Morgunblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. AGUST 1977 blMAK 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 LOFTLEIDIR 2? 2 11 90 2 11 38 iR car rental 22 0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 ■ ■ ■ I Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Opel Austln Mini Peugout Bedford Pontiac B.M.W. Rambler Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab Chrysler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzin Simca og diesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkneskar Flat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzín benzin og díesel og diesel I ÞJÓNSSOIM&CO Skeilan 17 s. 84515 —84516 H jól atvinnu- lífsins snúast áfullriferd í Sigluf irdi Sglufirði 8. ágúst. ALLIR sem vettlingi geta valdið voru við vinnu hér um helgina og hefur ekki verið eins mikið að gera hér i háa herrans tíð og um þessar mundir. Unnið var i báð- um frystihúsunum um helgina, auk þess sem nóg er að gera við loðnulöndun og bræðslu. Hefur löndun staðið hér óslitið siðan á sunnudag og bræðslan gengur vel, bræddar eru allt að 1500 tonnum af loðnu á sólarhring og hefur bræðslan ekki farið niður fyrir 1000 tonn á sólarhring und- anfarið. —mj Erlent lán til framkvæmdavið Hvalfjarðar- línu og Sigöldu LANDSVIRKJUN hefur nýverið fengið erlent lán að upphæð fimm milljón dollarar sem er ætlað til framkvæmda við Sigöldu og Hval- fjarðarlínu. Lánið skal greiðast upp 1. desember n.k. og er á venjulegum kjörum. AOGLÝSINGA.SÍMINN ER: 22480 jnergiuifrlAbiþ Útvarp Reykjavlk FIM41TUDNGUR 11. ágúst MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50 Morgun- stund barnanna kl. 8.00: Helga Þ. Stephensen les sög- una „Ilvfta selinn" eftir Rudyard Kipling í þýðingu Ilelga Pjeturss. (2). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. t'ið sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Jóhann J. E. Kúld. Þriðji og sfðasti þáttur. Fjallað um friðunar- aðgerðir o.fl. Tónleikar kl. 10.40 Morguntónleikar kl. 11.00: Isaac Stern og Fíladelffu- hljómsveitin leika Fiðlukon- sert nr. 1 eftir Béla Bartók; Eugene Ormandy stj. / Ffl- harmonfusveit Lundúna leik- ur „Falstaff" — sinfónfska etýðu f e-moll op. 68 eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ____________________ A frfvaktinni Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Föndrararnir" eftir Leif Panduro Örn Ólafsson les þýðingu sfna (4). 15.00 Miðdegistónleikar Barry Tuckwell og Vladimir Ashkenazy leika Sónötu f Es- dúr fyrir horn og pfanó op. 28 eftir Franz Danzi og „Róm- önsu“ op. 67 eftir Camille Saint-Saéns. / Félagar úr Vínaroktettinum leika Kvintett í c-moll op. 52 eftir Louis Spohr. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. FÖSTUDAGUR 12. ágúst 1.00 Fréttir og veður 1.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Prúðu leikararnir (L) Gestur leikbrúðanna f þess- um þætti er látbragðsleik- flokkurinn The Mummenschanz. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.55 Rétturinn til samskipta Umræðuþáttur um hlutverk og þýðingu esperantos sem alþjóðamáls. Umræðum stýrir Óskar Ingimarsson, og með honum eru þátttakend- ur frá fjórum heimsálfum. Umræðurnar fara fram á 21.25 Það rignir á ást okkar (Det regnar pá vár kárlek). Sænsk bfómynd frá árinu 1946. Leikstjóri Ingmar Bergman. Aðalhlutverk Barbro Kollberg og Birger Malmsten. Tvö ungmenni, Maggf og Davfð, hittast rigningar- kvöld eitt á járnbrautarstöð. llann er nýkominn úr fang- elsi, og þau eru bæði ein- mana. Þau dveljast á gisti- húsi yflr nóttina, og daginn eftir ákveða þau að hefja nýtt Iff saman. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. esperanto og verða fluttar með fslenskum texta. 23.00 Dagskrárlok 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIO 19.35 Daglegt mál. Gfsli Jóns- son menntaskólakennari flyt- ur þáttinn. 19.40 Fjöllin okkar. Vigfús Ólafsson kennari talar um fjöllin á Ileimaey. 20.05 Einleikur í útvarpssal: Michael Ponti leikur á pfanó Intermezzo op. 117 nr. 3 eftir Johannes Brahms. 20.15 Leikrit: „Mold“ eftir Sig- urð Róbertsson. (Aður út- varpað f október 1965). Leikstjóri: Sveinn Einars- son. Persónur og leikendur: Guðbjörg húsfreyja í Stóra- dal/ Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Vigdfs dóttir hennar/ Kristín Anna Þórarinsdóttir, Garðar sonur hennar/ Arnar Jónsson. Illugi vinnumaður/ Þorsteinn Ö. Stephensen, Séra Torfi á Hofi/ Valur Gfslason, Magnús f Litladal/ Bjarni Steingrfmsson, 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sagan af San Michele" eftir Axel Munthe Þórarinn Guðnason les (27). 22.40 Illjómplöturabb Þor- steins Ilannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Guðbjörg Þorbjarnardóttir Arnar Jónsson Þorsteinn ö. Stephensen Valur Gfslason Leikrit vikunnar kl. 20.15: Sveitasaga Leikrit vikunnar að þessu sinni í útvarpinu er eftir Sigurð Róberts- son og nefnist „Mold“. Leikriti þessu var áður útvarpað í október 1965. Leikritið gerist nú á dögum í sveit. Guðbjörg í Stóradal er ekkja, en hef- ur dugmikinn ráðsmann af „gamla skólanum". Hann er ekki eins hrifinn af nýjungunum í sveit- inni og Magnús nábúi hans, sem er að draga sig eftir heimasætunni Vig- dísi. Sonur Guðbjargar er við guðfræðinám i Reykjavík og hún gerir sér miklar vonir um framtíð hans. Sigurður Róbertsson fæddist að Hallgilsstöð- um í Fnjóskadal árið 1909. Hann hefur skrifað bæði smásögur og leikrit. Fyrsta leikrit hans var „Maðurinn og húsið“ 1952. Þjóðleikhúsið sýndi „Dimmuborgir" 1963 og það verk hefur einnig verið flutt í útvarpi. Önnur leikrit Sigurðar sem útvarpið hefur flutt eru: „Stormurinn“ 1972, „Hans hágöfgi" (fram- haldsleikrit) 1974, „Höf- uðbólið og hjáleigan“ 1975 og „Búmannsraun- ir“ (framhaldsleikrit) 1976. Leikritinu „Mold“ er leikstýrt af Sveini Ein- arssyni. Með hlutverk fara Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Arnar Jónsson, Þorsteinn ö. Stephensen, Valur Gísla- son og Bjarni Steingríms- son. Leikritið er á dagskrá kl. 20.15. Fjöllin okkarkl. 19.40: Fjöllin á Heimaey í kvöld er á dagskrá útvarpsins þáttur í flokknum, Fjöllin okkar, en þessir þættir hafa ver- ió vikulega á dagskraz frá júníbyrjun og mun svo haldast fram í septem- ber. Að þessu sinni mun Vigfús Ólafsson, skóla- stjóri Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum, sjá um þáttinn og talar hann um f jöll á Heimaey. Að sögn Vigfúsar mun hann í fyrri hluta þáttar- ins fjalla um fjöll á Heimaey almennt og gönguleiðir á þau, en í síðari hlutanum hyggst hann fjalla sérstaklega um Heimaklett og göngu- leiðir á hann. Vigfús sagði þegar Mbl. ræddi við hann að það væri merkilegt með sæbrött fjöll eins og Heimaklett að það væri varasamara að klífa þau heldur en mun hærri fjöll inni í landi, vegna þess að þeg- ar fólk í fjallgöngum sæi sjóinn fyrir neðan sig, kæmi oft lofthræðsla fram, sem annars léti ekki á sér kræla. Þessu til staðfestingar benti Vig- fús á að 21 maður hefð beðið bana við að klífa Heimaklett að norðan Þátturinn er á dagskra kl. 19.40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.