Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. AGUST 1977 £> b. „Endurskin úr norðri“, hljómsveitarverk op. 40. Sin- fónfuhljómsveit Islands leik- ur; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.30 Dagskrárstjóri í klukku- stund. Haraldur A Sigurðs- son ræður dagskránni. 21.30 Balletttónlist eftir Tsjafkovský. Hljómsveit tón- listarháskólans f Moskvu leikur. Dmitri Kftajenkó stjórn'ar. (Frá Moskvuút- varpinu). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskárlok. /VlhNUD4GUR 29. ágúst MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Sigurður Sigurðarson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Rögnvaldur Finnboga- son lýkur lestri „sögunnar af Ivari aula“ eftir Leo Tolstoj f þýðingu Kristfnar Thor- lacius (4) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveit Bolshoj- leikhússins leikur „Bronz- riddarann", balletttónlist eftir Reinhold Gliére; Algis Martselovitsj Júraftis stj. / Kyung-Wha Chung og Konunglega fflharmonfu- hljómsveitin f Lundúnum leika Skozka fantasfu fyrir fiðlu og hljómsveit op. 46 eftir Max Bruch; Rudolf Kempe stj. / Sinfónfuhljóm- sveitin f Liége leikur „Ófelfu", sinfónfska stúdfu eftir Guillaume Lekeu; Paul Strauss stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynríingar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Föndrararnir" eftir Leif Panduro, örn Ólafsson les þýðingu sfna (16). 15.00 Miðdegistónleikar: ls- lenzk tónlist a. ' Sónata fyrir pfanó eftir Leif Þórarinsson. Anna As- laug Ragnarsdóttir leikur. b. Divertimento fyrir sembal og strengjatrfó eftir Hafliða Hallgrfmsson. Helga Ingólfs- dóttir leikur á sembal, Guðný Guðmundsdóttir á fiðlu, Graham Tagg á lágfiðlu og Pétur Þorvaldsson á selló. c. Rapsódía fyrir hljómsveit op. 47 eftir Hallgrfm Helga- son. Sinfónfuhljómsveit Islands leikur; höfundurinn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Alpaskyttan" eftir H.C. Andersen Stein- grfmur Thorsteinsson þýddi. Axel Thorsteinson les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál, Gfsli Jóns- son menntaskólakennari flyt- ur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn, Dr. Magni Guðmundsson hagfræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Afríka — álfa and- stæðnanna, Jón Þ. Þór sagn- fræðingur fjallar um Malawf og Rhódesfu. 21.00 „Visa vid vindens ángar“, Njörður P. Njarðvfk kynnir sænskan vfsnasöng, — f jórði þáttur. 21.30 Utvarpssagan: „Ditta mannsbarn" eftir Martin Andersen-Nesö, Þýðandinn, Einar Bragi, les (26). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir, Búnaðarþáttur: A Melum f Hrútafirði, Gfsli Kristjáns- son talar við Jónas R. Jóns- son bónda. 22.35 Kvöldtónleikar. a. Tríó f C-dúr fyrir tvö óbó og enskt horn op. 87 eftir Ludwig van Beethoven, Peter Pongrácz og Ljos Toth leika á óbó og Milhálý Eisen- bacher á horn 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.10 „Hamarinn, sem hæst af öllum ber“ Látrabjarg er vestasti hlut- inn af fjórtán kflómetra löngum og allt að 440 kfló- metra háum klettavegg, sem hefst við Bjargtanga, útvörð Evrópu í vestri. Fylgst er með bjargsigi og eggjatöku og rætt við I.átrabændur, Þórð Jónsson, Danfel Daníelsson og Asgeir Er- í lendsson. V.... b. Sönglög fyrir kvartett op. 92 eftir Johannes Brahms. Gáchinger söngflokkurinn syngur; Martin Galling leikur á píanó. Söngstjóri: Helmuth Rilling. c. Tónlist eftir Johan Helmich Roman, Johan Wikmanson, Lille Bror Söderlund og Evert Taube. Ake Olofsson leikur á selló, Lucia Negro á pfanó og Bengt Olofsson á gftar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarpið lét gera þessa mynd vorið 1970. Kvikmyndun Þórarinn Guðnason. Illjóðsetning Marinó Ölafs- son. Umsjón Ömar Ragnarsson. 21.45 Kullervo (L) Finnskur söngleikur, byggð- ur á frásögnum úr Kalevala- kvæðunum. Texti Pirkko Kurikka. Tónlist Eero Ojanen. Leikst jóri Laura Jántti. Flytjendur Tapio Aarre- Ahtio, Rea Mauranen og Erkki Saarela. Bræðurnar Kaiervo og Unt- amo búa saman ásamt fjöl- skyldum sfnum og una vel sfnum hag, þar til öfundin MANUDAGUR I 29. ágúst TAKIÐ EFTIR Þúsundir (slendinga hafa notiö hvíldar og skemmtunar í sumarsól á Kanaríeyjum, meðan skammdegi og vetrarkuldi ríkir heima. Sunna býður upp á fjölbreyttar Kanaríeyjaferðir til Gran Canary og Tenerife.íbúðir, hótel, smáhýsi og villur í bestagæðaflokki, svosem Kóka, Corona Roja, Corona Blanca, Rondo, Producasa, Eguenia Victoria, Carmen o.m. fl. íslensk skrifstofa með þjálfuðu starfsfólki Sunnu, veitir farþegum þjónustu og öryggi. Vegna fyrirsjáanlegrar mikillar aðsóknar, biðjum við þá, hina fjölmörgu, sem árlega fara með okkur til Kanaríeyja, og vilja búa á „sínum stað“ að panta nú snemma. PLAYA DEL INGLES - PUERTO RICO LAS PALMAS - TENERIFE. Það léttir okkur störfin og kemur íveg fyrir þaðsem okkur leiðist mest, að þurfa að neita föstum viðskiptavinum um óskaferðina, vegna þess aö pöntun berst seint. Plássið er því miður takmarkað, og ekki hægt að fá aukarými á hinum eftirsóttu gististöðum. BROTTFARARDAGAR: Hægt er að velja um ferðir í 1,2,3 eða 4 vikur 16. október, 5, 26 nóvember, 10, 17, 29 desember, 7, 14, 28 janúar, 4,11,18,25 febrúar,4,11,18,25 marz,1, 8, 15, 29 apríl FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA Reykjavík: Lækjargötu 2 - símar 16400 - 12070 Akureyri: Hafnarstræti 94 sími 21835 Sonna býður allt það besta á Kanaríeyjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.