Morgunblaðið - 07.08.1977, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 7. AGUST 1977
í DAG er sunnudagur 7 ágúst,
sem er 9 sunnudagur, eftir
TRÍNITATIS, 219 dagur árs-
ins 1977 Árdegisflóð er í
Reykjavík kl 12.15 og sið-
degisflóð kl 24 41 Sólarupp-
rás er i Reykjavik kl 04 53 og
sólarlag kl 22 1 2 Á Akureyri
er sólarupprás kl 04.23 og
sólarlag kl 22 10 Sólin er í
hádegisstað i Reykjavik kl.
13 33 og tunglið í suðri kl
07 37 (íslandsalmanakið)
Hugsið um það sem er
hið efra, en ekki um það
sem á jörðinni er, því að
þér eruð dánir, og Iff yðar
er fólgið með Kristni í
Guði. (Kól. 3. 3—4.)
LARfcTT: 1. hermir 5. frumefni 7.
flát 9. tangi 10. hundar 12. eins 13.
skel 14. á nótum 15. segja 17. hæna.
LÓÐRÉTT: 2. hvski 3. sting 4. um-
gjardirnar 6. særðar 8. forsk. 9. lél.
tóhak 11. athuga 14. kraftur 16. til.
Lausn á síðustu:
LARfcTT: 1. markar 5. mat 6. sá 9.
krappa 11. as 12. auð 13. ar 14. inn
16. áa 17. ránið.
LÓÐRÉTT: I. maskaðir 2. RM 3.
karpar 4. at 7. árs 8. naðra 10. PU 13.
ann 15. ná 16. áð.
ÁRINJAO
MEEIL.LA
75 ÁRA verður á morgun,
mánudaginn 8 ágúst, Ágústa
Guðmundsdóttir, Garðaveg 4,
Keflavik
ÁTTRÆÐUR er i dag, 7. ágúst,
Jónas Jónsson fyrrum bóndi i
•Höfðadal, Tálknafirði Hann
dvelst nú að Sigtúni 1 1 á Pat-
reksfirði
MARÍA KRISTJÁNSDÓTTIR,
Rauðumýri 20 Akureyri, verð-
ur niræð á morgun, mánudag-
inn 8 ágúst Hún tekur á móti
gestum á heimili dóttur sinnar
og tengdasonar að Rauðumýri
20, á afmælisdaginn
FRÁ HÖFNINNI
I GÆR átti Skaftafell að
koma til Reykjavíkurhafn-
ar að utan. Selfoss fór i ,
gær á ströndina og Ljósa-
foss kom að utan. Háifoss
er væntanlegur að utan i
dag, sunnudag. Á morgun,
mánudag eru togararnir
Snorri Sturluson og Karls-
efni væntanlegir af veið-
um og landa þeir aflanum
hér. Helgafell er væntan- ,
legt að utan á morgun. <
Framtíð
kýrinnar
borgið?
MÓL-Reykjavik 1 nýútkomnu fréttabréfi upplýsingaþjónustu land-
búnaðarins kemur m.a. fram að frændum okkar Dönum hefur tekizt
að finná leið til að framleiða vfnanda úr mysu og eru nú framleiddir
3000 lítrar af hreinum vfnanda á hverjum degi úr 140 þús. Iftrum' af
mysu.
SVONA —
SVONA, KUSA
MÍN. ÞAÐ ER
MÉR AÐ MÆTA
EF EINHVERJ-
IR JÓNASAR
ERU AÐ
SVEKKJA ÞIG!
Mynda-
gáta
Lausn á síöustu
myndagátu:
Fyrsti áfangi
hálfnaður.
DAGANA frá og með 5. til 11. ágúst er kvöld- nætur- og
helgidagaþjúnusta apótekanna í Reykjavík sem hér
segir: I REYKJAVlKUR APOTEKL en auk þess er
BORGAR APOTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar, nema sunnudag.
—LÆKNASTOFl’R eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl. >
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. j
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNA-
FÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvf aðeins að ekki
náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
8 árd. á mánudögtim er LÆKNAVAKT f síma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar íSlMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖO REYKJAVlKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
Q llllí RAUIIQ IIEIMSÓKNARTIMAR
UuUIXnMnUd Borgarspflalinn. Mánu-
daga— föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 iaugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðln: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftahandið: niánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spítali: Alla daga kl. 15—16og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
FæðingardeilJ: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali
Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
S0FN
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS
SAFNHÍJSINU við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir mánudaga— föstudaga kl. 9—19.
Utlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15.
NORRÆNA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem,
Sigurðar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar, er
opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúst.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN
— Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a. sfmi 12308, 10774
og 27029 til kl. 17. Kftir lokun skiptiborðs 12308 í
úllánsdeild safnsins. Mánud. (il föstud. kl. 9—22,
laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM,
AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þingholtsstræti 27, sfmar
aðaisafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl.
9—22. laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. I ágúst
verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl.
9—22, lokað laugard. og sunnud. FARANDBÓKASÖFN
— Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. sfmar aðalsafns.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sfmi 36814.
Mánud. — föstud. kl. 14—21. LOKAD A LAUGAKDÖG-
UM. frá 1. maí — 30. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum
27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og
talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagöfu 1. sími 27640.
Mánud. — föstud. kí. 16—19. BÓKASAFN LAUGAK
NESSKÓLA — Skólahókasafn sími 32975. LOKAÐ frá 1.
maf — 31. ágúst. BtSTAÐASAFN — Bústaðakirkju.
sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A
LAUGARDÖGUM, frá 1. maí — 30. sept. BÓKABÍLAK
— Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. BÓKABtLARN-
IRSTARFA EKKI frá 4. júlf til 8. ágúsl.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla dag vikunnar kl.
1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en
aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað.
LISTASAFN I.SLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram (il 15. september næstkomandi. —
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
ARBÆJARSAFN er opið frá 1. júní til ágústloka kl.
* ® sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar í
Dillonshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16.
síma 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi sein ekur á
hálftfma fresti laugardaga og sunnudaga og fer frá
lllemmi 10 mín. yfir hvern heilan tfma og hálfan. milli
kl. 1—6 sfðdegis og ekur þá alla leið að hliði safnsins.
NATT(!RUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, f
júnf. júlí og ágúst nema laugardaga kl. 1.30—4 sfðd.
SÆDYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga kl.
1.30—4 síðd., nema mánudaga.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 lil styrktar Sór-
optimistaklúhhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema laugardag og sunnudag.
BILANAVAKT horgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfs-
manna.
„GAMLA BlÓ hið nýja við
Ingólfsstræti var opnað með
mikilli viðhöfn f fyrradag.
Var fjöldi manns viðstadd-
ur. Hljómsveit Gamlahfós
(fiðla — cello og slag-
harpa) lék fyrst eitt lag.en
að þvf loknu bauð Petersen forstjóri gestina velkomna.
Þakkaði hann þeim sem unnið hefðu við bygginguna og
hæjarbúum fyrir ára viðskipti. Þökkuðu áheyrendur
ræðuna með lófataki, en hljómsveitin lék þvf næst
þjóðsönginn. Þá söng Karlakór KFUM nokkur lög og
þótti sá söngur hljóma vel f hinum stóra, fallega sal. Frú
Guðrún Agústsdóttir söng nokkur einsöngslög. Þá lék
hljómsveitin og v«»r eitt af því með fiðlusólð P. Bern-
burg. Sýndar voru nokkrar fslenzkar kvikmyndir frá
komu Friðriks konungs VIII. öilum þótti mikið til hins
nýja húss koma, sem er áreiðanlega stærsta og vegleg-
asta samkomuhús hér á landi:“
GENGISSKRÁNING
Nr. 147 5. ágúst 1977
Einintr Kl. 12.00 Kaup SaU
1 Bandarfkjadoilar 196.60 197.10^
1 Sterlingspund 341.90 342.90»
1 Kanadadollar 183.50 184.00
100 Danskar krónur 3267.80 3278.10»
100 Norskar krónur 3725.95 3735.45»
100 Sænskar krónur 4491.10 4502.60»
100 Finnsk mörk 4880.80 4893.20»
100 Franskír frankar 4050.30 4060.60»
100 Belg. frankar 556.30 557.70»
100 Svissn. frankar 8182.80 8203.60»
100 Gyllini 8077.60 8098.10»
100 V.-Þýzk mörk 8563.30 8585.10»
100 Lfrur 22.29 22.34
100 Austurr. Sch. 1204.95 1208.05»
100 Escudos 510.55 511.85
100 Pcsetar 232.15 232.75
100 Yen 74.00 74.19
Breytini; fri sldustu skráilinnu.
-----------—--->