Morgunblaðið - 20.07.1977, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JULl 1977
9
ÓSKAST
3ja herb. ibúð í neðra Breiðholti.
ÓSKAST
5 herb. íbúð (4 svefnherbergi) i Breið-
holti. Þarf að vera laus um miðjan
september.
TUNGUHEIÐI
3JA HERB.—SÉRHÆÐ
ea 103 ferm. á 1. hæð í 2ja hæða
4býlishúsi. 2 svefnherbergi. stofa. eld-
hús með vönduðum innréttingum og
borðkrók. Þvottaherbergi og geymsla
innaf eldhúsi. Verð 10 millj.
MARKLAND
3JA HERB.
LAUSIAGÚST
Kinsaklega falleg íbúð á efri hæð með
öllum þægindum. Fallegt útsýni. Sam-
eign til fyrirmyndar. Verð 9.9 millj.
LINDARBRAUT
SÉRHÆÐ — 130 FERM
Á miðhæð i húsi sem er 2 hæðir og
jarðhæð. lbúðin er 5 herbergja sem
skiptist: 1 stofa. 4 svefnherbergi. stórt
eldhús með þvottaherbergi og búri
inn af eldhúsi. baðherbergi. Sér hiti
og sér inngangur. Bílskúrsréttur.
sökklar komnir. Suðursvalir úr stofu.
Nýleg teppi. Skápar i 3 svefnherbergj-
um. Tvöfalt verksmiðjugler. Geymsla
í kjallara. Útb. 11 millj.
KRÍUHÓLAR
5HERB. ENDAÍBÚÐ
Yfir 100 ferm. á 6. hæð. Sem ný ibúð.
skriptist i 2 stofur og 3 svefnherbergi.
Fallegt útsýni. Verð 11 millj.
6 HERBERGJA
ENDAlBÚÐ — CA.
137 FERM.
tbúðin er á hæð í fjölbýlishúsi við
Kleppsveg. Stofa. borðstofa. sjón-
varpsstofa. 3 svefnherbergi með skáp-
um. eldhús með nýrri innréttingu.
baðherbergi flísalagt. 2 svalir. Teppi.
Útsýni i allar áttir.
JÖRFABAKKI
4RA HERB. + HERB.
1KJALLARA
íbúðin er á 2. hæð i fjölbýlishúsi, ca
110 ferm. og skiptist í setustofu. borð-
stofu. eldhús með borðskenk og lögn
fyrir þvottavél og uppþvottavél. 3
svefnherbergi. Góðir skápar i for-
stofu. flísalagt baðherbergi. í kjallara
er íbúðarherbergi með aðgangi að
snyrtingu. geymsla og sam. þvottahús.
Verð 11 miilj.
HRINGBRAUT
3 HERB + AÚKAHERB.
lbúðin er á 1. hæð i fjölbýlishúsi og
skiptist m.a. í 2 skiptanlegar stofur.
með suðursvölum. svefnherb.. eldhús
og nýstandsett baðherbergi. Aukaher-
bergi i risi. Útb. 6 millj.
HOLTAGERÐI
CA 107 FERM. 4RA HERB.
Á neðri hæð i 2býlishúsi, falleg ibúð
sem skiptist i 2 stofur skiptanlegar. 2
svefnherbergi, stórt hol. baðherbergi,
gott eldhús með borðkrók og þvotta-
hús inn af eldhúsi. íbúðin er öll ný-
máluð og með nýju 2földu verksmiðju-
gleri. Skápar i svefnherbergjum og i
holi. Bílskúrsréttur. Verð 10 millj.
hAaleitisbraut
4RA—55 HERB. ENDA-
ÍBÚÐ
LAUS FLJÓTLEGA
íhúðin er á 4. ha'ð og skiptist i 2
stofur, og3 svefnherbergi. Fallegt eld-
hús og baðherbergi með lögn fyrir
þvottavél. Bílskúrsréttur. Útb48 millj.
Atli Vagnsson lögfr.
Suöurlandsbraut 18
84433 82110
Símar: 1 67 67
Til Sölu 1 67 68
Fallegt einbýlishús
Þykkvabæ ca 157 fm. stór stofa
4 svefnh. o.fl. Rólegt. Bílskúr.
Glæsilegt einbýlishús
við Laugarásveg ca 190 fm. á
einni hæð Fallegt útsýni.
Skólavörðustíg
4 herb. ib. 1. hæð ásamt litlu
bakhúsi sem er 1 stofa, eldhús
og snyrting.
Ásvallagata
4 herb. ib. 1. hæð. Sér hiti. Laus
1. sept. Verð 8.2 útb. 5.3 m.
Hrafnhólar
4 herb. ib. 7. hæð. Lyfta. 3
svefnh. Verð 9—9.5 útb. 6 m.
Leifsgata
3 herb. ib. 1. hæð ca 1 00 fm. 2
saml. stofur. 1 herb. eldhús.
bað. Falleg ibúð.
Einbýlishús
skammt austan Hveragerðis ca
90 fm. timburhús m/vatns-
klæðningu 3 herb. stórt eldhús.
bað. búr. Einnig er þar 200 fm.
hænsnahús. Hvorttveggja nýl.
byggt. 2 hektarar af landi fylgja.
Elnar Sígurðsson. hri.
Ingólfsstræti 4,
26600
ÁLFTAMÝRI
4ra herb. ca. 1 1 2 fm. endaibúð
á 4. hæð í blokk. Tvennar svalir.
Bílskúrsréttur. Verð: 10.5 millj.
Útb. 7.0—7.5 millj.
BLÖNDUBAKKI
4ra herb. ca. 100 fm. á 2. hæð i
blokk. Herb. í kj. fylgir. Verð:
1 1,0 millj. Útb. 7,0 millj.
GRUNDARGERÐI
3ja herb. ca. 80 fm. risibúð í
þribýlishúsi. Sér hiti. Sérinn-
gangur. Veðbandalaus eign.
Laus strax. Verð: 7,2 millj. Útb.
4,5 millj.
HÁALEITISBRAUT
4ra—5 herb. ca.T 1 8 fm. ibúð á
4. hæð i blokk. Bilskúrsréttur.
Falleg ibúð. Verð: 1 2,5 millj.
H JALLAVEGUR
3ja herb. risíbúð i þribýlishúsi
(forsk. timbur). Samþ. íbúð.
Verð: 7,2 millj. Útb. 5,0 millj.
HRAFNHÓLAR
4ra herb. ibúð á 4. hæð i háhýsi.
Fullgerð íbúð og sameign.
Möguleiki að fá keyptan bílskúr.
Verð: 9,5 millj. Útb. 6,5—7,0
millj.
HRAUNBÆR
2ja herb. ca. 70 fm. ibúð á 1 .
hæð i blokk. Fullgerð sameign.
Verð: 7,0 millj. Útb. 5,0 millj.
HRAUNHVAMMUR,
HAFN.
4ra herb. ca. 118 fm. íbúð á
jarðhæð i tvibýlishúsi. Nýleg
teppi. Verð: 1 1,0 millj. Útb. 7,0
millj.
HVASSALEITI
Glæsilegt raðhús um 260 fm. á
tveim hæðum. Húsið skiptist
þannig: Á 1. hæð sem er 100
fm. eru samliggjandi stofur, eld-
hús, gesta WC, hol, forstofa og
bilskúr. Á 2. hæð sem er um 60
fm. eru 4 svefnherb. baðherb.
og stórar þaksvalir. í kjallara sem
er um 100 fm. eru 1—2 góð
íbúðarherb., stórt þvottaherb.,
góðar geymslur, o.fl. Snyrtileg
góð eign. Mikið ræktaður garð-
ur. Gott útsýni.
HVERFISGATA
2ja herb. ca. 50 fm. íbúð á
jarðhæð í steinhúsi. Sér inn-
gangur. Verð: 4,5 millj. Útb.
2,5—3,0 millj.
KLEPPSVEGUR
4ra herb. ca. 100 fm. endaibúð
á 3. hæð i háhýsi. Suður svalir.
Verð: 10,5 millj. Útb. 7,0 millj.
LAUFVANGUR, HAFN.
3ja herb. ca. 96 fm. ibúð á 3.
hæð í blokk. Þvottaherb. og búr í
íbúðinni. Suður svalir. Verð: 9,0
millj. Útb. 6.0 millj.
NORÐURMÝRI —
SKEGGJAGATA
5 herb. ca. 135 fm. efri hæð i
tvíbýlishúsi. Tvö herb. i kjallara
fylgja. Allt sér. Bilskúrsréttur.
Verð: 16,5 millj.
RAUÐALÆKUR
3ja herb. ca. 100 fm. íbúð á
jarðhæð i fjórbýlishúsi. Sér hiti.
Sér inngangur. Samþ. ibúð.
Verð: 9,0 millj.
RAUÐALÆKUR
Parhús, á þrem hæðum að
grunnfleti ca. 75 fm. Á neðri
hæð eru samliggjandi stofur,
húsbóndaherb., eldhús, gesta-
snyrting og gott hol. Á efri hæð
eru 4 svefnherb. og bað. Á háa-
lofti mjög skemmtileqa innréttað
herb., geymslur o.fl. í kjallara
fylgir 2ja herb. ibúð með sér
inngangi, geymslur, þvottahús
o.fl. Bílskúr. Sérlega vel um
gengin eign. Verð: 24,0—25,0
millj.
SUMARBUSTAÐIR
45 fm. (með verönd) nýr sumar-
bústaður i Grímsnesinu. 2000
fm. kjarrivaxið eignarland. Verð
4.2—4.5 millj. Teikningar og
Ijósmyndir á skrifstofunni.
HÖFUM KAUPANDA
að 5—6 herbergja ibúð i Árbæ
Bein kaup eða skipti á 4ra her-
bergja ibúð á sama hverfi.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
Ragnar Tómasson lögmaður.
SÍMIMER 24300
Til sölu og sýnis 20
Við
Frakkastíg
Timburhús á 306 fm. eignarlóð
sem má byggja á. Húsið er kjall-
ari, tvær hæðir og ris. Verð 25
millj. Útb. sem mest.
BERGÞÓRUGATA
65 fm. 2ja herb. kjallaraibúð.
Sér hitaveita. Eignaskipti á 2ja
herb. íbúð sem væri á rólegum
stað æskileg.
BRÚNAVEGUR
90 fm. 3ja herb. ibúð á jarðhæð.
Sér inngangur. Sér hitaveita.
Vantar teppi. Laus strax.
MELABRAUT
120 fm. 4ra herb. ibúð á sér-
hæð. Stórar suðursvalir. Sér
hitaveita. Sér inngangur. Tvöfalt
mixað gler og harðviðarhurðir.
KARFAVOGUR
110 fm. 4ra herb. kjallaraibúð.
Sér inngangur. Sér hitaveita. Sér
þvottaherb. Útb. 5 millj. Sölu-
verð 8,2 millj.
Höfum einnig margar
aðrar eignir á skrá víðs
vegar um borgina í Kópa-
vogi og víðar allt að 8
herb. íbúðum.
\ýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Þórhallur Björnsson viðsk.fr.
Magnús Þórarinsson.
Kvöldsimi kl. 7—8 38330.
rein
Símar: 28233 - 28733
Tómasarhagi
4ra herb. 128 fm. sérhæð,
ásamt herbergi i risi. Þvottaher-
bergi á hæðinni. Teppi á allri
ibúðinni, mikið skápapláss.
Suðursvalir. Verð kr. 15 millj.
Útb. 10 millj.
Tjarnaból
6 herb. íbúð á 2. hæð, ca. 140
fm. í fjölbýlishúsi. Teppi á íbúð-
inni, stórar svalir. Þvottaherbergi
og geymsla i kjallara.
Blöndubakki
4ra herb. ibúð á 2. hæð. Her-
bergi i kjallara fylgir, og
geymsla. Gott útsýni. Verð kr.
1 1 millj. útb. kr. 7.5 millj.
Blikahólar
4ra herb. 115 fm. íbúð á 4. hæð
i fjölbýlishúsi. Flísalagt bað og
litað sett. Teppi. Verð kr. 10.5
millj. útb. 7.0 millj.
Vesturberg
3ja herbergja íbúð á 7. hæð í
fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi á
hæð. Teppi á ibúðinni. Góð
geymsla.
RaÓhús — Garðabæ
Til sölu er fokhelt raðhús við
Ásbúð. Húsið er að mestu frá-
gengið að utan, gler i gluggum
og útihurðir komnar. Húsið er 2
hæðir, samtals um 160 fm að
grunnflatarmáli. Skipti koma til
greina á góðri 4ra herbergja
ibúð.
Einbýlishús — Garðabæ
Til sölu er glæsilegt einbýlishús
við Markarflöt. Hús þetta er að-
eins u.þ.b. 5 ára gamalt. og
nýlega í stand sett. Gott útsýni
yfir hraunið í suðurátt. Húsið er
160 fm. að grunnflatarmáli. 4
svefnherbergi, 2 stofur. baðher-
bergi, snyrting, eldhús, skáli og
geymsla. Tvöfaldur bilskúr. Eign
i sérflokki. Til greina koma skipti
á minni eign að verðmæti alit að
kr. 1 6 millj.
Gisli Baldur
Garðarsson, löfgr.
[Midbæjarmarkadurinn, Adalstræt(
RAÐHÚSí
FOSSVOGI
Glæsilegt 175 fm. raðhús á
einni hæð með innbyggðum bil-
skúr. Upplýsingar á skrifstofunni
(ekki i sima).
RAÐHÚS VIÐ
HVASSALEITI
230 fm. fallegt raðhús við
Hvassaleiti. Bilskúr. Falleg lóð.
Æskileg útb. 18 millj.
EINBÝLISHÚS VIÐ
ELLIÐAVATN
Höfum fengið i sölu vandað 1 90
fm. einbýlishús við Elliðavatn.
Húsið sem er steinsteypt skiptist
í stofur, 5 svefnherb vandað
eldhús og baðherb. w.c. með
sturtu o.fl. Gott geymslurými.
Bilskúr. Falleg 2400 fm. ræktuð
og girt lóð. Fallegt útsýni yfir
vatnið. Allar nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
SÉRHÆÐ VIÐ
KÓPAVOGSBRAUT
5—6 herb. 1 25 fm. neðri hæð í
tvíbýlishúsi 4 svefnherb. Bilskúr.
Útb. 8.5—9.0 millj.
VIÐ LUNDARBREKKU
4—5 herb. vönduð ibúð á 3.
hæð (enda ibúð). Herb. i kjallara
fylgir. Þvottaherb. og búr innaf
eldhúsi. Laus fljótlega. Utb.
7.5—8 millj.
VIÐ SLÉTTAHRAUN
4— 5 herb. 118 fm. vönduð
íbúð á 3. hæð. Þvottaherb. og
búr innaf eldhúsi. Bilskúrsréttur.
Útb. 7.5—8.0 millj.
VIÐ GAUTLAND
4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð
(efstu) Útb. 8 millj.
ÍBÚÐIR í SMÍÐUM
í KÓPAVOGI
Höfum til sölu 2ja og 3ja herb.
ibúðir i smíðum í Kópavogi. Hús-
ið sem er fjórbýlishús afhendist
pússað að utan og með gleri i
sept. okt. n.k. Bilskúr fylgir 3ja
herb. íbúðum. Beðið eftir 2,7
millj. frá Húsnæðismálastjórn.
Teikn. og allar upplýsingar á
skrifstofunni.
ÍBÚÐARHÆÐ
VIÐ BARÐAVOG.
3ja herb. 100 fm. góð íbúðar-
hæð (1. hæð) i þribýlishúsi 30
fm. bilskúr. Útb. 8.0 millj.
VIÐ HRINGBRAUT.
3ja herb. góð ibúð á 4. hæð.
Herb. í risi fylgir. Utb.
5— 5.5 millj.
NÆRRI MIÐBORGINNI.
3ja herb. ibúð á 3. hæð í stein-
húsi. Gott geymsluris. Góðir
greiðsluskilmálar.
VIÐ FLÓKAGÖTU
2ja—3ja herb. 75—80 fm. góð
kjallaraíbúð (samþykkt). Sér inn-
gangur. Útb. 5 millj.
VIÐ ARNARHRAUN HF.
2ja herb. 70 fm. vönduð ibúð á
miðhæð. Útb. 5 millj.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
í KÓPAVOGI
Fokhelt 600 fm. iðnaðarhús-
næði á jarðhæð. Gæti selst i
hlutum. Teikn. og allar upplýs-
ingar á skrifstofunni.
HÖFUM KAUPANDA.
að 2ja—3ja herb. ibúð á hæð
við Kleppsveg eða i Laugarnesi.
iKnrvnÐumin
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Sðlusqöri: Swerrir Kristinsson
Sigurður Öiason hrl.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
2Ror0tmiiIaþtþ
EIGNASALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
ÞÓRSGATA
2ja herb. ibúð á 3. hæð. íbúðin
er í ágætu ástandi, með góðum
teppum. Óinnréttað ris fylgir.
Verð 6 millj.
MARARGATA^
3ja herb. 85 ferm. íbúð á 1.
hæð. íbúðin er í góðu ástandi,
með sér hita og tvöföldu verk-
smiðjugleri.
HJALLABRAUT
3ja herb. tæplega 100 ferm.
góð íbúð á 2. hæð. Þvottahús og
búr innaf eldhúsi. Sameign full-
frágengin. Laus 1. ágúst.
BRAGAGATA
3ja herb. 80 ferm. íbúð á 1.
hæð í þríbýlishúsi. íbúðin skipt-
ist í stofu, og 2 svefnherbergi.
Þvottahús á hæðinni. Fallegur
garður. íbúðin er tilbúin til af-
hendingar nú þegar.
HÓFGERÐI
Skemmtileg 100 ferm. risíbúð í
tvíbýlishúsi. íbúðin er mjög lítið
undir súð. Ný hitalögn. Sér hiti.
Bílskúrsréttur.
VESTURBERG
4ra herb. 105 ferm. íbúð á 3.
hæð. fbúðin skiptist i stofu, og 3
svefnherbergi. Lagt fyrir þvotta-
vé.l á baði. Gott útsýni.
HRAUNBÆR
Mjög skemmtileg 4ra’ til 5 her-
bergja 117 ferm. endaíbúð.
Mjög vandaðar innréttingar.
Þvottahús og búr innaf eldhúsi.
Tvennar svalir. Öll sameign full-
frágengin. Sér hiti.
MEISTARARVELLIR
5 til 6 herb. 140 ferm. góð
endaíbúð á 3. hæð. Stórar suður
svalir.
ÁLFHÓLSVEGUR
íbúðin er 1 30 ferm. og skiptist i
3 svefnherbergi. tvær stofur,
eldhús og bað. Þvottahús innaf
eldhúsi. Geymsla i kjallara. Bíl-
skúrsréttur.
BREIÐVANGUR
ENDARAÐHÚS
Húsið skiptist i rúmgóða stofu. 4
svefnherbergi, eldhús og bað
Húsið er ekki fullfrágengið en vel
ibúðarhæft. Sala eða skipti á 5
herbergja ibúð. helst með bil-
skúr.
GAROAFLÖT
EINBÝLISHÚS
Húsið er um 140 ferm. á einni
hæð og skiptist i tvær samliggj-
andi stofur, 4 svefnherbergi, og
stórt eldhús með mikilli innrétt-
ingu. Ræktuð lóð.
OTRATEIGUR
RAÐHÚS
Húsið er á tveimur hæðum
ásamt litilli einstaklingsibúð i
kjallara. Bilskúr. Laust 1.
september.
VESTURVALLAGATA
EINBÝLISHÚS
Húsið er hæð, ris og kjallari. Að
grunnfleti um 80 ferm. Húsið er
allt í góðu ástandi, með tvöföldu
gleri og góðum teppum. Fallegur
garður.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Eliasson
Kvöldsimi 44789
FASTEIGNASALAN
HAFNARSTRÆT116
Símar: 27677 & 14065
Opið alla daga frá kl. 9—6 og
1 —4 um helgar. Fjöldi eigna á
söluskrá. Leitið upplýsinga. Höf-
um einnig fjársterka kaupendur
að ýmsum tegundum eigna.
Haraldur Jónsson hdl.
Haraldur Pálsson s. 83883.
Gunnar Stefánsson s. 30041.
Sjá einnig fasteignir á bls. 11