Morgunblaðið - 28.07.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.07.1977, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JULl 1977 í DAG er fimmtudagur. 28 júli, 209 dagur ársms 1977 FIMMTÁNDA VIKA sumars Árdegisflóð er i Reykjavik kl 04 19 og siðdegisflóð kl 16 49. Sólarupprás i Reykja- vik kl 04 21 og sólarlag kl 22 45 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 03 46 og sólarlag kl 22 49 Sólin er i hádegisstað i Reykjavík kl. 13.34 og tunglið i suðri kl 22.07 (Islandsal- manakið) Þin. Drottinn, er tignin. | mátturinn og dýrSin, vegsemdin og hátignin, þvi að allt er þitt á himni og jörSu. (1 • Kron. 29, 11—12) |KROSSGÁTA LARÉTT: 1. mæliein. 5. slá 7. veiki 9. belti 10. ávfta 12. séhlj. 13. flát 14. korn 15. sigruð 17. kvenm.nafn. LÓÐRÉTT: 2. fugl 3. komast 4. fisk inum 6. fs 8. mannsnafn 9. hljðms 11. kramin 14. þjóta 16. eins. Lausn á síðustu LARÉTT: 1. kokkur 5. árs 6. at 9. karfan 11. kk 12. aða 13. en 14. náð 16. ii 17. ataði. LÓÐRÉTT: 1. krakkana 2. ká 3. krafan 4. (J.S. 7. tak 8. anaði 10. að 13. eða 15. át 16. ii. ÁFIIMAO HEIL.LA GEFIN hafa verið saman í hjönaband í Kópavogs- kirkju GuðlauK Daðadóttir og Gunnar Helgason. Heimili þeirra er að Foss- heiði 62, Selfossi. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars). GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Keflavíkur- kirkju Guðrún Sveinsdótt- ir og Guðmundur Gunnars- son. Heimili þeirra er að Vesturgötu 2, Keflavík. (Ljósm.st. SUÐUR- NESJA) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Fríkirkjunni i Reykjavik Sigrfður Hall- dóra Þorsteinsdóttir og Páll Ásgeir Pálsson. Heim- Á Ketilseyrl hjð Fríðu 09 Sigurðí „eyggðl 17 slnnum vlð. Ég þori ekki að sofa hjá þér í nótt, elskan, ég á hvorki nagla né timb- ur. ili þeirra er að Skipholti 49, Rvík. (STUDIÓ Guð- mundar ) 1 FRÁHOFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Skaftá að utan. Skógarfoss fór þá á ströndina, svo og Langá, sem fer beint utan af ströndinni. ( fyrrakvöld fóru tíl veiða þrír togarar: Hjörleifur. Karlsefni og Hrönn. Kyndill kom og fór aftur aðfaranótt miðvikudags I gær fór Háifoss á ströndina og áttí að fara beint utan í gær voru Kljáfoss og Dettifoss væntanlegir frá útlöndum. | IVIIMfMIMC3AFtSFkJ(at-D Minningarspjöld Frfkirkj- unnar fást í verzluninni Vík, Laugavegi 52, og í kirkjunni hjá kirkjuverði. KRAKKARNIR á myndinni söfnuðu nýlega meS hluta- veltu ■ BreiSholti, samtals kr. 6.000.- til styrkt- ar Vinnuheimili S.Í.B.S. aS Reykjalundi. Þetta er i annaS sinn sem þau safna á þennan hátt. Ragna Huldrún Þorsteinsdóttir, EiSur Otto GuS- laugsson, Stefán Ingi Sigurðsson, Sigurlaug SigurS- ardóttir, Soffia Sturludóttir. V. DACiANA frá og im*ð 22. júlí lil 28. júlf t*r kvöld-, nælur- og hvlgarþjónusla apótukanna í Koykjavík scm hér sogir: I VESTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þt*ss <*r HAALEITIS APÓTEK opið lil kl. 22 alla daga vaktvik- unnar ncma sunnudag. —LÆKNASTOFL'R t*ru lokaðar á laugardögum og ht'lgidögum, t*n hægl t*r að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILI) LANDSPlTALNS aila virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægl að ná sambandi við lækni í síma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVtKUR 11510, en því aðeins að ekki náisl í heimilislækni. Eflir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjahúðir og la*knaþjónuslu eru gefnar íSÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannla*knafél. Islands er í IIEILSU- VERNDARSTÓDINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆIVIISAÐCiERDIR fvrir fullorðna gegn ma*nusóll fara fram í HEILSUVERNDARSTÓÐ REYKJAVlKl'K á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrleini. q I Tl I/ D A U H Q heimsOknartímar O JUIMlMn UO Borgarspflalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga— sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 iaugartlag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvflahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama Ifma og kl. 15—16. — Fa*ðingar- heimili Reykjavfkur. Alla tlaga kl. 15.30—16.30. Kiepps- spílali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eflir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—T6 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ISI.ANDS SAFNHCSINU vid Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssaiur (vegna heimalána) kl. 13—15. NÓRRÆNA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem, Sigurðar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar. er opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúst. BóRGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LóKAÐ A SUNNUDÖGUM, ADALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. I ágúst verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22, lokað laugard. og sunnud. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuha*lum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LÓKAD A LAUGARDÖG- UM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÖLA —‘Skólabókasáfn sfmi 32975. LOKAD frá I. maí — 31. ágúst. BI’STAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LÖKAÐ A LAUGARDÖGUM. frá 1. maf — 30. sept. BÓKABfLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sfmi 36270. BÓKABlLARN- IR STARFA EKKI frá 4. júlí til 8. ágúst. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla dag vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. BÓKASAFN KÓPAVÖGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin iaugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN er opið frá 1. júní til ágústloka kl. 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar í Dillonshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16, síma 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi sem ekur á hálftfma fresti laugardaga og sunnudaga og fer frá Hlemmi 10 mfn. yfir hvern heilan tfma og hálfan. milli kl- 1—6 síðdegis og ekur þá alla leið að hliði safnsins. NATTIiRUCíRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið aila daga, f júnf, júlí og ágúst neina laugardaga kl. 1.30—4 síðd. SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga kl. 1.30—4 síðd., nema mánudaga. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optímistakiúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alia daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT JZSSZXZi ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarhúar telja sig þurfa að fá aðsloð horgarslarfs- manna. „FYRIR svona mannsaldri var mikill metnaður milli þeirra Reykvfkinga, sem heima áttu í Vesturbænum og Austurbænum. Bar mest á þessu hjá hinni ungu kynslóð og voru þá oft háðar hólm- göngur og bardagar út af þessu. A sumrin var farið f þönglabardaga í fjörunni, á veturna var farið í snjókast og stundum var barizt með vopnum. Bar þá margur drengurinn blátt auga frá leik...“ „En þó margt sé nú breytt frá því sem áður var, þá er enn talsverður metnaður milli Vesturbæjarmanna og Austurbæjar- manna. Hefir KR nú hugsað sér að hafa metnað þennan til þess að efla hér eina íþrótt. Það er reiptog. Var tilraun gerð um það nú í vikunni, en hún mistókst að nokkru. Nú hefir KR gefið dýran silfurbikar, sem á að vera verðlaun fyrir sigur í reiptogi milli Vesturbæinga og Austurbæinga og á að keppa um hann einu sinni á ári undir umsjón I.S.I.“ ----------------------------------------- GENGISSKRANING NR. 141 — 27. júlf 1977 Eining Kl. 12.00 Kauji Saia 1 Bandaríkjadöllar 195.70 196.20 1 Sterlingspund 336.60 337.60’ 1 Kanadadollar 183.30 183.70- 100 Danskar krónur 3314.60 3323.00’ 100 Norskar krónur 3750.00 3759.60» 100 Sænskar krónur 4544.30 4555.90’ 100 Finnsk mörk 4894.95 4907.45» 100 Franskir frankar 4064.60 4075.00’ 100 Belg. frankar 558.80 560.30* 100 Svissn. frankar 8182.80 8203.70* 100 Gyllini 8104.90 8125.60- 100 V.-þýzk mörk 8680.00 8702.20’ 100 Lfrur 22.21 22.27 100 Ausiurr. Sch. 1221.20 1224.30' 100 Escudos 510.20 511.50 100 Pesetar 230.40 231.00 100 Yen 73.97 74.16 * Breyting frá s fðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.