Morgunblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 11.08.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. ÁGUST 1977 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn |W|B 21. marz—19. aprfl Þér gengur ekki sem best að koma öllu því í framkvæmd. sem þú ætlaðir þér. Þar kemur margt til. fölk mun leita til þín wg trufla þi« o.fl. o.fl. m Nautið 20. aprfl — 20. mai Þú ættir að fresta öllu, sem heitir fjár- festing í da«. ög líta hetur í kringum þig, það fvrsta er ekki alltaf það besta. h Tvíburarnir 21. maf— 20. júní Ljúktu hálfnuðu verki áður en þú hyrjar á nokkru nýju, það er ekki nógu gott að vera með allt of margt f takinu í einu. Krabbinn 21. júní — 22. júlf Þú færð gott tækifærí til að koma tillög- um þínum f framkvæmd. Hugmvndaflug þitt kemur þér og fleirum að góðum notum. ÍÉ í Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þú færð næði til að Ijúka þvf sem van- rækt hefur verið allt of lengi. Reyndu að koma sem mestu af og sjá sfðan hvað setur. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Þetta getur orðið virkilega ánægjulegur dagur. Þú hittir sennilega gamlan kunn- ingja. sem þú hefur ekki séð lengi. V 'h\ Vogin * 23. sept. — 22. okt. wrra Það verður að öllum líkindum margt. sem tefur fyrir framkvæmd ákveðins verks í dag. Revndu að æsa þig ekki upp þó á móti blási. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þú kemur sennilega frekar litlu f verk í dag. en láttu það ekki á þig fá. það er ágætt að taka lífinu með ró öðru hvoru. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Allt sem krefst mikillar nákvæmni ættir þú að láta bíða hetri tíma. Þú ert allt of annars hugar til að geta leyst það nógu vel af hendi. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Góður dagur til að koma ýmsu f verk, sem setið hefur á hakanum allt of lengi. Láttu ekki vonleysið ná vfirhöndinni þó illa gangi f fyrstu. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú ættir að reyna að hvíla þig sem best í dag, það er ekki vfst að þú fáir tækifæri til þess á næstunni. Kvöldið getur orðið skemmtilegt. J Fiskarnir 19. feb. — 20. marz öll vinna með hörnum mun hera mikinn árangur og verða mjög skemmtileg. Farðu f heimsókn til eldri persónu, sem þú hefur ekki séð allt of lengi. TINNI síUcfaSL .. . Fundum eina fo'stu. /nniha/d . práf. F/ZómonF/arrdsa.. Le.it/r7n/ hratt. Þuncfur sjór/ En H/ESTA verke-fni Cftír -aö oei " ' en pig hefor © Bvr.i's LJÓSKA BG ER MED <SOÐA HUGMynO UM 5KOP- tfyNÞAS£R.lU FVR/R u/all st/zeet -JOURHAL. '~\Tí AÐALSÖGU- HETJAN ER HAR&JAXL SBM hbfur FATASK/PT/ í SÍMAKLBFA. ! ® <9 ffVLL S I 11-15 LIH Þegar HANN KEmur úr ( ER HANN Rorstjór/ Banpar/sk/j STÁLSAM- STB yPUN/VAK CF Þú ERT ’A MÓT/ HONUM GER/R HANA/ v þ/G GJALDþRoTA EN þú ERF ALGJÖR- L E OA VARNAR L-A US þyí HANN HEFUP ÓTAKMARKAOA R/snu. FERDINAND H0U CAN A BA5EBALL 5C0RE BE ELEVEN TH0U5ANP T0 THREE ? 7-U Vo Hvernig geta úrslitin I knattspvrnuleik verió ellefu þúsund mörk gegn þremur? IT 5 PR0BABLV A typicalgraphical ERROR! Þetta getur bara alls ekki ver- ið rétt. Þetta er sennilega púkvillu- prentaranum að kenna!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.