Morgunblaðið - 20.07.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 20.07.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JULI 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6741 og afgreiðslumanni í Reykjavík, sími 10100. JWtrijpjíimMWbíti* Múrarar óskast til að múra fjölbýlishús í Vesturborginni Upplýsingar í síma 85022, 32328, 30221 og 82941. Óskar og Bragi. s. f. Kokkureða kjötiðnaðarmaður óskast til starfa í matvöruverzlun. Upplýs- ingar í síma 20785. Maður óskast Helst vanur. Upplýsingar á staðnum. Smurstöðin. Laugavegi 180. Kennarar Einn kennara vantar að grunnskóla Þorlákshafnar. Ódýrt húsnæði fyrir hendi. Uppl. gefa formaður skólanefndar í síma 99-3532 og skólastjóri í síma 99-3638. Skólanefnd. Vélritari — Innskriftarborð Prentsmiðja óskar eftir færum vélritara til starfa á innskriftarborði. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 17165. Manneskja á peningakassa óskast. Vinnutími frá kl. 1—6. Helst vön. Upplýsingar hjá verzlunarstjóra, Skeifunni 15. Hagkaup. Frá barnaskólanum í Keflavík Kennarar óskast að Barnaskólanum í Keflavík þar á meðal leikfimikennari stúlk- na. Upplýsingar qefur skólastjóri í síma 1450 og2959. Skólanefnd Kef/avíkur. Hjúkrunar- fræðingar Á Landakotspítala vantar hjúkrunarfræð- inga á ýmsar deildir. Hlutavinna og ein- staka vaktir koma til greina. Hjúkrunarfræðing vantar einnig í starf frá 7.30 — 15.30. í starfinu fellst m.a. aðstoð við maga- og ristilsspeglanir. Upplýsingar í síma 19600. Hjúkrunarfors tjóri. Afgreiðsla — Útkeyrsla Starfskraftur óskast nú þegar til eftir- greindra starfa. 1. Afgreiðsla og lagerstörf í varahluta- verzlun. 2. Útkeyrsla og afgreiðslustörf í heimilis- tækjaverzlun. Upplýsingar aðeins í verzlun og skrif- stofu. Bræðurnir Ormson h. f. Lágmúla 9. Laust embætti er forseti íslands veitir Prófessorsembætti i jarðeðlisfræði við eðlisfræðiskor verk- fræði- og raunvisindadeildar Háskóla íslands er laust til umsóknar. Prófessornum er einkum ætlað að starfa að eðlis- fræði fastrar jarðar auk almennrar kennslu i eðlisfræði. Umsóknarfrestur er til 1. september 1977. Laun skv. launakerfi starfsmannarikisins. Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau er þeír hafa unnið, rítsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið 15. júlí 1 977. Bílstjóri (meirapróf) Bílstjóri með meirapróf óskast til afleys- ingar strax í u.þ.b. 2 mánuði. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). Hraðfrystistöðin íReykjavík. Bifreiðasmíða- meistari óskast til að veita forstöðu réttingaverkstæði. Tilboð merkt „B: 2447" sendist augld. Mbl. fyrir 30. júlí. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Járniðnaður Óskum eftir að ráða járniðnaðarmenn sem allra fyrst til starfa á verkstæði okkar. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra. Stá/ver h. f. Funahöfða 1 7. Reykjavík. Sími 83444. Fyrirtæki í Sundaborg óskar að ráða starfsfólk í eftirgreind störf: 1. Starf við útreikning og gerð toll- skýrslna, bankaskjala og verðútreiknings fyrir heildverslanir. Starfið krefst skipulagshæfileika, nákvæmni og samstarfsvilja. Reynsla við svipuð störf nauðsynleg. Starfið er laust frá 1. október n.k. 2. Starf við sendiferðir í banka, toll o. fl. á eigin bifreið. Starfið krefst þekkingar á innflutnings- skjölum, samviskusemi og árvekni. Starfið er laust frá 1. september n.k. Mötuneyti er á staðnum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. ágúst n.k. merkt „Traustur — 2445”. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Ég undirritaður sgndi hugljúfar þakkir fyrir þann hlýhug sem mér var sýndur á 70 ára afmæli minu, þó vil ég sérstaklega þakka Sjálfsbjörg Siglufirði fyrir fjárhagslegan stuðning i veikindum minum og gjafir. Einnig vil ég þakka félögum Sjálfsbjargar viða á landinu og fleiri vinum minum Eggert Theodórsson Skóahólamót sem vera átti laugardaginn og sunnudaginn 23. og 24. júlí, verður ekki haldið. Skóahólanefnd. LokaÓ vegna sumarleyfa 25/7 — 22/8 '77 Málmsteypa Ámunda Sigurðssonar H.F. Söluskattur j Viðurlög falla á söluskatt fyrir júnímánuð 1977, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddur sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga unz þau eru orðin 10%, en síðan eru viðurlögin 11/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 1 6. degi næsta mánaðar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 18. jú/í 1977. Tilkynning frá Snókdalskirkju Þar sem fyrirhugaðar eru framkvæmdir við Snókdalskirkjugarð m.a. uppdráttur, legstaðaskráargerð og sléttun, er þess óskað, að þeir sem þekkja legstaði sem ekki eru merktir gefi sig fram við sóknar- nefndarformann Erling Guðmundsson, Hörðubóli, Miðdalshr., Dalasýslu. f.h. sóknarnefndar, Umsjónarmaður kirkjugarða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.