Morgunblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. AGUST 1977
Vl £9 C
kafpinu n
(0 (JjTéL
-4'v-M]
L i
m
Afsakið. Þér sleyimliið hattin-
um yðar.
'--V
Oskiip var að sjá kla-ðnaðinn á stúlkunni, Hermðður.
-------
Z3 r—i
Maður ruddist inn í
lÖKfræðiskrifstofu og
spurði lögfræðinginn:
----Ef hundur stel-
ur kjötbita í búðinni
minni, á eigandi hunds-
ins þá að borga kjötið,
sem hundurinn hefur
stolið?
— Já, vissulega, sagði
lögfræðingurinn.
— Jæja, hundurinn
yðar stal fimm krónu
kjötbita frá mér rétt áð-
an.
— Ágætt. En þetta
samtal við mig kostar
tíu krónur. Þér skuldið
mér þá fimm krónur.
Eg ætla reyndar hara að fá
soðna ýsu.
t>arf ad breyta
umferdarlögum?
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Það er enginn vandi að fá slagi
á ása og kónga í bridge. Smáspilin
þurfa einnig að verða slagir og
það er einmitt kúnstin.
Gjafari norður, allir utan
hættu. /
Norður
S. 654
H. Á93
T. ÁK1087
L. 108
Vestur
S. G
H. KG8752
T. 4
L. KDG63
Austur
S. D1092
H. 10
T. DG953
L. 754
Suður
S. Á873
H. D64
T. 62
L. Á92
Sagnirnar:
Norður Ausfur Suður
1T Pass 1 S
Fass Pass 3 S
4 S Pass hringinn
COSPER
Það var þó ekki eins mikil rigning í þessari viku og í vikunni á
undan.
Eitt af þeim umræðuefnum,
sem hvað oftast koma til tals hér í
Velvakanda, eru umferðarmálin.
Liggur við að það sé nærri því
eins óendanlegt umræðuefni og
veðrið, af nógu virðist vera að
taka. Hér á eftir er fjallað um
umferðarmálin, það sem einkum
snýr að rallakstri:
,,Nú er mikill hugur i þeim
mönnum sem standa að Bifreiða-
íþróttaklúbbi Reykjavikur fyrir
þvi að efna til rallaksturs, sem
mun eiga að teygja sig um landið
nær þvert og endilangt. Er það
hið áhugaverðasta framtak og án
efa verður það spennandi keppni
að fylgjast með og margir eiga
sjálfsagt eftir að leggja leið sína
út um land til að fylgjast með
ökuþórunum.
Eitt atriði fannst mér undarlegt
í sambandi við fréttir af þessu
væntanlega ralli, en það hefur
reyndar komið fram áður, en það
er með hámarkshraðann. Hvergi
er leyfilegt að aka hraðar en á 70
km. hraða á klst. nema á einstök-
um köflum í nágrenni Reykjavík-
ur t.d. Þetta gerir það að verkum
að ekki er unnt að halda rall
hérlendis, sem útlendingar gætu
verið sæmdir af að taka þátt í.
Þeir munu ekki líta við slíkum
lestargangi. Það er vissulega súrt
i broti ef ekki er hægt að halda
ærlegt rall hérna á þessum beztu
rall-vegum í heimi, sem við sjálf-
sagt eigum, bara vegna þess að
lögin kveða á um þennan og þenn-
an hámarkshraða. Ég hélt að það
væri nú hægt að fá undanþágu til
slíkrar keppni, en svo mun ekki
vera. Það þarf lagabreytingu til
og ekkert minna.
Ég vil leyfa mér að hvetja til
þess að einhverjir góðir alþingis-
menn, sem hljóta einhverjir að
vera með snert af bíladellu, hlut-
ist til um að þær breytingar verði
gerðar á umferðarlögunum að
hægt verði að halda hér alþjóð-
lega rallkeppni. Það myndi án efa
vera enn ein auglýsingin fyrir
landið okkar, sem við erum alltaf
að leita að, að því er manni skilst.
Auglýsing sem sérstakt land fyrir
rall, sem myndi draga að sér
fjölda bílamanna, ferðamanna og
alla þeirra fylgifiska. En væntan-
legt rali er góð byrjun og vonandi
verður það með ágætum. Mér
finnst ástæða til að ræða þetta hér
og vil að þessir bílaáhugamenn
finni það að þeir séu studdir með
öllum ráðum til að halda áfram
þessari nýbreytni í umferðarmál-
um hérlendis.
Bflaáhugamaður.“
Undir þetta getur Velvakandi
tekið að það sé ástæða til að styðja
Yeslur
2 II
Pass
Stökksögn suðurs i þrjá spaða
kann að virðast einkennileg. En
hann var af gamla skólanum, spil-
aði Culbertson sagnkerfið, og
hafði ekki önnur vopn tiltæk.
Vestur spilaði út laufkóng, fékk
að eiga slaginn og spilaði síðan
laufdrottningu, sem suður tók
með ásnum.
Sagnhafi hafði úrspilsáætlun
sína tilbúna; taka á ás og kóng í
spaða, fría síðan tígullit blinds og
fá þar tíunda slaginn. En vestur
lét hjarta í seinni spaðann og þá
þurfti að endurskoða áætlunina.
Sérð þú hvernig suður getur
unnið spilið þrátt fyrir trompleg-
una? En tapslagirnir virðast vera
'veir á spaða, tveir á hjarta og
suí 'agur.
Spilarinn var ekki i vandræðum
meó þetta. Hann tók á ás og kóng í
tígii, tók eftir sér til ánægju, að
vestur átti einspil, og trompaði
tígul heima. Trompaði lauf með
síðasta trompi blinds og trompaði
aftur tígul á hendinni. Síðan fór
hann inn á hjartaás og fékk tí-
unda slaginn með því að trompa
fimmta tígulinn með síðasta
trompi sinu.
RETTU MER HOND ÞINA
13
fólkið streymdi aflur inn og
fyllti bekkina. Enginn settist
við hlið önnu.
Anna stóð upp, jafnskjótt og
Ijósið slokknaði og myndin
hófst, og fór leiðar sinnar. Hún
var enn með kreppta hnefana,
og af augum hennar mitti ráða,
að hún hefði grátið. Ilún steig
léttilega upp I bflinn og var þá
með grátstafinn I kverkunum.
Hún ók bflnum aflur á bak, án
þess að Ifta f kringum sig, og ðk
sfðan á brott fskyggilega hratt.
Ilún fór úr bflnum úti fyrir
heimíli sfnu, gekk inn og
kveikti Ijósið. Sfðan settist hún
f fcræ stellingar, sem voru orðn-
ar henni eðlilegar f seinni tfð,
hnipraði sig saman f borni séf-
ans með sfgarettu f munninum.
Hún sat þarna eins og stein-
gervingur og starði fram fyrir
sig. Hreinskilnislegt, reglulcgt
og ópúðrað andlit hennar bafði
fengið svip þjáninga og spennu
sfðustu mánuðina f Afrfku.
Ilún fór að anda að sér reykn-
um. Yfir tfu sfgarettustubbar
lágu þegar f öskubakkanum.
— Hversu lengi skyldi þetta
geta gengið svona? tautaði hún.
— Þetta er vitfirring.
Sfgarettan var orðin að ösku,
og hún leitaði að annarri f vesk-
inu. Henni varð sem snöggvast
litið á hrúguna f öskubakkan-
um. Það er gott, að þetta eru
ekki annað en sfgarettur,
hugsaði hún. Þetta hefði getað
verið sterkara.
Hún tók upp svissneskt
myndabiað og fór að fletta þvf.
Það var langt sfðan hún hafði
hrist af sér slenið, að hún
mcgnaði að lesa almennilega
bók.
Myndirnar voru henni
framandlegar, það var sem þær
segðu henni ekkert. Hún lagði
myndablaðið frá sér. Svo fóru
hugsanirnar að ásækja hana og
kveljaá ný.
Voru það mistök, að hún gift*
ist Ahmed? Hún hafði einu
sinni áður velt þvf fyrir sér.
Það var f Englandi, þegar hún
hafði uppgötvað sér til mikillar
skelfingar, að hann hefði verið
f tygjum við margar stúlkur,
áður en hann hftti hana. En f
það sigg hafði sorgin varað að-
eins nokkrar vikur. Nú var ef-
inn alit annars eðlis. Mundi
hún þola þessar tilgangslausu
þjáningar til lengdar? Reyndar
var hún enn hamingjusöm f
sambúð sinni með Ahmed.
Hann átti með henni stundir,
er hann auðsýndi henni blfðu
og djúpa undírgefni, stundir,
sem einkenndust af eins konar
ofsafenginní, örvæntingar-
fullri hamingju, þegar þau
sameinuðust hvort öðru algjör-
lega og reyndu að gleyma öllu.
En þau voru hætt að geta hlegið
saman. Ottinn við framtfðina
lét þau ekki f friðí. Þegar þau
sigldu með skipinu frá Eng-
landi, var það Ifklega f sfðasta
skiptið sem þau höfðu bæði ver-
ið reglulega glöð.
Spennan hafði byrjað f Dur-
ban, þegar þau stigu þar á land
og urðu að fara með lestinni
norður til Ladysmith, þar sem
Framhaldssaga eftir
GUNNAR HELANDER
Benedikt Arnkelsson
þýddi
Ahmed átti heima. Þá hafði
Ahmed nefnilega aldrei tekizt
að verða sér úti um bfl. Fyrst
skammaði lögreglumaður
hann, þegar hann reyndi að
kaupa miða f sama söluopi og
hún keypti miða sinn. Sfðan
hafði hún reynt að setjast f
sama klefa og Ahmed, klefa
þekdökkra manna, en vagn-
stjórinn, sem var ungur, hvftur
maður, hafði neytt hana til að
fara út út vagninum og inn í
klefa þeirra hvftu. Þannig
höfðu þau verið aðskilin f
margar klukkustundir, og hún
var að þvf komin að örvænta.
Vfst hafði hún þekkt kynþátta-
lögin áður, en sú ákvörðun
hennar að breyta að eigin geð-
þótla, varð smám saman að
engu, meðan lestin mjakaðist
upp og niður hálsana á leið
Ladysmith-brautarinnar.
Augnaráð Ahmeds, þegar hún
fór frá honum og inn f deild
hvftra, leið henni ekki úr
minni.
Nýr heimur birtist henni, er
hún leit út um glugga lestar-