Morgunblaðið - 28.07.1977, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.07.1977, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. JULI 1977 t Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi STEINGRÍMUR J GUÐJÓNSSON fyrrv. umsjónarmaður Landspitalans Bárugötu 6, Reykjavik. Lézt af slysförum 25 júli s I Margrét Hjartardóttir. börn. tengdabörn og barnabörn. t Útför GUOLAUGAR BJARTMARSDÓTTUR, fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 29 júli kl 1 30 Böm og tengdabörn. t MARGRÉT BJÖRK KRISTINSDÓTTIR, Bogahlíð 18. verður jarðsungm frá Fossvogskirkju þriðjudaginn, 2 ágúst kl 1 5. Fyrir hönd vandamanna Yngvi Ólafsson Vilhjálmur Arnarson, Elsa og Kristinn Guðmundsson. t Móðir okkar SIGRÍÐUR GÍSLADÓTTIR, Skálmárbœ, Álftaveri. sem andaðist 21 júlí, verður jarðsungin frá Grafarkirkju Skaftártungu. laugardaginn 30 júli kl 2 Athöfnin hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu kl 1 00 Fyrir hönd vandamanna Glsli Vigfússon. Jafet Vigfússon. Gestur Vigfússon. t Eiqinmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir afi og langafi, JÓNÁRNASON alþingismaður, Akranesi verður jarðsunginn frá Akraneskirkju, föstudaginn 29. júlí kl 2 e h M S Akraborg, fer frá Reykjavík kl 12 Ragnheiður Þórðardóttir, Emilia Jónsdóttir, Pétur Georgsson, Þorsteinn Jónsson, Margrét Þórarinsdóttir, Margrét Jónsdóttir, Guðjón Margeirsson, Petra Ingibjorg Jónsdóttir, Kristinn Guðmundsson barnabörn og barnabarnabörn. t Hjartans kveðjur og þakkir sendum við öllum nær og fjær, sem studdu okkur jafnt í orði sem í verki við andlát og jarðarför RAGNARS SAMUELS KETILSSONAR Keilufelli 3. Foreldrar, bræður og aðrir aðstandendur. t Faðlr okkar, tengdafaðir, afi og langafi, JÓNAS BJÖRNSSON frá Dæii, sem andaðist 23. þ m , verður jarðsunginn frá Víðidalstungukirkju laugardaginn 30 júlí kl 2 e h Helga Jónasdóttir, Ágúst Frankel Jónasson, Sigriður Jónasdóttir. Hreinn Kristjánsson. barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innrlega auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför STEINÞÓRS GUOJÓNSSONAR frá Bolungarvik, Framnesvegi 57. Við þökkum sérstaklega öllu þvi starfsfólki Landspitalans er veittu honum aðstoð og frábæra umönnun i veikindum hans. Kærar þakkir til starfsfélaga hans Vigdis Bjarnadóttir. Björn Jónsson, Hanna Kolbrún Jónsdóttir. Halldór Ólafsson. Anna Fanney Hauksdóttir. Vignir Steinþór Halldórsson og systur hins látna. Skrifstofa og vöruafgreiðsla Sementsverksmiðju Ríkisins á Akranesi verða lokaðar vegna jarðarfarar frá hádegi föstudaginn 29. þ.m. Sementverksmiðja Ríkisins. Lokað Vegna jarðarfarar Sigurðar Matthíassonar kaupmanhs verður skrifstofa Kaupmannasamtaka íslands lokuð frá hádegií dag Kaupmannasamtök íslands. — Minning Sigurður Framhald af bls. 30 þakka Sigurði Matthiassyni störf hans í þágu samtakanna og stétt- arinnar, en þau einkenndust af dugnaöi og drenglund. Hann tók heill og öflugur á öllum málum og fylgdi þeim fram til sigurs, ef þess var nokkur kostur. Við frá- fall hans er þvi mikið skarð fyrir skildi. Kaupmannasamtökin votta konu hans, frú Vigdísi Eiriksdótt- ur, börnum þeirra og öðrum ást- vinum, sína dýpstu samúð. Kaupmannasamtök Islands. Vegna jarðarfarar SIGURÐAR H. MATTHIASSONAR, kaupmanns verður verzlunin frá 1 2,30 til 1 6,00 i dag. lokuð Verzlunin Þróttur Kleppsvegi 1 50. Lokað frá kl. 2—4 í dag, vegna jarðarfarar, SIGURÐAR MATTHÍASSONAR kaupmanns. Verzlunin Valborg, Laugavegi 83. Vegna jarðarfarar SIGURÐAR H. MATTHÍASSONAR, kaupmanns verða skrifstofur okkar og lokaðar vörugeymslur frá hádegi í dag. MATKAUP h.f., Vatnagörðum 6. HÓTEL BORG Veítingasölum hótelsins lokað í dag frá kl. 1:00—7:00 vegna jarðarfarar Péturs Daníelssonar, hótelstjóra. Hótel Borg. Sigurðar Matthíassonar kaupmanns. Austurstraeti 17 Starmýri 2 Vandfundinn er vinur trúr, seg- ir gamalt máltæki og á grundvelli þessa sannleikskorns vil ég í nokkrum orðum minnast mins góða látna vinar, Sigurðar Matthiassonar kaupmanns. Fyrst og fremst vil ég minnast hans sem hins heilsteypta og trú- verðuga manns, sem jafnan naut sin best þegar mest á reyndi. Veit ég með vissu, að margir muni vilja taka undir þau ummæli. Atvikin höfuðu þvi svo, að i þau 12 ár sem ég gegndi ýmist'for- mennsku eða framkvæmdastjóra- stöðu Kaupmannasamtaka Is- lands, mynduðust vináttubönd milli okkar, sem : ldrei rofnuðu. en fóru hins vegar vaxandi eftir að ég Rletti afskiptum af málefn- um kaupsýslumanna. I fjölþætt- um og oft á tíðum viðkvæmum félagsmálastörfum, þar sem allt verður að byggjast á gagnkvæmu trausti, tillitssemi og raunveru- legri viðurkenningu á samstarfs- mönnunum, hvort sem þeir eru sömu skoðunar eða ekki, er oft vandasamt að haga störfum svo öllum líki. E.t.v. kemur þá fram betur en víðast hvar annars staðar sú stað- reynd, að einn mesti vandi sem lagður er á herðar hverjum ein- staklingi, er að umgangast ná- unga sinn og samfélagið. í þeim efnum getur hver og einn litið i eigin barm, hugleitt sina eigin frammistöðu og annarra og dregið sínar ályktanir. Á margra ára tímabili i félags- starfsemi kaupsýslumanna kynnt- ist ég vissulega mörgum mætum mönnum. Þegar ég lít til baka fer ekki milli mála, að Sigurður Matt- híasson er sá þeirra sem mér verður einna minnisstæðastur, sökum þess hversu heilsteyptur og trúverðugur hann var sem fél- agi og stuðningsmaður. Hann var i meira lagi fastur fyrir og oft á tíðum naut hann þess í ríkum mæli að vera til staðar, þar sem félagsleg átök áttu sér stað um eitt eða annað. Það var ekki hans háttur að leiða áhugamál sin fram til sigurs með orðaflaumi á mann- fundum, en þess í stað vann hann þeim mun meira með sinum eigin aðferðum og það var enginn með- al maður á ferð, ef hann vildi svo við hafa. Oft ræddum við um hugsanleg- ar ástæður þess, að sumir hefðu svo mikla þörf fyrir að eiga í deilum eða einhverskonar útistöð- um ef þeim likaði ekki framvinda mála. Leiddu þær rökræður oft til athyglisverðrar niðurstöðu, sem hér verða ekki tíundaðar. Önnur var sú hliðin á vini mín- um, Sigurði Matthíassyni, sem ég átti eft;r að kynnast, þótt ekki væri það vegna minna eigin þarfa. En það var hjálpsemi hans og aðstoð við þá, sem orðið höfðu fyrir því að lenda i slungnum og torleystum vandamálum. Það virtist honum nánast eðlislægt að koma til skjalanna, án þess að LEGSTEINAR + Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför, MOSAIK H.F. HJÁLMARS VILMUNDARSONAR. Búðardal. Hamarshöfða 4 — Sími 81960 Eiginkona og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.