Morgunblaðið - 07.08.1977, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 07.08.1977, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 7. AG0ST 1977 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vlunið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Rösk og vön afgreiðslustúlka 25 — 35 ára óskastnú þegar kl. 1—6 e.h. Gjafahúsið, Skólavörðustig 8. Keflavík Til sölu m.a. Glæsileg 3ja—4ra herb. íbúð. Laus strax. Góð 4ra herb. íbúð við Mávabraut. Góð 2ja — 3ja herb. íbúð. Stór bílskúr. Enn- fremur parhús, raðhús og einbýlishús. Njarðvík. Til sölu 3ja og 4ra herb. íbúðir við Hjallaveg 4ra herb. ibúð við Hólagötu 4ra herb. ibúð við Holtsgötu. Ennfremur hús og ibúðir um öll Suðurnes. Múrar óskast í gott verk. Upp. í sima 31104. Eigna og verðbréfasalan. Hringbraut 90 Keflavik. sími 92-3222 Friðrik Sigfússon Fasteignaviðskipti. Brotamálmur er fluttur í Ármúla 28, sími 27033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greila. Ný glæsileg 4ra herb. íbúð í Engjaseli til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð óskast sent Mbl. merkt: Jbúð — 2495". 2 háskólanemar óska eftir 2ja herb. ibúð, helst i nágrenni Háskólans. Góð umgengni og reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskar er. Uppl. i sima 14789. Vörubill Til sölu er Volvo F 85 árgerð '67 með veltisturtum. Simar 34349og 30505. Bænastaðurinn Fálka- götu 10 Samkoma sunnudag kl. 4:00. Bænastund virka daga kl. 7:00 e.h. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 7/8 Kl. 10 jEsja- Móskarðshnúkar. Fararstj. Haraldur Jóhanns- son. Verð 1 200 kr. Kl. 13 Tröllafoss- HaukafjÖII. Fararstj. Benedikt Jóhannesson. Verð 800 kr. Frítt f. börn m. fullorðum. Farið frá B.S.Í., vestanverðu Útivistir. SIMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 7. agúst kl. 13.00 Gönguferð á Geitafell (509 m) Fararstjóri. Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 1000 re. v. bilinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Miðvikudagur 10. áaúst kl. 08.00 Þórsmerkurferð. Farm. á skrifstofunni. Sumarleyfisferðir 13. ág. 10 daga ferð á Þeistareyki, um Mel- rakkasléttu, í Jökulsárgljúfur að Kröflu og viðar. Til baka suð- ur Sprengisand. Gist i húsum og tjöldum Fararstjóri: Þor- geir Jóelsson . 16. ág. 6 daga ferð um Mýrdal, Öræfasveit og Hornafjörð. Komið m.a. að Dyrhólaey, Skaftafelli, Jökullóni og í Almannaskarð, svo nokkuð sé nefnt. Gist allar nætur í húsum. Fararstjóri. Jón Á Gissurarson. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Fíladelfía — Keflavík Samkoma verður í dag kl. 2.00 e.h. Einar og Beverly Gíslason taka þátt í samkom- unni. Allir hjartanlega velkomnir. Nýtt líf Vakningarsamkoma í Hamra- borg 1 1 kl. 3. Beðið fyrir sjúkum. Hjálpræðisherinn Reykjavík Sunnudag kl. 1 1:00 helgun- arsamkoma, kl. 1600 úti- samkoma á Lækjartorgi og kl. 20:30 hjálpræðissamkoma. Velkomin. Orðsending frá Verka- kvennafélaginu Fram- sókn. þlwþ__________________ Elím, Grettisgötu 62 Almenn samkoma kl. 20.30. Allir velkomnir. Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 14.00 Almenn samkoma kl. 20.00 Mabel og Albert English tala og syngja i kveðjusamkomu. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Samkomur falla niður i kvöld og næstu viku. Aðallundur K.K.R.R. verður haldinn að Hótel Esju föstudaginn 12. ágúst kl. 9.30. Stjórnin. Dagskrá hljóðvarps AlkNUD4GUR 8. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50: Sera Sigurður Sigurðarson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Vilborg Dagbjartsdóttir ies þýðingu sfna á sögunni „Náttpabba" eftir Maríu Gripe (12). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Murray Perahis leikur á pfanó „Fantaseistiike" op. 12 eftir Robert Schumann/Wandelin Geartner og Richard Laugs leika Sónötu f B-dúr fyrir kiarfnettu og píanó op. 107 eftir Max Reger. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Föndr- ararnir" eftir Leif Panduro. örn Ólafsson byrjar lestur þýðingar sinnar (1). 15.00 Miðdegistónleikar a. Rómönsur nr. 1 og 2 fyrir fiðlu og pfanó eftir Árna Björnsson. Þorvaldur Stein- grfmsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. b. Lög eftir Jakob Ilall- grfmsson. Sigríður Ella Magnúsdóttir syngur; Jónas Ingimundarson leikur á pfanó. c. „Of Love and Death“ söngvar fyrir baritonrödd og hljómsveit eftir Jón Þórar- insson. Kristinn Ilallsson syngur 16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Úllabella" eftir Mariku Stiernstedt. Þýðand- inn, Steinunn Bjarman, les (13). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gfsli Jóns- son menntaskólakennari flyt- ur þáttinn. 19.40 Daglegt Um daginn og veginn. Guðmundur Jósafats- son talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 „Á ég að gæta bróður mfns“. Margrét R. Bjarnason fréttamaður tekur saman þátt um fréttaflutning af mannréttindabaráttu og af- stöðu lslendinga til hennar. 21.00 „La Campanella" eftir Niccolo Paganini. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit nr. 2 f h-moll op. 7. Shmuel Ashkenasi og Sinfónfuhljóm- sveitin í Vín leika; Ileribert Esser stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen-Nexö. Sfðara bindi. Þýðandinn, Einar Bragi, les (17) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Frá Munað- arnesi, nyrzta byggðu býli i Strandasýsiu. Gfsli Kristjánsson ræðir við Guð- mund Jónsson bónda. 22.35 Kvöldtónleikar. „Vor- leikir“ söngvasvíta um maí- mánuð op. 43 eftir Emile Jaques-Dalcroze. Basia Retchitzka, Patrick Crispini, Christiane Gabler, kór, barnakór og Kammerhljóm- sveitin í Lausanne flytja; Robert Mermoud stjórnar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. BiiAiAinn BRHUT Ikeifunni 11 Simnr 81502 81510 Reglubundnar ferðir hálfsmánaðarlega frá VALKOM í Finnlandi hefj- KAUPIÐ BROWNING HAGLABYSSUR SJÁLFVIRK GAS-SKIPT MODEL 2000 SJÁLFVIRK AFL-SKIPT LIGHTWEIGHT TVÍHLEYPA OVER & UNDER JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF. 43 SUNDABORG REYKJAVÍK SÍMI: 82644

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.