Morgunblaðið - 07.08.1977, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 07.08.1977, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐ-IÐ, SUNNUDAGUR 7. AGUST 1977 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna J r iþróttakennara pilta og stúlkna vantar að Gagnfræða- skólanum í Keflavík. Upplýsingar gefur skólastjóri. Starfskraftur óskast til afgreiðslu í Apóteki. Upplýsingar um aldur og fyrri störf óskast. Tilboð sendist Morqunblaðinu fyrir 20. áqúst, merkt: A 20 6481 Prjónaiðnaður Starfsfólk vantar til vaktavinnu í Prjóna- verksmiðju í Kópavogi strax. Umsóknir með helstu upplýsingum sendist Morgun- blaðinu merkt: „Á.F. — 3468". Starfskraftur óskast Óskum eftir að ráða starfskraft nú þegar, til afgreiðslu og lagerstarfa. Nánari upplýsingar um starfið gefur Kristján Halldórsson, verkstjóri. Osta- og smjörsalan s. f. Snorrabraut 54 Reykjavík Starfskraftur óskast til verksmiðjustarfa og ennfremur af- greiðslufólk í timburdeild. Upplýsingar á skrifstofunni ekki í síma. Húsasmiðjan h/ f., Súðavogi 3. Tölvuritari (götun) Tölvuritari óskast helzt vanur. Rekstrartækni s. f., Skipho/ti 70 sími 37850. | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Óskum eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð helst í nágrenni spítalans. Uppl. hjá starfsmannahaldi. St. Jósefsspíta/inn Landakoti. Iðnaðarhúsnæði Ca. 600 fm. jarðhæð er til sölu við Smiðjuveg í Kópavogi. Lofthæð yfir 4 m. Fimm góðar innkeyrsludyr. Gólfplata slíp- uð. Hæðin er fokheld og verður seld í einu eða tvennu lagi. Upplýsingar í símum: 4091 1 og 33969. íbúð við Granaskjól til sölu: íbúðin er 4ra herbergja í mjög góðu ástandi, björt og skemmtileg. AflALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, logm. Haraldur Gíslason, heimas. 51119. Fiskiskip Höfum til sölu m.a.: 1 0 lesta stálbát, smíðaðan 1961 1 2 lesta eikarbát, smíðaðan 1 963 30 lesta eikarbát, smíðaðan 1976 73 lesta eikarbát, smíðaðan 1 958 Óskum eftir flestum stærðum og gerðum fiskiskipa á söluskrá. BORGARSKIP s/f., skipasala Grettisgata 56. Sími 12320. Ólafur Stefánsson hdl. (S. 12077) Einstakt tækifæri Chevrolet Blazer árg. 1977 til sölu. Vél 350 cu., aflstýri, veltistýri, aflhemlar, sjálfskiptur, ekinn 8 þús. míl- ur. Litur silfurlitaður og svartur. Verð 4 millj. Uppl. í síma 43226 — 23500. Vörubílar — Vörubílar Höfum á söluskrá árg. 1971 '-Benz 1819 árg. 1 967 Scania 76 m/búkka árg. 1966 Scania 76 m/búkka árg. 1 965 Scania 76 m/búkka árg. 1 967 Volvo N 88 m/búkka árg. 1969 MAN m/framdrifi árg. 1 967 Volvo N 88 6 hjóla árg. 1 970 Volvo F 88 m/fl. húsi 1973 Tatra góð kjör Hjá okkur er aðal vörubílasalan. Bílasala Matthíasar v. Miklatorg, sími 24540. Nauðungaruppboð annað og síðasta á m.b. Sæbjörgu KE 93, þinglýstri eign Gunnhalls Antonssonar, fer fram á starfs- svæði Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur h.f., að kröfu Vilhjáms Þórhallssonar hrl., ofl. miðvikudaginn 1 0. ágúst 1 977 kr. 14. Bæjarfógetinn í Keflavík, Sigurður Hallur Stefánsson, settur. Nauðungaruppboð annað og síðasta á neðri hæð fasteignarinnar, Smáratún 27, Keflavík, þinglýstri eign Helga P. Sigur- bergssonar ofl. fer fram á eigninni sjálfri, að kröfu Jóns G. Briem hdl. ofl. miðviku- daginn 10. ágúst 1977 kl. 15. Bæjarfógetinn í Keflavík, Sigurður Hallur Stefánsson, settur. Nauðungaruppboð á fasteigninni Hlíðar- götu 28, Miðneshreppi, Þinglýstri eign Sveins Þorgrímssonar sem auglýst var í 36, 38 og 40 tbl. Lögbirgingablaðsins 1977, fer fram á eigninni sjálfri, að kröfu Viðlagasjóðs, fimmtudaginn 1 1. ágúst 1977 kl. 1 1. Sýslumaður Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð á fasteigninni Faxa- braut 30 Keflavík, talinni eign Jóhannes- ar Bjarnasonar, sem auglýst var 91, 92 og 94 tbl. Lögbirgingalbaðsins 1976 fer fram á eigninni sjálfri, að kröfu Vilhjálms Þórhallssonar hrl. o.fl. fimmtu- daginn 1 1. ágúst 1977 kl. 1 3. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð á neðri hæð fast- eignarinnar Þórustígur 5, Njarðvík, þing- lýstri eign Hafsteins R. Magnússonar, sem auglýst var í 36, 38 og 40 tbl. Lögbirtingablaðsins 1977, fer fram á eigninni sjálfri, að kröfu Garðars Garðars- sonar hdl. ofl. fimmtudaginn 11. ágúst 1977 kl. 1 5. Bæjarfógetinn í Keflavík. Nauðungaruppboð á efri hæð fasteignar- innar Þórustígur 1 2, Njarðvík, talinni eign Vals Gunnarssonar, sem auglýst var í 36, 38. og 40. tbl. Lögbirtingablaðsins, 1977 fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Garðars Garðssonar, hdl., fimmtudaginn 1 1. ágúst 1977 kl. 16. Bæjarfógetinn í Njarðvík. Nauðungaruppboð á fasteigninni Máva- braut 4D, Keflavík, þinglýstri eign Kristins H. Kristinssonar ofl. sem auglýst var í 17, 21, og 23, tbl. Lögbirtinga- blaðsins, 1977 fer fram á eigninni sjálfri, að kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, fimmtudaginn 1 1. ágúst 1 977 kl. 1 6.30. Bæjarfógetinn í Keflavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.