Morgunblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. AGUST 1977 SKRÁ um vinninga í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 8. flokkur 1977 46455 KR. 1.000.000 48721 KR. 500.000 57899 KR. 200.000 A ukavinningar50.000KR. 46454 46456 KR• 100.000 609 12428 16462 25263 39534 52703 1078 13746 21998 28835 40385 54329 8810 14368 22109 32622 42623 58742 10169 16214 24895 35146 44919 ÞESSI NUMER HLUTU 50.000 1 KR. VINNING HVERT 2013 8979 18434 28001 33564 47496 54106 2098 10277 19375 28009 34343 47624 55179 2207 10389 19786 28447 35510 47768 55226 2561 10719 20611 29674 37099 47915 55629 2748 12042 23287 30395 38107 48442 55972 3028 12796 23977 30531 41252 48724 56082 3235 14050 24852 31346 42229 49219 57078 4066 14534 25336 31358 44266 49670 59025 5325 16429 26216 32078 46027 49682 59407 5354 16521 27354 32582 46157 51114 5993 18195 27650 32788 47318 53398 ÞGSSI NUMER HLUTU 10.000 KR. VINNING HVFRT 15 4884 9101 12891 17052 21816 26097 30034 34565 38758 43265 47342 51385 56451 179 5175 9233 12951 17983 21914 26100 30073 34669 38788 43270 47352 51422 56567 223 5283 9341 12974 18017 22017 26158 30078 34757 38814 43395 47381 51457 56614 272 5298 9346 13016 18021 22032 26166 30092 34796 38941 43427 47416 51524 56647 296 5299 9443 13041 18041 22188 26203 30185 34813 39071 43431 47500 51649 56653 305 5303 9479 13229 18050 22206 26219 30243 34825 39109 43535 47603 51671 56727 315 5317 9505 13451 1812C 22251 26294 30281 34915 39355 43549 47684 51695 56756 420 5369 9567 13599 18158 22375 26313 30305 34944 39461 43676 47731 51731 56855 550 5402 9781 13605 18179 22383 26329 30331 35080 394 91 43762 47872 51748 56856 551 5482 9788 13628 18226 22430 26346 30352 35104 39494 43861 47914 51820 56922 578 5676 9886 13694 18274 22445 26410 30434 35131 39605 43875 48006 51911 56970 585 5759 9900 13696 18305 22477 26424 30536 35206 39612 43927 48011 52044 57112 702 5760 9918 13705 18329 22520 26600 30629 35282 39618 43961 48057 52116 57209 725 5779 9999 14C32 18349 22561 26821 30735 35300 39620 44039 48061 52134 5727C 799 378C 10033 14C71 18354 22678 26827 30902 35314 39644 44063 48080 52161 57316 829 5878 10232 14120 18523 22897 26944 30982 35337 39753 44101 48219 52300 57418 880 5954 10266 14159 18528 22961 26968 31088 35349 39800 44141 48250 52333 57547 900 5960 10276 14229 10589 22983 27002 31247 35429 39824 44172 40251 52371 57574 970 5994 10280 14234 18642 23127 27144 31325 35453 39878 44103 48337 52376 57577 1032 6091 10323 14235 13850 23136 27151 31425 3 5460 39961 44316 48339 52400 57581 1052 6095 10354 14310 18897 23155 27205 31476 35520 39989 44409 48354 52457 57614 1C89 6131 10443 1Á430 18893 23170 27213 31511 35528 39991 44472 48414 52562 57635 1197 6299 10470 14473 18924 23203 27301 31543 35555 40015 44527 48446 52651 57709 1261 6302 10536 1449C 18982 23216 27304 31561 35635 40C68 44572 48455 52885 57798 1299 6449 10553 14577 19089 23294 27379 31567 35741 40088 44777 48507 52887 57949 1304 6595 IC622 14582 19159 23337 27489 31663 35078 40165 448C9 40504 52943 57958 1425 6639 1C638 14589 19332 23412 27533 31682 35921 40178 44849 48601 53178 57971 1446 66 81 10671 14592 19338 23431 27681 31737 35923 40318 44882 48603 53209 58001 1524 6714 10711 14324 19393 23447 27684 31761 36021 4C489 44947 48700 53277 58033 1754 6775 10714 14896 194C0 23560 27722 31947 36073 40544 45229 48760 53716 58C76 1764 6702 10767 15C99 19537 23669 27761 31955 36091 4C608 45234 48769 53813 58095 1860 6791 1C888 15197 19663 23682 27859 32011 36196 40693 45339 48802 53852 50147 1925 68 41 1C942 15274 19729 23721 27890 32170 36208 40880 45342 48939 53853 58173 2C75 6872 10945 15287 19763 23758 27945 32179 36266 40912 45479 48951 53861 58213 2119 6884 1C976 15380 1983) 23763 27995 32237 36304 40940 45434 48970 53937 58252 2273 6893 11006 15534 20005 23807 28012 32304 36369 41052 45541 49026 53953 58402 2433 6906 11177 15574 201C9 23822 28019 32331 36401 41066 45570 4906C 54006 58417 2566 6962 11244 15607 20125 23870 28062 32336 36429 41073 45576 49061 54116 5843C 2609 6973 11290 15681 20172 23942 28106 32379 36508 41141 45621 49116 54159 58492 2797 6979 11301 15748 20330 24000 28138 32414 36575 41 142 45691 49253 54207 50580 2808 7449 11321 157ei 2C419 24054 28148 32415 36631 41229 45726 49285 54383 58599 2955 7495 11423 15806 2C456 24218 28168 32487 36793 41238 458C0 49340 54444 5888C 3C26 75 35 11445 1504C 20461 24350 28170 32649 36804 41362 45818 49430 54649 58902 3056 7569 11482 15055 20490 24361 20188 32724 36839 41475 45870 49463 54712 58926 3082 7571 11599 16017 2C496 24364 28328 32753 36970 41503 45877 49515 54869 5893C 3237 7628 11614 16C19 2C540 24388 28369 32758 37010 41755 45886 49524 54882 58936 3286 7663 11638 16C37 20541 24491 28393 32770 37016 41859 45891 49533 54954 59013 3292 7699 11712 16199 20603 24582 28467 32798 37000 41954 45900 49620 54968 59038 3325 7731 11726 16281 20664 24631 28511 32861 37111 41990 45952 49795 55039 59048 3370 77 32 11727 16409 2C666 24814 28583 32922 37193 42090 45977 49824 55101 59075 3422 7742 11761 16418 20675 24850 28590 32985 37288 42153 45997 49867 55181 59076 3468 7781 11772 16541 20768 24874 28660 33C86 37309 42187 45999 49892 55239 5908C 3485 7824 11800 16563 20844 24908 28775 33117 37323 42284 46047 49950 55270 59326 3526 7918 11822 166C8 20854 24920 28842 33238 37455 42286 46048 50255 55342 59359 3550 7931 11839 16686 2C929 24964 23850 33305 37463 42317 46069 50320 55349 59503 3579 8071 11895 16731 20972 25027 29056 33384 37492 42373 46186 50321 55493 59550 3651 8108 11903 16062 21066 25121 29008 33494 37502 42394 46385 50393 55598 59620 3705 8250 12036 16936 21081 25132 29136 33794 37550 42447 46392 50434 55606 59638 3841 8337 12068 17003 21123 25158 29165 33912 37583 42471 46436 50475 55671 59686 3842 8422 12108 17C07 21127 25196 29241 33987 37871 42570 46465 50525 55693 59692 3879 8448 12129 17032 21176 25246 29247 33994 37890 42662 46599 50571 55699 59934 3943 8517 12216 17076 21220 25310 29260 34009 37896 42721 46615 50577 55808 3953 8556 12330 17150 21329 25392 29370 34079 37942 42897 46651 50589 55923 3996 8580 12357 17190 21525 25525 29432 34112 38112 42985 46748 50759 55999 3997 8601 12379 17311 21556 25558 29458 34120 38158 43030 46829 50778 56036 4059 8679 12536 17318 21575 25599 29499 34245 38174 43090 46836 50848 56078 4171 8765 12621 17438 21581 25682 29642 34292 38238 43100 46841 50849 56102 4399 8882 12672 17444 21597 25772 29814 34341 38306 43127 46912 50933 56215 4447 9062 12740 17542 21696 25822 29819 34432 38324 43138 46960 50980 56236 4491 9063 12818 17686 21709 25857 29832 34520 38500 43158 47112 50998 56274 4633 9069 12877 17779 21721 25950 29896 34525 38530 43169 47202 51242 56389 4660 9071 12884 17821 21791 26011 29991 34534 30685 43174 47290 51305 56390 — Líbanon Framhald af bls. 17 fengizt staðfestar hjá hlutlaus- um aðilum. Fréttastofan segir að Israel- ar séu að herða aðgerðirnar í suðurhéruðum Líbanons, og flytja brynvagna til landamær- anna. Þá vitnaði fréttastofan til ummæla Begins forsætis- ráðherra ísraels á mánudag, þar sem hann viðurkenndi í fyrsta sinn opinberlega að ísra- elskar fallbyssuskyttur hefðu veitt hægrisinnum í Libanon stuðning. Haft var eftir Yasser Arafat, leiðtoga palestínskra skæruliða, að þessi ummæli Begins sönnuðu svo ekki væri um villzt að Zionistar stæðu að baki auknum hernaðarátökum i Suður-Líbanon, en beittu hægrisinnum til að dulbúa að- gerðir sinar. — Kína Framhald af bls. 1 að enn geti liðið margir mánuðir þar til opinber staðfesting liggur fyrir um skipun Tengs í embætt- ið, þar sem loggjafarsamkoman f landinu verður að staðfesta hana, en hún kemur ekki saman fyrr en síðar á árinu. Miðstjórnarfundur flokksins kýs nýja miðstjórn og telja stjórn- málaskýrendur að þar eigi margir hinna 180 fulltrúa undir högg að sækja, einkum með tilliti til þess að margir þeirra eru úr hópi rót- tækra flokksmanna, sem Peking- stjórnin hefur margsinnis for- dæmt. Siðan i októbermánuði s.l. hafa 13 af 29 héraðsleiðtogum í land- inu misst embætti sín. Dagblað í Peking birti i dag atriði úr skýrsl- um fyrri landsþinga kínverska kommúnistaflokksins, en þær hafa ekki fyrr komið fyrir al- mannasjónir. Þegar rætt er um síðasta landsþing, sem haldið var árið 1973, er margfrægrar ræðu Wang Hung Wen að engu getið. Wang er einn „þorparanna fjög- urra" og á landsþinginu 1973 þeg- ar róttæku öflin i flokknum styrktu stöðu sína verulega fór vegur hans mjög vaxandi og var hann talinn liklegur I embætti varaformanns. — Danmörk Framhald af bls. 1 sem hafa yfir 60 þúsund danskar krónur i árslaun, en það jafngild- ir um 2 milljónum íslenzkra króna. Borgaraflokkarnir eru andvígir slíkum skatti en mæla með almennum álöguhækkunum. Vinstri öflin í Danmörku halda því hins vegar fram að slíkar hækkanir komi niður þar sem sízt skyldi, þ.e. á þeim sem lægst hafa launin. 1 því skyni að fá vinstri flokk- ana til að fallast á hina almennu skattahækkun hefur komið til mála að lægri virðisaukaprósenta leggist á matvæli, en ýmsir telja að slíkt sé hið mesta óráð. Meðal þeirra, sem eru þessarar skoðun- ar, eru samtök smásölukaup- manfta, sem segja, að sérstakur virðisaukaskattur á matvæli geri það að verkum, að verzlanir þurfi þá að taka i notkun tvöfalt kassa- kerfi til að henda reiður á þvi, sem keisarans er. Heita má vist, að af hinu nýja ágústsamkomulagi verði. Danska þjóðþingið hefur verið kallað saman til aukafundar i lok þessa mánaðar, en það sem mestu skipt- ir i þessu sambandi er, að Vinstri flokkurinn, helzti stjórnarand- stöðuflokkurinn, á þátt í samn- ingaviðræðunum, sem nú eiga sér stað, en auk Vinstri flokksins eru einnig „gömlu ágústsamkomu- lagsflokkarnir" aðilar að viðræð- unum, þ.e.a.s. Róttæki flokkur- inn, Mið-demókratar, Kristilegi þjóðarflokkurinn og Ihaldsflokk- urinn. Af flokkunum, sem standa til vinstri við stjórnina, hefur Sósíal- íski þjóðarflokkurinn gert tilraun til að hefja þátttöku í viðræðun- um. Flokkurinn óttast að stjórn jafnaðarmanna undir forystu Ankers Jörgensens muni af eigin rammleik semja við hægri flokk- ana i þinginu, þannig að flokkarn- ir lengst til vinstri hafi engin áhrif á niðurstöðuna. En hver svo sem málalokin verða er Dönum nauðugur einn kostur að sníða sér stakk eftir vexti enn frekar en verið hefur á undanförnum misserum. — Fórnarlamba Framhald af bls. 1 inn þó alvarlega. Um þúsund irskir lýðveldissinnar tóku þátt i óeirðunum, sem hófust, er lög- regian bjóst til að aftra Sinn Fein, hinum pólitiska armi IRA, frá þvi að efna til mót- mælagöngu í tilefni drottn- ingarheimsóknarinnar. Kom til handalögmála og varpað var bensinsprengjum, auk þess sem bílum var velt og eldur borinn að. Talsverð átök urðu einnig I Londonderry, en þar eru i upp- siglingu meiriháttar mótmæla- aðgerðir á föstudaginn. — Eþíópía Framhald af bls. 1 lendis. Þá sagði hann að Sómalíu- stjórn hefði tekizt að hlera samtöl flugmanna eþíópskra orrustuflug- véla i Ogaden, og væru sannanir fengnar fyrir því að flugmenn af ísraelsku þjóðerni flygju þessum vélum. Sendiherrann viður- kenndi að Sómalíustjórn leyfði herflutninga frá „vinveittum ríkj- um“ um Sómalíu til aðskilnaðar- hrefyingar Vestur-Sómalíu, en itrekaði um leið að Sóamalíuher tæki ekki þátt i bardögunum. Hann sagði að samskipti Sómalíu við Vesturlönd færu óðum batn- andi, og væri stjórnin þakklát fyr- ir tilboð um vopnasendingar það- an. — Rússinn Framhald af bls. 1 lokum í Uganda". Kvað hann Sovétstjórnina ekki þurfa að furða sig á þessu máli, því að leyniþjónustan hefði að und- anförnu keypt Ugandamenn, þar á meðal ráðherra. 1 útvarpsboðskapnum voru höfð eftir Amin lofsamleg um- mæli um Sovétríkin, — sér- staklega lýsti hann yfir ánægju sinni með sovézkar vopnasendingar til endurnýj- unar þeim sem tsraelsmenn hefðu eyðilagt i árásinn á Ent- ebbe I fyrra. — Kekkonen Framhald af bls. 19 ráðsmönnum í Ráðherrabústaðn- um og lauk þeirri móttöku klukk- an 18.15. Henrik Sv. Björnsson ráðuneytisstjóri og Hörður Helga- son prótokollstjóri kynntu gestina fyrir Finnlandsforseta. Rétt fyrir klukkan 20 hélt Kekkonen til Hótel Sögu, þar sem snæddur var kvöldverður i Súlna- sal i boði forseta Islands. Matseð- illinn var á þessa leið:Kjötseyði og glóðarsteiktur humar í ostsósu i forrétt, steiktur lambshryggur og eftirrétturinn var súkkulaði- bolli með rjómais. — ÁNorðaust- urhorninu Framhald af bls. 12 færi. Og ég er heldur ekki einmana meðan ég hef heilsu til að fást við mús- íkina. Og ég er staðráðinn í að æfa mig nú verulega vel á nýju harmonikuna mina, svo að ég nái almennilegri leikni á hana. Svo býður Jóhann mér upp á aprtkósur og ég spæni þær í mig og hlusta með hrifningu á hann leika á þetta undrahljóðfæri Hugleiðingu eftir Morrison, og La Legere eftir Joseph Hector Fiocco. Þar heyrðist áreiðanlega sá hreini tónn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.