Morgunblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. AGUST 1977 « I DAG er fimmtudagur 1 1 ágúst sem er 223 dagur árs- ins 1977 Sautjánda vika sumars. Árdegisflóð í Reykja- vfk er kl 04 04 og síðdegis- flóð kl 1 6 33 Sólarupprás er í Reykjavík kl 5 05 og sólarlag kl 21 58 Á Akureyri er sólar- upprás kl 4.37 og sólarlag kl 21 55 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13 33 og tunglið í suðri kl 10.46 (íslands- almanakið) ÞESS vegna, mínir elsk- uðu bræður, verið fastir, óbifanlegir sfauðugir f verki Drottins, vitandi, að erfiði yðar er ekki árangurslaust f Drottni. (1. Kor. 15, 58.) v v LARRTT: 1. brakar, 5. poka. 6. slá. 9. börn. II. eins, 12. olskar, 13. korn. 14. cnnþá, 16. sérhlj., 17. flanar. LARÍCTT: 1. athyglisverð, 2. sam- hlj., 3. breytir, 4. stin«, 7. púki, 8. rétta, 10. samhlj., 13. |H»kkir, +k. 15. átt, 16: kind. Lausn á sfðustu LARETT: 1. skap. 5. al. 7. all. ». má. 10. mallar. 12. MK. 1.1. ala. 14. ás. 15. raska. 17. taða. LOÐRÉTT. 2. kall, 3 at. 4 rammari. 6. krotar. 8. lak, 9. mal. 11. laska. 14. ást. 16. að. ÁRIMAÐ HEIL.LA SJÖTUGUR er í dag Kristinn Sigmundsson frá Hamraendum, síðar bóndi og útibússtjóri Eyri, Arnarstapa. Kristinn hefur verið starfsmaður SlS í áratugi. Kristinn býr að Glaðheimum 10, en í kvöld eftir kl. 20 tekur hann á móti gestum i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar við Sólheima. UT ER komið 1. hefti| Kirkjuritsins. í timarit- inu, sem gefið er út afr Prestafélagi íslands, er að finna kirkjulegt efni. Þar á meðal er grein eftir hr. Sigurbjörn Einarsson biskup sem nefnist: Vott- ar Jehova. Aðvörun. Um trúflokk þennan segir biskupinn m.a.: .. . „trú- flokkur þessi getur tæp- lega talizt kristinn, þótt hann beri mjög fyrir sig Bilblíuna og nafn Krists. Hugmyndir þeirra um Krist eru aðrar en Nýja testamentið flytur og kristnir menn játa. Og túlkun þeirra á Bibliunni er i flestum efnum fjar- stæða frá kristnu sjónar- miði“. ást er... ... rétt að sýna á rétt- um tíma. TM R»fl. U.S. Pat. Off.—Alt rtflht* f—cfó C 1977 Lo* Ang#I«* Tlm«* 3'Ó t-HélTIR l DAGANA 6,—17. ágúst verður sýning í anddyri Norræna hússins á mynd- vefnaði eftir Anette Hollesen frá Danmörku og á vösum, skálum og vegg- myndum úr keramik eftir Peter Tybjerg frá Dan- mörku. Sýningin er opin daglega frá 09.00 til 19.00 og eru allir velkomnir. PEIMMAVIIMIR | Þessar stúlkur óska eftir pennavinum á aldrinum 14 ára. Agústa Johnson, Tjarnarflöt 12, Garðabæ 210 og Dagmar Björnsson, Lindarflöt 30, Garðabæ 210. Guðfinna Eransdóttir, Blikanesi 26, Garðabæ óskar eftir pennavinum á aldrinum 9—11 ára. Kristfn Kristjánsdóttir, Kirkjuteig 7, Reykjavík, óskar eftir pennavinum á aldrinum 15—17 ára. I Vestur-Skaftafellssýslu: Eiríkur Bjarnason, Svína- dal, Skaftártungu, V- Skaftafellssýslu, — 13 ára óskar eftir pennavinum á aidrinum 12—14 ára. I Ytri-Njarðvfk: Vigdís Þórisdóttir, Þórustig 2, 230 Keflavík. Óskar eftir pennavinum á aldrinum 11—13ára. FRÁ HÖFNINNI 1 FYRRAKVÖLD fór Litla- fell á ströndina frá Reykja- vík, og rannsóknarskipið Hafþór hélt í leiðangur. í gærmorgun fór Skaftafell á ströndina og Helgafell kom af ströndinni. í gær komu frá útlöndum skemmtiferðaskipið World Discoverer, Skaftá og Dettifoss. Togarinn Ingólf- ur Arnarson var væntan- legur af veiðum snemma i morgun. Þessir krakkar færðu Sjálfsbjörgu, landssambandi fatlaðra nýlega 5 þúsund krónur að gjöf, en það var ágóði hlutaveltu sem krakkarnir héldu nýlega. Þau heita Sigrún Marfa Kristjánsdóttir, Helga Björgvins- dóttir. Ólöf Guðrún Guðmundsdóttir, Unnur Helga Kristjánsdóttir og Svavar Björgvinsson. Byggðastefna ríkisvaldsins hefur ýtt undir óhagstæða þróun Reykjavíkur síðustu ár — segir Birgir Isleifur Gunnarsson, borgarstjóri „ÞAÐ er enginn vafi á því að byggðaslefna rfkisvaldsins á löluverðan þátt f þeirri þróun, sem nú kemur fram f þvf að Reykjavfk heidur ekki sfnum hlut f tekjuöflun landsmanna, þó ég vilji ekki segja aó hún eigi hann allan i"G-^kjND DA(»ANA frá og mert 5. til 11. ágúst «*r kvöld- nætur- og helgidagaþjónusla apótekanna í Reykjavfk sem hór segir: 1 REYKJAYlKl R APOTEKL en auk þess er BOROAR APOTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn ar, nema sunnudag. —L/EKNASTOFl'R eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á (sÖNGUDEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNA- FELAGS REYKJAVlKl R 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar ÍSÍMSYARA 18888. NEYÐARYAKT Tannlæknafól. Islands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÖNÆMLSAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt I fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAYlKUR 1 á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. c nkDAmk heimsoknartimar OJUIUinnUO Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga— sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alladaga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftakinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeil.1: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspflali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — iaugaGl kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. LANDSBÖKASAFN ISLANDS uUrll SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. NORRÆNA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem, Sigurðar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar. er opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúst. BOHGARBÖKASAFN REYKJAVlKUH: AÐALSAFN — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Fftir lokun skiptihorðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftlr kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. I ágúst verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl. 9—22. lokað laugard. og sunnud. FARANDBÖKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofn- unum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A LAUGAKDÖG- UM, frá 1. maf — 30. sept. BÖKIN IIEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstuú. kl. 16—19. BÖKASAFN LAUGAR- NESSKÖLA — Skólabókasafn sími 32975. LOKAÐ frá 1. maí — 31. ágúst. BÚSTADASAEN — Bústaðakirkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LOKAÐ A LAUGAHDÖGIJM, frá 1. maf — 30. sept. BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. sfnii 36270. BÖKABÍLARN- IR STARFA EKKI frá 4. júlí til 8. ágúst. ÞJÖDMINJASAFNID er opið alla dag vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. BÖKASAFN KÖPAVOGS í Fólagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22. en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. seplember næstkomandi. — AMKRtSKA BÖKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN er opið frá 1. júní til ágústloka kl. 1—6 sfðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16. síma 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi sem ekur á hálftfma fresti laugardaga og sunnudaga og fer frá Hlemmi 10 mín. yfir hvern heilan tfma og hálfan, milli kl. 1—6 síðdegis og ekur þá alla leíð að hliði safnsins. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASÍiRlMSSAFN Bergstaðastra*ti 74, er opið alla daga, í júní, júlf og ágúst nema laugardaga kl. 1.30—4 sfðd. SÆDVRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga kl. 1.30—4 síðd., nema mánudaga. TÆKNIBÖKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustra*ti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbhi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. <1R) á 11.3 sek.. og er þ; skeiðið fyrstur Geir Gíg. urðu þau úrslit að lengs Meistaramótið hófst á Iþróttavellinum í ga*r- kvöldi. Og sótti það fjöldi áhorfenda. Keppt var í 100 stiku hlaupi, og þar varð fyrstur Garðar S. Gfslason metið. I 800 stiku hlaupi rann ia (KR) á 2:07 mín. I langstökki I stökk Sveinbjörn Ingimundar- son (1R) 6.30 st. 1 5000 st. hlaupi bar sigur úr býtum Geir Gígja. á 18 mín. 5.5 sek. Annar var Magnús Þorbjörnsson (KR). Kastaði hann 19,37 st. samanlagt beggja handa kast; annar Sigursteinn Magnússon (iR) 17,41 st. 1 200 st. hlaupi varð fvrstur G.S. Gíslason á 24 sek. Annar Sveinbjörn Ingimundarson þrjár stikur á eftir. I dag heldur mótið áfram. og hefst kl. 2 e.h. Menn ættu að fjölmenna á meistaramótið, og sjá mestu afreksmenn okkar f einmenningsfþróttum. f------------------- ~ \ GENGISSKRANING NR. 150—1«. AGÚST 1977 Eining Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 197,20 197,70 1 Sterlingspund 342.65 343,65 1 Kanadadollar 182,75 183.25 100 Danskarkrónur 3278,05 3286,35 100 Norskar krónur 3734,85 3744,35 lOOSænskar krónur 4491.50 4502.90 lOOFinnsk mörk 4887,25 4899,65 100 Franskir frankar 4029,05 4039,25 100 Belg. frankar 555,65 557,05 100 Svissn. frankar 8168,70 8189,40 100 Gyllini 8064.40 8084.90 100 V.—Þýzk mörk 8504,40 8526,00 1.00 Lfrur 22,37 • 22.43 100 Austurr. Sch. 1197,35 1200,35 100 Escudos 509,55 510,85 100 Pesetar 232,80 233,40 100 Yen 74,09 74,28 * Breyting frá sfðustu skráningu. _____—-------^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.