Morgunblaðið - 07.08.1977, Síða 29

Morgunblaðið - 07.08.1977, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. AGÚST 1977 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkhólmur. íslenzk hjón í Stokkhólmi óska að ráða stúlku til aðstoðar húsmóður. Aldur ca. 17—20 ár. Gæti haft allmikið fri eftir samkomulagi. Umsóknir er tilgreini aldur, heimilisfang og símanúmer, ásamt upplýsingum um fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu blaðsins sem fyrst merkt — „Stokkhólmur — 6786'* V2 dags 1/1 dags Starfsmaður, karl eða kona óskast til afgreiðslustarfa strax. sími 2 1228 VEKKPALLAR 9 Vanur stýrimaður óskar eftir plássi á skuttogara (minni gerð) Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: „P—6782" Bifvélavirkjar Bifvélavirkjar óskast til starfa. Uppl. í síma 53450. Bílaverkstæðið Bretti, Reykja víkurvegi 45, Ha fnarfirð i. Afgreiðslustarf Óskum að ráða mann eða konu til af- greiðslustarfa í Hljómplötudeild í verslun vorri Heimilistæki s/f Hafnarstr. 3 Vinnu- tími 1 —6. Skrifleg umsókn um mennt- un, fyrri störf leggist inn í verslunina fyrir mánudag kl. 6 Heimilistæki s. f. Hafnarstræti 3, Rvík. Hagvangur hf. óskar að ráða Skrifstofustjóra fyrir einn áf viðskiptavinum sínum: Fyrirtækið: Stórt iðnfyrirtæki á suð- vesturhluta landsins. Starfið: — Stjórn skrifstofu — yfirumsjón reikningshalds — yfirumsjón áætlanagerðar — starfið býður upp á verulega fram- tíðarmöguleika. Við leitum að starfskrafti: — sem er viðskiptafræðingur eða hefur hliðstæða menntun. Reynsla ekki nauðsynleg. — sem er atorkusamur og getur starfað sjálfstætt. Skriflegar umsóknir, ásamt yfirliti yfir menntun, starfsferil og mögulega með- mælendur sendist fyrir 17. ágúst 1977 til: Hagvangur hf. ótafur Örn Haraldsson Rekstrar- og þjóðhagfræðiþjónusta Grensásvegi 13 Rvík. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál Öllum umsóknum verður svarað. Atvinna Viljum ráða starfsmann í vörugeymslu. Upplýsingar hjá verkstjóra. Eggert Kristjánsson h/ f Sundagörðum 4 og 8 Heildverzlun óskar að ráða starfskraft til skrifstofustarfa o.fl. Reynsla æskileg. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: „Heildverzlun — 2497". Stýrimaður Stýrimann vantar nú þegar á skuttogar- ann Rauðanúp Þ.H. 1 60. Upplýsingar í síma 96-51202 á skrif- stofutíma og í síma 96-51 212 eftir kl. 5. Jökull h. f. Matreiðslumenn Óskum að ráða tvo matreiðslumenn í september. Nánari upplýsingar hjá hótel- stjóra, sími: 96-22200. Hótel KEA Akureyri Pípulagningamaður óskast nú þegar til starfa hjá Hitaveitu Akureyrar. Upplýsingar um starfið veitir undirritaður ísíma 96-22105. Hitaveitustjórinn á Akureyri. Afgreiðslufólk óskast nú þegar í verzlanir okkar hálfan eða allan daginn. Þeir einir koma til greina, sem orðnir eru 18 ára og hafa a.m.k. lokið gagnfræðaprófi. Nánari upp- lýsingar í síms 28666 á morgun, mánu- dag. Buxnak/aufin Popphúsið Ovenjulegt skrifstofustarf Kristján Siggeirsson h.f., óskar að ráða starfskraft til skrifstofustarfa í verksmiðj- una að Lágmúla 7. Reykjavík. Starfið er fjölbreytilegt og felur í sér m.a., símavörslu, vélritun, útreikning á vinnu- kortum, útreikning og eftirlit með fram- leiðslu og lagerbókhaldi ásamt öðrum almennum skrifstofustörfum. Við leitum að starfskrafti sem er tölu- og reikningsglöggur, hefur þekkingu á er- lendum mánum, er viljugur til samstarfs, ósérhlífinn þarf að geta byrjað strax eða sem fyrst. Handskrifaðar umsóknir með nauðsynleg- um upplýsingum skulu sendar, Kristján Siggeirsson h.f., Pósthólf 193, Reykavík. Fyrir 1 3. ágúst 1977. Bændur athugið Kýr til sölu. Upplýsingar á Króki Ölfusi. Sími um Hveragerði. Kennara vantar að grunnskólanum að Eyrarbakka. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar veita skólastjóri í síma: 99-3117 og formaður skólanefndar í síma: 99-317 5. Afgreiðslustarf á stórri skrifstofu er laust til umsóknar. Góðir framtíðarmöguleikar. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: „Skrifstofustarf —*4331". Tækniteiknari óskast á teiknistofu arkitekts strax eða eftir samkomulagi. Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsingum skulu hafa borizt Mbl. fyrir 14. ágúst n.k. merkt: „Framtíðarstarf—4329". Vaktavinna Menn óskast til verksmiðjustarfa. Vakta- vinna og mikil eftirvinna. Umsækjendur komi til viðtals, mánudaginn 8. ágúst kl. 10—1 1. og 15—16 Plastprent h.f., Höfðabakka 9. Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða Viðskiptafræðing eða mann með góða starfsreynslu á sviði viðskipta. Um er að ræða bókhaldsstarf og gerð áætlana ásamt umsjón innheimtu og dag- legra fjármála. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggið inn umsókn merkta, Starf — 4330 á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1 5. þ.m. Öllum umsóknum verður svarað. Aðstoð á tannlækningastofu Aðstoð óskast á tannlækningastofu í mið- borginna frá 1 sept. n.k. Verður að vera dugleg og samviskusöm á aldrinum frá 20 — 30 ára. Byrjunarlaun samkv. 5 taxta Verzlunarmannafélags Reykjavíkur. Vinnutími frá 10.00—18.00. Skrifleg umsókn ásamt mynd, sendist Morgunbl Oskum eftir að ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa: 1 Bókhalds- og launaútreikninga. 2. Almennra skrifstofustarfa. Upplýsingar í síma 40460. Málning h/ f Kársnesbraut 32 Kópavogi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.