Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. AGUST 1977 41 fclk í fréttum „GÖMLU BLÁU AUGUN“ Hinn síungi Frank Sinatra er enn að leika. Hvöss blá augun og skammbyssa er mikilvægustu vopnin í nýrri mynd „Contract on Cherry Street“ þar sem Sinatra leikur leynilögreglumann. ÚTSALA Bikini, bolir blússur, sloppar (stór númer) samfestingar Afsláttur 20—70% sérverslun konunnar sími I7445i nsa Laugavegi19 Reykjavik Hann var bara í brúðkaupsferð Um daginn bárust þær fréttir út um allan heim, að Idi Amin Ugandaforseti hefði verið tekinn af lífi og þótti mörgum það góðar fréttir. En á þessum tíma, var hann í þriggja vikna brúðkaupsferð með 5. eiginkonu sinni Söru. Og skemmti sér að sjálfsögðu Vel, einkum yfir því að hans skyldi getið svona oft í fjölmiðlum. Með heilann í vasanum? QQvísindalegir ^ möguleikar Dæmin ganga eí(L« sinh cosh sinh~' cosh'' v GRAD UMBOÐIÐ AISLANDI BANKASTRÆTI8 SÍMI27510

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.