00 Kaup Sala
I Bandarfkjadollar 195.30 195.80
I Steriingspund 335.75 336.75
1 Kanadadoliar 184.35 184.85
100 Danskar krónur 3297.40 3305.90'
100 Norskar krónur 3752.50 3762.10
100 Sænskar krónur 4522.40 4534.00'
100 Finnshmörk 4882.50 4895.00'
100 Franskir frankar 4040.30 4050.70«
100 Belg. frankar 552.65 554.05"
100 Svissn. frankar 8151.45 8172.25"
100 Gyllini 8055.30 8075.90"
100 V. — Þýzk mörk 8632.25 8654.35
100 Lírur 22.13 22.19
100 Austurr. Sch 1214.15 1217.25"
100 Escudos 508.70 510.00"
100 Pesetar 226.30 226.90"
100 Yen 74.05 74.24»
Brevting frá sfðustu skráningu.
.............................. jni,,......,..... -.' * -