Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. ÁGUST 1977 ■ blMAK ||V 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTÚNI 24 L0FTLEID!R I = BILALEIGA 2 1190 2 11 38 FERÐABÍLAR hf. Bflaleiga, simi 81260. Fólksbílar, stationbílar. sendibíl- ar. hópferðabílar og jeppar Snœðið sunnudogs- steikino hjó okkur Réttur dagsins (afgr.frákl. I2/W-I5.00) Rjóma -sveppasúpa ★ Grísasteik meó raudkáH, sykuhrímudum kartöflum^ s\J\Iltum tómötum of> ristuðum pentm f SÍMI 51857 VeUingohú/ið GAPi-mn REYKJAVfKURVEGI 68 ■ HAFNARFIRÐI útvarp Reyklavik SUNNUD4GUR 28. ágúst MORGUNNINN 8.00 Morgunandakl Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Utdráttur úr for- Ustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Vinsælustu popplögin. Vign- ir Sveinsson kynnir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Píanósónata í Es-dúr op. 122 eftir Franz Schubert. Ingrid Ilaebler leikur. 11.00 Messa f Glaumbæjar- kirkju f Skagafirði (Hljóðrit- uð 14. þ.m.). Prestur: Séra Gunnar Gíslason. Organleik- ari: Jón Björnsson á Haf- steinsstöðum. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 t liðinni viku. Páll Heið- ar Jónsson stjórnar umræðu- þætti. 15.00 Operukynning: „Cavall- eria rusticana" eftir Pietro Mascagni. Flytjendur: Fior- enza Gossotto, Adriane Martino, Carlo Bergonzi, Giangiacomo Guelfi, Maria Grazia Allegri, kór og hljóm- sveit Scalaóperunnar í SUNNUDAGUR 28. ágúst 18.00 Sfmon og krítarmynd- irnar Breskur myndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. 18.10 Sögur dr. Seuss Bandarfsk teiknimynd. Hér er þvf lýst, hverjar af- leiðingarnar geta orðið, ef trén.f skóginum eru felld, án þess að nýjum hrfslum sé plantað f staðinn. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. Aður á dagskrá á gamlárs- dag 1976. 18.35 Bátsferð um Kanada Sfðari hluti myndar, sem tekín var í ferð fjögurra ungra Svfa um Norður- Kanada. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Verkmenntun Eru undirstöðumenntun og starfsþjálfun 1 þágu at- vinnuveganna hornrekur menntakerfisins? Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 20.55 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Okunni maðurinn Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 Barnahælið Mynd frá breska sjón- varpinu um börn, sem þurfa af sérstökum ástæðum að búa á upptökuheimili. Þetta eru eðlileg börn, sem hafa orðið fyrir sárri Iffsreynslu á viðkvæmasta skeiði. A heimilinu njóta þau um- hyggju sérmenntaðs starfs- fólks, og þar eru þau m.a. búin undir að hefja nám f venjulegum skólum. Þýðandf og þulur Óskar Ingimarsson. 22.45 Að kvöldi dags Séra Sigurður H. Guðmundsson, sóknarprest- ur f Viðistaðaprestakalli f Hafnarfirði, flytur hug- vekju. 22.55 Dagskrárlok. Mílanó. Stjórnandi: Herbert von Karajan. Guðmundur Jónsson kynnir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Mér datt það f hug. Kristján skáld frá Djúpalæk spjallar við hlustendur. 16.45 Organistanámskeiðin f Skálholti. Haukur Guðlaugs- son söngmálastjóri þjóð- kirkjunnar kynnir. 17.00 Gekk ég yfir sjó og land. Jónas Jónasson á ferð vestur og norður um land með varð- skipinu Oðni. Fimmti áfangastaður: Þingeyri. 17.25 Hugsum um það. Andrea Þórðardóttir og Gísli Helgason fjalla um notkun og misnotkun róandi lyfja. Rætt við fanga, sálfræðing, lækni o.fl. (Aður útv. 28. aprfl). 17.55 Stundarkorn með munn- hörpuleikaranum Tommy Reilly. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Lífið fyrir austan. Birg- ir Stefánsson segir frá. 20.00 tslenzk tónlist: Verk eft- ir Jón Leifs. a. Sönglög op. 4 og op. 18a. Ólafur Þorsteinn Jónsson syngur; Arni Kristjánsson leikur á pfanó. Olnbogabörn í Bretlandi Á dagskrá sjónvarps í kvöld er mynd frá brezka sjón- varpinu, sem nefnist Barna- hælið. ' Óskar Ingimarsson er þýðandi og þul- ur myndarinn- ar og fórust honum þannig orð í spjalli við Mbl.: Þetta er ekki leikin mynd, heldur nálgast þetta að vera heimilda- mynd eða jafn- vel fræðslu- mynd. Segir hún frá barna- hæli í hverfinu Wandsworth í London, en þetta er hálf- gert upptöku- heimili fyrir börn sem for- eldrar hafa annaðhvort ekki viljað ala upp eða hreint og beint ekki getað. Þarna eru að jafnaði 20 börn, en alls munu vera tæp 3000 börn á svipuðum heimilum víðs vegar um Bret- land, og alls um 95 þúsund börn í umsjá yfir- valda. Lýst er hvernig börnin haga sér á þess- um heimilum og hver við- brögð þeirra eru. Flest eru börnin á heim- ilinu orðin hálf taugaveikluð, en í þessari mynd fáum við að mestu að fylgjast með f jórum börnum sem eru á aldr- inum 5—9 ára. Það athyglis- verða kemur fram í þessari mynd að starfs- fólkið sem allt er sérmenntað endist ekki lengi í því starfi að annast börn á svona heimilum. For- stöðuhjónin hafa verið á heimilinu í 8 ár, en enginn ann- ar starfsmaður hefur enzt leng- ur en 2 ár. Alls starfa 12 manns á heimil- inu og má því segja að börnin 20 séu í góðri gæzlu. Skjárinn kl. 20.30: Verkmenntun- in til umræðu Á dagskrá sjónvarps I kvöld kl. 20.30 er þáttur I umsjá Baldurs Hermannssonar og Rúnars Gunn- arssonar er nefnist Verkmenntun. í spjalli viS Mbl. sagSi Baldur eftir- farandi um þennan þátt: Fyrir okkur vakti að varpa Ijósi á verkmenntun i landinu, ekki sizt fyrir þær sakir, að hún hefur lengi þótt vera hornreka i menntakerfi lands- búa. En einmitt um þessar mundir er að verða mikil breyting i þeim efnum, nánast straumhvörf. Það kom á daginn að verkmenntunin er ákaflega umfangsmikil og ákváðum við þá að einskorða okkar þátt við Iðnskólann I Reykjavik og það starf sem þar fer fram, en sá skóli er að sjálfsögðu með sama sniði og aðrir iðnskólar á landinu, og munum við leitast við að sýna hvernig skólinn mun þróast og taka á sig þar miklu breytingar sem framundan eru á verkmenntuninni. Við sýnum anzi mikið frá verklegu kennslunni í skól- anum Við sýnum þann tækjakost sem fyrir hendi er og þá aðstöðu sem kennslan býr við, en sú aðstaða sem sköpuð hefur verið í Iðnskólan- um i Reykjavik i dag er gerbreytt frá þvi sem var fyrir svo sem tveimur áratugum. Nú, við ræðum við settan skólastjóra, Svein Sigurðsson, um starfið I skólanum og þýðingu og þátt verkmenntunar i þjóðfélaginu Þá er rætt við fulltrúa atvinnulifsins, Hauk Eggertsson, atvinnurekanda. um hvort verkmenntuninni sé nægi- legur gaumur gefinn og hvort hún sé i samræmi við kröfur atvinnuveg- anna, o s.frv. Við leggjum megináherzlu á myndræna frásögn í þessum þætti. enda verkefnið vel til þess fallið Það mætti loks segja að þátturinn sé i léttum og skemmtilegum dúr, þótt hér sé um hálfgerðan fræðsluþátt að ræða, sagði Baldur að lokum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.