Morgunblaðið - 28.07.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.07.1977, Blaðsíða 9
Smáíbúða- hverfi 70 fm 3ja herbergja kjallaraíbúð í þrí- býlishúsi, sér inngangur, sér hiti, góð teppi, laus §trax. Verð 6.5 millj., útb. 4.5 — 5 millj. Norðurmýri ca. 70 fm Góð 3ja herbergja íbúð á jarð- hæð í fjölbýlishúsi. Laus strax. Verð 6.9 millj. Æsufell 82 fm Góð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð. Búr inn af eldhúsi. Verð 8.2 millj., útb. 5.6 millj. Þergþórugata 100fm Falleg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. Nýjar innréttingar í eld- húsi, ný tæki á baði. Einstakl- ingsíbúð í kjallara getur fylgt. Verð 9 —10 millj., útb. 6 — 7 millj. Digranesvegur 110 fm 4ra herbergja jarðhæð í þríbýlis- húsi. Ser inngangur, sér hiti. Verð 10 millj., útb. 6.5 millj. Karfavogur 110fm 4ra herbergja samþykkt kjallara- íbúð, sér hiti, sér inngangur, góð geymsla, gott vaskahús. Verð 8 millj., útb. 5.5—6 millj. Sléttahraun 11 8 fm Falleg 4ra—5 herbergja íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. Góðar innréttingar, þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi. Suður svalir. Verð 10.5 —11 millj., útb. 8 millj. Skólavörðustigur 1 50 fm 6 herbergja íbúð á 2. hæð. Þarfnast standsetningar. Gæti hentað sem skrifstofuhúsnæði. Verð 1 0.5 millj. Endaraðhús Mjög smekklegt 160 fm. raðhús á 2 hæðum við Engjasel í Reykjavík. Verð 19 millj., útb. 1 3 millj. Vogar Vatnsleysuströnd 1 20 fm. einbýlishús á einni hæð er skiptist í 4 svefnherbergi, 30 fm. stofu, eldhús, bað og þvotta- herbergi, bílskúr. Tilb. undir tréverk Við getum boðið til sölu eina 4ra — 5 herb. íbúð, 116.8 fm. við Fannborg í Kópavogi. íbúðin verður afhent i lok september- mánaðar n.k. Sameign afhendist fullfrágengin með teppum á stig- um. frágegninni lóð, steyptum bílastæðum og bílgeymslu. Mjög hagstætt verð. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVHRSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 ÖRN HELGASON 81560 I S £ usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Sérhæð við Grænuhlið 154 fm. á 1. hæð. 7 herbergja, sérþvottahús á hæðinni, sérhiti, sérinngangur. Bílskúr. Sérhæð við Skeggjagötu 128 fm. 5 herb. efri hæð i tvíbýlishúsi. Sér- hiti. Sérinngangur. I kjallara fylgir íbúðarherbergi, 3 geymsl- ur. sérþvottahús og eignarhlut- deild i snyrtingu. Séríbúð við Reynihvamm 4ra—5 herb. neðri hæð i tvibýlishúsi. Sér hiti. Sérinngangur. Sérþvottahús. 30 fm. geymsla. Skipti á 3ja herb. ibúð með bílskúr æskileg. Við Viðihvamm 3ja herb. rúmgóð ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi. Bilskúrsréttur. Helgi Ólafsson Lögg fasteignasali. Kvöldsími 21155. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JULI 1977 9 26600 ARNARTANGI, MOSFELLSSVEIT Einbýlishús á einni hæð um 1 44 fm. 5 svefnherbergi. 40 fm inn- byggður bílskúr. Ekki alveg full- gert hús. Verð 1 8.0 millj. ÁSVALLAGATA 4ra herb. ca. 100 fm íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Sér hiti. Æskileg skipti á 2ja herb. íbúð í Vestur- bænum. Verð 8.2 millj. Útb. 5.5 millj. BLIKAHÓLAR 2ja herb. ca 65 fm. ibúð á 6. hæð í háhýsi. Mikið útsýni. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. BLÓMVALLAGATA 3ja herb. ca 73 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Góð sameign. Verð 7.5 millj. Útb. 5.0—5.5 millj. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. 14 fm herb. í kjallara fylgir. Verð 11.0 millj. Útb. 7.0 millj. BUGÐULÆKUR 5 herb. ca 125 fm íbúð i risi (mjög lítið undir súð) í fjórbýlis- húsi. Nýleaar innréttingar. Verð 1 1 .5 millj. DVERGABAKKI 4ra herb. ca. 100 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Herb. i kjallara fylgir. Falleg íbúð. Verð 11.2 millj. Útb. 7.0 — 7.5 millj. EYJABAKKI 4ra herb. ca. 105 fm endaíbúð á 2. hæð i blokk. Þvottaherbergi og búr í íbúðinni. Verð 10.0 millj.— 10.5 millj. Útb. 7.5 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR 2j herb. ca. 40 fm (nettó) kjall- araibúð i blokk. Laus nú þegar. Verð 5.6— 5.8 millj. Útb. 4.0 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. ca. 115 fm ibúð á 8. hæð i háhýsi. Suður svalir. Verð 11.0— 11.5. millj. Útb. 7.0 — 7.5 millj. MARKHOLT MOSFELLSSVEIT 3ja herb íbúð á 2. hæð í fjór- býlishúsi. Verð 7.0 millj. Útb. 5.0 millj. NÝBÝLAVEGUR 6 herb. ca. 168 fm. ibúð i 12 ára gömlu húsi, á efri hæð í þríbýlishúsi. Þvottaherbergi i ibúðinni. Sér hiti. Sér inngang- ur. Útsýni. Bílskúr. Verð 18.0 millj. — 1 9.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. 16180-28030 Álfheimar 4ra herb. ibúð á 1. hæð. 117 fm. 10 millj. Útb. 6 millj. Holtsgata 2ja herb. vönduð jarðhæð. 70 fm. Útb. 4 millj. Bræðraborgarstígur 3ja herb. risib. 85 fm. 7 mitlj. Útb. 4—4,5 millj Hófgerði, Kóp. 4ra herb. falleg, risib. 100 fm. með svölum. 10 millj. Útb. 6 millj. Melabraut 4ra herb. ib. á 1. hæð. 10 millj. Útb. 7 millj. Fellsmúli 4ra herb ib. Óvenjufalleg ib. á 1. hæð. 12,5 millj. Útb. 8,5 millj. Kríuhólar 5 herb. endaib á 5. hæð. 130 fm. 10 millj. Útb. 7 millj. Laugavegur 33 Róbert Árni Hreiðarsson lögfr. Sölustj. Halldór Ármann Sigurðss. Kvölds. 36113 Sfmar: 1 67 67 tíi Soiu: 1 67 68 Mosfellssveit Einbýlishús Stór stofa, skáli, 4 svefnh. Tvö- faldur bilskúr. Eignarland 1 hekt- ari. Hitaveita. Ölvus 2 hektara land við Þjóðveginn milli Hveragerðis og Selfoss. Ný- legt ibúðarhús ásamt 200 fm. hænsnahúsi. Rauðalæk 5 herb. íb. 2. hæð. Hol, stórt eldhús, 3 svefnh. gott bað. mikl- ir skápar. Bílskúrsréttur. Sér hiti. Tvennar svalir. Verð 12 —13 m. Melabraut 4 herb. jarðhæð ca. 105 fm. Sér inngangur. Sér hiti. Þarf lagfær- ingu. Laus strax. Verð 8.2 útb. 5.5 m. Rofabær 4 herb. íb. 2. hæð 3 svefnh. Suðursvalir. Barónsstígur 3 herb. ib. 1. hæð 2 saml. stofur. Sturtubað. Nýir gluggar. Sér hiti. Laus strax. Verð 8.5 m. Ljósheimar 3 herb. íb. 6. hæð. Lyfta. Hol, stofa, 2 stór svefnh. Gott eldhús. Fallegt útsýni. Dúfnahólar 3 herb. íb. 2. hæð. Lyfta. Lóð frágengin. Bílskúr. Verð 8.8 útb. 6.5 m. Vesturberg 3 herb. íb. 2. hæð. Mikil sam- eign. Þvottahús á hæðinni. Verð 8.5 útb. 6 m. Alftanes Sökklar undir 145 fm. einingar- hús frá Húsasmiðjunni. Verð 3.5 m. Einar Sigurðsson.hrl. Ingólfsstræti4, 2ja herbergja góð kjallaraíbúð lítið niðurgrafin um 60 ferm. sér hiti og inngang- ur. Verð 5.5 útb. 3.5 laus nú þegar. 2ja herbergja góð ibúð á jarðhæð við Efsta- sund um 70 ferm. sér hiti og inngangur verð 6 milljónir, útb. 4.5 milljónir. Hringbraut 3ja herbergja íbúð á 1. hæð um 85 ferm. ásamt herbergi i risi, verð 8 til 8.5, útb. 5.5 til 6 milljónir. Kelduland Fossvogi 3ja herbergja vönduð íbúð á 2. hæð um 80 ferm., verð 10 til 10.5, útb. 7 til 7.5 millj- ónir. Álftahólar 4ra herbergja vönduð íbúð á 4. hæð í Háhýsi um 100 ferm bílskúrsréttur hvarðviðar innrétt- ingar, verð 10.5 til 1 1 milljónir, útb. 7 milljónir. Jarðhæð 4ra herb. larðhæð i þríbýlishúsi við Melabraut á Seltjarnarnesi, sér hiti og inngangur um 107 ferm., verð 8 til 8.5, útb. 5 til 5.5 m. Sérhæð 4ra herb. mjög góð íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi við Lækjarkinn í Hafnarfirði. Bílskúr. Sérhit og sérinngangur. Harðviðarinn- réttingar, teppalagt. Laus fljót- lega. 27711 EINBYLISHÚS í SMÁÍBÚÐAHVERFI Höfum fengið til sölu 1 20 ferm. einbýlishús í Smáibúðarhverfi. Niðri eru 2 saml. stofur, hol, eldhús, þvottaherb. Uppi eru 3 svefnherb. baðherb. og geymsla. Svalir. Bílskúrsréttur. Ræktuð lóð. Byggingaréttur. Utb. 11—12 millj. EINBÝLISHÚS VIÐ SUÐURGÖTU Á aðalhæðinni eru 3 stór herb., eldhús, búr og w.c. Uppi eru 6 herb.. eldhús o.fl. í kjallara eru þvottaherb.. geymslur o.fl. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. VIÐ VESTURGÖTU EFRI HÆÐ OG RIS Á hæðinni eru stór stofa, borð- stofa, eldhús, 2 svefnherb. og w.c. í risi eru 2 allgóð herb. og 3 minni. Útb. 6—6.5 millj. SÉRHÆÐ VIÐ KÓPAVOGSBRAUT 5—6 herb. 125 fm. neðri hæð í tvíbýiishúsi 4 svefnherb. Bíl- skúr. Utb. 8.5—9.0 millj. VIÐ GAUTLAND 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð (efstu) Útb. 8 millj. VIÐ LUNDARBREKKU 4—5 herb. vönduð íbúð á 3. hæð (enda íbúð). Herb. í kjallara fylgir. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Laus fljótlega. Utb. 7.5—8 millj VIÐ ÆSUFELL 3ja—4ra herb. 80 ferm. vönduð íbúð á 4. hæð. Tvennar svalir. Skipti koma til greina á 2ja—3ja herb. ibúð nærri miðborginni. í MOSFELLSSVEIT 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Markholt. Sér inng. Bilskúrsrétt- ur. Útb. 5 millj. VIÐ HJALLAVEG 3ja herb. nýstandsett risibúð. Teppi, viðarklæðningar. Gott skáparými. Útb. 5 millj. VIÐ LEIFSGÖTU 3ja herb. 90 fm. góð ibúð á 1. hæð. Herb. i risi fylgir. Utb. 6 millj. VIÐ VALLARGERÐI KÓPAVOGI 2ja—3ja herb. 80 ferm. vönduð ibúð á jarðhæð. Sér inngv og sér hiti. Laus nú þegar. Útb. 5 millj. VIÐ BLIKAHÓLA 2ja herb. 70 ferm. góð ibúð á 6. hæð. Qlæsilegt útsýni. Laus fljót- lega. Útb. 4.5 millj. BYGGINGALÓÐ ÁSETU.NESI. Vorum að fá til söli 830 ferm. byggingarlóð við Miðbraut. Teikn. að einbýlishúsi fylgja. Öll gjöld greidd. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. VIÐ RÁNARGÖTU 4ra herbergja 1 1 5 fm. íbúð á 1. hæð. Svalir, gott skáparými, laus strax Útborgun 7 millj. im -Ul VONARSTRÆTI 12 Sími 27711 Sðlustjóri: Sverrir Kristínsson Sigurður Olason hrl. AIIGI.VSINGASÍM1NN ER: 22480 JW#retutí>Iabib EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 KRUMMAHÓLAR 2ja herb. 55 ferm. íbúð á 2. hæð. Þvottahús á hæðinni. Sala eða skipti á 3ja til 4ra herbergja íbúð. RÁNARGATA 2ja herb. 60 ferm. ibúð á 3. hæð. Nýstandsett bað Verð 6,8 til 7 millj. BRAGAGATA 3ja herb. 80 ferm. íbúð á 1. hæð i þribýlishúsi. íbúðin er til- búin til afhendingar nú þegar. LANGHOLTSVEGUR 3ja herb. 80 ferm. íbúð á 2. hæð, ásamt stóru herbergi i risi. íbúðin er öll í mjög góðu ástandi með nýlegri eldhúsinnréttingu. HLÍÐAVEGUR 4ra herb. 90 ferm. jarðhæð. Sér inngangur. Sér hiti. HÁALEITISBRAUT 5 herb. 125 ferm. íbúð i fjölbýl- ishúsi. íbúðin skiptist í 2 stofur og 3 herbergi á sér gangi. Rúm- gott eldhús með borðkrók. Ný teppi á gólfum. Bílskúrsréttur. LAUGARNESHVERFI EINBÝLISHÚS Húsið er á tveimur hæðum að grunnfleti 70 ferm. Á neðri hæð eru 3 herbergi, þvottahús. geymsla og snyrting. Á efri hæð eru 2 samliggjandi stofur, borð- stofa sem getur verið svefnher- bergi, eldhús og snyrting. Stórt geymsluloft. Útigeymsla undir tröppum. Húsið er i mjög góðu ástandi. Sérlega fallegur og skemmtilegur garður. 30 ferm. bilskúr með geymslu innaf fylgir. Allar upplýsingar gefnar á skrif- stofunni, ekki i sima. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsími 44789 MIÐBORGIN til sölu húseign á tveimur hæð- um og kjallari á 280 fm. eignar- lóð. í húsinu er starfrækt verzl- un. sem einnig er til sölu. Allar nánari upplýsingar á skrifstof- unni. GLÆSILEGT SKRIF- STOFUHÚSNÆÐI i byggingu við Lágmúla 6. hæð. 400 fm. að stærð. Afhendist i febrúar tilbúið undir tréverk og málningu. Verð ca. 40 millj. MELABRAUT, SEL. 105 fm. jarðhæð i þribýlishúsi. 4 herbergi, verð aðeins 7.5 millj. Útborgun ca. 5 millj. GRINDAVÍK Höfum til sölu 2 einbýlishús sem afhendast frágengin að utan. Gler verður komið, en fokhelt að innan. Hvert hús er 107 fm. á einni hæð, auk bílskúrs 43 fm. Verð á hverju húsi, 7.5 milljónir. Útborgun aðeins 3.5 millj. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi 24. simar 28370 og 28040. mmm tMTsiran AUSTU RSTRÆTI 10 A 5 HÆO Slmi 24850 og 21970. Heimasími: 38157. Sölumenn Ágúst Hróbjartss. og Rósmundur Guðmundss. Sigrún Guðmundsd. lög. fast- eignas. Seljendur athugið Höfum ávallt á söluskrá 2ja—6 herb. íbúðir einbýlishús, raðhús og sérhæðir » Reykjavík og ná- grenni. Haraldur Magnússon, viðsk.fr. Sigurður Benediktsson, sölum. Kvöldsimi 4261 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.