Morgunblaðið - 07.08.1977, Síða 27

Morgunblaðið - 07.08.1977, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. AGUST 1977 27 Ekki er langt sfðan Empire State Building f New York var talin hæsta bygging heims, 381 metri að hæð og 102 hæðir. Hús þetta var byggt árið 1938, en gnæfir ekki upp úr lengur. Ar- ið 1973 lauk World Trade Cent- er f New York byggingu tveggja skýjakljúfa, hvor um sig mældist 412 metrar, hæð- irnar voru 110. Það met stóð ekki lengi. Arið 1975 var Ses- ars-byggingin f Chicago tekin f notkun. Hún er einnig 110 hæð- ir, en mælist 442 metrar. Hæsta mannvirki er sjðnvarpsturninn við Fargo f Bandarfkjunum, hann er 630 metra hár, og lyft- an gengur 537 metra upp á við. A turni þessum eru þó sérstak- ar festingar. Hæsta mannvirki án festinga er sjónvarpsturn- inn f Ostankino við Moskvu- borg, en hann er 537 metra hár. Leikir í ferðalaginu Þegar við legjjum af stað í ferðalag með börnin er gott að eiga í pokahorninu hugmyndir að leikjum, sem grípa má til á ferðalaginu. Flest börn þreytast á setunni í bilnum, en tíminn líður fljótt, ef athyglinni er beint að einhverju skemmti- legu. Mörg ung börn þekkja ein- hverjar bílategundir. Ákveðið eina bilategund fyrir hvern fjöl- skuldumeðlim og teljið svo bil- ana sem maeta ykkur á ákveðnu tímabili. Athugið síð- an hver,.faer" flesta bíla „sinnar tegundar". Pabbi og mamma eru auðvitað með í leiknum. Fylgist með og takið eftir um- ferðarmerkjunum. Hvað tákna þau? Við getum líka giskað á, hvaða dýr við fjáum fyrst, eða hvort við sjáum fyrst gamlan mann eða konu, litla telpu eða dreng o.s.frv. Látið ykkur detta eitthvað fleira svipað í hug Ef börnm eru gjörn á að deila, reynum við að velja leiki, sem el<ki gefa tilefni til mikillar sam- keppni. Við reynum þá heldur að syngja þekkta söngva, yrkja eða veljum verkefni þar sem allir geta hjálpast að. „Frúin í Hamborg" er góður leikur í þröngt setinni bifreið. Hann er I því fólginn, að einn spyr og annar svarar, sá sem svarar má hvorki segja já né nei, ekki svart og ekki hvitt. Hinn spyr. „Hvað gerðirðu við peningana, sem frúin í Ham- borg gaf þér?" Hinn svarar að vild, og spyrjandinn reynir að fá hinn til að segja bannorðin. Einnig er skemmtilegt að búa til gátur — eða nota áður lærð- ar. Börnin hafa ríkt hugmynda- flug og líkar að „skálda" gátur sinar. Fyrir yngstu börnin er unnt að „framleiða" auðveldar gátur. „Hvað er það, sem er lítið og loðið og segir mjá?" „Hvað er það, sem ilmar vel en bragðast illa, og við notum það öll áður en við borðum og þeg- ar við erum óhrein um hend- urnar?" Ef að við litum vel i kringum okkur finnum við vafalaust mörg yrkisefni í spurningaleiki og gátur. Mörgum mundi finnast myndirnar eins fljótt á litið. En svo er hins vegar ekki. A neðri myndina vantar þrjá hiuti — geturðu fundið (‘nj3uqso>i95( 8o i|da ‘njjax :usneT) Sólið ykkur við sjávarströnd í vetur og njótið hressandi tilbreytingar í skammdeginu. Þúsundir annarra íslendinga sækja suður á bóginn ár eftir ár og reynsla þeirra ber vitni um ágæti þessara ferða. Vetrarferðir til Gran Canaría og Tenerife bjóða upp á fjölbreytni í umhverfi og þægindum - nú er tíminn til að tryggja sér ferðina þangað. Beint flug á föstudögum Okt28. Nóv.: 18. Des.: 2. 9.16.23.30. Jan .: 6. 13. 20. 27. Feb.: 3.10.17.24. Mar.: 3. 10. 17. 24. 31. Apr.: 7.14.28. Sért þú að hugsa um sólarfrí í skammdeginu þá snúðu þér til okkar FLUGFÉLAG /SLAJVDS LOFTLEIOIR URVAL Lækjargötu 2 Eimskipafélags Sími 25100 húsinu Sími 26900 LANDSÝN Skólavörðustíg 16 Sími 28899 ÚTSÝN Austurstræti 17 Sími 26611

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.