Morgunblaðið - 28.07.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.07.1977, Blaðsíða 1
44 SÍÐUR 164. tbl. 64. árg. FIMMTUDAGUR 28. JÚLl 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Obreytt ástand matAndreottis Washinglon. 27. júlí AP. Reuter. GIULIO Andreotti, forsætisráð- herra Italfu, kvaðst þess fullviss f lok tveggja daga viðræðna við Jimmy Carter Bandarfkjaforseta f dag að ftalski kommúnista- Moynihan vill reka njósnara Washington, 27. júlí. AP. DANIEL P. Moynihan öldungadeildarmaður bar f dag fram frumvarp sem miðar að þvf að skylda bandarfsku stjórnina til að reka sovézka diplómata sem eru viðriðnir rafeindanjósnir. Moynihan sakaði Carter- stjórnina um að hafa lítið gert til að berjast gegn notkun Rússa á örbylgjutækjum til að fylgjast með símtölum em- bættismanna og venjulegra borgara f Bandaríkjunum. Aðspurður á blaðamanna- fundi kvaðst Moynihan hafa litlar áhyggjur af áhrifum um- ræddra ráðstafana í Sovétrikj- unum. Aðspurður hvort Rúss- ar gætu ekki rekið bandariska diplómata í hefndarskyni viðurkenndi hann að svo gæti verið. Hann vék sér undan spurningu um hvort Banda- ríkjamenn ættu að hætta njósnum í Sovétríkjunum. Moynihan kvaðst hafa ákveðið að bera fram frum- varpið þegar ráðunautur CIA hefði skýrt þingnefnd frá þvi í síðustu viku að ekkert ákvæði i bandarisku stjórnarskránni bannaði erlendum ríkjum að Framhald á bls. 24. flokkurinn yrði áfram útilokaður frá beinni þátttöku f rfkisstjórn. Talsmaður Hvfta hússins sagði að Andreotti hefði gefið Carter skýrslu um þau nýju viðhorf sem hefðu skapazt f ítölskum stjórn- málum, meðal annars vegna stefnumótandi áhrifa kommún- ista. Ilann sagði að Carter hefði enga athugasemd gert, aðeins þakkað Andreotti fyrir greinar- gerð hans. Carter sagði eftir fundinn að hann væri ánægður með viðræð- urnar sem hefðu leyst allan ágreining sem kynni að hafa verið með þeim. „Við höfum verið hæst- ánægðir með þær frábæru fram- farir sem hefur verið komið til leiðar á ítalíu undir stjórn Andreottis," sagði Carter. Andreotti sagði blaðamönnum að engin veruleg breyting hefði orðið á stjórnmálastöðunni á ítalíu síðan kristilegir demókrat- ar sigruðu kommúnista með naumum meirihluta fyrir ári. Stjórnin hefur haft samvinnu við kommúnista um frumvörp sem hafa verið lögð fram til að ráðast Framhald á bls. 24. Blóðug átökí Belfast Belfast, 27. aprfl. Reuter. SKOTBARDAGAR og hnífaáflog blossuðu upp f kaþólsku fátækra- hverfunum í Vestur-Belfast f dag og fjórir biðu bana og 40 særðust í þessum fyrstu átökum and- stæðra hópa lýðveldisinna á þessu ári. Alls urðu átök á 40 stöðum og meðal annars var skotið af handa- hófi niður eftir aðalumferðargöt- unum. Talsmaóur hins opinbera arms írska lýðveldishersins sagði að lætin hefðu byrjað með handa- lögmálum sem hefðu leitt til þess Framhald á bls. 24. Giulio Andreotti, forsætisráðherra Italfu, og Carter forseti koma úr Hvíta húsinu eftir viðræður þeirra. Begin hafnar árás Bandaríkjamanna Jerúsalem, 27. júlí. Reuter. AP. MENACIIEM Begin forsætisráð- herra vfsaði á bug f dag gagnrýni Bandaríkjastjórnar á þá ákvörð- un Israelsstjórnar að viðurkenna ný samyrkjubú Israelsmanna á vesturbakka Jórdan og kvað Gyð- Viðræður um frið boðaðar Kafró, 27. júlf. Reuter. AP EGYPTAR féllust f dag á nokkur atriði arabfskrar áætlunar sem miðar að þvf að binda enda á deilur Egypta og Líbýumanna að sögn egypzku fréttastofunnar og palcstfnski skæruliðaforinginn Yasser Arafat sagði að báðir aðil- ar hefðu fallizt á viðræður í Kuwait eða Algeirsborg. Arabfskir milligöngumenn sömdu áætlunina og reyna f henni að bræða saman sjónarmið Egypta og Lfbýumann. Egypzka fréttastofan sagði að Arafat og utanrfkisráðherra Kuwait, Sabah Al-Ahmcd Al-Sabah fursti, hefðu kynnt Anwar Sadat forseta miðl- unartillöguna f dag. Ekki er látið uppskátt hvort Sadat eða Framhald á bls. 24. inga hafa óskoraðan rétt til að búa þar og á Gaza-svæðinu. Begin lýsti djúpri sorg og sár- um vonbrigðum í þingræðu vegna þeirrar yfirlýsingar Cyrus Vance utanrfkisráðherra f gær að Isra- elsstjórn hefði lagt stein f götu friðar með því að viðurkenna op- inberlega þrjú samyrkjubú Gyð- inga á vesturbakkanum. I Washington lýsti Carter for- seti í dag yfir stuðningi við yfir- lýsingu Vance. „Yfirlýsing utan- ríkisráðherrans túlkar afstöðu mína,“ sagði forsetinn. Öldungadeildarmennirnir How- ard Metzenbaum og George McGovern sögðu að forsetinn virt- ist bjartsýnn á friðarhorfur þrátt fyrir ráðstöfun Begins. Metzen- baum sagði þrátt fyrir yfirlýsingu Carters að forsetinn teldi ákvörð- unina ekki stórmál í samtölum við þingmenn. I lok langra umræðna um yfir- lýsingu Begins um ferð hans til Washington lýsti hann undrun Framhald á bls. 24. Rússi fær 4 ár fyrir flugrán Stokkhólmi, 27. júlí. Router. AP. RUSSNESKI verkfræðingur- inn Vasily Sosnowsky, sem rændi sovézkri farþegaflugvél f innanlandsflugi fyrir tveim- ur mánuðum og sneri henni til Svfþjóðar, var í dag dæmdur í f jögurra ára fangelsi. Svíar dæmdu Sosnowsky þrátt fyrir mótmæli Rússa sem kröfðust þess að hann yrði framseldur þar sem hann hefði að baki langan glæpafer- il og yrði að svara til saka fyrir alvarlegri afbrot í Sovétrfkj- unum. Sosnowsky var sekur fund- inn um að hafa rænt tveggja hreyfla flugvél sovézka flug- félagsins Aeroflot af gerðinni An-24 26. mai þegar hún var á flugi i Lettlandi með 17 öðrum Framhald á bls. 24. Bretar bjóða Sómalíu vopn London. 27. júlí. Reuter. AP. FRÉTTIR bárust í dag af harðn- andi bardögum Eþfópfumanna og Sómalfumanna í Ogaden- Metgreiðsluhalli og dollar snarlækkar New York, 27. júlí. Reuter. BANDARlSKA viðskiptaráðu- neytið skýrði f dag frá met- greiðsluhalla og dollarinn sem hefur verið á uppleið snar lækkaði aftur. Greiðsluhallinn nam 2,82 milljörðum dollara f júnf að sögn ráðuneytisins. Búizt hefur verið við miklum bandarískum greiðsluhalla og það er skýring- in á veikleika dollarans gagn- vart japanska yeninu og vestur- þýzka markinu að undanförnu. Bankastjóri bandaríska seðla- bankans, Arthur Burns, lýsti þvi yfir í gærkvöldi að dollar- inn yrði varinn og það vakti vonir um að víðtækar ráðstaf- anir yrðu gerðar til að styrkja hann. Þess vegna hækkaði dollar- inn á bandariskum gjaídeyris- markaði í gærkvöldi og evrópskum gjaldeyrismarkaði i morgun en í dag hækkaði mark- ið úr 44.20 centum í gærkvöldi í 44.30 cent i morgun og sviss- neski frankinn hækkaði í 41.80 cent úr 41.70 centum. Þrátt fyrir yfirlýsingu Burns er gert ráð fyrir að Carter- stjórnin vilji láta dollarann sfga, meðal annars til þess að gera bandarískan útflutning samkeppnishæfari og hefta út- flutning Vestur-Þjóðverja og Japana. eyðimörkinni f Suðaustur- Eþfópfu og Bretar fóru að dæmi Bandarfkjamanna og lýstu sig fúsa til að senda hergögn til Sómalfu-lýðveldisins sem hefur þegið vopn frá Sovétríkjunum. Frelsisfylking Vestur-Sómalfu, sem Sómalíustjórn styður f bar- áttu hennar gegn hermönnum Eþíöpfustjórnar, sagði f dag að ekkert lát væri á hörðum bardög- um og að skæruliðar hreyfingar- innar hefðu náð á sitt vald sjö mikilvægum miðstöðvum dagana 16. til 25. júlf f Ogaden- eyðimörkinni þar sem talið er að olfa leynist f jörðu. Eþíópíumenn héldu þvi fram í dag að þeir hefðu skotið niður tvær sovésksmíðaðar orrustuflug- vélar Sómalíumanna af gerðinni MIG — 21 við Kebri Dehar í Suð- ur-Ogaden og að tvær aðrar hefðu rekizt á i lofti og eyðilagzt. Þar með segjast Eþíópíumenn hafa grandað sjö sómölskum slugvél- um og 30 skriðdrekum. Eþíópíska fréttastofan (ENA) hélt þvi fram í dag að eþíópiskar Framhald á bls. 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.