Morgunblaðið - 07.08.1977, Síða 3

Morgunblaðið - 07.08.1977, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. AGUST 1977 3 „Frekar hundrað góða lesendur en hundrað þúsund slæma" HÉR Á landi er nú stadd- ur sænskur rithöfundur og bókmenntagagnrýn- andi við „Aftonbladet“, Bernt Rosengren að nafni, en hann hefur gef- ið út tíu bækur; skáldsög- ur ljóðabækur, leikrit o.fl. Bernt Rosengren er fertugur að aldri og býr í Stokkhólmi. Morgunblað- ið ræddi við Rosengren um daginn um hann rænna aöstæöna til þess aó geta komið þessum bókum á alþjóö- legan markaó. Ef meira sam- starf væri á milli Noröurland- anna á þessu sviði væri hægt að nýta sameiginlegan markað þeirra til sölu bóka frá öllum Norðurlöndunum og þyrfti þá ekki að firra bókmenntaverk norrænum séreinkennum til þess að það borgaði sig að gefa þau út. „Merkilegt þetta með eintakafjöldann“ — Það er merkilegt þetta með eintakafjöldann. Hér á Is- Rætt við sænska rithöfundinn og bókmennta- gagnrýnandann Bemt Rosengren sjálfan og bókmenntir yfirleitt. „Verðum að sporna gegn Kókakóla- menningunni" — Ég fékk styrk frá rithöf- undasamtökunum i Svíþjóð til að fara hingað, ég hef skrifað mikið um Norðurlönd og ferð- ast um þau öll nema tsland, þess vegna kom ég hingað til vikudvlaar, en vonir standa til þess að ég geti haft íbúðaskipti við íslenzkan rithöfund i um mánaðartíma nú á næstunni og þá kem ég aftur með fjölskyld- una. — Það eru einkum tvær ástæður fyrir þvi að ég er ákveðinn að koma hingað aftur. í fyrsta lagi held ég að það sé gott að vera rithöfundur hér, það er miklu auðveldara að ná sambandi við fólk hér en í Sví- þjóð. I öðru lagi er það svo sú hugsjón mín að efla samstarf Norðurlanda á sviði menn- ingarmála. Kókakóla- menningin streymir yfir Norðurlönd og við verðum að sameina krafta okkar til þess að sporna gegn henni. Annars töp- um við hinum sérstöku norrænu einkennum á menn- ingu okkar og það má alls ekki verða. — Það er nú svo að stórveld- in ráða mestu i menningarmál- um, sem öðrum málum, en ef Norðurlöndunum tekst að sam- eina krafta sína held ég að við gætum myndað eins konar menningarlegt stórveldi. — Það kemur einnig til, að það er orðið þannig i Sviþjóð að minnsta kosti að útgefendur vilja helzt gefa út bækur, sem bera engin séreinkenni nor- landi koma skáldsögur ú i 1200 — 2000 eintaka upplagi og i Svíþjóð, sem er margfalt fjöl- mennara land, er upplagið á skáldsögum það sama. Ef það ætti að taka mið af fólksfjölda ættu skáldsögur í Sviþjóð að koma út i u.þ.b. 20 þúsund ein- tökum — Annars er þetta svolitið villandi, þvi að í Svíþjóð er það þannig að ef bók selst i þúsund eintökum, má reikna með að 16 þúsund manns lesi hana. Það eru bókasöfnin sem þarna koma inn i myndina. Þau eru mjög mikið notuð í Svíþjóð, sér- staklega af unga fólkinu, sem ekki hefur efni á að kaupa bæk- ur. — Það má þó ekki einblína um of á eintakaf jöldann, það er ekki hægt að dæma um gæði bóka eftir sölu þeirra. — Hvað sjálfan mig áhrærir vil ég frekar að hundrað manns lesi bók eftir mig og verði fyrir miklum áhrifum af lestrinum, heldur en að hundrað þúsund manns lesi hana sér til afþrey- ingar. — Það er alls ekki slæmt að vera rithöfundur i Sviþjóð núna. Það hefur batnað mjög mikið siðustu áratugi. Það er búið að taka upp launagreiðslur fra rikinu til viðurkenndra rit- höfunda og margir rithöfundar lifa eingöngu á ritstörfum. Það hefur einnig mikið að segja i þessu sambandi að rithöfunda- samtökin eru ákaflega öflug og reka til dæmis eigið útgáfu- fyrirtæki. — Rithöfundar verða nú fljótt mjög þekktir i Sviþjóð, en hins vegar eru þeir einnig mjög fljótir að gleymast ef lítið heyr- ist frá þeim. Ef rithöfundur Framhald á bls. 19 Útsýnarferð sólskinsferð með kostakjömm Símapantanir: 20100—27209 Skrifstofutími. 09.00—1 7.30 AUSTURSTRÆTI 17. II. HÆÐ. Afríka/Tanger- Granada, Sevill? Cordoba, Malaga, Nerja-hellarnir, Tívolí, Burrow-safari o.fl. Brottför vikulega á sunnudögum. Tveggja daga ferð til ANDORRA - Barcelona, Montserrat, ofl. Brottför vikulega á föstudögum. Feneyjar - Flórens - Gardavatn - Verona Dolmiti-alparnir, J úgóslavía / Austurríki og fl Brottför vikulega á miðvikudögum. Geysifjölbreytt úrval skoðunarferða Frá Frá Frá Costadel Sol Costa Brava Lignano NU fer hver að verða síðastur að komast í Útsýnarferð á þessu sumri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.