Morgunblaðið - 20.07.1977, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JULÍ 1977
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar
Munið sérverzlunina
með ódýran fatnað.
Verðlistinn Laugarnesvegi
82. s. 31330.
Ónotaður EPISKOP (mynd-
varpi) til sölu. Uppl. i sima
18599 milli kl. 8—9 e.h.
Til sölu
Til sölu 2ja herb. ibúð fullfrá-
gengin i Breiðholti III. fbúðin
losnar 1.5. '78. Tilboð um
útborgunargetur sendist Mbl.
fyrir 25.7 merkt: „Hagkvæmt
— 2484".
Tveggja til þriggja
herbergja ibúð á Selfossi ósk-
ast til leigu strax Upplýsing-
ar i sima: 1 650.
Njarðvík
Til sölu 130 fm raðhús við
Brekkustíg. Eldhús og stór
stofa á neðri hæð, 3 svefn-
herb og bað á efri hæð. Stórt
geymsluris
Fasteignasala Vilhjálms og
Guðfinns, Vatnsnesvegi 20,
Keflavík, símar 1263 —
2890.
Vil leigja veiði-
réttindi
í tveimur ám á Austurlandi.
Leigutími 25 ár. 500 fm.
sumarhúslóð fylgir.
Tilboð sé skilað fyrir 10. á-
gúst merkt: „V — 2490". á
augld. Mbl.
Föstud. 22.7 kl. 20.
1. Þórsmörk,
tjaldað í Stóraenda i hjarta
Þórsmerkur. Gönguferðir.
Helgarferð 5500 kr., viku-
dvöl 8500 kr.
2. Ljósufjöll, Hafursfell.
Verzlunarmannahelgi:
1. Þórsmörk
2. Núpsstaðarskógur
3. Kerling — Akureyri
Munið ódýru Noregsferðina
1.—8. ágúst.
Síðustu forvöð að kaupa
miða.
Upplýsingar og farseðlar á
skrifst., Lækjarg. 6, sími
14606. Útivist.
Hörgshlið 12
Samkoma i kvöld miðviku-
dag kl. 8.
FERBAFÉIAG
ISLANDS
0L0UG0TU 3
SÍMAR. 11798 og 19533.
Miðvikudagur 20. júlí:
kl. 08.00 Þórsmörk. Land-
mannalaugar
Kl. 20.00 Viðeyjarferð. Leið-
sögumaður: Björn Þorsteins-
son. Farið frá Kornhlöðunni
v/Sundahöfn. Verð kr. 600
gr. v/bátinn.
23. juli. Lakagigar
Landmannaleið.
6 dagar. Fararstjóri: Kristinn
Zophoniasson. Nánari upf>-
lýsingar á skrifstofunni.
Sumarleyfisferðir
i ágúst:
3. ág. Miðhálendisferð 12
dagar.
4. ág. Kverkfjöll — Snæfell
1 3 dagar.
6. ág. Gönguferð um Lónsör-
æfin 9 dagar.
13. ág. Norðausturland 10
dagar.
1 6 ág. Suðurlandsundirlend-
ið 6 dagar
19. ág. Núpstaðaskógur —
Grænalón 5 dagar.
Ferðirum helgina
22.-24. júlí.
Hagavatn, Þórsmörk. Land-
mannalaugar, Kjalvegur. Gist
í húsum í öllum ferðunum.
Nánar auglýst síðar.
22.—24. júli ferð í ÞÓrs-
mörk. Farmiðasala og allar
nánari uppl. á Farfuglaheimil-
inu. Laufásvegi 41, sími
24950.
Félagið Anglia
tilkynnir
Lokaskráning fyrir Glasgow-
ferð félagsins 2. sept. verður
á Amtmannsstíg 2 n.k. föstu-
dag 22. júlí milli kl. 6 og 8
um kvöldið. Sími 1 2371, Ell-
en Sighvatsson.
Kristniboðssambandið
Almenn samkoma verður í
Kristniboðshúsinu Laufásvegi
13 í kvöld kl. 20.30.
Ástráður Sigursteindórsson
skólastjóri talar.
Allir velkomnir.
Frá Jöklarannsóknar-
félagi íslands.
Ferðir sumarið 1977
Göncjuferð í Esjufjöll
24. júni og fram eftir vik-
unni. Gist i skála félagsins i
Esjufjöllum. Þátttakendur
mæti við Breiðá skála félags-
ins á Breiðamerkursandi.
Jökulheimaferð 9. —
11. september Farið frá
Guðmundi Jónassyni
v/Lækjarteig kl. 20.00.
Þátttaka tilkynnist (á kvöldin)
Val Jóhannessyni i sima
12133 og Stefáni Bjarnasyni
i sima 37392.
Stjórnin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Addo 7000 bókhaldsvél
Aut-o-feeb ásamt tilheyrandi borði og
spjaldakössum til sölu. Vélin er ónotuð.
Upplýsingar í símum 92-1970 og 92-
2481.
Iðnaðarhúsnæði óskast
600 — 1000 ferm. iðnaðarhúsnæði
óskast til leigu nú þegar. Þarf að vera á
götuhæð.
Bröyt grafa
Til sölu er Bröyt X2 1965.
Upplýsingar í símum 14228 og 40871
eftir kl. 7.
Útboð
Selfosshreppur óskar eftir tilboði í að
steypa upp grunn og reisa stálgrindarhús
fyrir sorpvinnslustöð á Selfossi.
Útboðsgögn fást gegn 5000 kr. skila-
tryggingu á skrifstofu Verkfræðings Sel-
fosshrepps.
Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl.
1 5 föstudaginn 29. júlí 1 977.
Sveitastjóri Selfosshrepps.
Útboð
Tilboð óskast í byggingu 1. áfanga Leik-
skóla við Hlíðarlund Akureyri. Útboðs-
gögn verða afhent á Félagsmálastofnun
Akureyrar Geislagötu 5 frá og með 20.
júlí 1 977. Tilboð verða opnuð á skrifstofu
Akureyrarbæjar 5. ágúst 1 977 kl. 14.
Akureyri 18. júlí 1977.
Félagsmálaráð Akureyrar.
Undirbúningur fyrir þing
SUS í Vestmannaeyjum
16. — 18. sept.
— Starfshópur um dómsmál:
Fundur miðvikudaginn 20. júli i Valhöll kl. 20:00. Ritari
Haraldur Blöndal, löqfræðinqur.
Ungt sjálfstæðisfólk á Snæfellsnesi
Fundur í Grundarfirði
fimmtudaginn 21. júlí kl.
21.00.
Fundarstaður: Félagsheimili kirkjunnar.
Fundarefni:
1) Undirbúningur fyrir þing SUS i Vestmannaeyjum 16. —
1 8. sept.
2) Staða ungra sjálfstæðismanna á Snæfellsnesi.
3) Stefnumál SUS.
Fulltrúar frá stjórn SUS ög Kjördæmasamtakanna á Vestur-
landi mæta á fundinn.
Ungt sjálfstæðisfólk á Snæfellsnesi er hvatt til að fjölmenna á
,undmn Stjórn SUSog FUS
i Snæfells- og Hnappadalssýslu.
Itrekuð fyrirspurn til
Gylfa Þ. Gíslasonar
Alls tóku 46 pör þátt í áttunda
sumarspilakvöldinu sem fram fór
I Domus Medica sl. fimmtudag.
Úrslit urðu þessi:
A—riðill: Stig
Sigtryggur Sigurðsson —
Einar Þorfinnsson 266
Baldur Ásgeirsson —
Ólafur Ingvarsson 244
Georg Sverrisson —
Karl Adolphsson 232
B-riðill:
Gísli Hafliðason —
Sigurður B. Þorsteinsson 272
Jón Hilmarsson —
Þorfinnur Karlsson 249
Bernharður Guðmundsson —
Jiilíus Guðmundsson 238
Meðalárangur i A- og B-riðli 210
stig.
C-riðill:
Bjarni Jóhannsson —
Ólafur Gíslason 190
Gissur Ingólfsson —
Þórður Sigurðsson 187
Gisli Steingrímsson —
Sigfús Árnason 171
Meðalárangur 156.
Staðan í heildarstigakeppni
sumarsins er þessi:
Gísli Hafliðason 14
Sigurður B. Þorsteinsson 14
Einar Þorfinnsson 13
Sigtryggur Sigurðsson 13
Jón Hilmarsson 11
Þorfinnur Karlsson 11
SL. mánudag spiluðu 26 pör I
sumartvimenningi hjá Ásunum.
Spilað var í tveimur riðlum, 14
pör í A-riðli og 12 pör í B-riðli.
Úrslit urðu þessi:
A-riðill: Stig
Óli Már Guðmundsson —
Sigurður Sverrirson 184
Einar Þorfinnsson —
Sigtryggur Sigurðsson 177
Kristín Þórðardóttir —
Jón Pálsson 176
Einar Kristjánsson —
Högni Torfason 174
Meðalárangur 156.
B-riðill:
Björn Eysteinsson —
MagnúsJóhannsson 211
Guðmundur Arnarson —
Sverrir Ármannsson 197
Guðmundur Pálsson —
Guðbjörg Jónsdóttir 183
Sigmundur Stefánsson —
Vilhjálmur Þórsson 177
Meðalárangur 165.
Staða efstu manna í stigakeppni
sumarspilamennskunnar eftir 9
umferðir:
Sverrir Ármannsson 14
Guðmundur P. Arnarson 13
Einar Þorfinnsson 10
Sigtryggur Sigurðsson 10
Sigurður Sverrisson 10
Einar Guðjohnsen 8
Jón Baldursson 8
Sævin Bjarnason 7
Ég þakka rit yðar (Þættir úr
fiskihagfræði), sem þér voruð svo
vænn að senda heim til mín, svo
og svargrein yðar i Mbl. 25. 6. sem
gerir flest nema að svara spurn-
ingu minni.
I fyrsta kafla rits yðar segir
m.a.: Tekjuskipting i þjóðfélagi
verði með ákveðnum hætti það er
viðfangsefni stjórnmála, hlutverk
hagfræðinga er að leiða í ljós
þekkingu á efnahagslifinu.
Ég tel að launakjör fiskimanna
séu það veigamikiil þáttur i fiski-
hagfræði, að þau verði ekki blásin
af með tveim loðnum setningum:
,,tryggja þarf sjómönnum hlið-
stæð laun og greidd eru i landi“
annarsvegar og (það gæti verið
efni í aðragrein) hinsvegar.
Með skírskotun til ofangreinds
og með skírskotun til þess að þér
eruð okkar leiðandi fiskihag-
fræðingur skora ég á yður að
svara spurningu minni frá vís-
indalegu sjónarmiði.
Og með skirskotun til þess að
þér eruð einn reyndasti stjórn-
málamaður landsins, skora ég á
yður að svara spurningu minni
frá yðar pólitiska sjónarhól.
Og ennfremur með skírskotun
til þess að þér eruð forystumaður
i flokkssamtökum sem hafa haft
sjómannastéttina sem einn af sin-
um hornsteinum frá upphafi,
skora ég á yður að svara spurn-
ingu minni frá yðar félagslegu og
hugmyndafræðilegu skoðun.
Spurningin var: Laun hverra i
landi skal taka til viðmiðunar við
ákvörðun tekna fiskimanna?
Með von um skýr svör.
Virðingarfyllst
Sigurður Sigurðsson
Gnoðarvogi 66.