Morgunblaðið - 07.08.1977, Side 36

Morgunblaðið - 07.08.1977, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. AGUST 1977 Danshljómsveit Hótels Sólon tslandus. Dægurlagasöngparið Bfbf Laufdal og Daníel Dfegó. Fyrsti tenór f brezka offfcerakvart ettinum. „Eftir að ég lauk gerð Palla- plötunnar hafði ég í huga að gera gamanplötu og ég fékk fljótlega hugmyndina um að fjalla um stríðið. Hún var svo að gerjast f huga mér, þangað til ég hafði tíma til að vinna úr henni. Þetta er dálítið heillandi tfmabil. Eg byrjaði á að lesa mér helvfti mik- ið til, tók rúman mánuð f að pæla f gömlum blöðum og bókum. Þetta var að mörgu leyti dapur- legur tfmi hér á landi, þrátt fyrir að engin bein átök hafi orðið hér Það var svo margt að gerast — fleiri tugir manna fórust með millilandaskipum, villimennska hermannanna, sérstaklega Kan- annagagnvart tslendingum, of- sóknir, nauðganir og fleira — þannig að mér varð um og ó að ætla að fara að gera grfnplötu um þetta tímabil... En ég hélt mfnu striki og gat ekki stillt mig um að klfpa svolftið f braskið, ástandið og fleira. Það var oft makalaus bfræfnin hjá Islendingum að grfpa tækifærin, finna gróðaleið- ir, enda var braskið alveg geig- vænlegt. Menn sáu peninga í öllu; annar hver maður sótti um veit- ingaleyfi og það lá við að hús- gögnunum væri rutt úr stofunni til að opna bar eða búliu. . . Og önnur hver kerling var í breta- þvottinum... Hér var gefið út dagblað á ensku. Daily Post, fvrir Lýðveldisdagurinn 1944. Lýður hátfðarræðu. hermennina og það flutti fréttir og auglýsingar... Og Bretarnir voru Ifka f braskinu og seldu allt mögulegt, þvf að hér var svo margt skammtað.. Það er Gísli Rúnar Jónsson sem segir frá. Það þarf varla að kynna Gfsla fyrir lesendum, en í þessu tilviki vill Slagbrandur minna á fyrri plötur Gísla: Kaffibrúsa- karlana, Látum sem ekkert c (með Halla og Ladda) og Dagur í Iffi drengs (Pallaplatan). Þessar Ó. Jeppesen sjálfstæðishetja flytur plötur hafa notið mikilla vin- sælda og eftir að hafa hlustað á efni af nýju plötunni og skoðað Ijósmyndirnar sem skreyta eiga plötuumbúðirnar, þá þorir Slag- brandur að fullyrða, að sú nýja eigi eftir að vekja mikla athygli líka. Hljómplatan er gefin út á veg- um S.G.-hljómplatna. Hún fjallar um stríðsárin 1939—45 og her- nám Breta hér á landi og það sem fylgdi f kjölfarið. Þar eru allir textar og talað efni eftir Gfsla Rúnar sjálfan, en lögin eru stríðs- áraslagarar. Meirihluti söngtexta er á fslenzku, en einnig slæðast nokkrir enskir textar með og svo heyrist einnig hawaffska, þýzka og rússneska. Magnús Ingimars- son útsetti lögin og stjórnaði hljómsveitarleik, en þar komu við sögu rúmlega 20 aðrir hljóð- færaleikarar. Gfsli Rúnar syngur sjálfur allar raddir, utan kven- rödd í einu lagi, sem Diddú úr Spilverkinu leggur til. Hefur lík- lega enginn annar söngvari ís- lenzkur afrekað það áður að syngja með um 20 mismunandi röddum á einni og sömu plötunni, en þetta gerði Gfsli, þar sem hann lék nýja persónu f hverju lagi. Þessar persónur kynnir Gísli einnig á ijósmyndum á plötuum- búðunum, en þær eru gerðar úr garði eins og Ijósmyndaalbúm og fylgir ein mynd hverju lagi. A myndunum, sem eru á milli 20 og 30 talsins, kemur Gísli fram í „allra stríðskvikinda líki", eins Hawaii-trfó skemmtir setuliðinu. Lftilmagni Orri, stórkaupmaður og strfðsbraskari með meiru.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.