Morgunblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÍMMTUDAGUR 11. AGUST 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Laus staða Staða safnvarðar í Þjóðminjasafni íslands er laus til umsóknar. Starfið er einkum fólgið í fornleifaraunrannsóknum, almenn- um safnstörfum, svo og eftirliti með gömlum byggingum og fornminjum. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. september n.k. Menntamðlaráðuneytið, 9. ágúst 1977. Matreiðslumaður og starfsstúlkur óskast Upplýsingar hjá yfirmatreiðslumanni milli kl. 3:00 og 5:00. Skrínan Skó/avördustíg 12. Er þetta kannske tækifærið, sem þú hefur beðið eftir??? Ungir, röskir og dugmiklir hæfileikamenn óskast. . . Við óskum að ráða eftirfarandi starfsmenn hið fyrsta: Afgreiðslu- og lagermaður Viðkomandi þarf að vera duglegur, röskur og ábyggilegur, en þessi starfsmaður á að vinna við lagerhald og vörutilfærslu og dreifingu fyrirtækisins. Ennfremur á þessi starfsmaður að leysa af í verzlun okkar, og þarf hann því einnig að vera lipur og hafa góða framkomu og aðra sölumanns- eiginleika. Æskilegur aldur er 20—25 ár. Bílpróf er, að sjálfsögðu, skilyrði. Maður með haldgóða, almenna menntun gengur fyrir. — Hér er um vel launað starf með ágætum framtíðarmöguleikum að ræða. Sölumaður Æskilegt er, að viðkomandi sé áhugamað- ur um eða hafi sérstaklega menntað sig á sviði rafeindatækni og heimilistækja (sjónvarpstækja og hljóm- og útvarps- tækja). Hér er um sölustarf í verzlun okkar að ræða, og er til þess ætlazt, að starfs- maður þessi sé lipur og þjónustufús en jafnframt áreiðanlegur og traustur. Nauð- synlegt er, að viðkomandi haíi góða al- menna menntun og sé allvel að sér í erlendum tungumálum, einkum ensku. Æskilegur aldur 20 — 25 ár. — Hér eru einnig há laun í boði og góðir framtíðar- möguleikar. Áhugasamir aðilar um störf þessi eru beðnir að senda umsóknir með sem ítar- legustum upplýsingum um persónuleg málefni, menntun og fyrri störf til skrif- stofu okkar fyrir 1 6. ágúst n.k. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Leiðandi fyrirtæki á sviöi sjónvarps útvarps og hljómtækja VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SJMAR: 27788.19192,19150. Þekkt hljómplötu og fataverzlun í Reykja- vík óskar eftir að ráða starfsfólk sem fyrst Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt. „H — F. — 4338." Símavarzla Óskum eftir að ráða starfskraft til að vinna við símavörzlu og aðstoða við vélritun. Umsækjendur vinsamlegast sendi nöfn sín með upplýsingum um fyrri störf til blaðsins merkt: „SE — 4350." Óskum að ráða 2 starfsmenn til afgreiðslustarfa sem fyrst. Æskilegt að umsækjandi hafi Verzl- unarskólapróf eða hliðstæða menntun. Uppl. á staðnum, Má/ningarverz/unin Dropinn, Hafnargötu 80, Kef/avík. Húsvarðarstarf Opinber stofnun í Reykjavík óskar eftir að ráða húsvörð. Starfið er ekki erfitt en krefst aðgæslu og nákvæmni og reglu- semi er áskilin. Viðkomandi þarf að búa á staðnum og fær 2 herb. og eldhús til umráða. Æskilegt er að um hjón sé að ræða og þau geti tekið að sér að sjá um kaffi starfsfólks. Tilboðum sé skilað fyrir 20. ágúst á augl.deild Mbl. merkt: „X — 6790". Framkvæmdarstjóri Trésmiðja Austurlands h.f. óskar að ráða framkvæmdarstjóra. Menntun i viðskipta- eða tæknifræði æskileg. Reynsla í stjórnun einnig æskileg. Umsóknum með uppl. um aldur, mennt- un og fyrri störf skal skila til Helga V. Guðmundssonar formanns félagsstjórnar Fáskrúðsfirði fyrir 24. ágúst n.k. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. eru veittar í síma 97-5220 — 5221. Tækifæri Óska eftir að komast í samband við aðila, karl eða konu, með nokkra fjárhagsgetu, er hefur áhuga á sjálfstæðum atvinnu- rekstri við umboðsverslun ofl. Viðkom- andi þyrfti að hafa nokkra þekkingu á bókhaldi o.þ.h. Hef sjálfur mjög góð umboð. Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn sín og síma eða heimilisfang til blaðsins, merkt: „Heiðarleg samvinna — 221 2." fyrir n.k. þriðjudag. Öllum tilboðum verður svarað. Starfskraftar óskast Bóka og ritfangaverzlun í miðbænum vill ráða strax: 1. Starfskraft til alhliða lagerstarfa, o.fl. 2. Starfskraft til starfa við erlendar bæk-. ur, bréfaskriftir o.fl. 3. Starfskraft til afgreiðslustarfa. Um er að ræða ígripavinnu. Tilboð með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Störf — 2485," fyrir 1 6. ágúst. Tízkuverzlun Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í tízku- verzlunina 1 7 Laugaveg 46. Mötuneyti óskum eftir að ráða starfskraft í mötu- neyti. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h. f. Arnarvogi, Garðabæ, sími 52850. Aðstoðarstarf á röntgendeild spítalans, er laust til um- sóknar frá 15. ágúst 1977. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi. St. Jósefssp/talinn, Landakoti. Starfskraftur óskast í sérverzlun í miðbænum. Vngri en 30 ára kemur ekki til greina. Eiginhandar- áritun er tilgreini menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 15. ág. merkt: „sérverzlun — 6791 ." Framtíðarstarf Duglegur maður óskast strax til sölustarfa í Hjólbarðadeild okkar. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 3:00 — 5:00, ekki í síma. Rolf Johansen & Company Laugaveg 1 78. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða duglegan starfskraft skriftum og símavörslu, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar veittar á skrifstof- unni. ÞÝZK ÍSLENSKA verzlunarfélag/ð h/f S/ðumúla 2 1 sími 826 7 7. Kennarar Að grunnskóla Búðahrepps Fáskrúðsfirði vantar tvo góða kennara. Ágætt íbúðar- húsnæði í boði. Uppl. gefur skólastjóri í síma 97-5159 eftir kl. 8 virka daga. Uppl. einnig gefnar á skrifstofu Búða- hrepps í síma 97-5220 og hjá skólanefnd í síma 97-51 66. Viljum ráða nú þegar gjaldkera verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Upplýsingar gefur skrifstofu- stjóri. G/obus? LÁGMÚLI 5, SÍMI81555 Framtíðarstarf Opinber stofnun óskar að ráða nú þegar karl eða konu til skrifstofu- og eftirlits- starfa. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Laun skv. 10. — 12. launaflokki opin- berra starfsmanna auk bílastyrks. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sé skilað á af- greiðslu blaðsins merkt: „F—4348" eigi síðar en 20. ágúst n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.