Morgunblaðið - 07.08.1977, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. AGUST 1977
9
SPORÐAGRUNN
3—4 HERB. — SÉRHÆÐ
Stórglæsileg 110 ferm íbúð á 1. hæð í
fjórbýlishúsi. 2 stórar stofur, hjóna-
herbergi, húsbóndaherbergi, eldhús
og geymsluherbergi inn af þvi, þykk
og ný teppi á allri ibúðinni. Fæst
aðeins f skiptum fvrir; stærri sérhæð,
raðhús, einbýli eða hæð f smfðum.
RAUÐAGERÐI
EINBVLI —TVIBVLI.
Hæð og jarðhæð í húsi sem er 2 hæðir
og jarðhæð. Á hæðinni, sem er ca. 140
ferm. eru 2 stofur, skáli með arni,
húsbóndaherbergi, forstofuherbergi
svo og stórt hjónaherbergi og baðher-
bergi á sér gangi. Jarðhæðin er ca 105
ferm. og skiptist í stofu, skála, 2 svefn-
herbergi, eldhús (án innréttingar),
baðherbergi og þvottaherbergi. t
jarðhæðina er innan gengt af hæðinni
'auk sérinnganga. Bflskúr fylgir.
Glæsileg eign.
SMÁÍBtJÐARHVERFI
3 HERB IlAAGERÐI
1 búðin er á jarðhæð í raðhúsi. ca 75
ferm. og skiptist í 1 stofu með hús-
bóndaherbergi með skápum. barna-
herbergi, eldhús með borðkrók og ný-
legum innréttingum og baðherbergi
með sturtu. Sam. þvottahús á hæðinni.
Sér hiti. Laus strax.
Verð 6,5—7 millj.
einbVli
SMAtBUÐAHVERFI
Húsið er hæð, ris og kjallari undir
hálfu húsinu. A hæðinni sem e um 115
ferm. eru 2 stofur, skáli, 2 svefnher-
bergi, annað með skápum, eldhús með
borðkrók og herbergi með sturtu. í
risi, sem er að hluta undir súð, eru 3
herbergi. þar af eitt með lögn fyrir
eldhúsinnréttingu, sjónvarpsstofa og
baðherbergi. t kjallara er þvottahús
og geymslur. Nýlegur bílskúr. Falleg-
urgarður. Verð21 millj.
SELTJARNARNES
RAÐHUS — 6—7 HERB.
Húsið er á 2. hæðum + bilskúr. A
neðri hæð eru 4 svefnherbergi + fata-
herbergi inn af hjónaherbergi, sjón-
varpshol, baðherbergi, geymlsur og
bílskúr. A efri hæð eru 2 stofur og
gert ráð fyrir arni i annarri. Eldhús
með vönduðum innréttingum, borð-
krók, þvottaherbergi og geymsla inn
af eldhúsi. Baðherbergi. Stórar suður-
svalir. Tvöfal verksmiðjugler. Vönduð
teppi. Skipti á stórri fbúð í Háaieitis-
hverfi, með 3—4 svefnherbergjum,
kemur til greina. Má vera i blokk.
EINBVLISHUS
VESTURBÆR
Húsið er timburhús sem er hæð, kjall-
ari og geymsluris. Vönduð múrhúðun.
A hæðinni eru þrjárstofur, borðstofu-
hol, húsbóndaherbergi og baðher-
bergi. Gott eldhús. Parket. t kjallara
sem er vistlegur eru svefnherbergi,
vinnuherbergi (sem getur verið eld-
hús), þvottahús o.fl. Baðherbergi
einnig i kjallara. Verð 19 millj.
VESTURBÆR
HÆÐ OG RIS.
lbúðin er ca 135 ferm. að öllu leyti sér
á efri hæð ásamt ca 80 ferm. ibúðar-
risi. Góður bílskúr fylgir. Fyrirmynd-
areign á góðum stað. Verð ca 21 millj.
MARKLAND
3JAHERB. LAUSIAGUST
tlrvals íbúð á miðhæð í 3ja hæða
fjölbýlishúsi. tbúðin er stofa, eldhús
með viðar- og harðplastinnréttingum
ásamt búri, hjónaherbergi. Baðher-
bergi fallega flisalagt með lögn fyrir
þvottavél. Sameign öll hin bezta. Verð
9.9 millj.
HRAUNBÆR
3 HERB + HERB 1 KJ.
ca 90 fermetra gullfalleg íbúð á fyrstu
hæð, ibúðinni fylgir herbergi sem er í
kjallara. og er aðgangur að baðher-
bergi. Ibúðin skiptist í 2 svefnher-
bergi. bæði með skápum, hol, stóra
stofu, eldhús með sérlega vönduðum
innréttingum, og borðkrók, og fyrsta
flokks baðherbergi. Teppi á öllu. Út-
borgun 7.5 millj.
KAPLASKJÓLS-
VEGUR
2 IIERB — 2. IIÆÐ.
Ca 60 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi. Svefn-
herbergi með skápum. Skápar á gangi.
Stofa m. suðursvölum. Eldhús með
lögn fyrir þvottavél. Baðherbergi.
Teppi á stofu og gangi. Sam. véla-
þvottahús i kjallara. Laus 1. okt. Verð
7.5 millj.
VESTURBÆR
2JA HERBERGJA
(búðin, sem er ca. 60 ferm. er á 3. hæð
i fjölbýlishúsi ca 15 ára. tbúðin er
stofa og hol með teppum, borðstofu-
krókur, svefnherbergi með skápum,
Útb. 5.5 millj.
VESTURBÆR
3JA HERBERGJA
tbúðin er ca 70 ferm. i fjölbýlishúsi
við Blómvallagötu. 1 stofa og 2 svefn-
herb* 1 m.m. Sér hiti. Útb. 5.5 millj.
OPIÐ I DAG KL. 1 — 3.
SÖLUMAÐUR
HEIMA: 25848
Atti Vagnsson lögfr.
Sudurlandsbraut 18
84433 82110
NÝKOMIÐ í SÖLU:
ÍBÚÐIR í SMÍÐUM
2ja, 3ja, 4ra og 4ra—5 herb.
ibúðir i Breiðholtshverfi til sölu.
íbúðirnar sem nú eru að verða
uppsteyptar afhendast tilb. u.
trév. og náln. í april n.k. Hlut-
deild i bilageymslu fylgir hverri
ibúð. Beðið eftir Húsnæðismála-
stjórnarláni. Traustir byggj-
endur. Teikningar og frekari
upplýsingar á skrifstofunni.
EINBÝLISHÚS
í SMÍÐUM
Á SELTJARNARNESI
Höfum til sölu 175 ferm. ein-
býlishús á Seltjarnarnesi. 50
ferm. bilskúr. Húsið er m.a. 6
herb. afhendist fokhelt i okt. n.k.
Rúmlega 1000 ferm. eignarlóð.
Teikn og frekari upplýs. á skrif-
stofunni.
EINBÝLISHÚS
í SMÁÍBÚÐAHVERFI
Höfum fengið til sölu 1 20 ferm.
einbýlishús i Smáíbúðahverfi.
Niðri eru 2 saml. stofur, hol,
eldhús, þvottaherb. Uppi eru 3
svefnherb. baðherb. og geymsla.
Svalir. Bilskúrsréttur. Ræktuð
lóð. Byggingaréttur. Útb.
11—12 millj.
RAÐHÚS VIÐ
HVASSALEITI
230 ferm. fallegt raðhús við
Hvassaleiti. Bilskúr. Falleg lóð.
EINBÝLISHÚS VIÐ
ELLIÐAVATN
Höfum fengið i sölu vandað 1 90
fm. einbýlishús við Elliðavatn.
Húsið sem er steinsteypt skiptist
i stofur 5 svefnherb. vandað eld-
hús og baðherb. W.C. með
sturtu o.fl. Gott geymslurými.
Bilskúr. Falleg 2400 ferm. rækt-
uð og girt lóð. Fallegt útsýni yfir
vatnið. Allar nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
VIÐ HVAMMSHÓLMA
280 ferm. tvíbýlishús á tveimur
hæðum afhendist rúmlega tílb.
u.trév. og máln. Teikn. og frekari
upplýsingar á skrifstofunni.
EINBÝLISHÚS
VIÐ SUÐURGÖTU
Á aðalhæðinni eru 3 stór herb.,
eldhús, búr og w.c. Uppi eru 6
herb.. eldhús o.fl. í kjallara eru
þvottaherb.. geymslur o.fl. Allar
nánari upplýsingar á skrifstof-
unni.
VIÐ LUNDARBREKKU
4—5 herb. vönduð ibúð á 3.
hæð (enda ibúð). Herb. i kjallara
fylgir. Þvottaherb og búr innaf
eldhúsi. Laus fljótlega. Utb.
7.5—8 millj.
VIÐ RAUÐAGERÐI
3ja herb. 100 ferm. jarðhæð.
Sér inngangur. Sér hitalögn.
Útb. 7.0 millj.
VIÐ NÝLENDUGÖTU
3ja herb. ibúð i járnklæddu
timburhúsi. Útb. 3.0 millj.
VIÐ SKIPASUND
2ja herb risibúð. Útb. 4.0
millj.
VERZLUNARPLÁSS
OG ÍBÚÐ
við Skólavörðustig. 40 ferm.
verzlunarpláss og 80 ferm. ibúð
í járnklæddu timburhúsi. íbúðina
þarf að standsetja. Verð 9.5
millj. Útb. 6.Ó millj.
HÖFUM KAUPANDA
Lð 3ja herb. ibúð á 1. eða 2.
[hæð við Kaplaskjólsveg, Reyni-
mel eða Meistaravelli. Góð útb. i
boði.
SÉRHÆÐ ÓSKAST
Höfum kaupanda að sérhæð i
Hliðunum.
EicnnmiÐLunm
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
SNusqórt Swerrtr Krfstinssan
Slguróur Ótason hrl.
SÍMIMER 24300
Til sölu og sýnis
Höfum kaupendur að
húseignum og ibúðum í
smáibúðahverfi og viðar.
Höfum verslunarhús-
næði á ýmsum stöðum i
borginni við Laugarveg
og Skólavörðustig m.a.
Höfum kaupendur að öll-
um gerðum eigna á skrá.
Höfum til sölu 2ja til 8
herbergja íbúðir á ýms-
um stöðum i borginni, i
Kópavogi og viðar, einn-
ig húseignir.
Njja fasteignasalaii
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Þórhallur Björnsson viðsk.fr.
Magnús Þórarinsson.
Kvöldsími kl. 7—8 38330.
wý»
rein
Símar: 28233-28733
Dvergabakki
Þriggja herbergja 90 fm. ibúð á
þriðju hæð. Flísalegt bað. Verð
kr. 8,5 millj. útb. kr. 6 — 6,5
millj.
Birkigrund
118 fm. mjög glæsilegt enda-
raðhús. Húsið er tvær hæðír og
kjallari Sérstaklega vandaðar
innréttingar. Verð kr. 23 millj.
Blöndubakki
Fjögurra herbergja ibúð á 2.
hæð. Herbergi í kjallara fylgir.
svo og geymsla. Gott útsýni.
Verð kr. 1 1 millj. útb. kr.
7.0—7.5 millj.
Tómasarhagi
Fjögurra herbergja 128 fm. sér-
hæð ásamt herbergi' risi. Þvotta-
herbergi á hæðinni. Teppi á allri
íbúðinni. Mikið skápapláss.
Suðursvalir. Verð kr. 1 5,5 millj.
Seltjarnarnes
Vandað raðhús við Sævargarða.
Skipti á stórri íbúð i fjölbýlishúsi
koma til greina.
Höfum kaupanda að lít-
illi íbúð í Kópavogi, helst
nýlegri.
Gísli Baldur
Garðarsson. löfgr.
Midbæjarmarkadurinn, A áalstræti
pb6THÚSSTRrf3~
Álfhólsvegur
3ja herb. ibúð 100 fm ásamt
herbergi i kjallara i fjórbýlishúsi.
Rauóarárstigur
3ja herb. 80 fm. íbúð á 2. hæð.
Nýleg eldhúsinnrétting.
Rauðalækur
2ja herb. góð ibúð á jarðhæð.
Laus
Vogar
Litið einbýlishús. 3 herbergi,
bað. eldhús og geymslur.
Hveragerði
Tvilyft einbýlisþús á góðum stað.
Fallegur garður.
Mosfellssveit
Einbýlishús á fallegum stað.
Stærð 208 fm. Húsið er ófull-
gert.
í smiðum
2ja—5 herb. ibúðir. serr
afhendast á þessu og næsta ári.
Bsðið eftir húsnæðismálastjórn-
rláni.
Fasteignaumboðið
Pósthússtræti 13
sími 14975
Heimir Lárusson 76509
Kjartan Jónsson lögfr.
Fasteignatorgið grofinnh
ASPARFELL 3 HB
88 fm, 3ja herb. íbúð í nýlegri
blokk. Mjög rúmgóð og felleg
íbúð. Verð: 8 millj.
BJARGATANGI EINBH.
Við Bjargatanga í Mosfellssveit
er til sölu fokhelt einbh. Skipti
möguleg á 3—4 herb. íbúð
FELLSMÚLI 5HB
5 herb. ca. 130 fm, stór og
falleg ibúð á bezta stað I Háaleit-
ishverfi. Bilskúrsréttur. Skipti
möguleg á 3—4 herb. ibúð.
KRUMMAHÓLAR 4HB
106 fm, 4ra herb. ibúð. íbúðin
er ekki fullfrágengin. Verð:9.5
millj.
KRUMMAHÓLAR 5HB
Sérlega falleg 5 herb. ibúð i
fjölbýlishúsi. Mjög vönduð eign.
Útb.: 7.5 millj.
MIÐVANGUR 6 HB
150 fm, 6 herb. ibúð i fjölb.
húsi. Stór og felleg eign. (búðin
er öll teppalögð og i mjög góðu
ástandi. Suðursvalir. Verð: 15
millj.
MIKLABRAUT 4 HB
115 fm, sérhæð til sölu. Efri
hæð. Óinnréttað ris yfir allri
ibúðinni. Bilskúr fylgir. Útb : 9.5
millj.
LAUGAVEGUR
(STEINHÚS) 3 HB
75 fm, 3ja herb. ibúð á 2. hæð i
sambýlíshúsi við Laugaveg.
(búðin er i góðu ástandi. Útb.: 4
millj.
RAUOALÆKUR 4 HB
100 fm. 4ra herb. ibúð á jarð-
hæð i fjórbýlishúsi. Sér inngang-
ur. Útb.: 6.5 millj.
TUNGUHEIÐI 3 HB
100 fm, sérlega skemmtileg 3ja
herb. ibúð i nýlegu fjórbýlishúsi i
Kópavogi til sölu.
Lóðir
Á Seltjarnarnesi og i Mosfells-
sveit
Verzlunarhúsnæði
Við Grettisgötu, við Ingólfs-
stræti.
Iðnaðarhúsnæði
Við Súðavog
Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson
Heimaslmi 17874
Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl.
Fasteigna
iNNn
Sími:27444
16180-28030
Fifusel —
penthouse
3 herb. 85 fm. ib. á tveim pöll-
um á efstu hæð. Selst t.b. u.
trév. Verð 7.5 millj.
Samtún
2 herb. kj. 55 fm. 5.2 millj. Útb.
3 til 5 millj.
Ljósheimar
2 herb. 60 fm. íb. í háhýsi. 6.5
miilj. Útb. 4.5 millj.
Nönnugata
3 herb. 76 fm. falleg risib. með
svölum. 7 millj. Útb. 4.5 millj.
Háaleitisbraut
5 herb. ib. á 4. hæð 136 fm.
Tvöf. bilsk. i byggingu. 13.5
millj. Útb. 9 millj.
Nökkvavogur
Sænskt hús á 2 hæðum 140 fm.
nýklætt að utan með áli og allt
nýstandsett. Bilskúr. 16 millj.
Útb. 10 millj.
Vogar —
Vatnsleysuströnd
Fokhelt 1 98 fm. einbýlish. á 2
hæðum. Útb. aðeins 2.5 millj.
auk húsnæðismálastjórnarláns
sem beðið verður eftir.
Laugavegur 33
Róbert Árni Hreiðarsson lögfr.
Sölustj. Halldór Ármann Sigurðss.
Kvölds. 36113
Vatnsendablettur
Ný uppgert lítið einbýlishús er
skiptist í 2 svefnherb. stolu, eld-
hús og W.C. 3000 fm. lóð. Verð
7 millj. Útb. 3,5 millj.
Nýlendugata 70 fm.
3ja herb. ibúð i þribýlishúsi.
Góðar innréttingar. Verð 5,5—6
millj. Útb. 4 millj.
Þórsgata 70 fm.
3ja herb. íbúð á 2. hæð i þri-
býlishúsi Verð 6,3 millj. Útb. 4
millj.
Drápuhlíð 80 fm.
3ja herb. risíbúð 2 stofur. 1
svefnherb. Björt íbúð. Verð 7.8
millj. Útb. 5,8 millj.
Hrafnhólar 100 fm.
4ra herb. íbúð á 7. hæð. Rúm-
gott eldhús með borðkrók. Verð
9 millj. Útb. 6 millj.
Æsufell 105 fm.
Skemmtileg 4ra herb. íbúð á 6.
hæð. T\7ennar svalir. Verð 10
millj. Útb. 7 millj.
Digranesvegur 110 fm.
4ra herb. jarðhæð í þribýltshúsi.
Sérinngangur, sérhiti. Verð 10
millj. Útb. 6,5 millj.
Sléttahraun Hafn.
118 fm.
Falleg 4ra—5 herb. íbúð á 4.
hæð i fjölbýlishúsi. Góðar inn-
réttingar Þvottaherb. og búr inn
af eldhúsi. Suðursvalir. Verð
10,5 millj. Útb. 8 millj.-
Hveragerði
Til sölu nokkrar raðhúsa og eín-
býlishúsalóðir. Öll gjöld greidd.
Teikningar fylgja.
Selfoss—einbýli
1 20 fm. viðlagasjóóshús á einni
hæð. Eignin er i góðu ástandi.
Verð 8.5—9 millj. Útb. 5.5
millj.
LAUFAS
GRENSÁSVEGI22-24
(LITAVERSHÚSINU 3.H/EÐ)
SIMI 82744
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON I87IO
ÖRN HELGASON 81560
Háaleitisbraut
Mjög góð 2ja herb. ibúð um 60
fm. (jarðhæð) Útb. 5,5 millj.
Drápuhlíð
Sérhæð um 125 fm. Suðursval-
ir. Útb. 8.5 millj.
Seljabraut
4ra—5 herb ibúð um 1 10 fm.
íbúðin er rúmlega tilbúin undir
tréverk.
Hraunbær
4ra herb. ibúð um 110 Im.
Ránargata
4ra herb. ibúð um 115 fm. Útb.
7,5 millj.
Markland
4ra herb. ibúð Útb. 8—8.5
millj.
Langholtsvegur
3ja herb. hæð um 80 fm. ásamt
herb. i kjallara. og 50 fm. bil-
skúr. Útb. 7,5—8 millj.
Einbýlishús
Litið einbýlishús i nágrenni
Reykjavikur á 300 fm. lóð. Útb.
3,5—4 millj.
Seljendur
Höfum kaupendur að 5—6
herb. ibúðum, og einbýlishús-
um.
Haraldur Magnússon,
viðskiptafræðingur,
Sigurður Benediktsson.
sölumaður
Kvöldsimi 4261 8.