Morgunblaðið - 20.07.1977, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. JULI1977
GAMLA BIO í
Sfmi 11475
Hjörtu vestursins
JEFFBRIDCES
ANDY GRIFFITH
Bráðskemmtileg bandarísk kvik-
mynd, sem hlotið hefur geysi
aðsókn.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hörkuspennandi og viðburðar-
hörð ný bandarísk litmynd með
hinni vinsælu og líflegu
PAM GRIER
°9
YAPHET KOTTO (AMIN)
íslenzkur texti
Bönnuð innan 1 6. ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1
TÓNABÍÓ
Sími31182
1001 nótt
Djorf ny mynd eftir meistarann
Pier Pasolini. Ein besta mynd
hans.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
5. 7.30 og 10.
Ævintýri
ökukennarans
(Confessions ofa
Driving Instructor)
íslenskur texti
Bráðskemmtileg og fjörug ný
ensk gamanmynd í litum.
Leikstjóri: Norman Cohen. Aðal-
hlutverk: Robin Ashwith.
Anthony Booth. Sheila White.
Sýnd kl. 6. 8 og 1 0.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Flutningur til og frá Danmörku
og frá húsi til húss
Skapraunið ekki sjálfum yður að óþörfu
— Notið yður margra ára reynslu okkar
Biðjið um tilboð. það er ókeypis — notfærið yður það, það sparar
Uppl um tilboð
Flyttef irmaet AALOBORG Aps. UmboðsmaSur ! Reykjavik:
Lygten 2—4. 2400 Köben- Skipaafgreiðsla
havn NV. JesZimsen.
simi (01) 816300. telex
19228
Motocross
Vélhjólakeppni í motocross verður
haldin sunnudaginn 24. júlí
kl. 14,00 að Sandfelli
við Þrengslaveg.
Keppni verður háð í flokki 50 cc hjóla og í
opnum flokki, að 500 cc.
Þátttökutilkynningar þurfa að berast skrifstofu
F.Í.B. Skúlagötu 51 fyrir föstud. 22.7.
Keppnisreglur fást á sama stað. Þátttökugjald
er kr. 3000 -
Sýnið áhuga og mætið í crossið.
Stjórn vélhjóladeildar B.Í.K.R.
Sýnum vegna fjölda
áskoranna örfá skipti
Afsakið, vér flýjum
Frábær frönsk gamanmynd í lit-
um og cinemascope.
Aðalhlutverk:
Lois De Funes
Bourvil, Terry Thomas
Leikstjóri: Gerard Oury.
6 stjörnumynd að dæmi B.T.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Nú er gaman alla daga.
InnlúnMvióNKÍpti Iriit
til IJhHj<)Nki|ila
BÍNA15AR8ANKI
‘ ISLANDS
Skuldabréf
fasteignatryggð og spariskirteini
til sölu. Miðstöð verðbréfavið-
skipta er hjá okkur
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna og varðbréfasala
Vesturgotu 1 7
Sfmi 16223.
Þorleifur Guðmundsson
heimasfmi 12469.
LADA
beztu
bílakaupin
1170 Þús.
m/ryðvörn
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐLNU
\l f.LVSI\(, \.
SI.MINN KR:
22480
frumsýnir
Meistaraskyttan
., Rom OV*i
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík, ný, bandarísk kvik-
mynd í litum.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Klæðum og bólst.um
gömul húsgögn. Gott
úrval af áklæðum.
BÓLSTRUNi
ÁSGRÍMS,
Bergstaðastræti 2,
Simi 16807,
AUÖI.YSINÍiASlMiNN 1
2249 d”R’
LAUOAHA
Simi 32075
BINGO LONG
Daring, Dangerous and Downright Dee-lightful l
Bráðskemmtileg ný bandarísk kvikmynd frá
Universal.
Aðalhlutverk: Billy Dee Willams, James Earl
Jones og Richard Pryor.
Leikstjóri: John Badham.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.
Leikur elskenda
Ný nokkuð djörf bresk gamanmynd.
Aðalhlutverk: Jo-Ann Lumley, Penni Brans og
Richard Wattis.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 11.10.
Bönnuð innan 1 6 ára.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU