Morgunblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. AGUST 1977 10 íbúð við Granaskjól Til sölu: íbúðin er 4ra herbergja í mjög góðu ástandi björt og skemmtileg. AflALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51119. Fífusel penthouse til sölu 3 herb. 86 fm. íb. tilb. u. trév. á tveim pöllum á efstu hæð við Fífusel. Á neðra palli sem er 65 fm. er svh. baðh. eldh. og stofa. Uppi er 1 herb. og tóm- stundaherb. Verð 7,5 millj. 16180-28030 laugavegur 33 Róbert Árni Hreiðarsson lögfr. Sölustj. Halldór Ármann Sigurðss. Kvölds. 36113 Ísmíðum íKópavogi Austurbær, skjólsælt, sunnanmegin Höfum til sölu þrjár íbúðir i sama húsi við Hlíðarveg í Kópavogi. Húsið er á tveimur hæðum. Fallegt umhverfi, einn besti útsýnisstaður á Reykjavíkursvæðinu. Sérstak- lega skjólsælt. íbúðunum verður skilað á næsta ári; húsið múrhúðað að utan, útidyr komnar Fast verð. Á 2. hæð er stór íb. 1 47 fm., 5—6 hb. Sér þvottahús á hæð. Sér inngangur. Suðursvalir. Beðið eftir Veðdeild- arláni. 1.5 m. er lánað til 10 ára. Heildarverð 12.5 m. Bílskúr. Á 1. hæð eru tvær íbúðir með sérinngangi. Suðursvalir. Allt sér, þvottahús í íbúðunum. Verð á 3ja hb. íbúð með bílskúr 8.3 M. Verð á 2ja hb. tbúð án bilsk. 7.0 M. OPIÐ TIL KL. 21 í KVÖLD. TEIKNINGAR Á SKRIFSTOFUNNI. I^IEIGNAVER SE LAUGAVEGI 178 (bolholtsmegin) SÍMI 27210 Álfaskeið Hf. 2ja herb. 60 ferm. íbúð á 3. hæð í 3ja hæða blokk. Suður- svalir, bílskúrsréttur. Útb. 4.5 — 5 millj. Rauðarárstígur 3ja herb. 75 ferm. ibúð á 1. hæð, útb. 4.5—5 millj. Hraunbær 4ra herb. 110 ferm. ibúð á 2. hæð 38 ferm. stofa og rúmgóð 3 svefnherb. svalir i suður mikið útsýni í norður, útb. 7.5 millj. Mávahlíð efri sérhæð 120 ferm. og 4 svefnherb. i risi. Bilskúrsréttur. Einbýlishús 185 ferm. einbýlishús á tveim hæðum i Vesturhólum. mögu- leiki á sér einstaklingsibúð. Útb. 15 millj. Raðhús Hafnarf. 140 ferm. á einni hæð ásamt bílskúr. Skipti á 2ja—3ja herb. íbúð í Hafnarfirði koma til greina með milligjöf. Hverfisgata 2ja herb. ibúð i kjallara. bakhús, samþykkt og nýstandsett. Útb. 3 —3.5 millj. Óðinsgata 3ja herb. 80 ferm. íbúð með sér inngangi. Útb. 4.5 millj. Hulduland Fossvogi 3ja herb. 90 ferm. íbúð á 1. hæð, útb. 6.5 millj. Sólheimar Háhýsi 3ja herb. ibúð. 95 ferm. tvær stofur og eitt herb. útb. 6 millj. Kóngsbakki 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 3. hæð. útb. 7 — 7.5 millj. Efstasund 3ja herb. 65 ferm. ibúð i kjall- ara, útb. 4 millj. Barmahlið 4ra herb. ib. 117 fm. á 2. hæð. Skiptist i stofu og borðstofu 45 fm. samtals og tvö svefnherbergi 20 fm. og 1 2 fm. Okkur vantar allar gerðir fasteigna á söluskrá. Fasteignasalan Húsamiðlun TEMPLARASUNDI 3, 1. HÆÐ. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson Jón E. Ragnarsson hrl. SÍMAR11614 og 11616 Fylgir hrygningarlaxinn lyktarslóð gönguseiðanna? ^pörðatöst a $Ve EFTIR INGVA HRAFN JÖNSSON. Norskur vfsindamaður við Óslóarháskóla, Hans Nordeng, hefur nýlega lagt fram nýja kenningu um ferðir laxins úr ám í sjó og til baka. Telur hann að þegar gönguseiði gagni til sjávar úr ánum skilji þau eftir sig lyktarslóð, sem hrygningar- laxinn, sem er að snúa aftur upp í árnar, fylgi á heimferð sinni. Kenning þessi er kölluð Feromonkenningin og er til- raun til að skýra hvers vegna lax, sjóbirtingur og sjóbleikja snúa aftur í þær ár og fljót, sem þau klöktust út I. I grein sem Nordeng skrifaði nýlega i Lofotposten segir hann m.a.: „Þegar seiðin í ánum eru búin að ná göngustærð fara þau í torfum til sjávar á hverju kvöldi frá þvi snemma á vorin fram á sumar. Þau fylgja ár- straumnum þar til þau eru komin í algerlega saltan sjó og þá setja þau stefnuna á upp- vaxtarstöðvar I hafinu. Yfirleitt ferðast þau um 20 km á sólar- hring. Skv. Feromonkenning- unni má líta á hvern seiðahóp, sem lyktarframleiðsluverk- smiðju, sem stöðugt framleiðir og skilur eftir sig sína sérstöku lykt. Eftir ákveðinn sólar- hringafjölda hefur seiðakeðjan náð til uppvaxtarstöðvanna og má líkja henni við perlur á festi, sem nær frá ánni til upp- vaxtarstöðvanna. Laxinn, sem orðinn er kynþroska og tilbú- inn til að halda heim til hrygn- ingar, verður fyrir áhrifum af lyktinni og tekur sig út út hópn- um og byrjar heimferðina nú með um 55 km hraða á sólar- hring. Fyrstu laxarnir koma í ána löngu áður en öll seiðin hafa gengið til sjávar þannig að fyrstu sumarvikurnar er um einskonar tveggja akreina um- ferð að ræða til og frá ánni. Kenningu þessa hefur Nordeng lagt fram eftir margra ára rannsóknir. Hann segir að sama regla gildi í grundvallaratrið- um um sjóbleikju og sjóbirting, en þó gangi þessar tegundir til sjávar og aftur í árnar á aðeins nokkurra mánaða timabili þannig að allur stofninn eyði vetrinum í ferskvatni. Ekki eru allir vísindamenn sammála þessari kenningu og t.d. segir Kjell W. Jensen, vís- indalegur ráðgjafi norsku veiði- málastofnunarinnar, að seiðum frá Þrændalögum, sem t.d. sé sleppt i ána Glommu, snúi aftur þangað en ekki í Gaulu, sem hrygningarlaxinn hafi verið tekinn úr. Þannig getí hrygn- ingarlaxinn í sjó ekki fylgt lykt seiðanna á heimleiðinni. Nordeng hefur svar á reiðum höndum við þessu og segir að þegar seiði ættuð úr fjarlægum ám snúi aftur til árinnar, sem þeim var sleppt i eftir uppeldi í eldisstöð, sé skýringin sú að þessi seiði hafi komizt i snert- ingu við náttúruiegu seiðin, sem ólust upp i ánni. Nordeng varar einnig við því sem hann kallar hættu á að blanda laxastofnunum úr ýms- um áma saman, úr því geti orð- ið fiskar, sem ékki falli inni hið náttúrulega umhverfi, sem mótað hafi laxastofninn í hverri á og slikur fiskur skili sér illa eða jafnvel ekki. A myndinni sjást þrenns konar viðbrögð lax f tilraunum með lyktarskyn hans. A) Hér er laxinn hafður f söltu vatni og einum dropa af vatni úr heimaá hans hellt í kerið. B) Sami lax en nú er 1/10000 úr dropa hellt í kerið. C) Hér er einum dropa úr f jarlægri á hellt f kerið eins og sjá má eru viðbrögðin afar Iftil, en þá bregzt hann aðeins við ferskvatnslyktinni. Sjávarlóð á Kjalarnesi Einbýlishús með teikningum fyrir 140 fm. hús á einni hæð og 56 fm. bílskúr. Búið að skipta um jarðveg í grunni. Tækifærisverð. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300 & 35301 Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. AVGLYSINCA- SÍMINN KR: 22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.