Morgunblaðið - 20.07.1977, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JULI 1977
Eiginmaður minn t
SIGURÐUR MATTHÍASSON.
kaupmaður
Austurgerði 9,
andaðist þann 1 7 júlí
Vigdis Eiriksdóttir.
t
Móðir okkar
GUORUN MAGNUSDÓTTIR,
frá Iðunnarstöðum
andaðist að Hrafnistu mánudaginn 1 8 júlí
Gunnþóra Þórðardóttir,
Elías M Þórðarson
t
KRISTÍN SIGTRYGGSDÓTTIR
Bergþórugötu 29
andaðist 6. júlí.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Alexíus Lúthersson
og aftrir vandamann
Eiginkona min. t
PÁLÍNA ÞORFINNSDÓTTIR
Urðarstig 10, Reykjavik,
andaðist á Landakotsspitala. þriðjudaginn 19 þ m
Magnús Pétursson
1 Eiginmaður minn h
HJALTI GUNNARSSON
Grænuhlíð 5
andaðist í Landakotsspítala 1 8 júlí Ásta Ásgeirsdóttir
Dóttir okkar h
MARGRÉT DAGBJÚRT HALLBERGSDÓTTIR,
lézt af slysförum 17 þ m Jarðarförin ákveðin síðar Áslaug Ólafsdóttir. Hallberg Kristinsson.
t
Móðri okkar, tengdamóðír og amma
Arný friðriksdóttir
frá Gröf i Vastmannaeyjum,
Brimbakka, Húsavik.
lézt 8 þ.m. i sjúkrahúsinu á Akureyri.
Jarðarförin hefur farið fram
Kolbrún Jónsdóttir, Sigurður Árnason.
Gestur Halldórsson, Sesselja Fornadóttir,
Sóley Sveinsdóttir og barnabörn
t
Móðir mín, Tengdamóðir og systir
EMELÍA GUÐMUNDSDÓTTIR
hjúkrunarkona
verður jarðsungin frá Fossvogskrikju föstudaginn 22. júlí kl 10.30
Oddný Finnbogadóttir.
Björn Friðrik Björnsson,
Ásta Guðmundsdóttir.
...—— ......... l l n.i
t
GUÐMUNDUR WAAGE,
Skipasundi 37,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 21 júlí kl
13 30
Börn og tengdabörn.
— Neyðarvarna-
starf RKÍ
Framhald af bls. 4
að vera að hafa skipulagið einfaldara í
sniðum, en allar deildir þurfa að sjá um
að lykilmenn kynni sér það náið
Undirstaða þess að hægt sé að fara
eftir skipulaginu er að þeir séu vel
kunnugir því, sem eiga að nota það
Rauði kross íslands vill koma þökk-
um á framfæri til Einars Þorbjörns-
sonar verkfræðings, Garðabæjardeild
RKÍ, fyrir skipulags- og teiknivinnu,
sem hann og fleiri starfsmenn verk-
fræðiskrifstofunnar Hönnunar hf hafa
framkvæmt í sjálfboðavinnu.
Leiðbeiningabæklingurinn verður
sendur öllum deildum RKÍ nú á
næstunni. Þau gögn. sem Rauði kross-
inn lætur deildunum m.a í té, eru:
Eyðublöð um neyðaráætlun.
skráningarblöð og skipurit
Neyðarvarnastarfið skiptist i undir-
búningsstarf og neyðarhjálparstarf.
Undirbúningsstarfi verður að vera lok-
ið áður en vá dynur yfir. í bæklingnum
um neyðarvarnastarfið er m.a talað
um skráningu húsnæðis, fjöldahjálpar-
stöð, aðalstöð, neyðarhjálpargögn, at-
hugun aðstæðna. neyðarhjálparstarf,
öflun matar, öflun fatnaðar til notkunar
í fjöldahjálparstöð og aðstöðu til matar-
gerðar, skráningu fólks, fjárhagslega
hjálp, úthlutun fatnaðar, andlega að-
hlynningu og geðræna skyndihjálp.
— Jón Gíslason
Framhald af bls. 19
Jön hefur tekið þátt I félagsmál-
um sinnar stéttar, sem vera ber.
Hann er þéttur á velli í ræðustól,
sem og annars staðar. Hann er
ómyrkur í máli ef honum finnst
eitthvað miður fara. Þeir sem
ekki þekkja hann vel finnst hann
kannske dálitið hrjúfur. Hann er
óumdeilanlega maður ádeilunnar
t
GUÐMUNDUR SVEINBJARNARSON
fyrrum starfsmaður Oliuverzlunar íslands
Víðihvammi 32, Kópavogi
er andaðist 12. júlí, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju fimmtudag-
inn 21. júlí n.k kl 1 3.30.
Þorbjörg Sigurjónsdóttir
Herbert GuBmundsson HafdísGuSmundsdóttir
GuSrún Skúladóttir Kjartan Kristófersson
og barnabörn.
t Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem auðsýndu okkar samúð og
vináttu við andlát og jarðarför
GUÐMUNDAR BÁRAÐARSONAR,
vélstjóra.
fsafirði.
Hólfriður Guðmundsdóttir Ole Lindquist
Snjólaug Guðmundsdóttir Guðbrandur Brynjúlfsson
Bárður Guðmundsson Sigríður Jensdóttir
Kristin Bárðardóttir Hafsteinn O. Hannesson
Guðrún Bárðardóttir Ámi Guðmundsson.
t
Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar
LILJU KRISTBJÖRGU JÓHANNSDÓTTUR
fri Á.
Sérstakar þakkir færum við öllum þeim sem önnuðust hana i veikind-
um hennar.
Anna Andrésdóttir, Kristinn Andrésson,
Ragnar Guðmundsson
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
MARGRÉTAR SÆMUNDSDÓTTUR
fri Hvolsvelli
Ámi Einarsson,
börn, tengdabörn, barnabörn
og barnabarnabörn.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför,
TEGURSDÓRS A. GUÐMUNDSSONAR
Sérstakar þakkir til Haraldar Lýðssonar og skyldfólks hans
Heiða Jensdóttir,
Lýður Jónsson.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og útför
föður okkar og tengdaföður
SIGURÐAR ÞORSTEINSSONAR
fyrrv. hafnargjaldkera
Sérstakar þakkir færum við öllum þeim, sem önnuðust hann og
hjálpuðu i veikindum hans.
Þórunn Sigurðardóttir Einar Ágústsson
Erna og Leslie Nash
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og útför
ÁSGRÍMS S. GUÐJÓNSSONAR
Guðjón Benediktsson
og systkini hins látna.
með breytilegum og meðfæddum
svipbrigðum skapsmunamansins,
ásamt raddhreim, sem getur
hækkað og lækkað. Hann er held-
ur ekki í neinum vandræðum að
taka menn tali — hvort heldur er
heima hjá honum eða annars stað-
ar. Hann er sannkallaður höfðingi
heim að sækja. Þar hefur eplið
ekki fallið langt frá þeirri eik,
sem til var sáð. Jón á líka mikið af'
bókum, sem honum er lífsnauð-
syn, sem rithöfundi. Jón býr einn,
enn sem komið er. En lífið er
breytingum háð — og guð einn
veit hvað það verður lengi. Við
vonum, starfsfélagar hans, hið
bezta honum til handa. Að end-
ingu óska ég Jóni Gíslasyni allra
heilla með daginn. Og hafa orðið
þeirrar gæfu aðnjótandi að eiga
sín æskuár i hinum viðfeðma
sjónhring Stóru-Reykja, er hóf
sagnaþrána á flug.
GIsli T. Guðmundsson.
— Blönduvirkjun
Framhald af bls. 10
komu nálægt þvi máli. Ég flutti á
Alþingi 1974 og sr. Gunnar Gísla-
son með mér tillögu til þings-
ályktunar um stórvirkjun á Norð-
urlandi vestra. Þar var ekki skor-
ið úr á milii Blöndu og Jökuls-
ánna eða Héraðsvatna, en rætt
um i framsögu og greinargerð, að
ákvörðun yrði að taka i framhaldi
af frekari rannsóknum. Þær rann-
sóknir voru gerðar og i mai 1975
gefur Orkustofnun út skýrslu um
frumáætlanir um virkjun Blöndu
og Héraðsvatna við Villinganes.
Þar kemur fram, að virkjun við
Villinganes er talin allt að 40%
dýrari miðað við orkueiningu en
Blönduvirkjun. Þar með er ekki
öll sagan sögð þvi Villinganes-
virkjun er talin hagstæðasti vikj-
unarkosturinn á þvi vatnasvæði
og stofnkostnaður á orkueiningu
við virkjun Jökulsánna niður i
Vesturdal, „nálægt 60% hærri“
en tilsvarandi kostnaður við
Blönduvirkjun. Enn segir: „Slik
virkjun hefur verið talin verulega
óhagkvæmari en sambærilegar
virkjanir annara stærstu vatns-
falla landsins."
Þessi hagkvæmnismunur réði
því, að yfirvöld orkumála tóku
stefnuna á Blöndu, og hann réði
einnig minni afstöðu. Ef þessi
munur hefði verið Villinganesi og
Jökulsánum i vil, hefði væntan-
lega enginn þurft að efast um
mina afstöðu, enda hefði ég þá
ætlazt til þess, að allir Húnvetn-
ingar veittu virkjunaráformum
þar stuðning.
Jón telur að það felist nokkur
hótunartónn i lokaorðum greinar
minnar frá 23/4 s.l. Honum er
auðviíað frjálst að túlka þau að
vild sinni, en þau voru mælt sem
varnaðarorð. Sem betur fer hafa
fleiri forystumenn þessa kjör-
dæmis látið svipuð varnaðarorð
frá sér fara. Við, sem þekkjum þá
togstreitu, sem fram fer um stór-
mál að tjaldabaki vitum, að þau
varnaðarorð eru ekki ástæðulaus.
Lokaorð
Heimamenn munu margir vita,
að sjaldan hefur reynst árangurs-
ríkt að stefna í tvær áttir i senn.
Eðlilegt er, að niðurstöður sér-
fróðra manna um mismunandi
hagkvæmni ráði þvi hvar byrjað
verður í virkjunarmálum kjör-
dæmisins. Stórvirkjanir munu á
komandi árum henta þörfum
orkumarkaðarins án þess að vera
í tengslum við svo kallaða stór-
iðju. Því valda forsendur, sem eru
að breytast með samtengingu
veitusvæða og styrkingu dreifi-
kerfa. Stórframkvæmdum fylgja
oftast einhverjir annmarkar, þó
mismiklir séu. Fyrir spjöll sem
verða við Blönduvirkjun hafa ver-
ið boðnar bætur, sem flestum
munu þykja a.m.k. sæmilegar.
Að þessu athuguðu og ógleym-
du því hvert öryggi er fógið í
stórvirkjun utan eldvirkra svæða
landsins er það eindregin skoðun
min, að virkjun Blöndu sé stór-
kostlegt hagsmunamál fyrir þetta
kjördæmi og mikið nauðsyngja-
mál fyrir þjóðina í heild.
Að síðustu vil ég þakka Jóni
fyrir það, sem hann tekur upp
eftir mér i grein sinni, ekki sízt
það sem hann lætur prenta allt að
þrisvar sinnum. Þeim skoðunum
mínum vildi ég gjarnan koma á
framfæri.