Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.08.1977, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. AGUST 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill Opinber stofnun óskar eftir sendli allan daginn eða eftir samkomulagi. Tilboð merkt: „Sendill — 4380", sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 1. september. Raftæknifræðingur óskar eftir atvinnu sem fyrst. Hefur sér- þekkingu á akustik og digital tækni. Upp- lýsingar í síma 10272. Saumastörf Óskum eftir starfskröftum til saumastarfa. Bláfeldur Síðumú/a 31. Kennara vantar Að grunnskólum Reykjavíkur (barnadeild- ir). Nánari upplýsingar í fræðsluskrifstof- unni Tjarnargötu 1 2, sími 28544. Fræðslustióri Smiðir Óska eftir smiðum, til að slá upp fyrir 2 h. húsi í Kópavogi. Sími 44366 — 42458. Innflutnings- fyrirtæki óskar eftir að ráða röskan starfskraft til alrríennra skrifstofu og lagerstarfa ásamt eftirliti. Æskilegt er að reynsla sé fyrir hendi. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 30. þ.m. merkt: „Innflutningsfyrirtæki: — 4263". Bókaverslun Óskar eftir starfskrafti, ekki yngri en 25 ára. Vinnutími frá 1 —6. Upplýsingar um aldur, og starfsreynslu sendist Mbl. merkt: „SH — 4027". Oskum að ráða tvær manneskjur, ekki yngri en 25 ára, til sölu- og kynningarstarfa um stuttan tíma. Vinnutími er frá kl. 12.00 — 22.00 daglega, en viðkomandi gætu hagað vaktaskiptingu að eigin geðþótta, og ver- ið ýmist önnur eða báðar að vild. í boði eru góðir tekjumöguleikar fyrir fólk með góða framkomu og söluhæfileika. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir mánu- dagskvöld merkt: „A — 2795". Rannsóknar- stofnun Fiskiðnaðarins óskar nú þegar eftir að ráða líffræðing eða meinatækni til starfa við gerlarannsóknir. Nánari upplýsingar veittar að Skúlagötu 4 eða í síma 20240. Afgreiðslufólk og matreiðslumenn óskast til starfa. Upplýsingar veittar á staðnum frá kl. 10—1 6 næstu daga. ftSKUK Suðurlandsbraut 14, Selfoss Starfsfólk óskast til framleiðslustarfa, í trésmiðju K.Á. Selfossi. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Upplýsingar í síma: 1680. Kaupfélag Árnesinga. Skólafélag Iðnskólans í Reykjavík óskar að ráða röskar manneskjur til starfa í mötuneyti. Vantar sérstaklega manneskju á búðar- kassa. Upplýsingar gefur matráðskona í síma 26240 mánudaginn 29. ágúst milli kl. 1 1 og 14. Verkamenn Vanir pressumenn óskast strax. Upplýs- ingar í síma 50877. Loftorka sf. Ritari Óskum eftir að ráða vanan ritara til starfa sem allra fyrst. Skilyrði að viðkomandi sé æfður vélritari, og hafi góða kunnáttu í íslenskri réttritun og ensku. — Góð laun í boði fyrir hæfa manneskju. — Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Augl.deild Mbl. merkt: „Ritari — 4028" fyrir 1. september. Hagvangur hf. óskar að komast í sambandi við hæfa starfsmenn Viðskiptavini okkar vantar starfsmenn í eftirtalin störf: Framkvæmdastjóri, verktakafyrirtæki á norðurlandi. Framvkæmdastjóri, málmiðnaðarfyrirtæki úti á landi. Framkvæmdastjóri, hagsmunasamtök í Reykjavík. Skrifstofustjóri, iðnfyrirtæki á S-V landi Innkaupastjóri, innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Innkaupastjóri, iðnfyrirtæki í Reykjavík. Starfsmannastjóri, stofnun í Reykjavík. Aðalbókari, framleiðslufyrirtæki í Reykja- vík. Skriflegar umsóknir ásamt yfirliti yfir menntun, starfsferil og mögulega með- mælendur, sendist til: Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson Rekstrar- og þióóhagfræðiþjónusta, Farið verður með allar umsóknir sem algert trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsið í Húsavík óskar að ráða nú þegar eða á næstunni hjúkrunardeildar- stjóra og hjúkrunarfræðinga. Allar uppl. veita hjúkrunaforstjóri í síma 96-41333 og framkvæmdastjóri í síma 96-41 433. Sjúkrahúsið í Húsavík s. f. Húsgagnasmiðir — Aðstoðarfólk Viljum ráða húsgangasmiði og aðstoðar- fólk til starfa í verksmiðju okkar að Lág- múla 7. Upplýsingar gefnar á staðnum, ekki í , síma. Kristján Siggeirsson h. f. Húsgagna verksmiðja Lágmúla 7. IHafnarfjörður .... skrifstofustarf Laust er til umsóknar starf við vélritun á Bæjarskrifstofunum. Góð vélritunar- og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Umsóknir, ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 7. september n.k. Bæjarritarinn í Hafnarfirði. Húsgagnaverslun Hafnarfjarðar Vantar smiði eða lagtæka menn til inni- vinnu á verkstæði. Sími: 50148 og 53860. Sölumaður Stórt heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða sölumann. Hér er um að ræða sölu á þekktum vörumerkjum. Góð vinnuað- staða í boði. Nauðsynlegt er að viðkom- andi sé vel að sér í ensku. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 2. september merkt: „Sölumað- ur — 4016" Starfsmann við kortagerð Verkfræðistofan Forverk hf vill ráða starfs- mann við kortagerð. Starfsþjálfun fer fram á vegum fyrirtækisins. Starfsmaðurinn uppfylli eftirfarandi skil- yrði. 1. Þarf að vera með sem bezta grunn- menntun. 2. Þarf að vera handlaginn — gjarnan með einhverja þjálfun í teiknun eða annri handavinnu. 3. Að vera á aldrinum 20 til 40 ára. Samband sé haft við Hauk Pétursson, verkfr. Verkfræðistofan Forverk hf., Freyjugata 35, R, sími 26255.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.