Morgunblaðið - 07.08.1977, Page 37
1
Allar ljósmyndif: Kristinn
Ólafsson.
Aðalhlutverk á ljósmynd-
um: Gfsli Rúnar Jónsson.
og hann orðar það ( samtali við
Slagbrand og leikur ekki færri en
37 einstaklinga.
„Það fðr varla minni tfmi f að
undirbúa og taka myndirnar en
að semja efnið á plötuna sjálfa,"
sagði Gfsli. „Það gat tekið þrjá —
f jðra daga að saf na saman mun-
um, búningum og öllu tilheyr-
andi til að gera myndina sem
eðlilegasta og sfðan að finna stað
til að taka myndina. Þarna sjást
til dæmis gamlir braggar; tvo
þeirra fann ég uppi f Mosfells-
sveit og einn á vinnusvæði Vega-
gerðarinnar. Gömlu bflana fékk
ég hjá félögum Fornbflaklubbs-
ins sem var einmitt stofnaður um
það leyti sem myndatökurnar
fðru fram. Við fðrum ekki eftir
neinum Ijðsmyndum, nema f sam-
bandi við hárgreiðslu kvenfðlks-
ins, að öðru leyti eru uppstilling-
arnar okkar eigin hugmyndir.
Ungur Ijðsmyndari, Kristinn
Ólafsson, tðk myndirnar og stðð
sig með mikilli prýði.“
Og svo er það tðnlistin. „Það
var dálftið mikið mái,“ segir
Gfsli. „Það eru svo voðalega fáir
sem halda upp á gömlu 78 snún-
inga plöturnar. t fyrstu náði ég
helzt í nýlegar endurútgáfur á
vinsælustu lögum Mills bræðra,
Ink Spots og annarra slfkra, en
svo komst ég yfir dálftinn slatta
af 78 snúninga plötum hjá f jðrum
aðilum og það er engin lýgi, að ég
hef hlustað á hátt i 800 78 snún-
inga plötur — og af þeim valdi ég
sjö lög. Þessí lög voru nefnilega
flest svo „vemmileg" og næstum
leiðinleg, megnið sykursæt leðja.
Eg varð að velja úr þau skemmti-
legustu og jafnvel fara aftar f
tfmanum, til dæmis f AI Jolson.
Hvað framsetninguna snertir þá
verð ég að viðurkenna, að ég er
undir áhrifum frá Spike Arm-
strong Jones og það er smálykt af
honum á plötunni.“
Uppbygging plötunnar er þann-
ig, að vfðast hvar á milli laga
heyrist f útvarpsþulnum Jðni,
sem les fréttir og tengir efnið
þannig saman og skýrir það. Með-
al þeirra sem syngja lögin eru
braskarar, bðndi, bárujárnssmið-
ur, brezki hermaðurinn Fred
Porno sem syngur um heimþrána,
brezki-officerakvartettinn,
Hawaiitrfðið, Astandssystur,
sjálfstæðishetjan Lýður O. Jepp-
esen og fleiri. Þá heyrist tðnlist
úr kvikmyndinni „Astkona háls-,
nef- og eyrnalæknisins", þar sem
aðalhlutverk eru f höndum leik-
aranna David Dandruff, Gary
Garlick, Sally Seafood og Red
Skeleton. Auk þess heyrist stef úr
rússneskri aukamynd, en báðar
myndirnar voru sýndar f Nova-
bíði, að þvf er kemur fram á
plötuumslaginu.
Platan er væntanleg á markað
um næstu mánaðamðt og hún
mun bera heitið: „Blessað strfðið
sem gerði syni mfna rfka — Gfsli
Rúnar Jðnsson lofsyngur her-
námsárin."
I lok samtalsins spurði Slag-
brandur Gfsla um næsta verk-
efni:
„Eg ætla eiginlega.ekki að
halda áfram svona plötugerð.
Þetta er svo rosaleg vinna þegar
maður stendur að þessu öllu sjálf-
ur. Ég ætla núna að taka mér gott
sumarfrf eftir allt puðið, en hvað
sfðan tekur við veit ég varla.
Síðastliðinn vetur var ég við
kennslu og leikstjðrn hjá nem-
endum Menntaskðlans við Tjörn-
ina og ég gæti vel trúað að ég
héldi slfkum störfum áfrarn."
E.S. Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum er Gfsli Rúnar Jðns- '
son nú farinn utan til Englands
og mun hafa í hyggju að gista á
hðteli f baðstrandarbænum
Torquay — en eins og sjðnvarps-
áhorfendur muna, átti hðtel
Tindastðll (Fawlty Towers) ein-
mitt að hafa verið f Torquay.
Aha! Kannski ætlarGísli Rúnar
að leita nýrra hugmynda á þeim
slððum! Þeir sem leggja saman
tvo og tvo, fá áreiðanlega út 4.80
(með söluskatti)!
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. AGOST 1977
37
Bandarfski herinn kemur til Islands f stað þess brezka.
Og hver skyldi þetta nú
vera?
.Skyldi setuliðinu leiðast á tslandi?'
Þýzki konsúllinn handtekinn á hernámsdaginn.
Fjallkonan f félagsskap Breta og Kana.
Ur bandarfsku stðrmyndinni
„Astkona háls-, nef- og eyrna-
læknisins": Gary Garlick og Sally
Seafood.
Söngflokkurinn „Astandssystur'
Jðn útvarpsþulur.
Fred Porno, ðbreyttur hermaður,
saknar mömmu sinnar.
,Brezka hervaldið og fslenzka þjððin