Morgunblaðið - 07.08.1977, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. AGUST 1977
Fegurð náttúrunnar
t kapphlaupi við tímann og I
keppni við náungann gleymist
oft að gefa fegurð náttúrunnar
gaum. A gandreið okkar um
Kfsins ólgu sjó gleymist oft að
njóta þess, sem fyrir augu ber
og getur glatt bæði hug og
hjarta. 1 ysi og þysi, önnum og
erli, gleymist oft, að líf okkar á
þessari jörð varir tiltölulega
stutta stund.
Það er þvi hverjum manni
hollt að staldra við öðru hverju
og spyrja: Eftir hverju sækist
ég? Hvert er markmið með lffi
mfnu?
t biblíunni er oft rætt um
þetta atriði og Jesús minnti
lærisveina sína m.a. á það, að
þar sem fjársjóður þeirra væri,
þar væri hjarta þeirra líka.
Hann bað þá oft um að koma
með sér á óbyggða staði, upp á
f jall eða hæðir, á kyrrláta staði.
Þar var friður og ró, næði til
þess að tala, hugsa og biðja, —
til þess að njóta tilverunnar,
sem Guð hafði skapað.
Allir hafa þörf fyrir kyrrð og
frið, allir þurfa á hvfld og ró að
halda. Þetta vissi Jesús Ifka og
vildi, að menn lærðu að njóta
lífsins.
Barna- og fjölskyldnsíðan
rr
\*l. . ara..
Þessar tvær bera af sem guil af eir
Úti Spred er 100% Akryl málning og reynslan
sannar aö Úti Spred endist lengur.
Kvarz er Akryl málning, fyllt marmarasandi.
Hefur frábæra viöloðun viö múr og gefur jafnframt
mikla fyllingu. Getur komiö í staö pússníngar.
atlantisj
....sem gullafeir!
Það er regin gæðamunur á málningu!
'm&M
ÞARFTU AÐ KAUPA?
ÆTLARÐU AÐ SELJA?
1*1 AIGLVSIH l M ALLT LANI) ÞEGAR
1*1 AK.LYSIR I MOHGLNBLADINL
Notaóirbílartilsölu
Wagoneer 8 cyl. sjálfsk.
•71— 74
Wagoneer 6 cyl. beinsk.
'71—'75
Cherokee 6 cyl. beinsk. '74
Jeepster '67—68—'71 —'72
Eilly's Jeep '42—'75
Hillman Hunter '70—'76
Hillman Hunter sjálfsk. '74
Hillman Hunter beinsk. '74
á mjög góðu verði
Suobeam '71 —'76
Lancer '74—'75
Skipper '74
Minica station '74
Hornet '73. '74, '75
Morris Marina '74
Austin Maxi '71
Matador '71 og '74
Fiat '73—'75 Flestar gerðir
Vauxhall Viva '65. Mjög ódýr
Opel Record '64—'68—70
—'71
Peugeot Diesel 404 og 504
'73—'74
Bronco '66—'73—‘74
Blazer "73—"74
Cortina '70—'74
Saab 96 '72—'73
Toyota '74
Volvo '70—'71
VW '66—'71
Hillman Minx '67 ekinn aðeins
18. þús. km. Sérlega góð kaup.
Nýir bílar
Lancer 1400 4ra dyra 92 hestöfl
Lftið inn í sýningarsal
okkar. Opið í hádeginu.
Mikið úrval bíla ð góðum
kjörum.
Allt á sama stað
EGILL
VILHJÁLMSSON
HF
Laugavegi 118-Simi 15700